Lífið

Fallega fólkið fílar Eyfa - myndir

Eyjólfur Kristjánsson hélt uppi stuðinu í gær.
Eyjólfur Kristjánsson hélt uppi stuðinu í gær.

Í gærkvöldi tók Eyjólfur Kristjánsson, oftast nefndur Eyfi, nokkur vel valin lög fyrir fallega fólkið sem skemmti sér stórvel á Pósthúsinu vínbar í Pósthússtræti í gærkvöldi eins og myndirnar sýna greinilega.

Fyrrum handknattleiksmaðurinn Geir Sveinsson skemmti sér vel.

Eyfi skapaði gríðarlega góða stemningu og mun halda áfram að skemmta gestum Pósthússins öll fimmtudagskvöld í vetur.

Á myndunum má meðal annars sjá leikarann Björn Hlyn, Rakel Garðarsdóttur og Geir Sveinsson.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.