Lífið

Jakob Segulmagnaði í rafmögnuðu ryki

Þegar Jakob Frímann var Jack Magnet í upphafi níunda áratugarins leitaði hann að hinum tæra bossanova-tóni í Brasilíu en fann hinn elektróníska frumtón sem síðar ómaði á tímamótaplötu sem fær uppreist æru á Airvawes í kvöld.

Lífið

Tækifæri til að láta drauminn rætast

Jóhanna Kristín var flugfreyja hjá WOW þegar ósköpin dundu yfir. Eftir að hafa kynnst góðum vinum í fríi á Mallorca síðasta sumar ákvað hún að flytjast búferlum til eyjarinnar.

Lífið

Troðið með stæl

Litadýrð og frumleg hönnun sést nú á fótum leikmanna NBA-deildarinnar sem skemmta sér hið besta við að vera skrautlegir til fótanna á vinsælasta körfuboltasviði heims.

Lífið

Skiljum engan eftir

Ungt fólk í aldurshópnum 18-24 ára er sá hópur sem finnur mest fyrir einmanaleika á Íslandi. Ungir karlmenn eru mest einmana. Einmanaleiki hefur áhrif á bæði andlega og líkamlega heilsu.

Lífið

„Fer bara að gráta og skil ekki neitt“

Í Íslandi í dag í gærkvöldi fékk Kjartan Atli Kjartansson að slást í för með Björgvini Páli Gústavssyni, landsliðsmarkverði í handbolta, en hann stendur fyrir einskonar vitundarvakningu undir titlinum #ÁnFilters.

Lífið

Fyrrum Eurovision-farar vara við þátttöku í Söngvakeppninni

Pálmi Ragnar Ásgeirsson, einn af þremur meðlimum í Stop Wait Go, skrifar pistil á Instagram sem birtist í sögu hans á miðlinum. Þar segir hann farir sínar ekki sléttar varðandi fyrirkomulag RÚV í tengslum við Söngvakeppnina og hvernig samningar séu gerðir við lagahöfunda í keppninni.

Lífið