Lífið Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. Lífið 11.2.2020 13:30 Stjörnulífið: París heillar og sumir ryðgaðir eftir helgina Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 11.2.2020 12:30 Hildur breytir sögunni hvað varðar konur í kvikmyndatónlist Það má segja að Hildur Guðnadóttir hafi breytt sögunni hvað varðar kynjahlutföll þegar kemur að verðlaunum í tengslum við kvikmyndatónlist. Lífið 11.2.2020 11:30 Nærmynd af Hildi Guðnadóttur: Heil, hlý og litríkur sprelligosi Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Lífið 11.2.2020 10:30 Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04 Gunnar V flúraði mynd af Bubba Morthens á Ómar í beinni Húðflúrarinn Gunnar Valdimarsson leit við í hljóðveri X-977 í gær og tók sig til og flúraði gamla mynd af sjálfum Bubba Morthens á handlegg útvarpsmannsins Ómari Úlfi. Lífið 11.2.2020 07:00 Skreyta Hörpu með nafni Hildar Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis. Lífið 10.2.2020 19:08 Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í gærkvöldi til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd. Lífið 10.2.2020 15:30 Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. Lífið 10.2.2020 14:30 Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. Lífið 10.2.2020 14:00 Sverrir birtir einlæga færslu um nýfædda dóttur og Kristínu Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. Lífið 10.2.2020 13:30 Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55 Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Lífið 10.2.2020 12:30 Faðir Hildar telur hana slá nýjan tón í kvikmyndatónlist Guðni Franzson, klarinettuleikari og faðir Hildar Guðnadóttur, sat límdur við sjónvarpsskjáinn í Stykkishólmi á fjórða tímanum í nótt þegar ljóst varð að Ísland hafði eignast sinn fyrsta Óskarsverðlaunahafa. Lífið 10.2.2020 12:01 Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Lífið 10.2.2020 10:15 Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10.2.2020 09:45 Vitnaði í bróður sinn heitinn í tilfinningaþrunginni ræðu Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti í nótt Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð og vitnaði í textabrot eftir bróður sinn heitinn í þakkarræðu sinni. Lífið 10.2.2020 06:14 Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31 Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. Lífið 10.2.2020 05:09 Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10.2.2020 03:43 Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9.2.2020 23:00 Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9.2.2020 22:59 Spennan magnast: Hildur skellti sér í Chanel partý og bauð mömmu með Óhætt er að segja að spennan sé að magnast á Íslandi fyrir Óskarsverðlaunaathöfninni í Hollywood í kvöld. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er tilnefnd fyrir tónlist sína í Jókernum en Hafnfirðingurinn hefur sópað til sín verðlaunum undanfarnar vikur fyrir tónlist sína. Lífið 9.2.2020 16:56 Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9.2.2020 15:15 Reiður og var að reyna að skaða sig Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 9.2.2020 14:30 Þingvallasveit lýst sem afdalasveit í alfaraleið "Fyrir einhverjum áratugum þá var Þingvallasveit talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin." Lífið 9.2.2020 09:45 „Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. Lífið 9.2.2020 07:00 Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 8.2.2020 21:04 Að syrgja móðurhlutverk í skugga systurmissis Þórdís Valsdóttir lenti í tveimur áföllum sem mótuðu líf hennar til frambúðar þegar hún var á unglingsaldri. Þegar hún var nýbúin að missa systur sína varð hún óvænt ólétt aðeins fimmtán ára gömul. Eftir að hafa tekið nýtt hlutverk í sátt tók lífið enn og aftur óvænta stefnu. Lífið 8.2.2020 09:00 Ætla á Borgarfjörð eystri en aka svo í Borgarnes vestra Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Lífið 8.2.2020 07:32 « ‹ ›
Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood. Lífið 11.2.2020 13:30
Stjörnulífið: París heillar og sumir ryðgaðir eftir helgina Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 11.2.2020 12:30
Hildur breytir sögunni hvað varðar konur í kvikmyndatónlist Það má segja að Hildur Guðnadóttir hafi breytt sögunni hvað varðar kynjahlutföll þegar kemur að verðlaunum í tengslum við kvikmyndatónlist. Lífið 11.2.2020 11:30
Nærmynd af Hildi Guðnadóttur: Heil, hlý og litríkur sprelligosi Hildur Guðnadóttir tónskáld vann eins og allir vita Óskarsverðlaun fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Joker í gærkvöld. Lífið 11.2.2020 10:30
Nanny McPhee-stjarnan Raphael Coleman látin Raphael Coleman, sem fór með hlutverk hins unga Eric Brown í kvikmyndinni Nanny McPhee árið 2005, er látinn, 25 ára að aldri. Lífið 11.2.2020 10:04
Gunnar V flúraði mynd af Bubba Morthens á Ómar í beinni Húðflúrarinn Gunnar Valdimarsson leit við í hljóðveri X-977 í gær og tók sig til og flúraði gamla mynd af sjálfum Bubba Morthens á handlegg útvarpsmannsins Ómari Úlfi. Lífið 11.2.2020 07:00
Skreyta Hörpu með nafni Hildar Tónlistarhúsið Harpa mun heiðra Hildi Guðnadóttur, tónskáld og fyrsta Óskarsverðlaunahafa Íslands með kveðju á glerhjúpi hússins í kvöld. Þessa stundina má sjá orðin "Til hamingju Hildur!“ lýsa upp Hörpuna að utan og getur fólk vænst þess að sjá hamingjuóskirnar fram til miðnættis. Lífið 10.2.2020 19:08
Maya Rudolph og Kristen Wiig stálu senunni á Óskarnum Leikkonurnar Maya Rudolph og Kristen Wiig léku á als oddi þegar þær komu fram á Óskarnum í gærkvöldi til að veita verðlaun fyrir bestu leikmyndina í kvikmynd. Lífið 10.2.2020 15:30
Systir Hildar með gæsahúð og kökk í hálsinum "Ekki viss um að ég losni við gæsahúðina eða kökkinn neitt á næstunni,“ skrifar Guðrún Halla Guðnadóttir, systir Hildar Guðnadóttur. Lífið 10.2.2020 14:30
Trans börn í heild sinni: Alex Grétar og Gabríela María Fyrsti þáttur af Trans börn er kominn í heild sinni inn á Vísi. Lífið 10.2.2020 14:00
Sverrir birtir einlæga færslu um nýfædda dóttur og Kristínu Söngvarinn Sverrir Bergmann skrifar fallega færslu á Instagram þar sem hann segir frá því að dóttir hans og Kristínu Evu Geirsdóttur, lögfræðingi, hafi komið í heiminn 4. febrúar síðastliðinn. Lífið 10.2.2020 13:30
Rósa segir Hildi nú frægari en Bó … erlendis Flaggað í Firðinum vegna Óskarsverðlauna Hafnfirðingsins Hildar. Lífið 10.2.2020 12:55
Eminem kom óvænt upp úr gólfinu á Óskarnum og tók eitt sitt þekktasta lag Rapparinn Eminem stal heldur betur senunni á Óskarnum í Los Angeles í nótt þegar hann birtist allt í einu á sviðinu og flutti lagið vinsæla Lose Yourself. Lífið 10.2.2020 12:30
Faðir Hildar telur hana slá nýjan tón í kvikmyndatónlist Guðni Franzson, klarinettuleikari og faðir Hildar Guðnadóttur, sat límdur við sjónvarpsskjáinn í Stykkishólmi á fjórða tímanum í nótt þegar ljóst varð að Ísland hafði eignast sinn fyrsta Óskarsverðlaunahafa. Lífið 10.2.2020 12:01
Íslendingar missa sig yfir tíðindum næturinnar Sagan var skrifuð í nótt þegar Hildur Guðnadóttir fékk Óskarsverðlaun, fyrst Íslendinga, fyrir tónlist sína í kvikmyndinni Jókernum. Lífið 10.2.2020 10:15
Endurnýttu kjólana til að vekja athygli á umhverfismálum Leikkonur vöktu athygli á umhverfisbaráttunni, loftlagsbreytingum, sjálfbærni og endurnýtingu á Óskarsverðlaununum. Lífið 10.2.2020 09:45
Vitnaði í bróður sinn heitinn í tilfinningaþrunginni ræðu Leikarinn Joaquin Phoenix, sem hreppti í nótt Óskarinn fyrir besta leik í aðalhlutverki fyrir hlutverk sitt í kvikmyndinni Joker, lagði áherslu á dýravelferð og vitnaði í textabrot eftir bróður sinn heitinn í þakkarræðu sinni. Lífið 10.2.2020 06:14
Parasite kom, sá og sigraði á Óskarnum Suður-Kóreska kvikmyndin Parasite er sannkallaður sigurvegari Óskarsverðlaunahátíðarinnar í nótt. Lífið 10.2.2020 05:31
Agndofa þegar allir stóðu upp Þá kveðst hún ekki hyggja á flutninga til Hollywood, þar sé of sólríkt. Lífið 10.2.2020 05:09
Hildur Guðnadóttir vann Óskarsverðlaun Hildur er fyrsti Íslendingurinn sem vinnur Óskarinn og fjórða konan frá upphafi sem vinnur verðlaunin í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 10.2.2020 03:43
Vaktin: Óskarsverðlaunin 2020 Óskarsverðlaunahátíðin verður haldin í 92. sinn í Dolby-kvikmyndahúsinu í Los Angeles í kvöld. Augu Íslendinga beinast flest að tónskáldinu Hildi Guðnadóttur, sem tilnefnd er í flokki frumsamdrar kvikmyndatónlistar. Lífið 9.2.2020 23:00
Hildur valdi Chanel fyrir Óskarinn Tónskáldið Hildur Guðnadóttir gæti í kvöld orðið fyrsti Íslendingurinn til að vinna Óskarinn. Lífið 9.2.2020 22:59
Spennan magnast: Hildur skellti sér í Chanel partý og bauð mömmu með Óhætt er að segja að spennan sé að magnast á Íslandi fyrir Óskarsverðlaunaathöfninni í Hollywood í kvöld. Hildur Ingveldardóttir Guðnadóttir er tilnefnd fyrir tónlist sína í Jókernum en Hafnfirðingurinn hefur sópað til sín verðlaunum undanfarnar vikur fyrir tónlist sína. Lífið 9.2.2020 16:56
Talið líklegt að Hildur Guðna hljóti Óskarsverðlaun fyrst Íslendinga Stuðlar í veðbönkum benda til þess að Hildur Guðnadóttir haldi sigurgöngu sinni áfram á Óskarsverðlaununum í kvöld. Gæti hún því orðið fyrsti Íslendingurinn til að hljóta styttuna eftirsóttu. Lífið 9.2.2020 15:15
Reiður og var að reyna að skaða sig Í þáttunum Trans börn er fjórum íslenskum fjölskyldum fylgt eftir yfir tveggja ára tímabil. Allar fjölskyldurnar eiga það sameiginlegt að innan þeirra er barn sem upplifir sig í öðru kyni en því sem þeim var úthlutað við fæðingu. Lífið 9.2.2020 14:30
Þingvallasveit lýst sem afdalasveit í alfaraleið "Fyrir einhverjum áratugum þá var Þingvallasveit talin afdalasveit í alfaraleið af því að hún lokaðist á veturna, og mjög fáir á ferðinni, en mjög margir á sumrin." Lífið 9.2.2020 09:45
„Ég vildi að honum myndi líða vel með þetta“ Þórunn Eva Guðbjargar Thapa, móðir tveggja langveikra drengja, gerði bók til að hjálpa börnum sem þurfa að fá lyfjabrunn vegna veikinda. Lífið 9.2.2020 07:00
Dimma og Ísold og Helga áfram í Söngvakeppninni Lögin Almyrkvi, með Dimmu, og Klukkan tifar, Með Ísold og Helgu, komust áfram á fyrri undanúrslitakvöldi Söngvakeppni Ríkisútvarpsins þar sem valið er hvaða tónlistarmenn munu keppa fyrir Íslands hönd í Eurovision. Lífið 8.2.2020 21:04
Að syrgja móðurhlutverk í skugga systurmissis Þórdís Valsdóttir lenti í tveimur áföllum sem mótuðu líf hennar til frambúðar þegar hún var á unglingsaldri. Þegar hún var nýbúin að missa systur sína varð hún óvænt ólétt aðeins fimmtán ára gömul. Eftir að hafa tekið nýtt hlutverk í sátt tók lífið enn og aftur óvænta stefnu. Lífið 8.2.2020 09:00
Ætla á Borgarfjörð eystri en aka svo í Borgarnes vestra Dæmi eru um að fólk sem ætlar á tónlistarhátíðina Bræðsluna á Borgarfirði leiti hennar í Borgarnesi. Það virðist ekki hafa áttað sig á því að til eru fleiri Borgarfirðir á landinu. Lífið 8.2.2020 07:32