Lífið

Tilfinningaþrungin ræða Brad Pitt á Óskarnum

Stefán Árni Pálsson skrifar
Pitt vann loksins Óskar fyrir leik.
Pitt vann loksins Óskar fyrir leik.

Brad Pitt vann sín fyrstu Óskarsverðlaun fyrir leik á sunnudagskvöldið en hann fékk verðlaunin fyrir hlutverk sitt í Once Upon A Time ... in Hollywood.

Þetta var í fyrsta skipti sem Pitt fær Óskarinn fyrir leik en áður hafði hann fengið Óskar fyrir framleiðslu á kvikmyndinni 12 Years a Slave árið 2014.

Pitt hélt tilfinningaþrungna ræðu þegar hann tók við verðlaununum og talaði hann um að fólk ætti alltaf að búast við því versta í fólki en leita af því besta. Hann tileinkaði verðlaununum börnunum sínum en ræðuna má sjá hér að neðan.Athugið. Allar athugasemdir eru á ábyrgð þeirra er þær rita. Vísir hvetur lesendur til að halda sig við málefnalega umræðu. Einnig áskilur Vísir sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi eða ósæmilegar athugasemdir og ummæli þeirra sem tjá sig ekki undir eigin nafni.

Fleiri fréttir

Sjá meira


Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.