Lífið Svona var Veisla með Herra Hnetusmjöri Í kvöld var skemmtiþáttur með Herra Hnetusmjör sýndur í beinni útsendingu frá Stúdíói Stöðvar 2. Lífið 8.4.2020 18:15 Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 15:36 Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29 Kalli mætti og tók Kára Stefáns: „Veit ekki einu sinni hvort ég hafi verið að tala eða hann“ Tónlistarmaðurinn og eftirherman Karl Örvarsson mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun en hann er mjög þekktur fyrir eftirhermur sínar á Kára Stefánssyni, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Lífið 8.4.2020 13:32 Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Lífið 8.4.2020 12:30 Heima í Hörpu: Þórir og Hildur fluttu tónlist eftir Zoltán Kodály Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu saman tónlist eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály. Lífið 8.4.2020 12:01 Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. Lífið 8.4.2020 11:31 Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:31 Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 09:50 Heimaæfingar í samkomubanni: „Við höfum ótrúlega aðlögunarhæfni“ Ragga Nagli fékk Arnald Birgi Konráðsson, sem er betur þekktur sem Biggi þjálfari, til sín í hlaðvarpið Heilsuvarpið til þess að ræða um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á „nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli.“ Lífið 8.4.2020 09:00 Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 07:00 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7.4.2020 20:21 „Ég vissi að það væri eitthvað að“ Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Lífið 7.4.2020 20:00 TikTok myndbönd þeirra frægu með börnunum sínum TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 7.4.2020 15:31 Víðir hlær og slær framboð til forseta út af borðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, ætlar ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2020 13:36 Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 13:31 Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. Lífið 7.4.2020 12:31 Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ Lífið 7.4.2020 11:31 Skreytum hús breytti lífi Soffíu Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Lífið 7.4.2020 10:29 23 fermetra íbúðir sem leyna á sér Á YouTube-síðunni Never Too Small er töluvert fjallað um íbúðir sem eru í minni kantinum. Lífið 7.4.2020 07:00 Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6.4.2020 22:51 Sagan af því þegar konurnar létu Gissur byrja á Facebook Sagan af því hvernig það bar til að Gissur Sigurðsson fór á Facebook var sögð í morgunþættinum Í bítið. Lífið 6.4.2020 22:40 „Hvað er að mér á nóttunni?“ Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. Lífið 6.4.2020 21:00 James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6.4.2020 18:13 Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 15:31 „Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“ Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Lífið 6.4.2020 14:30 Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 13:31 Tveir kokkar reyndu að matreiða Big Mac frá a-ö Ein allra vinsælasta skyndibitakeðja heima er án efa McDonald's. Þar er líklega vinsælasti hamborgarinn Big Mac og kannast eflaust margir Íslendingar við þann rétt. Lífið 6.4.2020 12:31 Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6.4.2020 12:00 Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 11:29 « ‹ ›
Svona var Veisla með Herra Hnetusmjöri Í kvöld var skemmtiþáttur með Herra Hnetusmjör sýndur í beinni útsendingu frá Stúdíói Stöðvar 2. Lífið 8.4.2020 18:15
Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 15:36
Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29
Kalli mætti og tók Kára Stefáns: „Veit ekki einu sinni hvort ég hafi verið að tala eða hann“ Tónlistarmaðurinn og eftirherman Karl Örvarsson mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun en hann er mjög þekktur fyrir eftirhermur sínar á Kára Stefánssyni, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Lífið 8.4.2020 13:32
Þú lærir ákveðið umburðarlyndi Hestamennskan hefur alltaf spilað stórt og mikilvægt hlutverk í lífi Áslaugar Örnu Sigurbjörnsdóttur dómsmálaráðherra. Lífið 8.4.2020 12:30
Heima í Hörpu: Þórir og Hildur fluttu tónlist eftir Zoltán Kodály Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari í Sinfóníuhljómsveit Íslands, og píanóleikarinn Ingunn Hildur Hauksdóttir fluttu saman tónlist eftir ungverska tónskáldið Zoltán Kodály. Lífið 8.4.2020 12:01
Lífshlaup Zellweger: Óskarsverðlaun, andleg veikindi og lýtaaðgerðir Leikkonan Renee Zellweger hefur unnið til fjölda verðlauna á sínum farsæla ferli en hún vann Óskarinn á þessu ári fyrir bestu frammistöðu í aukahlutverki í kvikmyndinni Judy og síðan aukahlutverk í myndinni Cold Mountain árið 2004. Lífið 8.4.2020 11:31
Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:31
Tónleikum Andrea Bocelli frestað Tónleikarnir með Andrea Bocelli sem áttu að fara fram 23. maí í Kórnum hafa verið færðir til 3. október 2020, vegna útbreiðslu kórónaveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 09:50
Heimaæfingar í samkomubanni: „Við höfum ótrúlega aðlögunarhæfni“ Ragga Nagli fékk Arnald Birgi Konráðsson, sem er betur þekktur sem Biggi þjálfari, til sín í hlaðvarpið Heilsuvarpið til þess að ræða um heimaæfingar, enda ekki vanþörf á „nú þegar allar líkamsræktarstöðvar eru lok, lok og læs og allt í stáli.“ Lífið 8.4.2020 09:00
Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 07:00
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7.4.2020 20:21
„Ég vissi að það væri eitthvað að“ Hlaðvarpið Kviknar fjallar um getnað, meðgöngu, fæðingu og sængurlegu. Það fjallar líka um raunina eftir að barnið er komið í heiminn. Lífið 7.4.2020 20:00
TikTok myndbönd þeirra frægu með börnunum sínum TikTok er snjallforrit þar sem notendur geta hlaðið upp myndböndum og sömuleiðis horf á myndbönd annarra notenda. Lífið 7.4.2020 15:31
Víðir hlær og slær framboð til forseta út af borðinu Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá ríkislögreglustjóra, ætlar ekki bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í vor. Þetta staðfestir hann í samtali við Vísi. Lífið 7.4.2020 13:36
Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 13:31
Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum frægu pörum Á YouTube-síðunni TheTalko er búið að taka saman dæmi um pör þar sem töluverður aldursmunur er á milli þeirra. Lífið 7.4.2020 12:31
Herra Hnetusmjör verður í beinni annað kvöld og ætlar að reyna fyrir sér sem eftirherma „Ég vil ekki alveg kalla þetta tónleika, þetta er í rauninni skemmtiþáttur. Ég fékk símtal um daginn og bauðst semsagt að fá klukkutíma í beinni útsendingu á Stöð 2 og gera bara það sem mig langar til að gera.“ Lífið 7.4.2020 11:31
Skreytum hús breytti lífi Soffíu Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Lífið 7.4.2020 10:29
23 fermetra íbúðir sem leyna á sér Á YouTube-síðunni Never Too Small er töluvert fjallað um íbúðir sem eru í minni kantinum. Lífið 7.4.2020 07:00
Starfsfólk COVID-deilda tekur þátt í dansáskorun Starfsfólk á nýoppnaðri COVID-deild Sjúkrahússins á Akureyri, starfsfólk COVID-19 gagnasöfnunarteymisins á Egilsstöðum og starfsfólk smitsjúkdómadeildar Landspítalans tóku öll þátt í dansáskorunn í dag til að lyfta sér upp þrátt fyrir erfiðar aðstæður. Lífið 6.4.2020 22:51
Sagan af því þegar konurnar létu Gissur byrja á Facebook Sagan af því hvernig það bar til að Gissur Sigurðsson fór á Facebook var sögð í morgunþættinum Í bítið. Lífið 6.4.2020 22:40
„Hvað er að mér á nóttunni?“ Kynfræðingurinn Sigga Dögg ræddi kynlíf á meðgöngu í þættinum Leyniskjölin af hlaðvarpinu Kviknar. Þar kom hún sérstaklega inn á draumana sem margar konur upplifa á meðan þær ganga með barn. Lífið 6.4.2020 21:00
James Bond stjarnan Honor Blackman látin Breska leikkonan Honor Blackman, sem þekktust er fyrir að hafa leikið Pussy Galore í James Bond myndinni Goldfinger, er látin 94 ára að aldri. Lífið 6.4.2020 18:13
Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 15:31
„Þetta er bara líf mitt og ekkert bull“ Söngleikurinn Níu líf fjallar um ævi Bubba Morthens, manninn sem fyrst var málsvari verkalýðsins og atómpönkari en svo einnig fíkill, veiðimaður, friðarsinni, boxari og auðvitað tónlistarmaður. Lífið 6.4.2020 14:30
Fjallar um fjöldaeitrun af völdum tréspíra Fyrsta mál nýrrar seríu í Sönnum íslenskum sakamálum kallast Eitrun í Eyjum. Sigursteinn Másson, sem unnið hefur að þáttunum, segir að Eitrun í Eyjum fjalli um það þegar þrír skipverjar á Stakksárfossi fundu sjórekna tunnu fulla af spíra við Vestmannaeyjar. Lífið 6.4.2020 13:31
Tveir kokkar reyndu að matreiða Big Mac frá a-ö Ein allra vinsælasta skyndibitakeðja heima er án efa McDonald's. Þar er líklega vinsælasti hamborgarinn Big Mac og kannast eflaust margir Íslendingar við þann rétt. Lífið 6.4.2020 12:31
Sumarbústaðasyndrómið Þekkirðu þegar þú ferð í sumarbústað og það eina sem þú hugsar um er næsta máltíð. Lífið 6.4.2020 12:00
Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 11:29