Lífið Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30 Hafnfirðingar leita að hundinum Mola: 150 þúsund króna fundarlaun Margir Hafnfirðingar hafa síðustu daga tekið þátt í leit að ljósbrúna Chihuahua hundinum Mola, sem hefur verið týndur frá því á mánudag. Eigendurnir auglýsa 150.000 króna fundarlaun ef einhver finnur Mola á lífi. Lífið 21.10.2020 11:32 Kristján er samkynhneigður kraftlyftingamaður: „Fólk er mikið að móðgast fyrir mína hönd“ Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður aflraunamaður, á þann draum að verða sterkasti maður Íslands og hefur hann unnið að því undanfarin tíu ár. Lífið 21.10.2020 10:29 Sálufélagar í prjónaskapnum Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. Lífið 21.10.2020 08:00 Hvað eru keppendurnir úr Love Island að gera í dag? Raunveruleikaþættirnir Love Island njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víða í Evrópu. Lífið 21.10.2020 07:01 Seljalandsfoss á lista yfir fallegustu staði Evrópu Nú þegar heimsfaraldur ríður yfir heimsbyggðina er í raun það eina sem hægt er að gera þegar kemur að ferðalögum er að plana næstu ferð. Lífið 20.10.2020 15:31 Viðbrögð þjóðarinnar við skjálftanum mikla: „Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað“ Mikill jarðskjálfti, 5,5 að stærð, varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum, samkvæmt fyrsta mati Veðurstofu Íslands. Lífið 20.10.2020 14:33 Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11 Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal. Lífið 20.10.2020 13:29 „Fullkomlega út úr korti að koma og standa fyrir utan heimili fólks í tíma og ótíma“ Ágústa Johnson er einn mesti frumkvöðull í heilsurækt á Íslandi. Hún var á leið í nám í arkitektúr þegar hún ákvað að skipta um takt og elta ástríðuna. Lífið 20.10.2020 12:31 Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Lífið 20.10.2020 11:29 „Óendanlega þakklát frábæru læknateymi“ Margrét Magnúsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 13.október þegar drengur kom í heiminn. Lífið 20.10.2020 09:40 „Ekki reyna að vera klettur og halda öllu inni“ „Númer eitt, tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn. Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku. Lífið 20.10.2020 08:01 Hefur greinst með eitlakrabbamein Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. Lífið 20.10.2020 07:28 Smáhýsi eins og þú hefur líklega aldrei séð Lilah og Ollie eyddu nokkrum árum á ferðalagi og í leiðinni rannsökuðu þau hvernig smáhýsi þau vildu einna helst búa í. Lífið 20.10.2020 07:02 „Fyrir mér er þetta draumaárið“ „Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár. Lífið 19.10.2020 23:47 „Lína“ úr Emil í Kattholti er látin Leikkonan Maud Hansson Fissoun, sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að leika vinnukonuna Línu í myndunum um Emil í Kattholti er látin. Lífið 19.10.2020 20:21 Ingó lyftir Jóni Viðari upp í faraldrinum Jón Viðar Jónsson sem oft hefur verið kallaður gagnrýnandi Íslands fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Lífið 19.10.2020 20:00 Daglegir göngutúrar lykillinn að því að Ólafur passar í sömu jakkafötin 24 árum síðar Ólafur Ragnar Grímsson þakkar daglegum göngutúrum og mikilli hreyfingu að hann sé enn í fantaformi 77 ára. Lífið 19.10.2020 16:45 Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. Lífið 19.10.2020 15:30 Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. Lífið 19.10.2020 14:26 „Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ Lífið 19.10.2020 13:30 Stjörnulífið: „Verðleikar mínir skilgreinast ekki eftir útlitinu“ Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 19.10.2020 12:32 Segir barnið upplifa að ofbeldið sem það lenti í hafi ógnað lífi þess Í síðasta þætti af Fósturbörnum sagði Guðrún frá því að hún hefði misst börnin sín þrjú vegna ásakana um ítrekað ofbeldi. Lífið 19.10.2020 11:30 Það flippaðasta sem Bríet gerði á árinu var að byrja með Rubin Pollock Söngkonan Bríet hefur vakið mikla athygli undanfarna daga og þá sérstaklega eftir að hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet. Lífið 19.10.2020 10:31 „Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. Lífið 18.10.2020 22:08 „Hættulegast að rúlla niður fjall og falla niður stiga“ Bardagakapparnir Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson koma fram í þáttunum Star Trek Discovery sem komu út á streymisveitunni Netflix nýverið. Lífið 18.10.2020 21:26 Hoppandi hvalir í bakgarðinum og draumahúsið að veruleika „Það eru engin mörk og hafa aldrei verið en mér hefur alltaf fundist best að vinna þar sem ég bý. Stundum er það ákveðin áskorun, en þetta er allt einn suðupottur og mér finnst best að hafa hann bara á einum stað,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Vísi. Lífið 18.10.2020 21:00 „Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg. Lífið 18.10.2020 21:00 Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43 « ‹ ›
Öskureiður og taldi Steinda vera að stela barninu sínu á Tenerife Steinþór Hróar Steinþórsson sagði skemmtilega sögu frá ferð hans og Auðuns Blöndal í vatnsrennibrautagarð á Tenerife í síðasta þætti af FM95BlÖ. Lífið 21.10.2020 12:30
Hafnfirðingar leita að hundinum Mola: 150 þúsund króna fundarlaun Margir Hafnfirðingar hafa síðustu daga tekið þátt í leit að ljósbrúna Chihuahua hundinum Mola, sem hefur verið týndur frá því á mánudag. Eigendurnir auglýsa 150.000 króna fundarlaun ef einhver finnur Mola á lífi. Lífið 21.10.2020 11:32
Kristján er samkynhneigður kraftlyftingamaður: „Fólk er mikið að móðgast fyrir mína hönd“ Kristján S. Níelsson, 27 ára samkynhneigður aflraunamaður, á þann draum að verða sterkasti maður Íslands og hefur hann unnið að því undanfarin tíu ár. Lífið 21.10.2020 10:29
Sálufélagar í prjónaskapnum Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. Lífið 21.10.2020 08:00
Hvað eru keppendurnir úr Love Island að gera í dag? Raunveruleikaþættirnir Love Island njóta mikilla vinsælda í Bretlandi og víða í Evrópu. Lífið 21.10.2020 07:01
Seljalandsfoss á lista yfir fallegustu staði Evrópu Nú þegar heimsfaraldur ríður yfir heimsbyggðina er í raun það eina sem hægt er að gera þegar kemur að ferðalögum er að plana næstu ferð. Lífið 20.10.2020 15:31
Viðbrögð þjóðarinnar við skjálftanum mikla: „Þetta var stærsti skjálfti sem ég hef upplifað“ Mikill jarðskjálfti, 5,5 að stærð, varð vestan við Kleifarvatn nú á öðrum tímanum, samkvæmt fyrsta mati Veðurstofu Íslands. Lífið 20.10.2020 14:33
Sjáðu viðbrögð forsætisráðherra við skjálftanum Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra var í miðju viðtali við blaðamann bandaríska blaðsins Washington Post þegar skjálftinn reið yfir á öðrum tímanum í dag. Lífið 20.10.2020 14:11
Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal. Lífið 20.10.2020 13:29
„Fullkomlega út úr korti að koma og standa fyrir utan heimili fólks í tíma og ótíma“ Ágústa Johnson er einn mesti frumkvöðull í heilsurækt á Íslandi. Hún var á leið í nám í arkitektúr þegar hún ákvað að skipta um takt og elta ástríðuna. Lífið 20.10.2020 12:31
Góðu fréttirnar voru að fimmti meðlimurinn fannst en vondu fréttirnar voru að hann var í fangelsi Þorkell Máni Pétursson hefur starfa sem útvarpsmaður á X-inu 977 í yfir tuttugu ár. Hann er einnig starfandi umboðsmaður og með listamenn á borð við Friðrik Dór Jónsson og Jón Jónsson á sínum snærum, en lengi vel var hann umboðsmaður rokksveitarinnar Mínus. Lífið 20.10.2020 11:29
„Óendanlega þakklát frábæru læknateymi“ Margrét Magnúsdóttir og Fjölnir Þorgeirsson eignuðust sitt fyrsta barn saman þann 13.október þegar drengur kom í heiminn. Lífið 20.10.2020 09:40
„Ekki reyna að vera klettur og halda öllu inni“ „Númer eitt, tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn. Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku. Lífið 20.10.2020 08:01
Hefur greinst með eitlakrabbamein Bandaríski stórleikarinn Jeff Bridges hefur greint frá því að hann hafi greinst með eitlakrabbamein. Hann segir horfur á bata þó vera góðar. Lífið 20.10.2020 07:28
Smáhýsi eins og þú hefur líklega aldrei séð Lilah og Ollie eyddu nokkrum árum á ferðalagi og í leiðinni rannsökuðu þau hvernig smáhýsi þau vildu einna helst búa í. Lífið 20.10.2020 07:02
„Fyrir mér er þetta draumaárið“ „Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár. Lífið 19.10.2020 23:47
„Lína“ úr Emil í Kattholti er látin Leikkonan Maud Hansson Fissoun, sem er hvað þekktust hér á landi fyrir að leika vinnukonuna Línu í myndunum um Emil í Kattholti er látin. Lífið 19.10.2020 20:21
Ingó lyftir Jóni Viðari upp í faraldrinum Jón Viðar Jónsson sem oft hefur verið kallaður gagnrýnandi Íslands fór fögrum orðum um þáttinn Í kvöld er gigg á Facebook síðu sinni um helgina. Lífið 19.10.2020 20:00
Daglegir göngutúrar lykillinn að því að Ólafur passar í sömu jakkafötin 24 árum síðar Ólafur Ragnar Grímsson þakkar daglegum göngutúrum og mikilli hreyfingu að hann sé enn í fantaformi 77 ára. Lífið 19.10.2020 16:45
Justin Bieber fór á kostum í Saturday Night Live Kanadíska poppstjarnan Justin Bieber kom fram í beinni útsendingu í gamanþættinum Saturday Night Live á laugardagskvöldið en þættirnir eru sýndir beint frá New York. Lífið 19.10.2020 15:30
Plataði konuna upp úr skónum fyrir TikTok myndband Á samfélagsmiðlinum TikTok má oft á tíðum sjá allskonar hrekki. Á reikningnum @foodies fær eiginkonan heldur betur að kenna á því. Lífið 19.10.2020 14:26
„Það versta sem gæti mögulega gerst er að einhver annar en þú vinnur“ „Sykurmolinn er tónlistarkeppni sem við á Xinu höfum sett af stað. Fyrirkomulagið er einfalt. Fólk sendir okkur óútgefið lag með nýju verkefni og þú gætir unnið 250 þúsund krónur í beinhörðum peningum.“ Lífið 19.10.2020 13:30
Stjörnulífið: „Verðleikar mínir skilgreinast ekki eftir útlitinu“ Stjörnulífið er liður á Vísi en þar verður farið yfir það helsta sem þekktir Íslendingar hafa verið að gera undanfarna daga og jafnvel deila því með fylgjendum sínum. Lífið 19.10.2020 12:32
Segir barnið upplifa að ofbeldið sem það lenti í hafi ógnað lífi þess Í síðasta þætti af Fósturbörnum sagði Guðrún frá því að hún hefði misst börnin sín þrjú vegna ásakana um ítrekað ofbeldi. Lífið 19.10.2020 11:30
Það flippaðasta sem Bríet gerði á árinu var að byrja með Rubin Pollock Söngkonan Bríet hefur vakið mikla athygli undanfarna daga og þá sérstaklega eftir að hún gaf út plötuna Kveðja, Bríet. Lífið 19.10.2020 10:31
„Þess vegna er ég búinn að halda svona lengi í konuna mína“ „Ég ætla að fara í guilty pleasure, ég veit að þetta virkar ekki á balli en það er ótrúlega gaman að syngja þetta lag.“ segir Matti Matt þegar hann er beðinn um að velja eitt af sínum uppáhalds lögum til að syngja. Lífið 18.10.2020 22:08
„Hættulegast að rúlla niður fjall og falla niður stiga“ Bardagakapparnir Jón Viðar Arnþórsson og Gunnar Nelson koma fram í þáttunum Star Trek Discovery sem komu út á streymisveitunni Netflix nýverið. Lífið 18.10.2020 21:26
Hoppandi hvalir í bakgarðinum og draumahúsið að veruleika „Það eru engin mörk og hafa aldrei verið en mér hefur alltaf fundist best að vinna þar sem ég bý. Stundum er það ákveðin áskorun, en þetta er allt einn suðupottur og mér finnst best að hafa hann bara á einum stað,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Vísi. Lífið 18.10.2020 21:00
„Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“ Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg. Lífið 18.10.2020 21:00
Gæfur svanur veitti níu ára dreng mikla athygli við Reykjavíkurtjörn í dag Svanurinn elti Baltasar upp á trébekk við tjörnina og leyfði drengnum að klappa sér í dágóða stund. Lífið 18.10.2020 16:43