Lífið

Sálufélagar í prjónaskapnum

Sjöfn Kristjánsdóttir byrjaði að prjóna 12 ára en átti alltaf erfitt með að fylgja uppskriftum. Nú rekur hún eigið prjónafyrirtæki, hannar uppskriftir og gefur út sína fyrstu prjónabók núna fyrir jólin. 

Lífið

Birgitta Haukdal gaf andstæðingunum rétt svar

Í síðasta þætti af Kviss mættust lið Stjörnunnar og Völsungs í 16-liða úrslitum keppninnar. Í lið Stjörnunnar voru þau Þorkell Máni Pétursson og Inga Lind Karlsdóttir og hjá Húsvíkingum voru það þau Snæbjörn Ragnarsson og Birgitta Haukdal.

Lífið

„Ekki reyna að vera klettur og halda öllu inni“

„Númer eitt, tvö og þrjú þá verða foreldrarnir að vera heilsuhraustir ef þeir ætla að sjá um þetta barn. Þannig að við setjum heilsuna okkar í forgang, alltaf,“ segir Árni Björn Kristjánsson, faðir langveikrar stúlku.

Lífið

„Fyrir mér er þetta draumaárið“

„Ég er að lifa mínu draumalífi, árið 2020 er besta árið“ segir Katla Hreiðarsdóttir fatahönnuður sem á von á sínu fyrsta barni eftir að hafa reynt að eignast barn í nokkur ár.

Lífið

Hoppandi hvalir í bak­garðinum og drauma­húsið að veru­leika

„Það eru engin mörk og hafa aldrei verið en mér hefur alltaf fundist best að vinna þar sem ég bý. Stundum er það ákveðin áskorun, en þetta er allt einn suðupottur og mér finnst best að hafa hann bara á einum stað,“ segir listakonan og ilmvatnshönnuðurinn Andrea Maack í viðtali við Vísi.

Lífið

„Ekki sjálfgefið að maður komist í gegnum þetta“

Guðrún Jóna Guðlaugsdóttir var fertug þegar 16 ára sonur hennar, Orri Ómarsson, féll fyrir eigin hendi í janúarmánuði árið 2010. Guðrún Jóna segir umræðuna um sjálfsvíg vera skammt á veg komna hér á landi og finnst vanta opinskáa umræðu um málefnið en sjálf hefur hún á undanförnum árum lagt áherslu á að vera til staðar fyrir aðra sem misst hafa ástvini í sjálfsvíg.

Lífið