Lífið Viltu vinna milljarð með átta Óskara Átta Óskarsverðlaun féllu breska leikstjóranum Danny Boyle og kvikmynd hans, Viltu vinna milljarð, í skaut í nótt. Lífið 23.2.2009 08:11 Á biðilsbuxum Svo virðist sem Jake Gyllenhaal hafi í hyggju að biðja kærustu sinnar, Reese Witherspoon, en leikarinn sást nýverið þræða skartgripabúðir í New York í leit að trúlofunarhring. Leikarinn er sagður hafa eytt allt að fjórum klukkustundum í einni búðinni og skoðað hringana gaumgæfilega. Lífið 23.2.2009 06:00 Gítar KK frystur í New York „Ég var alveg eyðilagður þegar hann brotnaði í flutningunum,“ segir tónlistarmaðurinn KK, sem bíður spenntur eftir að endurheimta forláta Martin-gítar sinn sem hefur undanfarna mánuði verið fastur í New York. Lífið 23.2.2009 05:00 Fagurkerar bíða skipbrot eftir góðærið „Maður er eiginlega bara skelfingu lostin, ekkert annað. Þetta er mjög slæmt fyrir fólk í mínum bransa,“ segir Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, innanhússarkitekt hjá AVH. Í fréttum Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld var greint frá því að lífsstíls- og hönnunarbúðinni Saltfélaginu hefði verið lokað og að til stæði að loka Habitat sem löngum hefur verið þekkt fyrir smekklegar innanhússvörur. Lífið 23.2.2009 04:30 Vöruskipti á netinu það sem koma skal í kreppunni „Þetta er vefsíða fyrir okkur hin, okkur sem urðum eftir og verðum að nota eitthvað annað en krónuna til að versla,“ segir Axel Valdimar Gunnlaugsson, stofnandi vefsíðunnnar samlagid.is, sem vakið hefur mikla athygli. Síðan er glæný, fór í loftið fyrir mánuði síðan, en hugmyndin kviknaði þegar allt fór fjandans til undir lok síðasta árs. „Þetta byrjaði bara sem grín en svo vatt þetta fljótlega upp á sig og í dag eru þúsund manns skráðir notendur,“ segir Axel en svo skemmtilega vill til að meirihluti notenda eru konur. Lífið 23.2.2009 04:00 Talar ekki í Las Vegas Cher segist lifa hálfgerðu nunnulífi þegar hún er stödd í Las Vegas á milli þess sem hún er uppi á sviði að skemmta. Söngkonan, sem er 62 ára gömul, segist ekki hafa búist við því að þurra loftið þar í borg myndi hafa svo mikil áhrif á sig og talar því ekki við fólk á milli tónleika á daginn. Lífið 23.2.2009 04:00 Þrjátíu umsóknir liggja fyrir Undirbúningur er í fullum gangi fyrir næstu Airwaves-hátíð sem verður haldin í haust eins og undanfarin ár. Að sögn Þorsteins Stephensen hjá Hr. Örlygi eru þrjátíu umsóknir komnar frá ýmsum hljómsveitum um að spila á hátíðinni. „Við ætlum að sjá hvað kemur best út. Við erum með mörg spennandi mál á borðinu," segir hann. Lífið 23.2.2009 03:00 Óvenju mikið af ballöðum Búið er að draga saman lönd í undanþætti Eurovision í ár og verður Ísland á fyrra kvöldinu. Jóhanna Guðrún syngur Is It True að kvöldi þriðjudagsins 12. maí í Ólympísku íþróttahöllinni í Moskvu. Friðrik og Regína kepptu á fimmtudagskvöldi í fyrra. Átján flytjendur keppa við Jóhönnu Guðrúnu, en tíu efstu lögin komast í úrslitaþáttinn 16. maí. Lífið 23.2.2009 02:30 Dauðvona Jade giftir sig Hin tuttugu og sjö ára Jade Goody sem greindist með banvænt krabbamein fyrir stutt er búinn að giftast unnusta sínum Jack Tweed. Saga Jade hefur vakið gríðarlega mikil viðbrögð í Bretlandi og víðar en hún varð fræg í þættinum Big Brother sem er sýndur á Stöð 4 í bresku sjónvarpi. Lífið 22.2.2009 16:30 Lifðu þig inn í flutninginn og meinaðu það! „Heyrðu ég er ég soddan Idol-nörd og fylgist vel með því auk þess sem vinkona mín er að keppa núna svo ég er enn áhugasamari," svarar Thelma Hafþórsdóttir söngkona sem var ein af keppendum í sjónvarpsþættinum Bandið hans Bubba. „Ég horfi keppnina allt öðrum augum nú heldur en fyrir Bandið hans Bubba. Eftir að hafa tekið þátt í þessu sjálf þá finnst mér ég fyrirgefa falskar nótur og fleira betur hjá keppendum því ég veit hvernig það er að vera stressuð og vera kannski ekki með rétta lagið," segir Thelma. Lífið 21.2.2009 16:35 Rukka 55 milljónir fyrir síðustu auglýsinguna í Bráðavaktinni Síðasti þáttur Bráðavaktarinnar verður sýndur annan apríl næstkomandi í Bandaríkjunum. Þetta verður heilmikil sýning og munu margir. Fleiri þættir verða ekki sýndir og sá síðasti verður tveggja klukkustunda langur. Í þættinum koma fram margar gamlar stjörnur, meðal annars George Clooney og Noah Wyle. NBC sem sýnir þættina vestra biðja ekki um neina smáaura fyrir auglýsingar í þættinum. Búist er við mjög góðu áhorfi og ætla stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar að rukka næstum hálfa milljón bandaríkjadala, eða 55 milljónir króna, fyrir 30 sekúndna auglýsingu. Lífið 20.2.2009 21:01 Paris Hilton rappar - myndband Paris Hilton vekur athygli hvert sem hún fer. Í þetta skipti rappar hún með Snoop Dogg í sjónvarpsþætti síðarnefnda sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni MTV og ber heitið Dogg After Dark. Í meðfylgjandi myndbandi er Paris fyrir aftan barborðið. Lífið 20.2.2009 15:35 Maraþon-sýning á Rétti í kvöld Í kvöld á Stöð 2 EXTRA verður boðið uppá maraþon-sýningu á RÉTTI. Þá verða sýndir í einni beit þættir 1-5 sem sýndir hafa verið á Stöð 2 við miklar vinsældir síðustu sunnudagskvöld. Lífið 20.2.2009 14:47 Ljótar peysur í Latabæ - myndir Það má segja að starfsmenn Latabæjar klæðist tískuslysum síðustu áratuga á hinum árlega ljótupeysudegi sem haldinn er í fyrirtækinu í dag. Þar sem Latibær er líka með skrifstofur í Bretlandi og Bandaríkjunum er keppnin alþjóðleg. Lífið 20.2.2009 14:26 Slumdog Millionaire-stjörnur dansa - myndband Stjörnurnar í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, Dev Patel, 18 ára, og Freida Pinto, 24 ára, sýndu Tyru Banks í spjallþættinum hennar danssporin sem þau taka í lok myndarinnar. Meðfylgjandi er linkur á danskennsluna. Í myndaalbúminu má sjá þegar Tyra yfirheyrir Dev í anda Viltu vinna milljón. Lífið 20.2.2009 12:10 Sölvi í loftið á Skjá einum Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason byrjar með nýjan þátt á Skjá einum á laugardaginn. Þátturinn sem ber heitið Spjallið með Sölva verður klukkustíma langur og verður bæði á léttu nótunum og þeim alvarlegri að sögn Sölva. „Það fer bara allt eftir viðmælendunum.“ Fyrstu gestir þáttarins verða Guðni Ágústsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Lífið 19.2.2009 21:07 Ingó er algjört sjarmatröll - myndir „Það var mjög þægilegt að vinna með Ingó enda er hann mjög afslöppuð týpa og er ekkert að stressa sig á hlutunum," segir Jóhanna. Lífið 19.2.2009 16:24 Athafnamenn opna nýjan vínbar Garðar Kjartansson veitingamaður, oft kenndur við NASA og Apotekið hefur ásamt Andrési Pétri og Sveini Eyland fest kaup á rekstri veitingarstaðarins að Pósthússtræti 13, áður Red Chilli, sem er staðsett við hlið Hótel Borg. Athafnamennirnir þrír stefna að því að opna glæsilegan vínbar með léttum réttum aðra helgi fyrir hinn svokallaða 30 + hópinn, en það er fólk sem komið er á fertugsaldurinn. Lífið 19.2.2009 14:07 Í háloftunum á konudaginn Sigríður Klingenberg flýgur á konudaginn til London í þeim tilgangi að gefa farþegum Iceland Express töfrasteina. „Ég flýg með Iceland Express til London á konudaginn þar sem ég gef íslenska steina sem ég er sérstaklega búin að blessa af gamalli hefð með þremur tegundum af jurtum." „Þá nota ég blóðberg og fjallagrös sem hafa mikinn mátt því þau lifa svo vel af allt. Þau hafa alveg svaðalegan lífskraft," segir Sigríður Klingenberg aðspurð hvaða steina hún mun gefa farþegum. Lífið 19.2.2009 11:42 Íslensku tónlistarverðlaunin: Sigur Rós höfundar ársins Hljómsveitin Sigur Rós hlaut fyrir stundu nafnbótina höfundur ársins á íslensku tónlistarverðlaunum sem fara fram í beinni útsendingu á Rúv. Það var hljómsveitin dr. Spock sem hóf kvöldið en Valgeir Guðjónsson er kynnir. Lífið 18.2.2009 19:53 Api hrækir á Gillzenegger - myndband Meðfylgjandi má sjá myndskeið sem tekið var í Portúgal af Agli Einarssyni, sem kallar sig Störe eða Gillzenegger. Egill var staddur á pókermóti með íslenska pókerlandsliðinu og í dýragarði eins og myndbandið sýnir. „Landsliðið var óheppið og datt út," segir Egill meðal annars. Á myndbandinu má greinilega sjá þegar apaungi hrækir á Gillzenegger. Lífið 18.2.2009 16:07 Friðrika fersk í sjónvarpið á ný „Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag á hverjum miðvikudegi. Vísir hafði samband við matgæðinginn Friðriku Geirsdóttur sem mun matreiða ljúffenga rétti í eldhúsinu á heimili sínu fyrir áhorfendur Stöðvar 2 á auðveldan máta. „Ég ætla að vera með innslög þar sem ég ætla að elda spennandi og bragðgóða rétti alltaf á miðvikudögum," svarar Friðrika aðspurð út í matseðil kvöldsins. Lífið 18.2.2009 14:07 Undirbýr sig fyrir Playboy-tökuna „Það gengur mjög vel. Ég er að fara í töku hjá ljósmyndara sem heitir Toni Miret," svarar Ornella Thelmudóttir fyrirsæta sem er stödd í Barcelóna þegar Vísir spyr hana frétta. „Hann hefur myndað fyrir Gucci, Aramani, Nina Ricci og unnið með Elite skrifstofunni í einhvern tíma. Hann er ljósmyndari og fatahönnuður." „Það er fátt betra en að geta setið fyrir hjá svona stórum manni þegar maður er módel," segir Ornella. „Allavega þá gengur allt mjög vel miðað við að ég er nánast nýkomin út." Lífið 18.2.2009 11:23 Jóhanna Guðrún var óróleg sem barn - myndband „Hún hefur alltaf verið voða glöð og gaman að vera í kringum hana, segir móðir Jóhönnu, Margrét Steindórsdóttir, sem huggaði dóttur sína þegar hún var óróleg sem barn með því að syngja fyrir hana. „Svolítið frek," segir bróðir hennar Steindór Arnar Jónsson þegar hann lýsir systur sinni í meðfylgjandi viðtali í Ísland í dag. Lífið 18.2.2009 07:59 Rúmlega þúsund vilja náða Birgi Pál Rúmlega þúsund manns hafa skráð sig á Facebooksíðu til stuðnings Birgi Páli sem dæmdur var í sjö ára fangelsi í Færeyjum. Mál Birgis Páls hefur töluvert verið í umræðunni upp á síðkastið og í viðtali við Kastljósið í síðustu viku sagðist Birgir ætla að fara fram á náðun en hann afplánar nú dóm sinn á Litla Hrauni. Lífið 17.2.2009 20:21 María minnist Rúnars - myndband María Baldursdóttir var með tónlistarmanninum Rúnari Júlíussyni sem lést í lok síðasta árs í 46 ár en var gift honum í 2 ár. „Ég var viss að hann myndi ekki ná sér í aðra gellu," segir María meðal annars í einlægu viðtali við Ísland í dag. María stefnir að því að halda minningartónleika um Rúnar heitinn á afmælisdaginn hans 13. apríl næstkomandi. Lífið 17.2.2009 20:05 Síðasti sjéns að kjósa uppáhaldið Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 15. skipti við hátíðlega athöfn í sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins á morgun, miðvikudag. Lesendum Vísis gefst kostur á að tilnefna sinn uppáhalds flytjanda í kosningu sem hefur staðið yfir síðan í desember 2008. Vinsælasti flytjandinn að mati lesenda Vísis verður verðlaunaður annaðkvöld og fær nafnbótina „Vinsælasti flytjandinn að mati almennings“. Kjóstu hér. Lífið 17.2.2009 11:40 Mun ekki endast ævina til að biðja alla afsökunar Annþór Kristján Karlsson er þrjátíu og þriggja ára gamall og segist vera með meistarapróf í glæpum. Hann afplánar nú dóm fyrir fíkniefnainnflutning á Litla-Hrauni en segist breyttur maður. Hann lærir spænsku og ætlar að flytja til Spánar að afplánun lokinni. Annþór segist ekki endast ævin til þess að biðja alla þá sem hann hafi brotið á afsökunar en hann var í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Lífið 16.2.2009 19:29 Íslendingar gera góðverk! Segja má að átakið Góðverk dagsins fari vel af stað. Um er að ræða átak sem er í gangi alla vikuna og endar á Góðverkadeginum á föstudag. Benjamín Axel Árnason verkefnastjóri er ánægður með undirtektirnar en með átakinu er verið að útvíkka aldagamla hefð skáta um að gera eitt góðverk á dag. Hann segir mörg fyrirtæki hafa tekið þátt í átakinu en sjá má fjöldann allan af góðverkum inn á heimasíðu átaksins. Lífið 16.2.2009 17:43 Baksviðs á Júróvisjón - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var mikið um að vera hjá keppendum, þáttastjórnendum og lagahöfundum baksviðs í RUV í Efstaleiti á laugardagskvöldið þar sem úrslitakeppni um Júróvisjónframlag Íslendinga í ár. Á meðfylgjandi myndum, sem Íris Guðmundsdóttir tók má meðal annars sjá Evu Maríu Jónsdóttiur, Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, Pál Óskar Hjálmtýsson, Edgar Smára Atlason, Kaju Halldórsdóttur, Guðbjörgu Magnúsdóttur, Hannes Friðbjarnason, Friðrik Ómar og fleiri Lífið 16.2.2009 15:32 « ‹ ›
Viltu vinna milljarð með átta Óskara Átta Óskarsverðlaun féllu breska leikstjóranum Danny Boyle og kvikmynd hans, Viltu vinna milljarð, í skaut í nótt. Lífið 23.2.2009 08:11
Á biðilsbuxum Svo virðist sem Jake Gyllenhaal hafi í hyggju að biðja kærustu sinnar, Reese Witherspoon, en leikarinn sást nýverið þræða skartgripabúðir í New York í leit að trúlofunarhring. Leikarinn er sagður hafa eytt allt að fjórum klukkustundum í einni búðinni og skoðað hringana gaumgæfilega. Lífið 23.2.2009 06:00
Gítar KK frystur í New York „Ég var alveg eyðilagður þegar hann brotnaði í flutningunum,“ segir tónlistarmaðurinn KK, sem bíður spenntur eftir að endurheimta forláta Martin-gítar sinn sem hefur undanfarna mánuði verið fastur í New York. Lífið 23.2.2009 05:00
Fagurkerar bíða skipbrot eftir góðærið „Maður er eiginlega bara skelfingu lostin, ekkert annað. Þetta er mjög slæmt fyrir fólk í mínum bransa,“ segir Jóhanna Kristín Ólafsdóttir, innanhússarkitekt hjá AVH. Í fréttum Sjónvarpsins á fimmtudagskvöld var greint frá því að lífsstíls- og hönnunarbúðinni Saltfélaginu hefði verið lokað og að til stæði að loka Habitat sem löngum hefur verið þekkt fyrir smekklegar innanhússvörur. Lífið 23.2.2009 04:30
Vöruskipti á netinu það sem koma skal í kreppunni „Þetta er vefsíða fyrir okkur hin, okkur sem urðum eftir og verðum að nota eitthvað annað en krónuna til að versla,“ segir Axel Valdimar Gunnlaugsson, stofnandi vefsíðunnnar samlagid.is, sem vakið hefur mikla athygli. Síðan er glæný, fór í loftið fyrir mánuði síðan, en hugmyndin kviknaði þegar allt fór fjandans til undir lok síðasta árs. „Þetta byrjaði bara sem grín en svo vatt þetta fljótlega upp á sig og í dag eru þúsund manns skráðir notendur,“ segir Axel en svo skemmtilega vill til að meirihluti notenda eru konur. Lífið 23.2.2009 04:00
Talar ekki í Las Vegas Cher segist lifa hálfgerðu nunnulífi þegar hún er stödd í Las Vegas á milli þess sem hún er uppi á sviði að skemmta. Söngkonan, sem er 62 ára gömul, segist ekki hafa búist við því að þurra loftið þar í borg myndi hafa svo mikil áhrif á sig og talar því ekki við fólk á milli tónleika á daginn. Lífið 23.2.2009 04:00
Þrjátíu umsóknir liggja fyrir Undirbúningur er í fullum gangi fyrir næstu Airwaves-hátíð sem verður haldin í haust eins og undanfarin ár. Að sögn Þorsteins Stephensen hjá Hr. Örlygi eru þrjátíu umsóknir komnar frá ýmsum hljómsveitum um að spila á hátíðinni. „Við ætlum að sjá hvað kemur best út. Við erum með mörg spennandi mál á borðinu," segir hann. Lífið 23.2.2009 03:00
Óvenju mikið af ballöðum Búið er að draga saman lönd í undanþætti Eurovision í ár og verður Ísland á fyrra kvöldinu. Jóhanna Guðrún syngur Is It True að kvöldi þriðjudagsins 12. maí í Ólympísku íþróttahöllinni í Moskvu. Friðrik og Regína kepptu á fimmtudagskvöldi í fyrra. Átján flytjendur keppa við Jóhönnu Guðrúnu, en tíu efstu lögin komast í úrslitaþáttinn 16. maí. Lífið 23.2.2009 02:30
Dauðvona Jade giftir sig Hin tuttugu og sjö ára Jade Goody sem greindist með banvænt krabbamein fyrir stutt er búinn að giftast unnusta sínum Jack Tweed. Saga Jade hefur vakið gríðarlega mikil viðbrögð í Bretlandi og víðar en hún varð fræg í þættinum Big Brother sem er sýndur á Stöð 4 í bresku sjónvarpi. Lífið 22.2.2009 16:30
Lifðu þig inn í flutninginn og meinaðu það! „Heyrðu ég er ég soddan Idol-nörd og fylgist vel með því auk þess sem vinkona mín er að keppa núna svo ég er enn áhugasamari," svarar Thelma Hafþórsdóttir söngkona sem var ein af keppendum í sjónvarpsþættinum Bandið hans Bubba. „Ég horfi keppnina allt öðrum augum nú heldur en fyrir Bandið hans Bubba. Eftir að hafa tekið þátt í þessu sjálf þá finnst mér ég fyrirgefa falskar nótur og fleira betur hjá keppendum því ég veit hvernig það er að vera stressuð og vera kannski ekki með rétta lagið," segir Thelma. Lífið 21.2.2009 16:35
Rukka 55 milljónir fyrir síðustu auglýsinguna í Bráðavaktinni Síðasti þáttur Bráðavaktarinnar verður sýndur annan apríl næstkomandi í Bandaríkjunum. Þetta verður heilmikil sýning og munu margir. Fleiri þættir verða ekki sýndir og sá síðasti verður tveggja klukkustunda langur. Í þættinum koma fram margar gamlar stjörnur, meðal annars George Clooney og Noah Wyle. NBC sem sýnir þættina vestra biðja ekki um neina smáaura fyrir auglýsingar í þættinum. Búist er við mjög góðu áhorfi og ætla stjórnendur sjónvarpsstöðvarinnar að rukka næstum hálfa milljón bandaríkjadala, eða 55 milljónir króna, fyrir 30 sekúndna auglýsingu. Lífið 20.2.2009 21:01
Paris Hilton rappar - myndband Paris Hilton vekur athygli hvert sem hún fer. Í þetta skipti rappar hún með Snoop Dogg í sjónvarpsþætti síðarnefnda sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni MTV og ber heitið Dogg After Dark. Í meðfylgjandi myndbandi er Paris fyrir aftan barborðið. Lífið 20.2.2009 15:35
Maraþon-sýning á Rétti í kvöld Í kvöld á Stöð 2 EXTRA verður boðið uppá maraþon-sýningu á RÉTTI. Þá verða sýndir í einni beit þættir 1-5 sem sýndir hafa verið á Stöð 2 við miklar vinsældir síðustu sunnudagskvöld. Lífið 20.2.2009 14:47
Ljótar peysur í Latabæ - myndir Það má segja að starfsmenn Latabæjar klæðist tískuslysum síðustu áratuga á hinum árlega ljótupeysudegi sem haldinn er í fyrirtækinu í dag. Þar sem Latibær er líka með skrifstofur í Bretlandi og Bandaríkjunum er keppnin alþjóðleg. Lífið 20.2.2009 14:26
Slumdog Millionaire-stjörnur dansa - myndband Stjörnurnar í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, Dev Patel, 18 ára, og Freida Pinto, 24 ára, sýndu Tyru Banks í spjallþættinum hennar danssporin sem þau taka í lok myndarinnar. Meðfylgjandi er linkur á danskennsluna. Í myndaalbúminu má sjá þegar Tyra yfirheyrir Dev í anda Viltu vinna milljón. Lífið 20.2.2009 12:10
Sölvi í loftið á Skjá einum Sjónvarpsmaðurinn Sölvi Tryggvason byrjar með nýjan þátt á Skjá einum á laugardaginn. Þátturinn sem ber heitið Spjallið með Sölva verður klukkustíma langur og verður bæði á léttu nótunum og þeim alvarlegri að sögn Sölva. „Það fer bara allt eftir viðmælendunum.“ Fyrstu gestir þáttarins verða Guðni Ágústsson, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og Jóhannes Kristjánsson eftirherma. Lífið 19.2.2009 21:07
Ingó er algjört sjarmatröll - myndir „Það var mjög þægilegt að vinna með Ingó enda er hann mjög afslöppuð týpa og er ekkert að stressa sig á hlutunum," segir Jóhanna. Lífið 19.2.2009 16:24
Athafnamenn opna nýjan vínbar Garðar Kjartansson veitingamaður, oft kenndur við NASA og Apotekið hefur ásamt Andrési Pétri og Sveini Eyland fest kaup á rekstri veitingarstaðarins að Pósthússtræti 13, áður Red Chilli, sem er staðsett við hlið Hótel Borg. Athafnamennirnir þrír stefna að því að opna glæsilegan vínbar með léttum réttum aðra helgi fyrir hinn svokallaða 30 + hópinn, en það er fólk sem komið er á fertugsaldurinn. Lífið 19.2.2009 14:07
Í háloftunum á konudaginn Sigríður Klingenberg flýgur á konudaginn til London í þeim tilgangi að gefa farþegum Iceland Express töfrasteina. „Ég flýg með Iceland Express til London á konudaginn þar sem ég gef íslenska steina sem ég er sérstaklega búin að blessa af gamalli hefð með þremur tegundum af jurtum." „Þá nota ég blóðberg og fjallagrös sem hafa mikinn mátt því þau lifa svo vel af allt. Þau hafa alveg svaðalegan lífskraft," segir Sigríður Klingenberg aðspurð hvaða steina hún mun gefa farþegum. Lífið 19.2.2009 11:42
Íslensku tónlistarverðlaunin: Sigur Rós höfundar ársins Hljómsveitin Sigur Rós hlaut fyrir stundu nafnbótina höfundur ársins á íslensku tónlistarverðlaunum sem fara fram í beinni útsendingu á Rúv. Það var hljómsveitin dr. Spock sem hóf kvöldið en Valgeir Guðjónsson er kynnir. Lífið 18.2.2009 19:53
Api hrækir á Gillzenegger - myndband Meðfylgjandi má sjá myndskeið sem tekið var í Portúgal af Agli Einarssyni, sem kallar sig Störe eða Gillzenegger. Egill var staddur á pókermóti með íslenska pókerlandsliðinu og í dýragarði eins og myndbandið sýnir. „Landsliðið var óheppið og datt út," segir Egill meðal annars. Á myndbandinu má greinilega sjá þegar apaungi hrækir á Gillzenegger. Lífið 18.2.2009 16:07
Friðrika fersk í sjónvarpið á ný „Léttir réttir Rikku" nefnist spennandi nýjung sem verður á dagskrá í sjónvarpsþættinum Íslandi í dag á hverjum miðvikudegi. Vísir hafði samband við matgæðinginn Friðriku Geirsdóttur sem mun matreiða ljúffenga rétti í eldhúsinu á heimili sínu fyrir áhorfendur Stöðvar 2 á auðveldan máta. „Ég ætla að vera með innslög þar sem ég ætla að elda spennandi og bragðgóða rétti alltaf á miðvikudögum," svarar Friðrika aðspurð út í matseðil kvöldsins. Lífið 18.2.2009 14:07
Undirbýr sig fyrir Playboy-tökuna „Það gengur mjög vel. Ég er að fara í töku hjá ljósmyndara sem heitir Toni Miret," svarar Ornella Thelmudóttir fyrirsæta sem er stödd í Barcelóna þegar Vísir spyr hana frétta. „Hann hefur myndað fyrir Gucci, Aramani, Nina Ricci og unnið með Elite skrifstofunni í einhvern tíma. Hann er ljósmyndari og fatahönnuður." „Það er fátt betra en að geta setið fyrir hjá svona stórum manni þegar maður er módel," segir Ornella. „Allavega þá gengur allt mjög vel miðað við að ég er nánast nýkomin út." Lífið 18.2.2009 11:23
Jóhanna Guðrún var óróleg sem barn - myndband „Hún hefur alltaf verið voða glöð og gaman að vera í kringum hana, segir móðir Jóhönnu, Margrét Steindórsdóttir, sem huggaði dóttur sína þegar hún var óróleg sem barn með því að syngja fyrir hana. „Svolítið frek," segir bróðir hennar Steindór Arnar Jónsson þegar hann lýsir systur sinni í meðfylgjandi viðtali í Ísland í dag. Lífið 18.2.2009 07:59
Rúmlega þúsund vilja náða Birgi Pál Rúmlega þúsund manns hafa skráð sig á Facebooksíðu til stuðnings Birgi Páli sem dæmdur var í sjö ára fangelsi í Færeyjum. Mál Birgis Páls hefur töluvert verið í umræðunni upp á síðkastið og í viðtali við Kastljósið í síðustu viku sagðist Birgir ætla að fara fram á náðun en hann afplánar nú dóm sinn á Litla Hrauni. Lífið 17.2.2009 20:21
María minnist Rúnars - myndband María Baldursdóttir var með tónlistarmanninum Rúnari Júlíussyni sem lést í lok síðasta árs í 46 ár en var gift honum í 2 ár. „Ég var viss að hann myndi ekki ná sér í aðra gellu," segir María meðal annars í einlægu viðtali við Ísland í dag. María stefnir að því að halda minningartónleika um Rúnar heitinn á afmælisdaginn hans 13. apríl næstkomandi. Lífið 17.2.2009 20:05
Síðasti sjéns að kjósa uppáhaldið Íslensku tónlistarverðlaunin verða afhent í 15. skipti við hátíðlega athöfn í sjónvarpssal Ríkissjónvarpsins á morgun, miðvikudag. Lesendum Vísis gefst kostur á að tilnefna sinn uppáhalds flytjanda í kosningu sem hefur staðið yfir síðan í desember 2008. Vinsælasti flytjandinn að mati lesenda Vísis verður verðlaunaður annaðkvöld og fær nafnbótina „Vinsælasti flytjandinn að mati almennings“. Kjóstu hér. Lífið 17.2.2009 11:40
Mun ekki endast ævina til að biðja alla afsökunar Annþór Kristján Karlsson er þrjátíu og þriggja ára gamall og segist vera með meistarapróf í glæpum. Hann afplánar nú dóm fyrir fíkniefnainnflutning á Litla-Hrauni en segist breyttur maður. Hann lærir spænsku og ætlar að flytja til Spánar að afplánun lokinni. Annþór segist ekki endast ævin til þess að biðja alla þá sem hann hafi brotið á afsökunar en hann var í viðtali við Ísland í dag í kvöld. Lífið 16.2.2009 19:29
Íslendingar gera góðverk! Segja má að átakið Góðverk dagsins fari vel af stað. Um er að ræða átak sem er í gangi alla vikuna og endar á Góðverkadeginum á föstudag. Benjamín Axel Árnason verkefnastjóri er ánægður með undirtektirnar en með átakinu er verið að útvíkka aldagamla hefð skáta um að gera eitt góðverk á dag. Hann segir mörg fyrirtæki hafa tekið þátt í átakinu en sjá má fjöldann allan af góðverkum inn á heimasíðu átaksins. Lífið 16.2.2009 17:43
Baksviðs á Júróvisjón - myndir Eins og meðfylgjandi myndir sýna var mikið um að vera hjá keppendum, þáttastjórnendum og lagahöfundum baksviðs í RUV í Efstaleiti á laugardagskvöldið þar sem úrslitakeppni um Júróvisjónframlag Íslendinga í ár. Á meðfylgjandi myndum, sem Íris Guðmundsdóttir tók má meðal annars sjá Evu Maríu Jónsdóttiur, Ragnhildi Steinunni Jónsdóttur, Pál Óskar Hjálmtýsson, Edgar Smára Atlason, Kaju Halldórsdóttur, Guðbjörgu Magnúsdóttur, Hannes Friðbjarnason, Friðrik Ómar og fleiri Lífið 16.2.2009 15:32