Lífið

Slumdog Millionaire-stjörnur dansa - myndband

Dev Patel, Tyra Banks og Freida Pinto.
Dev Patel, Tyra Banks og Freida Pinto.

Aðalleikarararnir í kvikmyndinni Slumdog Millionaire, Dev Patel, 18 ára, og Freida Pinto, 24 ára, sýndu Tyru Banks í spjallþættinum hennar danssporin sem þau taka í lok myndarinnar sem hefur slegið í gegn á heimsvísu.

Meðfylgjandi er linkur á danskennsluna og í myndaalbúminu má sjá þegar Tyra yfirheyrir Dev í anda Viltu vinna milljón.

Sjá danskennsluna r.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.