Lífið

Tekur sig ekki of hátíðlega

„Ég er aðallega að gera litla „vídeósketsa“ á DV á lífsstílssíðunni Fókus. Markmiðið er að gera sketsa og vídeóblogg um allt og ekkert. Þetta er í þróun. Aðalmálið er að hafa gaman af þessu og taka sig ekki of hátíðlega,“ segir leikkonan Brynja Valdís Gísladóttir, sem hefur vakið athygli á veraldarvefnum fyrir að vera á persónulegu nótunum um samskipti kynjanna meðal annars...

Lífið

Aniston í Burberry

Leikkonan Jennifer Aniston, 43 ára, var klædd í hvítan síðan Burberry kjól á samkomu þar sem leikkonan Shirley MacLaine var heiðruð fyrir störf sín í gegnum tíðina...

Lífið

Talar um föðurmissinn

Paris Jackson, dóttir tónlistarmannsins sáluga Michaels Jackson, talaði í fyrsta sinn opinberlega um föðurmissinn við sjónvarpskonuna Opruh Winfrey á dögunum. Viðtalið verður sýnt vestanhafs næsta sunnudag í nýja þætti Winfrey, Oprah‘s Next Chapter.

Lífið

Hryllilegur jaðarsöngleikur frumsýndur í kvöld

„Það má kalla þetta jaðarsöngleik," segir Valdimar Jóhannsson, einn meðlimur samstarfsverkefnisins Tickling Death Machine, sem verður frumsýnt á Íslandi í kvöld í Iðnó. Um er að ræða samvinnu dansflokksins Shalala og hljómsveitanna Lazy blood og Reykjavík! sem hefur farið sigurför um heiminn.

Lífið

Ástin blómstrar hjá Hrafnhildi og Bubba

"Blóma- og ávaxtabrúðkaup í dag. Búin að vera gift ástinni minni í fjögur ár," sagði Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, verkefnastjóri MBA Í Háskólanum í Reykjavík, á samskiptavefnum Facebook í gær.

Lífið

Margeir út með CCP

EVE Online-partí var haldið á Standard Hollywood-hótelinu í Los Angeles á miðvikudagskvöld. Tilefnið var þátttaka tölvuleikjafyrirtækisins CCP í ráðstefnunni E3 í borg englanna.

Lífið

Leitað aftur til sjöunda áratugarins

Gunnar Hilmarsson fatahönnuður var fenginn í það áhugaverða og spennandi verkefni að hanna starfsmannabúninga flugfélagsins WOW air. Hann segir það skemmtilega áskorun að hafa fengið að taka þátt í hönnun fatnaðarins.

Lífið

Ný tónlist frá Magnúsi og Jóhanni

Tónlistardúettinn Magnús og Jóhann er í þann mund að senda frá sér tvö ný lög. Annað lagið heitir "Þar sem ástin býr" og er eftir Jóhann og hitt "Sumir dagar" sem er eftir Magnús. Lögin verða á væntanlegri plötu þeirra félaga sem kemur út í haust.

Lífið

Meðhöfundur að nýrri bók um velgengni

„Ég hef lúmskt gaman af því að skrifa og þá helst um eitthvað sem getur verið uppbyggjandi eða fræðandi fyrir aðra en það eru einmitt þannig bækur sem ég sjálf sekk mér í,“ segir Sigrún Lilja Guðjónsdóttir, eigandi Gyðju Collection, sem er meðhöfundur í nýrri bók sem nefnist The Success Secret.

Lífið

Folf er allt öðruvísi en golf

„Þetta er íþrótt sem allir geta stundað. Bæði er vinsælt að fólk komi með börnin sín og leiki sér að kasta og svo geta hörðustu keppnismenn sökkt sér í pælingar um kasttækni og diska,“ segir Haukur Arnar Árnason, einn helsti frisbígolfspilari landsins.

Lífið

Sönn ást kemur innan frá

Leikkonan Julia Roberts, 44 ára, var geislandi vægast sagt á samkomu þar sem hún fékk viðurkenningu fyrir störf sín í þágu leiklistarinnar...

Lífið

Dásamlegt með Engilberti

Hljómsveitin Júpíters fór í hljóðver í gær og tók upp gamalt lag í nýjum búningi. Söngvarinn Engilbert Jensen var henni til halds og trausts.

Lífið

Hannar fyrir Guess

Sænski bloggarinn og tískufyrirmyndin Elin Kling hefur gengið til liðs við fataframleiðandann Guess, en fatalína hönnuð af Kling er væntanleg í verslanir í haust.

Lífið

Elíza með Stjörnuryk

Elíza Newman hefur gefið út lagið Stjörnuryk, sem er fyrsta lagið af þriðju sólóplötu hennar sem er í undirbúningi í London. Áætlað er að platan komi út í ágúst. Hún verður frábrugðin fyrri plötum Elízu því hún verður eingöngu á íslensku.

Lífið

Costello vill rauðvín og osta

Enski tónlistarmaðurinn Elvis Costello sem spilar í Hörpunni á sunnudagskvöld er hógvær í kröfum varðandi það sem hann vill hafa hjá sér baksviðs.

Lífið

Miley 19 ára og trúlofuð

Ungstirnið Miley Cyrus er trúlofuð ástralska leikaranum Liam Hemsworth. Þau hafa verið saman í þrjú ár en þau staðfesta bæði trúlofun sína við blaðið People.

Lífið

Verða alltaf góðir vinir

Gary Barlow er sannfærður um að hann og félagar hans í strákabandinu Take That verði vinir að eilífu, jafnvel þótt þeir muni ekki alltaf starfa saman.

Lífið

Myrkustu afkimar alheimsins

Vísindatryllirinn Prometheus í leikstjórn Ridleys Scott var heimsfrumsýnd á Íslandi í gær í þrívídd. Í myndinni uppgötva landkönnuðir vísbendingu um uppruna mannsins á jörðinni og leggja upp í ferðalag um myrkustu afkima alheimsins.

Lífið

Díva í gær - mamma í dag

Söngkonan Mariah Carey, 42 ára, hélt á 13 mánaða gömlum syni sínum, Moroccan, þegar hún yfirgaf frönsku Rívíeruna á mánudaginn var. Hún hélt einnig á Monroe dóttur sinni, tvíburasystir drengsins. Þá má sjá söngdívuna á sviði þenja raddböndin í Mónakó eins og henni einni er lagið.

Lífið

Slasaðar stjörnur

Þrátt fyrir að vera með gipsaða handleggi eða fótleggi komast Hollywood sjörnurnar ekki undan skyldum sínum...

Lífið

Leðurklædd Kim

Hluti af Kardashian klaninu, systurnar Kourtney, Kim og Khloe, voru myndaðar við tökur á raunveruleikaþættinum þeirra í Los Angeles á dögunum. Eins og sjá má voru Kim og Kourtney hvítklæddar...

Lífið

Valtari er engin popp-plata

Nýjasta plata Sigur Rósar, Valtari, er engin popp-plata, segir Georg Hólm, bassaleikari sveitarinnar. "Ég held að maður átti sig ekkert á henni á einum degi eða tveimur," segir hann og telur að menn þurfi að hlusta á hana nokkuð oft til að geta dæmt hana af sanngirni.

Lífið

Herdís seldi málverk til að fjármagna heimildarmynd

„Gróðureyðing er eitt alvarlegasta umhverfisvandamál samtímans og það er löngu orðið tímabært að taka það föstum tökum,“ segir Herdís Þorvaldsdóttir leikkona um heimildarmyndina Fjallkonan hrópar á vægð, sem frumsýnd var í Bíó Paradís í gær.

Lífið