Handbolti

Aron: Danir verða heimsmeistarar

Aron Kristjánsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, hefur mikla trú á Dönum á HM og spáir þeim sjálfum heimsmeistaratitlinum. Fréttablaðið fékk Aron til þess að spá í undanúrslitaleikina sem fara fram í kvöld.

Handbolti

Hún er miklu betri en ég

Gunnur Sveinsdóttir er 32 ára gömul, sem þykir ekki mikið í boltanum í dag, en hún náði því samt að spila við hlið dóttur sinnar, Þóreyjar Önnu Ásgeirsdóttur, í bikarsigri FH á Fylki á miðvikudagskvöld.

Handbolti

Hansen: Verð betri í næsta leik

Besti handknattleiksmaður heims, Daninn Mikkel Hansen, hefur ekki þótt standa undir væntingum á HM. Hann er aðeins búinn að skora 19 mörk úr 41 skoti það sem af er.

Handbolti

Til heiðurs bestu liðunum á HM í handbolta

Danmörk, Króatía, Spánn og Slóvenía komust í gær í undanúrslitin á HM í handbolta á Spáni en Ungverjaland, Frakkland, Þýskaland og Rússland eru öll úr leik. Í þættinum Þorsteinn J og gestir var tekið saman myndband með liðunum fjórum sem spila í undanúrslitum keppninnar annað kvöld.

Handbolti

Selfoss og FH áfram í bikarnum

Tveir leikir fóru fram í Símabikar kvenna í handbolta í kvöld. Selfoss komst áfram í fjórðungsúrslit keppninnar með sigri á Fjölni í Grafarvoginum, 29-20.

Handbolti

Danir í sömu stöðu og Íslendingar á ÓL í London

Átta liða úrslit HM í handbolta á Spáni fara fram í dag og verða allir leikirnir sýndir á sjónvarpsstöðvum Stöðvar 2 Sport. Danir, Króatar og Slóvenar mæta öll ósigruð inn í átta liða úrslitin en þessi þrjú lið hafa unnið sex fyrstu leiki sína á mótinu.

Handbolti