Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2013 11:46 Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar í handbolta karla. Mynd/Daníel Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Fótbolti „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Íslenski boltinn Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Handbolti Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Fótbolti Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fótbolti Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Fótbolti Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Fótbolti Fleiri fréttir Bikarmeistararnir fara norður Björgvin Páll hafi þaggað niður í efasemdaröddum Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Kærastan tók eftir því að eitthvað var að KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Andri kallaður inn í hópinn fyrir meiddan Hauk Arnór Snær snýr aftur heim Besta handboltadeild heims missir aðalstyrktaraðila sinn Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Rekinn fyrir ummæli sín um krabbameinssjúka handboltagoðsögn Janus Daði myndaður í heimsókn hjá Barcelona Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Teitur inn í landsliðið Gísli bjó til meira en þriðjung markanna Haukur magnaður í sigri Löwen Blær skoraði þrjú og lagði upp jöfnunarmarkið KA/Þór sótti sigur gegn Fram og stigalausar Stjörnukonur Fram kjöldró HK og spenna í Eyjum Meistararnir unnu gegn ÍBV og ÍR hafði betur gegn Selfyssingum Sjá meira