Áhugaverður bikardráttur | Neðrideildarlið á leið í undanúrslit Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. janúar 2013 11:46 Haukar eru ríkjandi bikarmeistarar í handbolta karla. Mynd/Daníel Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn. Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Í hádeginu var dregið í átta liða úrslit í Símarbikarkeppni karla og kvenna. Drátturinn í karlaflokki var mjög áhugaverður enda munu tvö neðrideildarlið komast í undanúrslit keppninnar. Undanúrslitin fara fram 10. og 11. febrúar en hjá konunum 5. og 6. febrúar. Vísir lýsti drættinum beint og má sjá þá lýsingu hér að neðan.12.32: Þar með látum við þessu lokið héðan af Loftleiðum. Við ætlum að kíkja í ávextina áður en við höldum heim á leið.12.31: Áhugaverður dráttur hjá körlunum. Tveir úrvalsdeildarslagir og tveir 1. deildarslagir. Það eru því ansi miklar líkur á því að 1. deildarlið geti komist alla leið í úrslit. Hafnarfjarðarliðin fá virkilega erfiða slagi.12.29: Átta liða úrslit karla: Akureyri - FH (Einar Andri, þjálfari FH, virtist ekki vera kátur með dráttinn) Þróttur - Stjarnan ÍR - Haukar (Aron álíka hress með sinn erfiða útileik) Selfoss - ÍBV12.25: Átta liða úrslit kvenna: Fram - ÍBV2 Selfoss - Valur FH - Afturelding/ÍBV (Sá leikur verður spilaður á morgun) Grótta - HK12.21: Forsvarsmenn HSÍ segir að þessi breyting á bikarnum eigi eftir að verða mikil lyftistöng. Þarna gefist líka fleiri tekjufæri fyrir félögin. Þess utan vonast menn eftir betri mætingu. Næst verður dregið í átta liða úrslit í kvennaflokki.12.19: Ballið byrjað. Byrjað á að tilkynna nýtt fyrirkomulag á úrslitum keppninnar. Það verður farið í "Final Four" fyrirkomulag. Undanúrslit og úrslit verða spiluð sömu helgina og sýnt í beinni útsendingu á Rúv. Undanúrslit karla eru á föstudegi, undanúrslit kvenna á laugardegi og svo úrslitaleikirnir á sunnudegi. Bikarúrslitaleikir yngri flokka fara fram sömu helgi.12.17: Það verður einhver örlítil seinkun á drættinum. Alltaf einhverjir sem þurfa að mæta of seint. Blaðamaður lætur sér kaffið duga hér á Hotel Natura. Það fær þrjá kaffibolla af fimm í einkunn.12.14: Það er skammt stórra högga á milli hjá Aroni Kristjánssyni landsliðsþjálfara. Hann hefur lokið á keppni á HM og nú taka við skyldustörf fyrir Hauka. Hans lið er að sjálfsögðu í pottinum í dag.12.11: Komiði sæl og blessuð. Fulltrúar liðanna eru að týnast inn í salinn. Fólk byrjar á því að vaða í veitingarnar eins og enginn sé morgundagurinn. Ávextir og hollustubrauð á borðum ásamt smá kökum. Valtarinn fór eingöngu í ávexti. Mikill melónumaður Valtýr. Hann gefur þessu toppeinkunn.
Olís-deild karla Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Uppþot í Eyjum: „Í kvöld töpuðu íþróttirnar“ Hundfúll út í Refina Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Guðjón Valur fagnaði sigri gegn meisturunum Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn