Erlent Scotland Yard hæðist að danskri skýrslu Skýrsla sem greingardeild dönsku lögreglunnar hefur sent frá sér um glæpi sem rekja má til kynþáttahaturs er orðin að aðhlátursefni hjá Scotland Yard. Erlent 5.11.2007 07:38 Bandaríkjamenn ætla að endurskoða fjárhagsaðstoð við Pakistan Bandaríkjamenn munu endurskoða alla fjárhagsaðstoð við Pakistana, vegna ákvörðunar Musharrafs forseta um að lýsa yfir neyðarlögum í landinu. Erlent 4.11.2007 19:38 Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Erlent 4.11.2007 18:49 500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Erlent 4.11.2007 18:30 Kosningar í Pakistan munu tefjast Fyrirhugaðar kosningar í Pakistan gætu tafist um allt að eitt ár vegna neyðarlaganna sem Pervez Musharrafs hefur lýst yfir. Erlent 4.11.2007 14:30 Sarkozy á leið heim Sjö Evrópubúar sem látnir voru lausir í Tjad í dag yfirgáfu landið fyrir stundu ásamt Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar. Erlent 4.11.2007 13:43 Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Erlent 4.11.2007 12:08 Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. Erlent 4.11.2007 11:56 Kúrdar slepptu átta tyrkneskum hermönnum Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Erlent 4.11.2007 10:22 Sarkozy er farinn til Tjad Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hélt í morgun af stað til Afríkuríkisins Tjad til að semja um lausn sautján Evrópubúa sem eru þar í haldi - sakaðir um tilraun til að ræna fjölda barna þaðan. Erlent 4.11.2007 10:02 Stjórnarandstæðingar handteknir í Pakistan Fjölmargir stjórnarandstæðingar í Pakistan hafa verið handteknir í gær og í nótt eftir að Pervez Musharraf, forseti, tók sér alræðisvald um leið og neyðarlög voru sett í landinu í gær. Erlent 4.11.2007 09:54 Bretar áhyggjufullir yfir ástandinu í Pakistan Stjórnvöld í Bretlandi segjast áhyggjufull yfir neyðarlögunum sem Musharraf forseti lýsti yfir í Pakistan í dag. Erlent 3.11.2007 22:45 Segir Musharraf vilja seinka kosningum Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sagði í dag að hún héldi að með því að setja neyðarlög í landinu vilji Pervez Musharraf vilja seinka kosningum í að minnsta kosti tvö ár. Erlent 3.11.2007 20:13 Verstu flóð í hálfa öld Nærri milljón íbúar í Tabasco-héraði í Suður-Mexíkó hafa misst heimili sín í einhverjum mestu flóðum í landinu í hálfa öld. Um 80% héraðsins eru undir vatni. Mikilli rigningu er spáð á svæðinu um helgina. Erlent 3.11.2007 18:45 Neyðarlög í Pakistan Neyðarástandi var lýst yfir í Pakistan í dag. Musharraf forseti tók sér alræðisvald og skipti um forseta hæstréttar. Dómstóllinn á enn eftir að úrskurða um kjörgengi Musharrafs í síðustu kosningum. Erlent 3.11.2007 18:30 Bandarískt sjónvarp í óvissu Framtíð margra þekktustu sjónvarpsþátta Bandaríkjanna er í óvissu eftir að bandlag handritshöfunda í Hollywood samþykkti í gærkvöldi að boða til verkfalls á mánudag. Viðræður samningsaðila hafa siglt í strand og ólíklegt talið að verkfalli verði forðað. Erlent 3.11.2007 13:20 Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Erlent 3.11.2007 13:16 Kjarnorkusérfræðingar í Norður-Kóreu Bandarískir kjarnorkusérfræðingar skoða í dag kjarnakljúfinn í Yongbyon í Norður-Kóreu. Þeirra verk verður að rífa hann og hefjast þeir handa við það á mánudaginn. Það er stórt skref fyrir ráðamenn í Pyongyang - sem hafa heitið því að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Erlent 3.11.2007 13:07 Ráðist gegn PKK Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. Erlent 3.11.2007 12:14 Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. Erlent 3.11.2007 10:50 Heitir stuðningi við íbúa í Tabasco héraði Felipe Calderon, forseti Mexíkó, hefur heitið ríflegum opinberum stuðningi til íbúa í Tabaskó-héraði þar sem einhver verstu flóð Mexíkó í hálfa öld hafa hrifsað heimili af rúmlega átta hundruð þúsund manns. Áttatíu prósent þessa olíuhéraðs eru undir vatni. Erlent 3.11.2007 09:57 Handritshöfundar ætla í verkfall Samtök handritshöfunda í Hollywood tilkynntu í kvöld að þeir hyggist leggja niður vinnu sína frá og með næstkomandi mánudegi. Höfundarnir krefjast þess að fá stærri hlut af sölu á DVD diskum. Erlent 2.11.2007 22:52 Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Erlent 2.11.2007 19:00 Metnir sem lífshættulegir bílar Toyota Hilux pallbílar eru lífshættulegir að mati sænsks bílablaðs. Bifreiðin fer nærri því að velta í ökuprófi. Samskonar próf olli vandræðum fyrir A-bíl Mercedez Benz fyrir áratug. Erlent 2.11.2007 18:45 Ungliðahópur Vítisengla stofnaður í Danmörku Vítisenglar í Danmörku hafa stofnað svokallaðan ungliðahóp fyrir þá sem vilja ganga í samtökin en hafa ekki efni á vélfáki. Ekki fæst gefið upp hvaða tilgangi nýi hópurinn þjóni. Erlent 2.11.2007 18:30 Fallni tamílaleiðtoginn hitti marga Íslendinga Tamílaleiðtoginn sem Bjarni Vestmann heilsaði á Sri Lanka á dögunum var einn af þeim Tamílum sem Norðmaðurinn Erik Solheim átti mest samskipti við þegar hann var að reyna að koma á friði í landinu. Erlent 2.11.2007 15:11 Nei ráðherra Ráðherra í breska innanríkisráðuneytinu var í dag sektaður um 100 sterlingspund, rúmar 12000 krónur fyrir að tala í farsíma undir stýri. Erlent 2.11.2007 13:17 Áfall fyrir friðarumleitanir á Sri Lanka Fráfall Thamilselvan, leiðtoga stjórnmálaarms Tamil tígra á Sri Lanka, er áfall fyrir friðarumleitanir á svæðinu að sögn fyrrverandi talsmanns vopnahléseftirlitsins þar. Hann segir nánast öruggt að hefndaraðgerðir fylgi í kjölfarið. Erlent 2.11.2007 12:28 Ísraelar vilja frið áður en George Bush hættir Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels vonast til þess að ná friðarsamningum við Palestínumenn áður en George Bush forseti lætur af völdum. Erlent 2.11.2007 11:57 Til hamingju með daginn elskan Ríkasti maður Indlands gaf í dag eiginkonu sinni fjögurra milljarða króna Airbus einkaþotu, í tilefni af því að hún varð 44 ára. Erlent 2.11.2007 11:11 « ‹ ›
Scotland Yard hæðist að danskri skýrslu Skýrsla sem greingardeild dönsku lögreglunnar hefur sent frá sér um glæpi sem rekja má til kynþáttahaturs er orðin að aðhlátursefni hjá Scotland Yard. Erlent 5.11.2007 07:38
Bandaríkjamenn ætla að endurskoða fjárhagsaðstoð við Pakistan Bandaríkjamenn munu endurskoða alla fjárhagsaðstoð við Pakistana, vegna ákvörðunar Musharrafs forseta um að lýsa yfir neyðarlögum í landinu. Erlent 4.11.2007 19:38
Thorning-Schmidt vill komast að Jafnaðarmenn í Danmörku vilja taka aftur skattalækkanir og byggja upp velferðarkerfið. Jafnaðarmenn hafa verið sex ár í stjórnarandstöðu og leggja mikla áherslu á að komast í stjórn. Erlent 4.11.2007 18:49
500 handteknir Yfirvöld í Pakista hafa handtekið hátt í 500 manns eftir að neyðarlög voru sett þar í gær - þar á meðal stjórnarandstæðinga og fulltrúa hjálparsamtaka. Forsætisráðherra Pakistans segir neyðarlög gilda eins lengi og þurfa þyki og þingkosningum frestað um ár. Erlent 4.11.2007 18:30
Kosningar í Pakistan munu tefjast Fyrirhugaðar kosningar í Pakistan gætu tafist um allt að eitt ár vegna neyðarlaganna sem Pervez Musharrafs hefur lýst yfir. Erlent 4.11.2007 14:30
Sarkozy á leið heim Sjö Evrópubúar sem látnir voru lausir í Tjad í dag yfirgáfu landið fyrir stundu ásamt Nicolas Sarkozy, forseta Frakklands, samkvæmt heimildum AP fréttastofunnar. Erlent 4.11.2007 13:43
Hermönnum skilað Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Óvíst er hvort það dugar til að koma í veg fyrir innrás Tyrkja í Norður-Írak. Erlent 4.11.2007 12:08
Þingkosningum frestað Útlit er fyrir að fyrirhuguðum þingkosningum í Pakistan í janúar verði fresað um óákveðinn tíma. Musharraf forseti tók sér alræðisvald í landinu með neyðarlögum í gær. Hann segist hafa gripið til þess ráðs til að forða landinu frá glötun. Erlent 4.11.2007 11:56
Kúrdar slepptu átta tyrkneskum hermönnum Skæruliðar Kúrda létu í morgun lausa átta tyrkneska hermenn sem þeir tóku höndum í umsátri í síðasta mánuði. Erlent 4.11.2007 10:22
Sarkozy er farinn til Tjad Nicolas Sarkozy, Frakklandsforseti, hélt í morgun af stað til Afríkuríkisins Tjad til að semja um lausn sautján Evrópubúa sem eru þar í haldi - sakaðir um tilraun til að ræna fjölda barna þaðan. Erlent 4.11.2007 10:02
Stjórnarandstæðingar handteknir í Pakistan Fjölmargir stjórnarandstæðingar í Pakistan hafa verið handteknir í gær og í nótt eftir að Pervez Musharraf, forseti, tók sér alræðisvald um leið og neyðarlög voru sett í landinu í gær. Erlent 4.11.2007 09:54
Bretar áhyggjufullir yfir ástandinu í Pakistan Stjórnvöld í Bretlandi segjast áhyggjufull yfir neyðarlögunum sem Musharraf forseti lýsti yfir í Pakistan í dag. Erlent 3.11.2007 22:45
Segir Musharraf vilja seinka kosningum Benazir Bhutto, fyrrverandi forsætisráðherra Pakistan, sagði í dag að hún héldi að með því að setja neyðarlög í landinu vilji Pervez Musharraf vilja seinka kosningum í að minnsta kosti tvö ár. Erlent 3.11.2007 20:13
Verstu flóð í hálfa öld Nærri milljón íbúar í Tabasco-héraði í Suður-Mexíkó hafa misst heimili sín í einhverjum mestu flóðum í landinu í hálfa öld. Um 80% héraðsins eru undir vatni. Mikilli rigningu er spáð á svæðinu um helgina. Erlent 3.11.2007 18:45
Neyðarlög í Pakistan Neyðarástandi var lýst yfir í Pakistan í dag. Musharraf forseti tók sér alræðisvald og skipti um forseta hæstréttar. Dómstóllinn á enn eftir að úrskurða um kjörgengi Musharrafs í síðustu kosningum. Erlent 3.11.2007 18:30
Bandarískt sjónvarp í óvissu Framtíð margra þekktustu sjónvarpsþátta Bandaríkjanna er í óvissu eftir að bandlag handritshöfunda í Hollywood samþykkti í gærkvöldi að boða til verkfalls á mánudag. Viðræður samningsaðila hafa siglt í strand og ólíklegt talið að verkfalli verði forðað. Erlent 3.11.2007 13:20
Mills missir sig Fyrirsætan fyrrverandi Heather Mills óttast um líf sitt og segist fá verri umfjöllun í fjölmiðlum en barnaníðingar. Mills stendur í ljótum skilnaði við Bítilinn Paul McCartney og hefur hafið sjarmasókn í sjónvarpi beggja vegna Atlantshafsins. Erlent 3.11.2007 13:16
Kjarnorkusérfræðingar í Norður-Kóreu Bandarískir kjarnorkusérfræðingar skoða í dag kjarnakljúfinn í Yongbyon í Norður-Kóreu. Þeirra verk verður að rífa hann og hefjast þeir handa við það á mánudaginn. Það er stórt skref fyrir ráðamenn í Pyongyang - sem hafa heitið því að leggja kjarnorkuáætlun sína á hilluna. Erlent 3.11.2007 13:07
Ráðist gegn PKK Hérðasstjórn Kúrda lét í morgun loka skrifstofum skæruliðahóps aðskilnaðarsinna í norðurhluta Íraks. Forsætisráðherra landsins sagði í morgun að allt yrði gert til að stöðva skæruliðana og koma í veg fyrir innrás Tyrkja. Erlent 3.11.2007 12:14
Forsætisráðherra Íraks vill harðar aðgerðir gegn skæruliðum Kúrda Nuri al-Maliki, forsætisráðherra Íraks, heitir því að hart verði tekið á skæruliðum Kúrda í norðurhluta landsins. Erlent 3.11.2007 10:50
Heitir stuðningi við íbúa í Tabasco héraði Felipe Calderon, forseti Mexíkó, hefur heitið ríflegum opinberum stuðningi til íbúa í Tabaskó-héraði þar sem einhver verstu flóð Mexíkó í hálfa öld hafa hrifsað heimili af rúmlega átta hundruð þúsund manns. Áttatíu prósent þessa olíuhéraðs eru undir vatni. Erlent 3.11.2007 09:57
Handritshöfundar ætla í verkfall Samtök handritshöfunda í Hollywood tilkynntu í kvöld að þeir hyggist leggja niður vinnu sína frá og með næstkomandi mánudegi. Höfundarnir krefjast þess að fá stærri hlut af sölu á DVD diskum. Erlent 2.11.2007 22:52
Áhyggur af framhaldinu á Srí Lanka Blikur eru á lofti á Srí Lanka eftir að helsti samningamaður skæruliða Tamíltígra féll ásamt fimm öðrum háttsettum mönnum í loftárás stjórnarhersins í morgun. Erlent 2.11.2007 19:00
Metnir sem lífshættulegir bílar Toyota Hilux pallbílar eru lífshættulegir að mati sænsks bílablaðs. Bifreiðin fer nærri því að velta í ökuprófi. Samskonar próf olli vandræðum fyrir A-bíl Mercedez Benz fyrir áratug. Erlent 2.11.2007 18:45
Ungliðahópur Vítisengla stofnaður í Danmörku Vítisenglar í Danmörku hafa stofnað svokallaðan ungliðahóp fyrir þá sem vilja ganga í samtökin en hafa ekki efni á vélfáki. Ekki fæst gefið upp hvaða tilgangi nýi hópurinn þjóni. Erlent 2.11.2007 18:30
Fallni tamílaleiðtoginn hitti marga Íslendinga Tamílaleiðtoginn sem Bjarni Vestmann heilsaði á Sri Lanka á dögunum var einn af þeim Tamílum sem Norðmaðurinn Erik Solheim átti mest samskipti við þegar hann var að reyna að koma á friði í landinu. Erlent 2.11.2007 15:11
Nei ráðherra Ráðherra í breska innanríkisráðuneytinu var í dag sektaður um 100 sterlingspund, rúmar 12000 krónur fyrir að tala í farsíma undir stýri. Erlent 2.11.2007 13:17
Áfall fyrir friðarumleitanir á Sri Lanka Fráfall Thamilselvan, leiðtoga stjórnmálaarms Tamil tígra á Sri Lanka, er áfall fyrir friðarumleitanir á svæðinu að sögn fyrrverandi talsmanns vopnahléseftirlitsins þar. Hann segir nánast öruggt að hefndaraðgerðir fylgi í kjölfarið. Erlent 2.11.2007 12:28
Ísraelar vilja frið áður en George Bush hættir Ehud Olmert, forsætisráðherra Ísraels vonast til þess að ná friðarsamningum við Palestínumenn áður en George Bush forseti lætur af völdum. Erlent 2.11.2007 11:57
Til hamingju með daginn elskan Ríkasti maður Indlands gaf í dag eiginkonu sinni fjögurra milljarða króna Airbus einkaþotu, í tilefni af því að hún varð 44 ára. Erlent 2.11.2007 11:11