Erlent Nefndu garðinn Iceland Við sunnanverðan Persaflóa, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, var í vikunni vígður nýr vatnsskemmtigarður með sundlaugum, vatnsrennibrautum og veitingastöðum. Erlent 2.10.2010 01:00 Hyggst endurgreiða aðstoð Bandaríski fjármálarisinn AIG hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjastjórn um að fyrirtækið endurgreiði það fé, sem ríkið veitti í aðstoð til að forða fyrirtækinu frá falli í kreppunni fyrir tveimur árum. Erlent 2.10.2010 00:45 Forseta bjargað frá lögreglu Umsátursástand ríkti í Ekvador í gær eftir að her landsins hafði bjargað Rafael Correa forseta af sjúkrahúsi, þar sem hópur lögreglumanna hafði umkringt hann og haldið honum föngnum í tólf klukkustundir. Erlent 2.10.2010 00:30 Býður sig fram í Chicagoborg Obama Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær að Rahm Emanuel, starfsmannastjóri í Hvíta húsinu og einn helsti ráðgjafi forsetans, ætli að hverfa úr starfi og bjóða sig fram til borgarstjóra í Chicago. Erlent 2.10.2010 00:00 Nú verður gaman kellíng Breski uppistandarinn Stephen Grant kvæntist Annelise Holland árið 2005. Hann er nú 37 ára og hún 33. Erlent 1.10.2010 13:51 Trylltust yfir klippingu Lögreglan í danska smábænum Vordingborg var kölluð út í gær þegar fjölskylda trylltist yfir klippingu yngstu dótturinnar. Erlent 1.10.2010 13:37 Equador: Herinn bjargaði forsetanum undan lögreglunni Forseta Equador var í nótt bjargað úr umsátri en ósáttir lögreglumenn höfðu gert aðsúg að forsetanum. Forsetinn, Rafael Correa hafði verið innilokaður á spítala í höfuðborginni Quito en reiðir lögreglumenn umkringdu spítalann um í gærkvöldi. Erlent 1.10.2010 10:09 Vafasamir brandarar bannaðir Ný jafnréttislög voru samþykkt í tíð síðustu ríkisstjórnar Bretlands sem miða að því að rétta hlut kvenna og fatlaðra á vinnustöðum. Erlent 1.10.2010 10:02 Nígería fagnar sjálfstæði í hálfa öld Íbúar Nígeríu fagna því í dag að fimmtíu ár eru liðin frá því landið fékk sjálfstæði frá Bretum. Fagnaðarlætin eru þó hófstillt enda ástandið í landinu er ekki upp á það besta. Erlent 1.10.2010 08:35 Fjölskyldur námamanna fara í mál Fjöskyldur námamanna 33 sem enn eru fastir neðanjarðar í Chile undirbúa nú lögsókn gegn stjórnvöldum í landinu og eigendurm námunnar. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en fjölskyldurnar hafa samt sem áður höfðað mál og krefjast milljóna punda í skaðabætur. Fjölskyldurnar eru ósáttar við að náman skuli hafa verið opnuð á ný aðeins ári eftir að banaslys varð þar, og þrátt fyrir að öryggi hafi ekkert verið bætt í námunni, að þeirra sögn. Erlent 1.10.2010 08:34 Kveiktu í 27 olíuflutningabílum Óþekktir skæruliðar í Suður Pakistan réðust í morgun á lest olíuflutningabíla sem fluttu eldsneyti fyrir fjölþjóðalið NATO í Afganistan. Að minnsta kosti 27 tankbílar eyðilögðust í árásinni en hún er gerð einum degi eftir að hermenn NATO felldu þrjá pakistanska hermenn fyrir mistök. Erlent 1.10.2010 07:28 Spenna vegna dómsúrskurðar Lögregla og her höfðu mikinn viðbúnað í gær í bænum Ayodhya á norðanverðu Indlandi og víðar í landinu, eftir að dómstóll kvað upp þann úrskurð að múslimar og hindúar eigi að skipta á milli sín helgum stað, sem deilur hafa staðið um áratugum og jafnvel öldum saman. Erlent 1.10.2010 00:00 Rahmbo vill verða borgarstjóri Chicago Talið er að starfsmannastjóri Hvíta Hússins, Rahm Israeli Emanuel, bjóði sig fram til borgarstjóra Chicago árið 2011. Þetta kemur fram á vefsíðu The Daily Telagraph. Erlent 30.9.2010 21:46 Skólabörn tóku myndir af líki og köstuðu steinum í það Hópur skólabarna fundu lík af miðaldra karlmanni í Bretlandi á dögunum. Grunur leikur á að manninum hafi verið ráðinn bani en hann fannst látinn í vatni nærri grunnskóla í Wiltshire. Erlent 30.9.2010 20:21 Sjálfsmorð eftir upptöku á ástarfundi Átján ára gamall bandarískur háskólanemi framdi sjálfsmorð eftir að tvö skólasystkini hans tóku myndir af ástarfundi hans með öðrum karlkyns nemanda. Erlent 30.9.2010 15:07 Hættið að skila glæpononum okkar Fjórir Mexíkóskir bæjarstjórar hafa beðið Bandaríkjamenn um að hætta að skila mexíkóskum glæpamönnum yfir landamærastöðvar. Erlent 30.9.2010 14:44 Ný Baader-Meinhof réttarhöld Fyrrverandi liðskona Baader-Meinhof samtakanna í Þýskalandi er á leið fyrir rétt vegna morðs á saksóknara og tveim lífvörðum hans árið 1977. Verena Becker er nú 58 ára gömul. Erlent 30.9.2010 14:13 Pakistan lokar flutningaleiðum NATO Pakistan hefur lokað annarri aðal-flutningaleið NATO herjanna inn í Afganistan. Erlent 30.9.2010 13:44 Svört skýrsla um aðbúnað togarasjómanna í Afríku Bresk umhverfisverndarsamtök segja að aðbúnaður sjómanna á togurum við Vestur Afríku, sé hræðilegur, og kjörum þeirra megi líkja við þrælahald. Fjögur íslensk fyrirtæki gera út togara á þessum slóðum. Öll skipin sem um ræðir hafa leyfi til að selja fisk sinn á Evrópumarkað að því er fram kemur í Breska blaðinu Guardian, sem fjallar um skýrslu samtakanna Environmental Justice Foundation í dag. Erlent 30.9.2010 11:59 Vinsamlegast haldið ykkur fast í flugtakinu Flugmálayfirvöld í Rússlandi rannsaka nú hvernig á því stóð að sex farþegum var hleypt um borð í flugvél í Tyrklandi án þess að til væru sæti fyrir þá. Erlent 30.9.2010 10:52 Tony Curtis er látinn Bandaríski leikarinn Tony Curtis er látinn, 85 ára að aldri. Hann lék í rúmlega 100 bíómyndum á ferlinum og í fjölda sjónvarpsþátta. Hann var meðal annars tilnefndur til óskarsverðlauna árið 1958 fyrir hlutverk í The Defiant Ones þar sem hann lék fanga á flótta með Sidney Poiter. Þekktasta rulla Curtis er þó án efa í Some Like it Hot þar sem hann var í aðalhlutverki ásamt Jack Lemon og Marylin Monroe. Erlent 30.9.2010 09:57 Önnur jörð komin í leitirnar Vísindamenn hafa uppgötvað plánetu sem þykir, af öllum þeim plánetum sem við þekkjum í dag , einna líkust þeirri sem við byggjum. Plánetan Gliese 581g er sögð í hæfilegri fjarlægð frá sól sinni þannig að töluverðar líkur séu á því að þar sé vatn í fljótandi formi. Erlent 30.9.2010 08:32 Kim Jong-Un loksins festur á filmu Ríkisfjölmiðlar Norður-Kóreu hafa í fyrsta sinn birt mynd af yngsta syni leiðtogans Kim Jong-Il en talið er að hann eigi að taka við kyndlinum þegar faðir hans er allur. Á myndinni sjást 200 æðstu yfirmenn kommúnistaríkisins saman komnir á landsfundi Verkamannaflokksins en fundurinn var haldinn um síðustu helgi. Þar var sonurinn, Kim Jong-Un gerður að varaformanni herráðs flokksins auk þess sem hann var kjörinn í miðstjórn. Að auki var Jong-Un hækkaður í tign innan hersins og gerður að fjögurra stjörnu hershöfðingja. Hann er 27 ára gamall. Erlent 30.9.2010 08:30 Talið að versti pabbi í heimi eigi 15 börn með 14 konum Talið er að hinn atvinnulausi Keith Macdonald eigi allt að fimmtán börn út um allar trissur í Bretlandi. Það var Daily mail sem upprunalega sagði frá málinu og Vísir greindi frá fyrr í mánuðinum, en Keith hefur hlotið hið vafasama viðurnefni „versti pabbi í heimi" í breskum fjölmiðlum. Erlent 29.9.2010 21:59 Kínversk lest setur hraðamet Kínverjar hafa skýrt frá því að ný hraðlest þeirra hafi sett hraðamet í tilraunaakstri í gærdag. Lestin á að vera í ferðum á milli borganna Shanghai og Hangzhou og venjulegur hraði hennar verður 350 kílómetrar á klukkustund. Erlent 29.9.2010 14:50 Hópárás á nautaleikvangi fór illa Þrír menn létu lífið og yfir þrjátíu særðust þegar drukknir áhorfendur ruddust inn á nautaleikvang í Kólumbíu í gær. Erlent 29.9.2010 12:44 Talibanar „vernda“ bandaríska flutningabíla Það eru um 200 bandarískar herstöðvar í Afganistan og því þörf fyrir gríðarlega birgðaflutninga. Erlent 29.9.2010 11:17 Lést þegar fallhlífin opnaðist ekki Áströlsk kona lést í gær í Malasíu þegar fallhlíf hennar opnaðist ekki eftir að hún stökk ofan af háhýsi í norðurhluta landsins. Konan var að æfa fyrir sýningu fallhlífastökkvara sem sérhæfa sig í að stökkva fram af byggingum og turnum. Hún hafði stokkið tvívegis um daginn en í þriðja sinnið opnaðist fallhlífin ekki og lést hún samstundis. Skýjakljúfurinn er sá annar stærsti í Malasíu, 165 metrar á hæð. Erlent 29.9.2010 09:58 Brasilískur trúður stefnir hraðbyri á þing Þeir sem lítið álit hafa á stjórnmálum og stjórnmálamönnum grípa oft til þess að kalla þá sem sækjast eftir pólitískum frama trúða. Í þingkosningunum í Brasilíu sem styttist í gæti hinsvegar farið svo að eiginlegur trúður nái þingsæti. Erlent 29.9.2010 09:40 Lyfjaskortur frestar aftökum Fresta þarf aftökum á dauðadeildum í Bandaríkjunum vegna lyfjaskorts. Alger skortur á lyfinu sodium thiopental virðist vera að skella á í Bandaríkjunum þessa dagana en lyfið er eitt fjölmargra sem notað er þegar fangar eru teknir af lífi með eitursprautu. Erlent 29.9.2010 08:53 « ‹ ›
Nefndu garðinn Iceland Við sunnanverðan Persaflóa, í Sameinuðu arabísku furstadæmunum, var í vikunni vígður nýr vatnsskemmtigarður með sundlaugum, vatnsrennibrautum og veitingastöðum. Erlent 2.10.2010 01:00
Hyggst endurgreiða aðstoð Bandaríski fjármálarisinn AIG hefur komist að samkomulagi við Bandaríkjastjórn um að fyrirtækið endurgreiði það fé, sem ríkið veitti í aðstoð til að forða fyrirtækinu frá falli í kreppunni fyrir tveimur árum. Erlent 2.10.2010 00:45
Forseta bjargað frá lögreglu Umsátursástand ríkti í Ekvador í gær eftir að her landsins hafði bjargað Rafael Correa forseta af sjúkrahúsi, þar sem hópur lögreglumanna hafði umkringt hann og haldið honum föngnum í tólf klukkustundir. Erlent 2.10.2010 00:30
Býður sig fram í Chicagoborg Obama Bandaríkjaforseti skýrði frá því í gær að Rahm Emanuel, starfsmannastjóri í Hvíta húsinu og einn helsti ráðgjafi forsetans, ætli að hverfa úr starfi og bjóða sig fram til borgarstjóra í Chicago. Erlent 2.10.2010 00:00
Nú verður gaman kellíng Breski uppistandarinn Stephen Grant kvæntist Annelise Holland árið 2005. Hann er nú 37 ára og hún 33. Erlent 1.10.2010 13:51
Trylltust yfir klippingu Lögreglan í danska smábænum Vordingborg var kölluð út í gær þegar fjölskylda trylltist yfir klippingu yngstu dótturinnar. Erlent 1.10.2010 13:37
Equador: Herinn bjargaði forsetanum undan lögreglunni Forseta Equador var í nótt bjargað úr umsátri en ósáttir lögreglumenn höfðu gert aðsúg að forsetanum. Forsetinn, Rafael Correa hafði verið innilokaður á spítala í höfuðborginni Quito en reiðir lögreglumenn umkringdu spítalann um í gærkvöldi. Erlent 1.10.2010 10:09
Vafasamir brandarar bannaðir Ný jafnréttislög voru samþykkt í tíð síðustu ríkisstjórnar Bretlands sem miða að því að rétta hlut kvenna og fatlaðra á vinnustöðum. Erlent 1.10.2010 10:02
Nígería fagnar sjálfstæði í hálfa öld Íbúar Nígeríu fagna því í dag að fimmtíu ár eru liðin frá því landið fékk sjálfstæði frá Bretum. Fagnaðarlætin eru þó hófstillt enda ástandið í landinu er ekki upp á það besta. Erlent 1.10.2010 08:35
Fjölskyldur námamanna fara í mál Fjöskyldur námamanna 33 sem enn eru fastir neðanjarðar í Chile undirbúa nú lögsókn gegn stjórnvöldum í landinu og eigendurm námunnar. Viðamikil björgunaraðgerð stendur nú yfir til þess að ná mönnunum upp á yfirborðið en fjölskyldurnar hafa samt sem áður höfðað mál og krefjast milljóna punda í skaðabætur. Fjölskyldurnar eru ósáttar við að náman skuli hafa verið opnuð á ný aðeins ári eftir að banaslys varð þar, og þrátt fyrir að öryggi hafi ekkert verið bætt í námunni, að þeirra sögn. Erlent 1.10.2010 08:34
Kveiktu í 27 olíuflutningabílum Óþekktir skæruliðar í Suður Pakistan réðust í morgun á lest olíuflutningabíla sem fluttu eldsneyti fyrir fjölþjóðalið NATO í Afganistan. Að minnsta kosti 27 tankbílar eyðilögðust í árásinni en hún er gerð einum degi eftir að hermenn NATO felldu þrjá pakistanska hermenn fyrir mistök. Erlent 1.10.2010 07:28
Spenna vegna dómsúrskurðar Lögregla og her höfðu mikinn viðbúnað í gær í bænum Ayodhya á norðanverðu Indlandi og víðar í landinu, eftir að dómstóll kvað upp þann úrskurð að múslimar og hindúar eigi að skipta á milli sín helgum stað, sem deilur hafa staðið um áratugum og jafnvel öldum saman. Erlent 1.10.2010 00:00
Rahmbo vill verða borgarstjóri Chicago Talið er að starfsmannastjóri Hvíta Hússins, Rahm Israeli Emanuel, bjóði sig fram til borgarstjóra Chicago árið 2011. Þetta kemur fram á vefsíðu The Daily Telagraph. Erlent 30.9.2010 21:46
Skólabörn tóku myndir af líki og köstuðu steinum í það Hópur skólabarna fundu lík af miðaldra karlmanni í Bretlandi á dögunum. Grunur leikur á að manninum hafi verið ráðinn bani en hann fannst látinn í vatni nærri grunnskóla í Wiltshire. Erlent 30.9.2010 20:21
Sjálfsmorð eftir upptöku á ástarfundi Átján ára gamall bandarískur háskólanemi framdi sjálfsmorð eftir að tvö skólasystkini hans tóku myndir af ástarfundi hans með öðrum karlkyns nemanda. Erlent 30.9.2010 15:07
Hættið að skila glæpononum okkar Fjórir Mexíkóskir bæjarstjórar hafa beðið Bandaríkjamenn um að hætta að skila mexíkóskum glæpamönnum yfir landamærastöðvar. Erlent 30.9.2010 14:44
Ný Baader-Meinhof réttarhöld Fyrrverandi liðskona Baader-Meinhof samtakanna í Þýskalandi er á leið fyrir rétt vegna morðs á saksóknara og tveim lífvörðum hans árið 1977. Verena Becker er nú 58 ára gömul. Erlent 30.9.2010 14:13
Pakistan lokar flutningaleiðum NATO Pakistan hefur lokað annarri aðal-flutningaleið NATO herjanna inn í Afganistan. Erlent 30.9.2010 13:44
Svört skýrsla um aðbúnað togarasjómanna í Afríku Bresk umhverfisverndarsamtök segja að aðbúnaður sjómanna á togurum við Vestur Afríku, sé hræðilegur, og kjörum þeirra megi líkja við þrælahald. Fjögur íslensk fyrirtæki gera út togara á þessum slóðum. Öll skipin sem um ræðir hafa leyfi til að selja fisk sinn á Evrópumarkað að því er fram kemur í Breska blaðinu Guardian, sem fjallar um skýrslu samtakanna Environmental Justice Foundation í dag. Erlent 30.9.2010 11:59
Vinsamlegast haldið ykkur fast í flugtakinu Flugmálayfirvöld í Rússlandi rannsaka nú hvernig á því stóð að sex farþegum var hleypt um borð í flugvél í Tyrklandi án þess að til væru sæti fyrir þá. Erlent 30.9.2010 10:52
Tony Curtis er látinn Bandaríski leikarinn Tony Curtis er látinn, 85 ára að aldri. Hann lék í rúmlega 100 bíómyndum á ferlinum og í fjölda sjónvarpsþátta. Hann var meðal annars tilnefndur til óskarsverðlauna árið 1958 fyrir hlutverk í The Defiant Ones þar sem hann lék fanga á flótta með Sidney Poiter. Þekktasta rulla Curtis er þó án efa í Some Like it Hot þar sem hann var í aðalhlutverki ásamt Jack Lemon og Marylin Monroe. Erlent 30.9.2010 09:57
Önnur jörð komin í leitirnar Vísindamenn hafa uppgötvað plánetu sem þykir, af öllum þeim plánetum sem við þekkjum í dag , einna líkust þeirri sem við byggjum. Plánetan Gliese 581g er sögð í hæfilegri fjarlægð frá sól sinni þannig að töluverðar líkur séu á því að þar sé vatn í fljótandi formi. Erlent 30.9.2010 08:32
Kim Jong-Un loksins festur á filmu Ríkisfjölmiðlar Norður-Kóreu hafa í fyrsta sinn birt mynd af yngsta syni leiðtogans Kim Jong-Il en talið er að hann eigi að taka við kyndlinum þegar faðir hans er allur. Á myndinni sjást 200 æðstu yfirmenn kommúnistaríkisins saman komnir á landsfundi Verkamannaflokksins en fundurinn var haldinn um síðustu helgi. Þar var sonurinn, Kim Jong-Un gerður að varaformanni herráðs flokksins auk þess sem hann var kjörinn í miðstjórn. Að auki var Jong-Un hækkaður í tign innan hersins og gerður að fjögurra stjörnu hershöfðingja. Hann er 27 ára gamall. Erlent 30.9.2010 08:30
Talið að versti pabbi í heimi eigi 15 börn með 14 konum Talið er að hinn atvinnulausi Keith Macdonald eigi allt að fimmtán börn út um allar trissur í Bretlandi. Það var Daily mail sem upprunalega sagði frá málinu og Vísir greindi frá fyrr í mánuðinum, en Keith hefur hlotið hið vafasama viðurnefni „versti pabbi í heimi" í breskum fjölmiðlum. Erlent 29.9.2010 21:59
Kínversk lest setur hraðamet Kínverjar hafa skýrt frá því að ný hraðlest þeirra hafi sett hraðamet í tilraunaakstri í gærdag. Lestin á að vera í ferðum á milli borganna Shanghai og Hangzhou og venjulegur hraði hennar verður 350 kílómetrar á klukkustund. Erlent 29.9.2010 14:50
Hópárás á nautaleikvangi fór illa Þrír menn létu lífið og yfir þrjátíu særðust þegar drukknir áhorfendur ruddust inn á nautaleikvang í Kólumbíu í gær. Erlent 29.9.2010 12:44
Talibanar „vernda“ bandaríska flutningabíla Það eru um 200 bandarískar herstöðvar í Afganistan og því þörf fyrir gríðarlega birgðaflutninga. Erlent 29.9.2010 11:17
Lést þegar fallhlífin opnaðist ekki Áströlsk kona lést í gær í Malasíu þegar fallhlíf hennar opnaðist ekki eftir að hún stökk ofan af háhýsi í norðurhluta landsins. Konan var að æfa fyrir sýningu fallhlífastökkvara sem sérhæfa sig í að stökkva fram af byggingum og turnum. Hún hafði stokkið tvívegis um daginn en í þriðja sinnið opnaðist fallhlífin ekki og lést hún samstundis. Skýjakljúfurinn er sá annar stærsti í Malasíu, 165 metrar á hæð. Erlent 29.9.2010 09:58
Brasilískur trúður stefnir hraðbyri á þing Þeir sem lítið álit hafa á stjórnmálum og stjórnmálamönnum grípa oft til þess að kalla þá sem sækjast eftir pólitískum frama trúða. Í þingkosningunum í Brasilíu sem styttist í gæti hinsvegar farið svo að eiginlegur trúður nái þingsæti. Erlent 29.9.2010 09:40
Lyfjaskortur frestar aftökum Fresta þarf aftökum á dauðadeildum í Bandaríkjunum vegna lyfjaskorts. Alger skortur á lyfinu sodium thiopental virðist vera að skella á í Bandaríkjunum þessa dagana en lyfið er eitt fjölmargra sem notað er þegar fangar eru teknir af lífi með eitursprautu. Erlent 29.9.2010 08:53