Erlent Taylor fundinn sekur Fyrrverandi forseti Líberíu, Charles Taylor, hefur verið fundinn sekur um að stuðla að stríðsglæpum þegar borgarastríðið í nágrannalandinu Sierra Leone stóð sem hæst. Erlent 26.4.2012 11:40 Tugir létust í öflugri sprengingu í Sýrlandi Allt að sjötíu fórust í sýrlensku borginni Hama í öflugri sprengingu sem lagði fjölmörg hús í borginni í rúst. Ríkisfjölmiðlar landsins tala reyndar um að sextán hafi látist en andspyrnumenn tala um sjötíu. Erlent 26.4.2012 10:55 Norðmenn syngja til að lýsa andúð á voðaverkunum Norðmenn ætla að fjölmenna í miðborg Oslóar í dag til þess að syngja lagið Regnbogabarn. Með þessu vilja Norðmenn lýsa andúð sinni á Anders Behring Breivik og voðaverkum sem hann framdi í Osló og Útey í fyrra, en réttarhöld yfir Breivik standa nú yfir eins og kunnugt er. Erlent 26.4.2012 09:44 Bretar safna blóði fyrir Ólympíuleikana Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hvetja nú almenning til þess að gefa blóð í blóðbönkum landsins. Erlent 26.4.2012 07:28 Dómur í máli Charles Taylor kveðinn upp í dag Sérstakur alþjóðadómstóll í Haag mun í dag kveða upp dóm yfir Charles Taylor, fyrrum leiðtoga Líberíu. Erlent 26.4.2012 07:23 Hertar vopnareglur gera tugþúsundir Dana að lögbrjótum Hertar reglur um vopnaeign í Danmörku gera það að verkum að eftir 1. júní næstkomandi munu tugþúsundir Dana verða lögbrjótar. Erlent 26.4.2012 07:16 Konungur Spánar flæktur í nýtt hneyksli Spænskir fjölmiðlar fjalla nú ítarlega um nýtt hneyskli sem komið er upp innan konungsfjölskyldu landsins. Svo virðist sem Juan Carlos konungur Spánar hafi átti í ástarsambandi við danska konu árum saman. Erlent 26.4.2012 07:05 Dauðarefsing afnumin í Connecticut Ákveðið hefur verið að afnema dauðarefsingu í ríkinu Connecticut í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun gildir þó ekki um þá 11 fanga sem bíða aftöku á dauðgöngum í fangelsum ríkisins. Erlent 26.4.2012 07:03 Opna gröf mafíuforingja í Vatikaninu vegna hvarfs 15 ára stúlku Yfirvöld á Ítalíu munu opna gröf mafíuforingja í Vatkaninu í Róm í næsta mánuði til að kanna hvort þar sé einnig að finna lík 15 ára gamallar stúlku sem hvarf árið 1983. Erlent 26.4.2012 06:55 Murdoch neitar öllum sökum Ástralski fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch neitar því að hafa þegið neinn greiða frá valdamiklum mönnum, sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hans. Erlent 26.4.2012 02:00 Sér eftir látalátum við geðlækna "Ég held að allir Norðmenn hafi séð að ég er ekki órökvís," sagði Anders Behring Breivik fyrir rétti í Ósló í gær. "Ég hef ekki svo miklar áhyggjur af því lengur." Erlent 26.4.2012 01:30 18 ára dómur látinn standa Ítalskur áfrýjunardómstóll hefur látið standa nær óbreyttan 18 ára fangelsisdóm yfir Calisto Tanzi, stofnanda mjólkurrisans Parmalat. Erlent 26.4.2012 01:00 Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 26.4.2012 00:30 Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 26.4.2012 00:00 Frá fæðingu til 12 ára aldurs - Líðandi kvikmynd um þroska barna Hollenskur faðir og kvikmyndagerðarmaður hefur birt myndband þar sem vöxtur barna hans frá fæðingu birtist á rúmum tveimur mínútum. Erlent 25.4.2012 23:30 Áhrif mannkyns kortlögð í myndbandi Kanadískur mannfræðingur sem safnað hefur saman gögnum um veru mannkyns á Jörðinni hefur birt myndband sem sýnir áhrif okkar á plánetuna. Erlent 25.4.2012 23:00 Tyson er fallegasti bolabíturinn Tveggja ára gamall hvolpur, Tyson, var valinn sá fallegasti í árlegri fegurðarsamkeppni bolabíta í Iowa í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Erlent 25.4.2012 22:30 Obama söng um baráttumál sín Barack Obama, Bandaríkjaforseti, steig á stokk með þáttastjórnandanum Jimmy Fallon í gær. Félagarnir sungu saman undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Erlent 25.4.2012 21:30 Hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi möguleiki Yfirvöld í Frakklandi segja að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna ætti að íhuga hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi ef friðaráætlun Kofi Annans fer út um þúfur. Erlent 25.4.2012 16:55 Gingrich mun draga sig í hlé Fjölmiðlar í Bandaríkjunum fullyrða að Newt Gingrich, sem nú sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar þar í landi, ætli að draga sig út úr kosningabaráttunni. Erlent 25.4.2012 15:50 Mein Kampf endurútgefin Yfirvöld í Bæjaralandi í Þýskalandi undirbúa nú endurútgáfu ritverksins Mein Kampf sem Adolf Hitler skrifaði árið 1924. Erlent 25.4.2012 11:56 Líkur á að Maddie sé á lífi Lundúnalögreglan, Scotland Yard, segir að enn sé möguleiki á að Madeleine McCann sé á lífi. Tæknideild lögreglunnar opinbera ljósmynd í dag sem sýnir hvernig Maddie litle myndi líta út í dag, fimm árum eftir að hún hvarf í Portúgal. Erlent 25.4.2012 11:18 Vilja hækka verð á sígarettupakkanum í tíu þúsund krónur Heilbrigðisyfirvöld á Nýja Sjálandi vinna nú að áætlun sem felur í sér að verð á sígarettupakkanum verði hækkað í 100 nýsjálenska dollara að yfir 10.000 krónur. Erlent 25.4.2012 07:30 Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. Erlent 25.4.2012 07:26 Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. Erlent 25.4.2012 07:22 Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. Erlent 25.4.2012 07:19 Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. Erlent 25.4.2012 07:00 Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. Erlent 25.4.2012 03:00 Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. Erlent 25.4.2012 02:30 Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 25.4.2012 02:00 « ‹ ›
Taylor fundinn sekur Fyrrverandi forseti Líberíu, Charles Taylor, hefur verið fundinn sekur um að stuðla að stríðsglæpum þegar borgarastríðið í nágrannalandinu Sierra Leone stóð sem hæst. Erlent 26.4.2012 11:40
Tugir létust í öflugri sprengingu í Sýrlandi Allt að sjötíu fórust í sýrlensku borginni Hama í öflugri sprengingu sem lagði fjölmörg hús í borginni í rúst. Ríkisfjölmiðlar landsins tala reyndar um að sextán hafi látist en andspyrnumenn tala um sjötíu. Erlent 26.4.2012 10:55
Norðmenn syngja til að lýsa andúð á voðaverkunum Norðmenn ætla að fjölmenna í miðborg Oslóar í dag til þess að syngja lagið Regnbogabarn. Með þessu vilja Norðmenn lýsa andúð sinni á Anders Behring Breivik og voðaverkum sem hann framdi í Osló og Útey í fyrra, en réttarhöld yfir Breivik standa nú yfir eins og kunnugt er. Erlent 26.4.2012 09:44
Bretar safna blóði fyrir Ólympíuleikana Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hvetja nú almenning til þess að gefa blóð í blóðbönkum landsins. Erlent 26.4.2012 07:28
Dómur í máli Charles Taylor kveðinn upp í dag Sérstakur alþjóðadómstóll í Haag mun í dag kveða upp dóm yfir Charles Taylor, fyrrum leiðtoga Líberíu. Erlent 26.4.2012 07:23
Hertar vopnareglur gera tugþúsundir Dana að lögbrjótum Hertar reglur um vopnaeign í Danmörku gera það að verkum að eftir 1. júní næstkomandi munu tugþúsundir Dana verða lögbrjótar. Erlent 26.4.2012 07:16
Konungur Spánar flæktur í nýtt hneyksli Spænskir fjölmiðlar fjalla nú ítarlega um nýtt hneyskli sem komið er upp innan konungsfjölskyldu landsins. Svo virðist sem Juan Carlos konungur Spánar hafi átti í ástarsambandi við danska konu árum saman. Erlent 26.4.2012 07:05
Dauðarefsing afnumin í Connecticut Ákveðið hefur verið að afnema dauðarefsingu í ríkinu Connecticut í Bandaríkjunum. Þessi ákvörðun gildir þó ekki um þá 11 fanga sem bíða aftöku á dauðgöngum í fangelsum ríkisins. Erlent 26.4.2012 07:03
Opna gröf mafíuforingja í Vatikaninu vegna hvarfs 15 ára stúlku Yfirvöld á Ítalíu munu opna gröf mafíuforingja í Vatkaninu í Róm í næsta mánuði til að kanna hvort þar sé einnig að finna lík 15 ára gamallar stúlku sem hvarf árið 1983. Erlent 26.4.2012 06:55
Murdoch neitar öllum sökum Ástralski fjölmiðlakóngurinn Rupert Murdoch neitar því að hafa þegið neinn greiða frá valdamiklum mönnum, sem fjallað hefur verið um í fjölmiðlum hans. Erlent 26.4.2012 02:00
Sér eftir látalátum við geðlækna "Ég held að allir Norðmenn hafi séð að ég er ekki órökvís," sagði Anders Behring Breivik fyrir rétti í Ósló í gær. "Ég hef ekki svo miklar áhyggjur af því lengur." Erlent 26.4.2012 01:30
18 ára dómur látinn standa Ítalskur áfrýjunardómstóll hefur látið standa nær óbreyttan 18 ára fangelsisdóm yfir Calisto Tanzi, stofnanda mjólkurrisans Parmalat. Erlent 26.4.2012 01:00
Geta stýrt vél með hugarafli Svissneskum vísindamönnum hefur tekist að gera lömuðu fólki kleift að stýra fjarlægum vélbúnaði með hugaraflinu einu saman. Erlent 26.4.2012 00:30
Bráðabirgðastjórn í sumar Ákveðið hefur verið að þingkosningar verði haldnar í Hollandi 12. september. Þangað til verður bráðabirgðaríkisstjórn við völd undir forystu Marks Rutte forsætisráðherra, sem sagði af sér á mánudag. Erlent 26.4.2012 00:00
Frá fæðingu til 12 ára aldurs - Líðandi kvikmynd um þroska barna Hollenskur faðir og kvikmyndagerðarmaður hefur birt myndband þar sem vöxtur barna hans frá fæðingu birtist á rúmum tveimur mínútum. Erlent 25.4.2012 23:30
Áhrif mannkyns kortlögð í myndbandi Kanadískur mannfræðingur sem safnað hefur saman gögnum um veru mannkyns á Jörðinni hefur birt myndband sem sýnir áhrif okkar á plánetuna. Erlent 25.4.2012 23:00
Tyson er fallegasti bolabíturinn Tveggja ára gamall hvolpur, Tyson, var valinn sá fallegasti í árlegri fegurðarsamkeppni bolabíta í Iowa í Bandaríkjunum fyrr í vikunni. Erlent 25.4.2012 22:30
Obama söng um baráttumál sín Barack Obama, Bandaríkjaforseti, steig á stokk með þáttastjórnandanum Jimmy Fallon í gær. Félagarnir sungu saman undirspili hljómsveitarinnar The Roots. Erlent 25.4.2012 21:30
Hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi möguleiki Yfirvöld í Frakklandi segja að Öryggisráð Sameinuðu Þjóðanna ætti að íhuga hernaðaraðgerðir gegn Sýrlandi ef friðaráætlun Kofi Annans fer út um þúfur. Erlent 25.4.2012 16:55
Gingrich mun draga sig í hlé Fjölmiðlar í Bandaríkjunum fullyrða að Newt Gingrich, sem nú sækist eftir útnefningu Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningar þar í landi, ætli að draga sig út úr kosningabaráttunni. Erlent 25.4.2012 15:50
Mein Kampf endurútgefin Yfirvöld í Bæjaralandi í Þýskalandi undirbúa nú endurútgáfu ritverksins Mein Kampf sem Adolf Hitler skrifaði árið 1924. Erlent 25.4.2012 11:56
Líkur á að Maddie sé á lífi Lundúnalögreglan, Scotland Yard, segir að enn sé möguleiki á að Madeleine McCann sé á lífi. Tæknideild lögreglunnar opinbera ljósmynd í dag sem sýnir hvernig Maddie litle myndi líta út í dag, fimm árum eftir að hún hvarf í Portúgal. Erlent 25.4.2012 11:18
Vilja hækka verð á sígarettupakkanum í tíu þúsund krónur Heilbrigðisyfirvöld á Nýja Sjálandi vinna nú að áætlun sem felur í sér að verð á sígarettupakkanum verði hækkað í 100 nýsjálenska dollara að yfir 10.000 krónur. Erlent 25.4.2012 07:30
Kúariða fannst í Kaliforníu Kúariða fannst í kúabúi í Kaliforníu í vikunni en þetta er í fjórða sinn síðan árið 2003 sem kúariða finnst í Bandaríkjunum. Erlent 25.4.2012 07:26
Júlía Tymoshenko komin í hungurverkfall Júlía Tymoshenko fyrrum forsætisráðherra Úkraníu er komin í hungurverkfall í fangelsinu þar sem hún afplánar sjö ára fangelsisdóm fyrir að hafa misbeitt valdi sínu þegar hún var ráðherra. Erlent 25.4.2012 07:22
Romney vann stórsigur í fimm ríkjum Mitt Romney vann stórsigur í prófkjörum í fimm ríkjum í gærkvöldi. Um var að ræða New York, Pennsilvaníu, Connecticut, Rhode Island og Delaware. Erlent 25.4.2012 07:19
Ætla að hefja námuvinnslu á smástirnum Nýtt bandarískt fyrirtæki ætlar að hefja námuvinnslu á smástirnum í grennd við jörðina í náinni framtíð. Erlent 25.4.2012 07:00
Hjálpuðu særðum hermönnum Harry Bretaprins hefur hlotið verðlaun Atlantshafsráðsins fyrir leiðandi mannúðarstarf í sjálfboðaliðastarfi til aðstoðar særðum hermönnum. Erlent 25.4.2012 03:00
Skelfileg aðkoma eftir árásina Norski öryggisvörðurinn Tor Inge Kristoffersen segir að ástandið í miðborg Óslóar hafi einna helst líkst stríðsvettvangi eftir að Anders Behring Breivik hafði sprengt 950 kílógramma sprengju fyrir utan stjórnsýslubygginguna, þar sem forsætisráðherrann hafði aðsetur. Erlent 25.4.2012 02:30
Barist hart um olíu og landamæri „Nágrannar okkar í Khartoum hafa lýst yfir stríði gegn lýðveldinu Suður-Súdan,“ sagði Salva Kiir, forseti Suður-Súdans, í Kína í gær á fundi sínum með Hu Jintao, forseta Kína. Erlent 25.4.2012 02:00