Erlent

Sprengja sprakk í höfuðstöðvum ríkissjónvarpsins

Frá höfuðstöðvum sýrlenska ríkissjónvarpsins
Frá höfuðstöðvum sýrlenska ríkissjónvarpsins
Sprengja á þriðju hæð höfuðstöðva sýrlenska ríkissjónvarpsins í Damaskus í morgun. Stöðin birti í kjölfarið viðtal við upplýsingaráðherra sýrlensku stjórnarinnar, Omran al-Zoabi, sem sagði einhverja starfsmenn hafa særst en engan látist. Mikið tjón var hins vegar unnið á byggingunni með sprengingunni sem uppreisnarmenn í borginni eru taldir bera ábyrgð á.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×