Erlent

Tugir fórust í sprengjuárás

Frá borginni Jaar í Jemen
Frá borginni Jaar í Jemen mynd/afp
Minnst 35 eru látnir eftir sprengjuárás í borginni Jaar í Jemen, og hafa þar með tíu látist á sjúkrahúsi síðasta sólarhringinn af sárum sínum.

Tugir eru særðir Talið er að um sjálfsvígsárás á vegum Al-Quaida hafi verið að ræða, en sprengjan sprakk á líkvöku þar sem mikill fjöldi var saman kominn.

Enginn hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni en grunur féll strax á liðsmenn Al-Quaida sem hétu hefndum gegn þeim sem barist hafa með stjórnarliðum í landinum.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×