Erlent Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. Erlent 26.9.2012 15:19 Yfir 30 þúsund hafa fallið í Sýrlandi Tvær öflugar sprengjur sprungu í miðborg Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Bandalag uppreisnarmanna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni og segja að tugir stjórnarhermanna hafi fallið. Erlent 26.9.2012 14:58 Grikkland í lamasessi - óeirðir og átök Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda fyrir utan þinghúsið í Aþenu í Grikklandi í dag. Tugir þúsunda mótmæla nú í höfuðborginni en hið sama er upp á teningnum í Madríd á Spáni. Erlent 26.9.2012 12:48 Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. Erlent 26.9.2012 10:42 Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. Erlent 26.9.2012 10:32 Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. Erlent 26.9.2012 09:57 Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. Erlent 26.9.2012 06:49 Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. Erlent 26.9.2012 06:47 Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. Erlent 26.9.2012 06:41 Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. Erlent 26.9.2012 06:39 Fimm á sjúkrahúsi í Óðinsvéum með óþekkta veirusýkingu Talið er að fimm manns sem liggja nú á háskólasjúkrahúsinu í Óðinsvéum í Danmörku séu með áður óþekkta veirusýkingu sem líkist helst SARS veirunni. Erlent 26.9.2012 06:21 Ógnarhernaður gegn almenningi Bandaríkjaher hefur síðustu árin í æ meiri mæli notað ómönnuð flugför til að varpa sprengjum á fólk í Pakistan. Tilgangurinn er sagður sá að drepa helstu leiðtoga hryðjuverkamanna, en árangurinn er umdeildur. Erlent 26.9.2012 02:00 Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. Erlent 26.9.2012 01:00 Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 26.9.2012 00:00 Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. Erlent 25.9.2012 22:58 Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Erlent 25.9.2012 22:00 Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. Erlent 25.9.2012 10:56 Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. Erlent 25.9.2012 08:11 Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. Erlent 25.9.2012 07:43 Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. Erlent 25.9.2012 07:03 Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. Erlent 25.9.2012 06:55 Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. Erlent 25.9.2012 06:52 Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. Erlent 25.9.2012 06:48 Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. Erlent 25.9.2012 06:46 Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. Erlent 25.9.2012 06:40 Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. Erlent 25.9.2012 06:35 Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 25.9.2012 00:00 Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. Erlent 24.9.2012 23:00 Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. Erlent 24.9.2012 22:30 Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. Erlent 24.9.2012 21:00 « ‹ ›
Reyndust hafa flensu en ekki banvæna veiru Þeir sex einstaklingar sem lagðir voru inn á spítala í Óðinsvéum og Hvidovre í Danmörku vegna gruns um að þeir væru með coronaveiru eru bara með venjulega flensu. Þetta kemur fram í fréttum Danmarks Radio. Erlent 26.9.2012 15:19
Yfir 30 þúsund hafa fallið í Sýrlandi Tvær öflugar sprengjur sprungu í miðborg Damaskus, höfuðborg Sýrlands, í dag. Bandalag uppreisnarmanna hefur lýst yfir ábyrgð á árásinni og segja að tugir stjórnarhermanna hafi fallið. Erlent 26.9.2012 14:58
Grikkland í lamasessi - óeirðir og átök Til átaka kom á milli lögreglu og mótmælenda fyrir utan þinghúsið í Aþenu í Grikklandi í dag. Tugir þúsunda mótmæla nú í höfuðborginni en hið sama er upp á teningnum í Madríd á Spáni. Erlent 26.9.2012 12:48
Hátt í hundrað þúsund slösuðust á trampólíni Það ætti að letja börn til þess að nota trampólín, segja læknar í Bandaríkjunum. Slík tæki séu einfaldlega of hættuleg. Samtök barnalækna í Bandaríkjunum telja að um 98 þúsund manns slasist á hverju ári þar í landi af völdum trampólína og mörg þeirra séu börn. Erlent 26.9.2012 10:42
Annað tilfelli af veirusýkingu í Danmörku Eitt tilfelli í viðbót af það sem kallað er Corona veirunni hefur fundist í Danmörku en veiran er skyld hinni lífshættulegu SARS veiru. Um er að ræða sjúkling sem haldið er í einangrun á sjúkrahúsinu í Hvidovre. Erlent 26.9.2012 10:32
Norsk fjölskylda hefur þrisvar fengið hæsta lottóvinninginn Oksnes fjölskyldan í Noregi er með þeim heppnari í heiminum. Á síðustu sex árum hefur fjölskyldan þrisvar unnið stærsta vinninginn í norska lottóinu. Erlent 26.9.2012 09:57
Hreingerningakona stal verðmætri styttu af Benjamin Franklin Sjaldgæf stytta af Benjamin Franklin, eins af landsfeðrum Bandaríkjanna, fannst um mánuði eftir að henni var stolið af heimili auðugrar fjölskyldu í einu úthverfa Philadelphia í Pennsylvaínu. Erlent 26.9.2012 06:49
Obama með öruggt forskot á Romney í Ohio Ný skoðanakönnun sem unnin var af Washington Post sýnir að Barack Obama Bandaríkjaforseti er með öruggt forskot á Mitt Romney í Ohio og nokkurt forskot í Flórída. Erlent 26.9.2012 06:47
Tvær öflugar sprengingar í miðborg Damaskus Tvær mjög öflugar sprengingar heyrðust í miðborg Damaskus í morgun þar sem nokkrar stjórnarráðsbyggingar eru til staðar sem og höfuðstöðvar sýrlenska hersins. Erlent 26.9.2012 06:41
Allsherjarverkfall boðað í Grikklandi í dag Athafnalíf í Grikklandi mun fara meir og minna úr skorðum í dag þar sem tvö af stærstu verkalýðssamtökum landsins hafa boðað við allsherkarverkfall í 24 tíma. Erlent 26.9.2012 06:39
Fimm á sjúkrahúsi í Óðinsvéum með óþekkta veirusýkingu Talið er að fimm manns sem liggja nú á háskólasjúkrahúsinu í Óðinsvéum í Danmörku séu með áður óþekkta veirusýkingu sem líkist helst SARS veirunni. Erlent 26.9.2012 06:21
Ógnarhernaður gegn almenningi Bandaríkjaher hefur síðustu árin í æ meiri mæli notað ómönnuð flugför til að varpa sprengjum á fólk í Pakistan. Tilgangurinn er sagður sá að drepa helstu leiðtoga hryðjuverkamanna, en árangurinn er umdeildur. Erlent 26.9.2012 02:00
Kínverjar styrkja herafla sinn Kínverska flugmóðurskipið Liaoning hefur verið tekið formlega í notkun, fjórtán árum eftir að það var dregið frá Rússlandi til Kína. Erlent 26.9.2012 01:00
Börn eru fangelsuð, pyntuð og myrt Sýrland Sýrlensk börn upplifa fjöldamorð, pyntingar og önnur voðaverk, að því er fram kemur í nýrri skýrslu frá Barnaheill – Save the Children. Erlent 26.9.2012 00:00
Skutu gúmmikúlum á mótmælendur í Madrid Minnsta kosti tuttugu hafa verið handteknir í mótmælum við alþingishúsið í Madríd á Spáni í kvöld auk þess sem lögreglan hefur skotið gúmmíkúlum á mótmælendur. Upp úr sauð þegar mótmælendur eiga að hafa reynt að rífa niður grindverk sem skilur mótmælendur að frá þinghúsinu. Erlent 25.9.2012 22:58
Fríblað að ganga "landsblaði“ Ísraela af dauðu Ísraelska dagblaðið Maariv daily er á síðasta snúningi ef marka má frétt fréttaveitu AP en þar kemur fram að hið 64 ára gamla dagblað, sem er þekkt í Ísrael sem "landsblaðið", hafi verið selt til keppinautar og nú blasir við að um tvö þúsund starfsmönnum blaðsins verið sagt upp. Erlent 25.9.2012 22:00
Danir sátu hjá í refsiaðgerðum vegna makríldeilunnar Danir ákváðu að sitja hjá og greiða ekki atkvæði þegar kosið var um refsiaðgerðir gegn Íslendingum og Færeyingum innan Evrópusambandsins vegna makríldeilunnar. Erlent 25.9.2012 10:56
Norðmenn leyfa lyf sem inniheldur kannabis Norðmenn hafa ákveðið að leyfa notkun lyfs sem inniheldur kannabis. Um er að ræða úðann Sativex en notkun hans hefur þegar verið leyfð í Svíþjóð og Finnlandi. Erlent 25.9.2012 08:11
Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp Risastór borgarísjaki sprakk í loft upp í Baffin flóanum við Grænland í síðustu viku. Erlent 25.9.2012 07:43
Hulunni svipt af langlífi geldinga Ný rannsókn í Suður Kóreu hefur leitt í ljós afhverju geldingar lifa mun lengur en aðrir menn eða allt að 19 árum að meðaltali. Rannsóknin varpar einnig ljósi á afhverju konur lifa yfirleitt lengur en karlar. Erlent 25.9.2012 07:03
Predikarinn Abu Hamza verður framseldur Undirbúningur er hafinn að því að framselja hinn róttæka predikara Abu Hamza frá Bretlandi til Bandaríkjanna eftir að Mannréttindadómstóll Evrópu hafnaði beiðni hans um áfrýjun á málinu. Erlent 25.9.2012 06:55
Kökusneið úr konunglegu brúðkaupi til sölu á uppboði Nú er hægt að bjóða í eina af þeim 650 kökusneiðum sem í boði voru í brúðkaupi ársins, á vefsíðunni PFC Actions. Að sjálfsögðu erum við að tala um konunglegt brúðkaup þeirra Vilhjálms og Katrínar hertogans og hertogaynjunnar af Cambridge en brúðkaupið fór fram í apríl síðastliðnum. Erlent 25.9.2012 06:52
Fundu líkamsleifar hermanns um 100 árum eftir að hann féll Búið er að bera kennsl á líkamsleifar sem fundust fyrr í ár í Belgíu. Um er að ræða nýsjálenskan hermann sem féll í fyrri heimstryjöldinni fyrir nærri 100 árum síðan. Erlent 25.9.2012 06:48
Fundu áður óþekktan vírus sem líkist SARS Áður óþekktur vírus, þó ekki ólíkur þeim sem kallaðist SARS og varð hundruð manna að bana árið 2003, hefur greinst í manni sem nú er verið að meðhöndla á bresku sjúkrahúsi. Erlent 25.9.2012 06:46
Börn eru stráfelld í stríðinu í Sýrlandi Börn eru stráfelld í borgarastríðinu í Sýrlandi, þau sæta pyntingum og verða vitni að miklum ódæðisverkum. Erlent 25.9.2012 06:40
Skemmdarvargar unnu mikil spjöll á þjóðleikhúsi Færeyja Mikil spjöll voru unnin á þjóðarleikhúsi Færeyinga í Þórshöfn eða Tjódpallur Føroyar um síðustu helgi. Langur tími mun líða þar til hægt verður að sýna leikrit þar að nýju. Erlent 25.9.2012 06:35
Brahimi heldur í veika von Mahmoud Ahmadinejad, forsætisráðherra Írans, notaði tækifærið til að skjóta á Bandaríkin og Ísrael þegar hann steig í ræðustól á fyrsta degi allsherjarþings Sameinuðu þjóðanna í gær. Erlent 25.9.2012 00:00
Zombí-býflugur valda heilabrotum Býflugnabóndinn Mark Hohn frá Seattle í Bandaríkjunum tók eftir því á dögunum, þegar hann snéri heim úr fríi, að býflugur sem hann átti voru ýmist dauðar eða flugu tilviljanakennt um, eins og þær væru einhverskonar uppvakningar. Og líkingin á rétt á sér, ekki síst þar sem umræddar býflugur voru sýktar af dularfullum sjúkdómi sem draga þær með kvalarfullum hætti til dauða að lokum. Þetta veldur því að lokum að allar fullorðnar býflugur í býflugnabúum drepast að lokum. Erlent 24.9.2012 23:00
Björguðu kynlífsdúkku úr Svartahafinu Strandgestir í Tyrklandi nutu sólarinnar á dögunum en þeim brá heldur betur í brún þegar þeim sýndist sjá drukknaða konu í Svartahafinu þar sem gestirnir sóluðu sig. Erlent 24.9.2012 22:30
Tveir ákærðir fyrir hlandhneyksli í Afganistan Tveir hermenn í bandaríska hernum hafa verið ákærðir fyrir að kasta þvagi á lík hermanna Talibana í Afganistan á síðasta ári en myndir birtust af atvikinu í kjölfarið og myndband á Youtube. Málið vakti gríðarlega reiði í Mið-Austurlöndum á sínum tíma enda virðingarleysið algjört. Erlent 24.9.2012 21:00