Erlent Puerto Rico að verða 51. ríki Bandaríkjanna Allar líkur eru á því að nýrri stjörnu verði bætt í bandaríska fánann á næsta ári en þá stendur til að taka eyjuna Puerto Rico inn sem 51. ríkið í Bandaríkjunum. Erlent 8.11.2012 06:52 Nær 50 manns fórust í jarðskjálfta í Gvatemala Að minnsta kosti 48 manns fórust í mjög öflugum jarðskjálfta undan Kyrrahafsströnd Gvatemala í gærdag og um 73.000 manns eru nú án rafmagns vegna skjálftans. Erlent 8.11.2012 06:47 Grikkir samþykkja sparnað í skugga mikilla mótmæla Gríska þingið samþykkt naumlega seint í gærkvöldi nýtt niðurskurðarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Erlent 8.11.2012 06:43 Valdaskiptin eru hafin í Kína 18. flokksþing Kommúnistaflokksins í Kína er hafið í Höll alþýðunnar í Bejing. Á þessu þingi verður skipt um flokksforystuna og mun Xi Jinping varaforseti landsins verða kosinn aðalritari flokksins en hann tekur við stöðunni af Hu Jintao. Erlent 8.11.2012 06:40 Gráhærðu glæpagengin valda áhyggjum í Japan Það sem kallast Gráhærðu glæpagengin í Japan eru vaxandi vandamál þar í landi en fáar skýringar finnast á þessu vandamáli. Erlent 8.11.2012 06:32 Öflugasti jarðskjálfti í 38 ár Að minnsta kosti 39 eru látnir eftir harður jarðskjálfti skók Gvatemala í kvöld og hrundi skóli meðal annars til grunna. Skjálftinn, sem mældist 7,4 stig, fannst greinilega í Mexíkó, El Salvador og Hondúras. Erlent 7.11.2012 21:56 Mitt Romney tekur lagið fyrir stuðningsmenn sína Það er margt sem leynist á internetinu enda margir netverjar út um allan heim sem alltaf eru að bralla eitthvað. Nú hefur hópur manna, sem kalla sig The Gregory Brothers, útbúið myndband þar sem Mitt Romney, sem tapaði forsetakosningunum í gær, sést syngja ræðu sína þar sem hann tilkynnir stuðningsmönnum sínum tapið. Þessi útgáfa er þó ekki eins og upprunalega ræðan, heldur syngur hann í þetta skiptið. Mjög skemmtilegt - og ansi vel gert hjá þeim bræðrum Gregorys. Erlent 7.11.2012 20:47 Ætlaði á klósettið en kom aldrei til baka Lík þrettán ára pilts fannst í skurði í enska þorpinu Edenthorpe, í grennd við Doncaster, í dag. Piltsins hafði verið saknað frá því síðdegis á sunnudag. Hann var að leik með vinum sínum á leikvelli í þorpinu, hann bað vin sinn um að líta eftir farsíma sínum á meðan hann færi á klósettið, en hann snéri aldrei aftur. Erlent 7.11.2012 20:08 Twitter gjörsamlega logaði Það var nóg um að vera á Twitter í gærkvöldi og í nótt þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru fram. Barack Obama sigraði kosningarnar nokkuð örugglega en þegar spennan var sem mest var slegið met á samskiptasíðunni. Um klukkan ellefu, að staðartíma, voru sett inn um 330 þúsund skilaboð á síðuna á mínutu! Það er það mesta í sögu síðunnar - aldrei hefur eins mikil umferð verð á síðunni. Erlent 7.11.2012 17:51 Fáir glaðari en Springsteen í dag Fáir gleðjast meira yfir sigri Baracks Obama en tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen. Hann hefur stutt Obama frá því að hann bauð sig fyrst fram árið 2008. "Það kemur ekkert á óvænt að Bruce taki þátt í pólitík, ef maður hlustar á tónlistina hans,“ segir Peter Ames Carlin rithöfundur sem hefur nýlokið við ævisögu hans. Erlent 7.11.2012 15:51 Obama um úrslitin: Það besta er framundan Barack Obama hélt sigurræðu sína eldsnemma í morgun að íslenskum tíma. Á sigurhátíð hans hljómaði lag Stevie Wonders, Sign Sealed deliverd þegar Barack gekk inn í salinn ásamt Michelle, eiginkonu sinni og dætrum þeirra tveimur. "Takk takk takk,“ sagði Obama og hélt síðan áfram að ræða niðurstöður kosninganna. Erlent 7.11.2012 09:44 Óttast frekari náttúruhamfarir í New York Hætta er á að náttúruhamfarir skelli enn og aftur á austurströnd Bandaríkjanna í dag og á morgun, en veðurspáin gerir ráð fyrir mikilli rigningu, sjó og hvössu veðri. Þetta gæti orsakað ný flóð og áframhaldandi rafmagnsleysi og þar með tefja fyrir björgunarstarfi sem unnið hefur verið frá því að fellibylurinn Sandy reið yfir austurströndina í síðustu viku. Stormurinn verður mun minni en hann var í síðustu viku en vegna þess hversu mikil eyðilegging varð þá er ljóst að margir Bandaríkjamenn eru berskjaldaðir fyrir óveðrinu sem búist er við. Erlent 7.11.2012 09:19 Mögulegt að barnaníðingurinn sé þingmaður Þingmaður breska Verkamannaflokksins segir að ef íhaldsmaðurinn sem sakaður er um að hafa misnotað börn á barnaheimili í Wales á áttunda og níunda áratug síðustu aldar er þingmaður, þá eigi hann samstundis að víkja af þingi. Erlent 7.11.2012 09:00 Rauðvínsdrykkja eykur lífslíkur kvenna með brjóstakrabbamein Konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein geta aukið lífslíkur sínar með því að drekka eitt vínglas á dag, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem unnin var við Háskólann í Cambridge. Paul Pharoah, doktor í lýðheilsufræði við skólann, sagði í samtali við Times að niðurstöður þeirra bendi til þess að konur ættu ekki að neita sér um vín, en það þyrfti að drekka það í hófi. Við vinnslu rannsóknarinnar var meira en þrettán þúsund konum fylgt eftir í allt að fimmtán ár. Erlent 7.11.2012 08:26 Fagnar sigri Obama með teboði Leikarinn kunni, Steve Martin, ætlar að halda tepartý til þess að fagna sigri Baracks Obama í kosningunum. Þetta sagði Martin á Twitter strax eftir að úrslitin urðu ljós. Með þessu er Martin að gera grín að öfgafyllsta armi Repúblikanaflokksins, sannkristna frjálshyggjumenn sem kallaður eru Teboðshreyfingin. Erlent 7.11.2012 08:23 Leo DiCaprio vill þrjá milljarða fyrir húsið sitt Stórleikarinn Leonardo DiCaprio setti nýlega húsið sitt á Malibu í Kaliforníu á sölu. Hann vill fá 2,9 milljarða íslenskra króna fyrir húsið, sem er sjö svefnherbergja og með jafnmörg baðherbergi. Það er vefútgáfa blaðsins Los Angeles Times sem segir frá þessu, en ekki kemur fram hversu stórt húsið er í fermetrum talið. DiCaprio hafði auglýst húsið til leigu í sumar og átti langtímaleigjandi þá að geta leigt það á 9,5 milljónir íslenskra króna á mánuði, en leigjandi sem hugðist vera skemur en í sex mánuði átti að greiða tvöfalt hærra verð. Erlent 7.11.2012 07:13 Krókódíll gómaður eftir tveggja ára leit Krókódíll sem slapp úr dýragarði í bænum Beit Lahia á Gaza ströndinni fyrir tveimur árum var gómaður aftur í gær. Lögreglan biðlaði til óbreyttra borgara um að þeir hjálpuðu þeim að þurrka upp holræsið og veiða krókódílinn með hákarlanetum. Dýrið hefur verið sent aftur í dýragarðinn. Um var að ræða 180 sentimetra langan krókódíl. Hann er sagður hafa verið mjög orkumikill þegar hann náðist. Vegna styrks síns og ákveðins skaps var krókódíllinn kallaður Steinninn eða "The Rock". Erlent 7.11.2012 07:05 Óvissa um stuðning þingsins Tveggja sólarhringa allsherjarverkfall hófst í Grikklandi í gær til að mótmæla nýju niðurskurðarfrumvarpi, sem greidd verða atkvæði um á þingi í dag. Erlent 7.11.2012 07:00 Obama endurkjörinn Barack Obama hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2012 04:29 Obama sigurstranglegur í Ohio, Flórída og N-Karólínu Útgönguspár gefa til kynna að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hafi sigrað í lykilríkjunum Ohio og Flórída. Erlent 7.11.2012 01:37 Obama spilaði körfubolta við Scottie Pippen Barack Obama var mun afslappaðri en Mitt Romney áður en fyrstu tölur úr kosningunum voru lesnar upp í dag. Hann spilaði körfubolta með félögum sínum. Og það voru engir smá mótherjar sem hann fékk að spreyta sig á. Þar fór fremstur í flokki Scottie Pippen, sem lék með Chicago Bulls körfuboltaliðinu þegar Michael Jordan var upp á sitt besta. og Randy Brown sem einnig lék með Chicago Bulls. Aðrir sem fengu að spila með voru Arne Duncan, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, og Giannoulias, fyrrverandi fjármálaráðherra í Illinois. Erlent 7.11.2012 01:08 Spenna í Flórída í upphafi talningar Barack Obama er með 51% fylgi í Flórída, þegar búið er að telja um þrjátíu og fimm prósent atkvæða. Flórída er eitt af tíu lykilríkjunum sem gefur 29 kjörmenn. Fyrirfram var talið að Mitt Romney hefði yfirburði í ríkinu. Mitt Romney er með 48% atkvæða. Erlent 7.11.2012 00:19 Romney með sigurræðuna tilbúna Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, er sigurviss svo um munar. Von er á fyrstu tölum von bráðar en frambjóðandinn hefur nú þegar ritað sigurræðu sína. Erlent 6.11.2012 23:37 Kosningasjónvarp CNN - bein útsending Vísir verður með beina útsendingu í allt kvöld og í nótt frá forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Kosningasjónvarpi CNN verður streymt þar til niðurstöður verða skýrar undir morgun. Þá má einnig nálgast CNN á fjölvarpinu. Erlent 6.11.2012 22:21 Galli í kosningavélum - Velja Romney í stað Obama Kjörstjórn Pennsylvaníuríkis hefur neyðst til að aftengja nokkrar kosningavélar eftir að kjósendur áttu í erfiðleikum með að greiða atkvæði. Erlent 6.11.2012 21:48 Romney enn á fullu - Obama spilar körfubolta Forsetaframbjóðendurnir tveir, Barack Obama og Mitt Romney, eru nú að setja sig í stellingar fyrir kvöldið enda má búast við fyrstu tölum á miðnætti - á sama tíma og kjörstaðir loka. Erlent 6.11.2012 21:22 Greiddi atkvæði á leiðinni á fæðingardeildina Hin 21 ára gamla Galicia Malone var staðráðin í að greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag. Svo ákveðin var hún að barnsburður aftraði henni ekki frá því að koma við á kjörstað. Erlent 6.11.2012 21:02 Fyrstu tölur á miðnætti - allt í beinni á Vísi Forsetakosningar fara nú fram í Bandaríkjunum þar sem þeir Barack Obama sitjandi forseti og Mitt Romney berjast um eitt valdamesta embætti heims. Þrátt fyrir harða keppni eru flestir sérfræðingar á því að Obama fari með sigur af hólmi. Erlent 6.11.2012 19:45 Sjúkradeildum lokað vegna rottugangs Sýklafræðingar hafa verið kallaðir inn á Mansfield King´s Mill spítalann eftir að rottur fundust á spítalanum. Málið hefur orðið til þess að fresta þurfti nokkrum aðgerðum á spítalanum. Karen Thorlinson, yfirmaður á spítalanum, segir í samtali við Daily Mail að spítalinn sé stoltur af þjónustunni sem hann veitir og taki því málið grafalvarlega. Erlent 6.11.2012 14:36 Kosning hafin í Bandaríkjunum. Búist er við því að 120 milljónir Bandaríkjamanna gangi að kjörborðinu í dag. Þar taka þeir afstöðu til þess hvort þeir vilji hafa Barack Obama, núverandi forseta Bandaríkjanna, í forystu næstu fjögur árin eða fá Romney í staðinn. Skoðanakannanir sýna að staðan er jöfn. Fyrstu kjörstaðir opnuðu á austurhluta Bandaríkjanna og í miðvesturríkjunum um klukkan ellefu. Erlent 6.11.2012 12:18 « ‹ ›
Puerto Rico að verða 51. ríki Bandaríkjanna Allar líkur eru á því að nýrri stjörnu verði bætt í bandaríska fánann á næsta ári en þá stendur til að taka eyjuna Puerto Rico inn sem 51. ríkið í Bandaríkjunum. Erlent 8.11.2012 06:52
Nær 50 manns fórust í jarðskjálfta í Gvatemala Að minnsta kosti 48 manns fórust í mjög öflugum jarðskjálfta undan Kyrrahafsströnd Gvatemala í gærdag og um 73.000 manns eru nú án rafmagns vegna skjálftans. Erlent 8.11.2012 06:47
Grikkir samþykkja sparnað í skugga mikilla mótmæla Gríska þingið samþykkt naumlega seint í gærkvöldi nýtt niðurskurðarfrumvarp ríkisstjórnarinnar. Erlent 8.11.2012 06:43
Valdaskiptin eru hafin í Kína 18. flokksþing Kommúnistaflokksins í Kína er hafið í Höll alþýðunnar í Bejing. Á þessu þingi verður skipt um flokksforystuna og mun Xi Jinping varaforseti landsins verða kosinn aðalritari flokksins en hann tekur við stöðunni af Hu Jintao. Erlent 8.11.2012 06:40
Gráhærðu glæpagengin valda áhyggjum í Japan Það sem kallast Gráhærðu glæpagengin í Japan eru vaxandi vandamál þar í landi en fáar skýringar finnast á þessu vandamáli. Erlent 8.11.2012 06:32
Öflugasti jarðskjálfti í 38 ár Að minnsta kosti 39 eru látnir eftir harður jarðskjálfti skók Gvatemala í kvöld og hrundi skóli meðal annars til grunna. Skjálftinn, sem mældist 7,4 stig, fannst greinilega í Mexíkó, El Salvador og Hondúras. Erlent 7.11.2012 21:56
Mitt Romney tekur lagið fyrir stuðningsmenn sína Það er margt sem leynist á internetinu enda margir netverjar út um allan heim sem alltaf eru að bralla eitthvað. Nú hefur hópur manna, sem kalla sig The Gregory Brothers, útbúið myndband þar sem Mitt Romney, sem tapaði forsetakosningunum í gær, sést syngja ræðu sína þar sem hann tilkynnir stuðningsmönnum sínum tapið. Þessi útgáfa er þó ekki eins og upprunalega ræðan, heldur syngur hann í þetta skiptið. Mjög skemmtilegt - og ansi vel gert hjá þeim bræðrum Gregorys. Erlent 7.11.2012 20:47
Ætlaði á klósettið en kom aldrei til baka Lík þrettán ára pilts fannst í skurði í enska þorpinu Edenthorpe, í grennd við Doncaster, í dag. Piltsins hafði verið saknað frá því síðdegis á sunnudag. Hann var að leik með vinum sínum á leikvelli í þorpinu, hann bað vin sinn um að líta eftir farsíma sínum á meðan hann færi á klósettið, en hann snéri aldrei aftur. Erlent 7.11.2012 20:08
Twitter gjörsamlega logaði Það var nóg um að vera á Twitter í gærkvöldi og í nótt þegar forsetakosningarnar í Bandaríkjunum fóru fram. Barack Obama sigraði kosningarnar nokkuð örugglega en þegar spennan var sem mest var slegið met á samskiptasíðunni. Um klukkan ellefu, að staðartíma, voru sett inn um 330 þúsund skilaboð á síðuna á mínutu! Það er það mesta í sögu síðunnar - aldrei hefur eins mikil umferð verð á síðunni. Erlent 7.11.2012 17:51
Fáir glaðari en Springsteen í dag Fáir gleðjast meira yfir sigri Baracks Obama en tónlistarmaðurinn Bruce Springsteen. Hann hefur stutt Obama frá því að hann bauð sig fyrst fram árið 2008. "Það kemur ekkert á óvænt að Bruce taki þátt í pólitík, ef maður hlustar á tónlistina hans,“ segir Peter Ames Carlin rithöfundur sem hefur nýlokið við ævisögu hans. Erlent 7.11.2012 15:51
Obama um úrslitin: Það besta er framundan Barack Obama hélt sigurræðu sína eldsnemma í morgun að íslenskum tíma. Á sigurhátíð hans hljómaði lag Stevie Wonders, Sign Sealed deliverd þegar Barack gekk inn í salinn ásamt Michelle, eiginkonu sinni og dætrum þeirra tveimur. "Takk takk takk,“ sagði Obama og hélt síðan áfram að ræða niðurstöður kosninganna. Erlent 7.11.2012 09:44
Óttast frekari náttúruhamfarir í New York Hætta er á að náttúruhamfarir skelli enn og aftur á austurströnd Bandaríkjanna í dag og á morgun, en veðurspáin gerir ráð fyrir mikilli rigningu, sjó og hvössu veðri. Þetta gæti orsakað ný flóð og áframhaldandi rafmagnsleysi og þar með tefja fyrir björgunarstarfi sem unnið hefur verið frá því að fellibylurinn Sandy reið yfir austurströndina í síðustu viku. Stormurinn verður mun minni en hann var í síðustu viku en vegna þess hversu mikil eyðilegging varð þá er ljóst að margir Bandaríkjamenn eru berskjaldaðir fyrir óveðrinu sem búist er við. Erlent 7.11.2012 09:19
Mögulegt að barnaníðingurinn sé þingmaður Þingmaður breska Verkamannaflokksins segir að ef íhaldsmaðurinn sem sakaður er um að hafa misnotað börn á barnaheimili í Wales á áttunda og níunda áratug síðustu aldar er þingmaður, þá eigi hann samstundis að víkja af þingi. Erlent 7.11.2012 09:00
Rauðvínsdrykkja eykur lífslíkur kvenna með brjóstakrabbamein Konur sem hafa greinst með brjóstakrabbamein geta aukið lífslíkur sínar með því að drekka eitt vínglas á dag, samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem unnin var við Háskólann í Cambridge. Paul Pharoah, doktor í lýðheilsufræði við skólann, sagði í samtali við Times að niðurstöður þeirra bendi til þess að konur ættu ekki að neita sér um vín, en það þyrfti að drekka það í hófi. Við vinnslu rannsóknarinnar var meira en þrettán þúsund konum fylgt eftir í allt að fimmtán ár. Erlent 7.11.2012 08:26
Fagnar sigri Obama með teboði Leikarinn kunni, Steve Martin, ætlar að halda tepartý til þess að fagna sigri Baracks Obama í kosningunum. Þetta sagði Martin á Twitter strax eftir að úrslitin urðu ljós. Með þessu er Martin að gera grín að öfgafyllsta armi Repúblikanaflokksins, sannkristna frjálshyggjumenn sem kallaður eru Teboðshreyfingin. Erlent 7.11.2012 08:23
Leo DiCaprio vill þrjá milljarða fyrir húsið sitt Stórleikarinn Leonardo DiCaprio setti nýlega húsið sitt á Malibu í Kaliforníu á sölu. Hann vill fá 2,9 milljarða íslenskra króna fyrir húsið, sem er sjö svefnherbergja og með jafnmörg baðherbergi. Það er vefútgáfa blaðsins Los Angeles Times sem segir frá þessu, en ekki kemur fram hversu stórt húsið er í fermetrum talið. DiCaprio hafði auglýst húsið til leigu í sumar og átti langtímaleigjandi þá að geta leigt það á 9,5 milljónir íslenskra króna á mánuði, en leigjandi sem hugðist vera skemur en í sex mánuði átti að greiða tvöfalt hærra verð. Erlent 7.11.2012 07:13
Krókódíll gómaður eftir tveggja ára leit Krókódíll sem slapp úr dýragarði í bænum Beit Lahia á Gaza ströndinni fyrir tveimur árum var gómaður aftur í gær. Lögreglan biðlaði til óbreyttra borgara um að þeir hjálpuðu þeim að þurrka upp holræsið og veiða krókódílinn með hákarlanetum. Dýrið hefur verið sent aftur í dýragarðinn. Um var að ræða 180 sentimetra langan krókódíl. Hann er sagður hafa verið mjög orkumikill þegar hann náðist. Vegna styrks síns og ákveðins skaps var krókódíllinn kallaður Steinninn eða "The Rock". Erlent 7.11.2012 07:05
Óvissa um stuðning þingsins Tveggja sólarhringa allsherjarverkfall hófst í Grikklandi í gær til að mótmæla nýju niðurskurðarfrumvarpi, sem greidd verða atkvæði um á þingi í dag. Erlent 7.11.2012 07:00
Obama endurkjörinn Barack Obama hefur verið endurkjörinn forseti Bandaríkjanna. Erlent 7.11.2012 04:29
Obama sigurstranglegur í Ohio, Flórída og N-Karólínu Útgönguspár gefa til kynna að Barack Obama, Bandaríkjaforseti, hafi sigrað í lykilríkjunum Ohio og Flórída. Erlent 7.11.2012 01:37
Obama spilaði körfubolta við Scottie Pippen Barack Obama var mun afslappaðri en Mitt Romney áður en fyrstu tölur úr kosningunum voru lesnar upp í dag. Hann spilaði körfubolta með félögum sínum. Og það voru engir smá mótherjar sem hann fékk að spreyta sig á. Þar fór fremstur í flokki Scottie Pippen, sem lék með Chicago Bulls körfuboltaliðinu þegar Michael Jordan var upp á sitt besta. og Randy Brown sem einnig lék með Chicago Bulls. Aðrir sem fengu að spila með voru Arne Duncan, menntamálaráðherra Bandaríkjanna, og Giannoulias, fyrrverandi fjármálaráðherra í Illinois. Erlent 7.11.2012 01:08
Spenna í Flórída í upphafi talningar Barack Obama er með 51% fylgi í Flórída, þegar búið er að telja um þrjátíu og fimm prósent atkvæða. Flórída er eitt af tíu lykilríkjunum sem gefur 29 kjörmenn. Fyrirfram var talið að Mitt Romney hefði yfirburði í ríkinu. Mitt Romney er með 48% atkvæða. Erlent 7.11.2012 00:19
Romney með sigurræðuna tilbúna Mitt Romney, forsetaefni Repúblikanaflokksins, er sigurviss svo um munar. Von er á fyrstu tölum von bráðar en frambjóðandinn hefur nú þegar ritað sigurræðu sína. Erlent 6.11.2012 23:37
Kosningasjónvarp CNN - bein útsending Vísir verður með beina útsendingu í allt kvöld og í nótt frá forsetakosningunum í Bandaríkjunum. Kosningasjónvarpi CNN verður streymt þar til niðurstöður verða skýrar undir morgun. Þá má einnig nálgast CNN á fjölvarpinu. Erlent 6.11.2012 22:21
Galli í kosningavélum - Velja Romney í stað Obama Kjörstjórn Pennsylvaníuríkis hefur neyðst til að aftengja nokkrar kosningavélar eftir að kjósendur áttu í erfiðleikum með að greiða atkvæði. Erlent 6.11.2012 21:48
Romney enn á fullu - Obama spilar körfubolta Forsetaframbjóðendurnir tveir, Barack Obama og Mitt Romney, eru nú að setja sig í stellingar fyrir kvöldið enda má búast við fyrstu tölum á miðnætti - á sama tíma og kjörstaðir loka. Erlent 6.11.2012 21:22
Greiddi atkvæði á leiðinni á fæðingardeildina Hin 21 ára gamla Galicia Malone var staðráðin í að greiða atkvæði í forsetakosningunum í dag. Svo ákveðin var hún að barnsburður aftraði henni ekki frá því að koma við á kjörstað. Erlent 6.11.2012 21:02
Fyrstu tölur á miðnætti - allt í beinni á Vísi Forsetakosningar fara nú fram í Bandaríkjunum þar sem þeir Barack Obama sitjandi forseti og Mitt Romney berjast um eitt valdamesta embætti heims. Þrátt fyrir harða keppni eru flestir sérfræðingar á því að Obama fari með sigur af hólmi. Erlent 6.11.2012 19:45
Sjúkradeildum lokað vegna rottugangs Sýklafræðingar hafa verið kallaðir inn á Mansfield King´s Mill spítalann eftir að rottur fundust á spítalanum. Málið hefur orðið til þess að fresta þurfti nokkrum aðgerðum á spítalanum. Karen Thorlinson, yfirmaður á spítalanum, segir í samtali við Daily Mail að spítalinn sé stoltur af þjónustunni sem hann veitir og taki því málið grafalvarlega. Erlent 6.11.2012 14:36
Kosning hafin í Bandaríkjunum. Búist er við því að 120 milljónir Bandaríkjamanna gangi að kjörborðinu í dag. Þar taka þeir afstöðu til þess hvort þeir vilji hafa Barack Obama, núverandi forseta Bandaríkjanna, í forystu næstu fjögur árin eða fá Romney í staðinn. Skoðanakannanir sýna að staðan er jöfn. Fyrstu kjörstaðir opnuðu á austurhluta Bandaríkjanna og í miðvesturríkjunum um klukkan ellefu. Erlent 6.11.2012 12:18