Erlent Ofursnekkja Steve Jobs kyrrsett - heimsfrægur hönnuður krefst greiðslu Hönnuðurinn heimsfrægi, Philippe Starck, hefur látið kyrrsetja ofursnekkjuna Venus sem hann hannaði fyrir tölvugúrúið Steve Jobs. Erlent 21.12.2012 20:59 Undarleg hönnun nýja geimbúningsins - Bósi Ljósár? Frumgerð nýjasta geimbúnings NASA var opinberuð á dögunum. Hreyfigeta búningsins markar risavaxið stökk í þróun geimbúninga. En það er útlit hans sem hefur vakið hvað mesta athygli. Erlent 21.12.2012 14:36 Maðurinn sem bauð eldfjallinu byrginn Fornleifafræðingar í Japan fundu á dögunum beinagrind manns sem grófst undir ösku við rætur eldfjallsins Haruna á sjöundu öld. Fundurinn hefur vakið gríðarlega athygli í Japan, ekki síst fyrir þær sakir að maðurinn virðist hafa snúið að eldfjallinu mikla og mögulega reynt að róa það. Erlent 21.12.2012 14:10 Everestfjall í nýju ljósi - Ljósmyndin er 3.8 milljarðar pixlar Kvikmyndagerðarmaðurinn og göngugarpurinn David Breashears eyddi síðasta sumri í að taka rúmlega 400 myndir af Everestfjalli og hlíðum þess. Hann hefur nú birt risavaxna ljósmynd af fjallinu mikla sem hefur vakið athygli víða um heim. Erlent 21.12.2012 13:12 Bandaríkjamaður í haldi í Norður-Kóreu Bandarískur ríkisborgari er í haldi í Norður-Kóreu. Þetta staðfestu þarlend yfirvöld í dag. Talið er að maðurinn, sem er 44 ára gamall, hafi verið handtekinn í byrjun á þessa mánaðar, grunaður um að hafa framið glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. Erlent 21.12.2012 12:02 Telja að H.C. Andersen hafi ekki skrifað nýfundna ævintýrasögu Sérfræðingar í skrifum danska skáldsins H.C. Andersen eru langt í frá sammála um að nýfundin saga sem eignuð er honum sé ekta eða ekki. Erlent 21.12.2012 09:48 Giftist morðingja tvíburasystur sinnar Tuttugu og tveggja ára argentísk kona hefur samþykkt að giftast manni sem var dæmdur fyrir það að myrða tvíburasystur hennar fyrir tveimur árum. Konan, sem heitir Edith Casas, er þess fullviss að maðurinn, sem heitir Victor Cingolani, hafi ekki myrt systur sína, en sú hafði einnig verið ástkona hans. Cingolani afplánar nú þrettán ára fangelsi fyrir morðið í bænum Pico Truncado í Argentínu. Fólkið segist ætla að gifta sig í dag í fangelsinu, sem er í Santa Cruz. Erlent 21.12.2012 09:31 Yngri bróðir Madoff dæmdur í 10 ára fangelsi Peter Madoff yngri bróðir Wall Street svikarans Bernie Madoff hefur verið dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir sinn þátt í ponzi svikamyllu eldri bróður síns. Erlent 21.12.2012 06:22 Þingflokksformaður Repúblikana auðmýktur á þingi John Boehner formaður þingflokks Repúblikana í bandarísku fulltrúadeildinni var auðmýktur af eigin þingmönnum í gærkvöldi. Erlent 21.12.2012 06:19 Síðasti karlinn frá 19. öldinni Hinn 115 ára gamli Jiroemon Kimura var í vikunni formlega útnefndur elsti lifandi einstaklingur heims. Hann er auk þess síðasti lifandi karlinn sem fæddist á nítjándu öld, að því er segir á vef Berlingske. Erlent 21.12.2012 01:30 Rússar svara með ættleiðingarbanni Dúman, neðri deild rússneska þingsins, samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta lagafrumvarp sem felur í sér bann við því að Bandaríkjamenn ættleiði börn frá Rússlandi. Erlent 21.12.2012 01:00 Kemur 35 manns fyrir í örkinni Pieter van der Meer, íbúi í bænum Kootwijkerbroek í Hollandi, taldi rétt að hafa varann á og fékk sér norskan björgunarbát, fari svo að heimsendir verði í dag. Erlent 21.12.2012 00:30 Baðst samt ekki afsökunar „Ég viðurkenni þær þjáningar sem nýlendukerfið olli íbúum í Alsír,“ sagði François Hollande Frakklandsforseti í Algeirsborg í gær, þar sem hann var í opinberri heimsókn. Erlent 21.12.2012 00:00 Ekkert bólar á heimsendi í Ástralíu - enn sem komið er Heimsendir ætti að vera hafinn, það er að segja í Ástralíu. þar er kominn nýr dagur, sá síðasti ef spár reynast réttar. Aftur á móti hefur enginn í Ástralíu orðið var við dramatískar breytingar, í það minnsta ekki samkvæmt frásögn á vefnum Heraldsun. Erlent 20.12.2012 20:06 Eitt þúsund í haldi fyrir að spá heimsenda Kínversk yfirvöld handtóku í dag hátt í eitt þúsund liðsmenn sértrúarsafnaðarins "Guð almáttugur.“ Þeim er gefið að sök að hafa valdið skelfingu í Kína með því að staðhæfa að ragnarök séu á næsta leiti. Erlent 20.12.2012 16:04 Svona gæti heimsendir átt sér stað Umræðan um meintan heimsendi á morgun, þann 21. desember, nær nú hámarki. Vísindamenn og sérfræðingar hafa ítrekað bent á að engar líkur séu á ragnarökum. En hættan er sannarlega til staðar. Hér fyrir neðan verður farið yfir nokkrar aðstæður sem gætu markað endalok mannkyns. Erlent 20.12.2012 15:21 Heimsendir Maya: Hollendingurinn og örkin Hollendingurinn Pieter Frank van der Meer er sannfærður um að ragnarök séu á næsta leiti. Því hefur hann boðið fjölskyldu sinni og 50 ættingjum að leita skjóls í nýstárlegri örk sem hann hefur komið fyrir í garðinum sínum. Erlent 20.12.2012 13:12 Tónlistarmenn líklegir til að deyja ungir ef þeir vinna einir Tónlistarmenn sem vinna einir, eins og Amy Winehouse og Jimmy Hendrix, eru líklegri til þess að deyja fyrr en tónlistarmenn sem eru í hljómsveitum. Þetta kemur fram í tímaritinu BMJ Open, en BBC segir ítarlega frá greininni í dag. Í rannsókninni er ferill 1400 evrópskra og bandarískra tónlistarmanna skoðaður. Tónlistarmennirnir voru allir þekktir á árunum 1956-2006. Erlent 20.12.2012 09:58 Fundu syngjandi frosk og gangandi fisk Syngjandi froskur, gangandi fiskur og slanga með rúbínrauð augu eru meðal þeirra nýju dýrategunda sem fundist hafa í árósum Mekong fljótsins í Víetnam á síðastliðnu ári. Erlent 20.12.2012 09:37 Helmingur karlmanna í hættu á að fá krabbamein Ný spá sýnir að helmingur karlmanna er í þeirri hættu að fá krabbamein. Þetta er nokkru hærra hlutfall en fyrri rannsóknir hafa sýnt. Erlent 20.12.2012 06:41 Kimura er eini karlmaðurinn á lífi sem fæddur er fyrir árið 1900 Japaninn Jiroemon Kimura er elsti lifandi jarðarbúinn í dag, 115 ára að aldri. Hann er jafnframt eini karlmaðurinn sem enn er á lífi sem er fæddur fyrir árið 1900 og hefur því lifað á þremur öldum. Erlent 20.12.2012 06:39 Fallhlífastökkvari lá látinn á akri í sjö daga Fallhlífastökkvari fannst fyrir tilviljun látinn á akri í Hollandi eftir að hafa hrapað þar til dauða fyrir viku síðan. Erlent 20.12.2012 06:37 Þjóðaratkvæði um sjálfstæði Katalóníu árið 2014 Samkomulag hefur náðst um að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu héraðs á Spáni verði haldin árið 2014. Erlent 20.12.2012 06:34 Park er fyrsti kvenforseti Suður Kóreu Park Geun-Hye sigraði í forsetakosningum í Suður Kóreu og verður því fyrsti kvenforseti landsins. Hún er ekki ókunnug forsetahöllinni því hún er dóttir fyrrum einræðisherra Suður Kóreu. Erlent 20.12.2012 06:28 Þingkosningum sennilega flýtt á Ítalíu Þingkosningum á Ítalíu verður sennilega flýtt og þær haldnar í lok febrúar en þær voru áformaðar miðjan apríl. Erlent 20.12.2012 06:24 Nam nýfætt barn á brott Víðtæk leit var gerð að ungri konu í Frakklandi í gær, en konan rændi tveggja daga gömlu barni af spítala í Nancy seint á þriðjudagskvöld. Erlent 20.12.2012 00:00 Hátíðarkveðja NASA - Jólaleg hringþoka Hringþokan NGC 5189 prýðir jólakveðju NASA í ár. Það var Hubble-geimsjónaukinn sem náði þessari ótrúlegu mynd. Erlent 19.12.2012 17:40 Barack Obama er maður ársins Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er maður ársins að mati bandaríska tímaritsins Time. Þetta tilkynnti Rick Stengel, ritstjóri Time, í sjónvarpsþættinum Today fyrr í dag. Erlent 19.12.2012 15:55 Vísindamenn uppgötva lífvænlega plánetu í næsta nágrenni Lífvænleg pláneta gæti leynst í sólkerfi stjörnunnar Tau Ceti. Stjarnan er í næsta nágrenni við Jörðina eða í um 12 ljósára fjarlægð. Erlent 19.12.2012 14:18 Var myndbandið tilbúningur? Ótrúlegt myndband sem náðist á dögunum þegar gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn hefur vakið gríðarlega athygli á veraldarvefnum. Fjölmiðlar víða um heim hafa birt myndbandið. En nú eru sumir farnir að efast um hvort að myndbandið sé raunverulegt. Erlent 19.12.2012 13:41 « ‹ ›
Ofursnekkja Steve Jobs kyrrsett - heimsfrægur hönnuður krefst greiðslu Hönnuðurinn heimsfrægi, Philippe Starck, hefur látið kyrrsetja ofursnekkjuna Venus sem hann hannaði fyrir tölvugúrúið Steve Jobs. Erlent 21.12.2012 20:59
Undarleg hönnun nýja geimbúningsins - Bósi Ljósár? Frumgerð nýjasta geimbúnings NASA var opinberuð á dögunum. Hreyfigeta búningsins markar risavaxið stökk í þróun geimbúninga. En það er útlit hans sem hefur vakið hvað mesta athygli. Erlent 21.12.2012 14:36
Maðurinn sem bauð eldfjallinu byrginn Fornleifafræðingar í Japan fundu á dögunum beinagrind manns sem grófst undir ösku við rætur eldfjallsins Haruna á sjöundu öld. Fundurinn hefur vakið gríðarlega athygli í Japan, ekki síst fyrir þær sakir að maðurinn virðist hafa snúið að eldfjallinu mikla og mögulega reynt að róa það. Erlent 21.12.2012 14:10
Everestfjall í nýju ljósi - Ljósmyndin er 3.8 milljarðar pixlar Kvikmyndagerðarmaðurinn og göngugarpurinn David Breashears eyddi síðasta sumri í að taka rúmlega 400 myndir af Everestfjalli og hlíðum þess. Hann hefur nú birt risavaxna ljósmynd af fjallinu mikla sem hefur vakið athygli víða um heim. Erlent 21.12.2012 13:12
Bandaríkjamaður í haldi í Norður-Kóreu Bandarískur ríkisborgari er í haldi í Norður-Kóreu. Þetta staðfestu þarlend yfirvöld í dag. Talið er að maðurinn, sem er 44 ára gamall, hafi verið handtekinn í byrjun á þessa mánaðar, grunaður um að hafa framið glæpi gegn norður-kóreska ríkinu. Erlent 21.12.2012 12:02
Telja að H.C. Andersen hafi ekki skrifað nýfundna ævintýrasögu Sérfræðingar í skrifum danska skáldsins H.C. Andersen eru langt í frá sammála um að nýfundin saga sem eignuð er honum sé ekta eða ekki. Erlent 21.12.2012 09:48
Giftist morðingja tvíburasystur sinnar Tuttugu og tveggja ára argentísk kona hefur samþykkt að giftast manni sem var dæmdur fyrir það að myrða tvíburasystur hennar fyrir tveimur árum. Konan, sem heitir Edith Casas, er þess fullviss að maðurinn, sem heitir Victor Cingolani, hafi ekki myrt systur sína, en sú hafði einnig verið ástkona hans. Cingolani afplánar nú þrettán ára fangelsi fyrir morðið í bænum Pico Truncado í Argentínu. Fólkið segist ætla að gifta sig í dag í fangelsinu, sem er í Santa Cruz. Erlent 21.12.2012 09:31
Yngri bróðir Madoff dæmdur í 10 ára fangelsi Peter Madoff yngri bróðir Wall Street svikarans Bernie Madoff hefur verið dæmdur í 10 ára fangelsi fyrir sinn þátt í ponzi svikamyllu eldri bróður síns. Erlent 21.12.2012 06:22
Þingflokksformaður Repúblikana auðmýktur á þingi John Boehner formaður þingflokks Repúblikana í bandarísku fulltrúadeildinni var auðmýktur af eigin þingmönnum í gærkvöldi. Erlent 21.12.2012 06:19
Síðasti karlinn frá 19. öldinni Hinn 115 ára gamli Jiroemon Kimura var í vikunni formlega útnefndur elsti lifandi einstaklingur heims. Hann er auk þess síðasti lifandi karlinn sem fæddist á nítjándu öld, að því er segir á vef Berlingske. Erlent 21.12.2012 01:30
Rússar svara með ættleiðingarbanni Dúman, neðri deild rússneska þingsins, samþykkti í gær með yfirgnæfandi meirihluta lagafrumvarp sem felur í sér bann við því að Bandaríkjamenn ættleiði börn frá Rússlandi. Erlent 21.12.2012 01:00
Kemur 35 manns fyrir í örkinni Pieter van der Meer, íbúi í bænum Kootwijkerbroek í Hollandi, taldi rétt að hafa varann á og fékk sér norskan björgunarbát, fari svo að heimsendir verði í dag. Erlent 21.12.2012 00:30
Baðst samt ekki afsökunar „Ég viðurkenni þær þjáningar sem nýlendukerfið olli íbúum í Alsír,“ sagði François Hollande Frakklandsforseti í Algeirsborg í gær, þar sem hann var í opinberri heimsókn. Erlent 21.12.2012 00:00
Ekkert bólar á heimsendi í Ástralíu - enn sem komið er Heimsendir ætti að vera hafinn, það er að segja í Ástralíu. þar er kominn nýr dagur, sá síðasti ef spár reynast réttar. Aftur á móti hefur enginn í Ástralíu orðið var við dramatískar breytingar, í það minnsta ekki samkvæmt frásögn á vefnum Heraldsun. Erlent 20.12.2012 20:06
Eitt þúsund í haldi fyrir að spá heimsenda Kínversk yfirvöld handtóku í dag hátt í eitt þúsund liðsmenn sértrúarsafnaðarins "Guð almáttugur.“ Þeim er gefið að sök að hafa valdið skelfingu í Kína með því að staðhæfa að ragnarök séu á næsta leiti. Erlent 20.12.2012 16:04
Svona gæti heimsendir átt sér stað Umræðan um meintan heimsendi á morgun, þann 21. desember, nær nú hámarki. Vísindamenn og sérfræðingar hafa ítrekað bent á að engar líkur séu á ragnarökum. En hættan er sannarlega til staðar. Hér fyrir neðan verður farið yfir nokkrar aðstæður sem gætu markað endalok mannkyns. Erlent 20.12.2012 15:21
Heimsendir Maya: Hollendingurinn og örkin Hollendingurinn Pieter Frank van der Meer er sannfærður um að ragnarök séu á næsta leiti. Því hefur hann boðið fjölskyldu sinni og 50 ættingjum að leita skjóls í nýstárlegri örk sem hann hefur komið fyrir í garðinum sínum. Erlent 20.12.2012 13:12
Tónlistarmenn líklegir til að deyja ungir ef þeir vinna einir Tónlistarmenn sem vinna einir, eins og Amy Winehouse og Jimmy Hendrix, eru líklegri til þess að deyja fyrr en tónlistarmenn sem eru í hljómsveitum. Þetta kemur fram í tímaritinu BMJ Open, en BBC segir ítarlega frá greininni í dag. Í rannsókninni er ferill 1400 evrópskra og bandarískra tónlistarmanna skoðaður. Tónlistarmennirnir voru allir þekktir á árunum 1956-2006. Erlent 20.12.2012 09:58
Fundu syngjandi frosk og gangandi fisk Syngjandi froskur, gangandi fiskur og slanga með rúbínrauð augu eru meðal þeirra nýju dýrategunda sem fundist hafa í árósum Mekong fljótsins í Víetnam á síðastliðnu ári. Erlent 20.12.2012 09:37
Helmingur karlmanna í hættu á að fá krabbamein Ný spá sýnir að helmingur karlmanna er í þeirri hættu að fá krabbamein. Þetta er nokkru hærra hlutfall en fyrri rannsóknir hafa sýnt. Erlent 20.12.2012 06:41
Kimura er eini karlmaðurinn á lífi sem fæddur er fyrir árið 1900 Japaninn Jiroemon Kimura er elsti lifandi jarðarbúinn í dag, 115 ára að aldri. Hann er jafnframt eini karlmaðurinn sem enn er á lífi sem er fæddur fyrir árið 1900 og hefur því lifað á þremur öldum. Erlent 20.12.2012 06:39
Fallhlífastökkvari lá látinn á akri í sjö daga Fallhlífastökkvari fannst fyrir tilviljun látinn á akri í Hollandi eftir að hafa hrapað þar til dauða fyrir viku síðan. Erlent 20.12.2012 06:37
Þjóðaratkvæði um sjálfstæði Katalóníu árið 2014 Samkomulag hefur náðst um að þjóðaratkvæðagreiðsla um sjálfstæði Katalóníu héraðs á Spáni verði haldin árið 2014. Erlent 20.12.2012 06:34
Park er fyrsti kvenforseti Suður Kóreu Park Geun-Hye sigraði í forsetakosningum í Suður Kóreu og verður því fyrsti kvenforseti landsins. Hún er ekki ókunnug forsetahöllinni því hún er dóttir fyrrum einræðisherra Suður Kóreu. Erlent 20.12.2012 06:28
Þingkosningum sennilega flýtt á Ítalíu Þingkosningum á Ítalíu verður sennilega flýtt og þær haldnar í lok febrúar en þær voru áformaðar miðjan apríl. Erlent 20.12.2012 06:24
Nam nýfætt barn á brott Víðtæk leit var gerð að ungri konu í Frakklandi í gær, en konan rændi tveggja daga gömlu barni af spítala í Nancy seint á þriðjudagskvöld. Erlent 20.12.2012 00:00
Hátíðarkveðja NASA - Jólaleg hringþoka Hringþokan NGC 5189 prýðir jólakveðju NASA í ár. Það var Hubble-geimsjónaukinn sem náði þessari ótrúlegu mynd. Erlent 19.12.2012 17:40
Barack Obama er maður ársins Barack Obama, Bandaríkjaforseti, er maður ársins að mati bandaríska tímaritsins Time. Þetta tilkynnti Rick Stengel, ritstjóri Time, í sjónvarpsþættinum Today fyrr í dag. Erlent 19.12.2012 15:55
Vísindamenn uppgötva lífvænlega plánetu í næsta nágrenni Lífvænleg pláneta gæti leynst í sólkerfi stjörnunnar Tau Ceti. Stjarnan er í næsta nágrenni við Jörðina eða í um 12 ljósára fjarlægð. Erlent 19.12.2012 14:18
Var myndbandið tilbúningur? Ótrúlegt myndband sem náðist á dögunum þegar gullörn reyndi að fljúga á brott með ungabarn hefur vakið gríðarlega athygli á veraldarvefnum. Fjölmiðlar víða um heim hafa birt myndbandið. En nú eru sumir farnir að efast um hvort að myndbandið sé raunverulegt. Erlent 19.12.2012 13:41