Fótbolti Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. Enski boltinn 2.12.2009 22:10 Man. City sló út Arsenal Manchester City varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í enska deildabikarnum. Enski boltinn 2.12.2009 21:39 Robinho væri fínn í sirkus Þjóðverjinn Franz Benckenbauer er ekki beint þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur viðrað þær aðeins fyrir HM-dráttinn í Suður-Afríku. Enski boltinn 2.12.2009 20:45 Drogba vonast eftir léttari riðli en á síðasta HM Didier Drogba, framherji Chelsea og Fílabeinsstrandarinn vonast til þess að Fílabeinsströndin verði heppnari með riðli en á HM í Þýskalandi 2006. Fílabeinsströndin lenti þá í riðli með Argentínu, Hollandi og Serbíu/Svartfjallalandi. Fótbolti 2.12.2009 20:00 Henry gæti byrjað HM í leikbanni Máli franska landsliðsmannsins Thierry Henry er hvergi nærri lokið en nýjasta nýtt er að FIFA íhugar að setja hann í bann í upphafi HM vegna handarinnar frægu gegn Írum. Fótbolti 2.12.2009 19:19 Ferguson sér eftir því að hafa sleppt enska bikarnum árið 2000 Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann sjái eftir því að hafa dregið lið sitt út úr ensku bikarkeppninni fyrir tíu árum síðan. Manchester United var ekki með í ensku bikarkeppninni 1999-2000 þar sem félagið valdi frekar að taka þá í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fór í Brasilíu. Enski boltinn 2.12.2009 17:45 Klinsmann tjáir sig ekkert um Liverpool Jurgen Klinsmann hefur ekkert viljað tjáð sig um það hvort hann sé að fara taka við Liverpool-liðinu næsta sumar af Rafa Benitez en menn hafa verið að velta því upp í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 2.12.2009 17:00 Gana vill að Balotelli spili með þeim á HM Milovan Rajevac, þjálfari landsliðs Gana, vonast til þess að geta sannfært Mario Balotelli hjá Inter Milan um að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 2.12.2009 16:30 Brandararnir hans Ancelotti slá í gegn hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að góður húmor Ítalans hafi hjálpað honum mikið til að komast inn í hlutina hjá enska félaginu. Chelsea hefur aðeins tapað 2 af 21 leik undir stjórn Ancelotti og er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.12.2009 16:00 Keflvíkingar spila heimaleikina í Njarðvík næsta sumar Keflvíkingar þurfa að spila fyrstu heimaleiki sína í Pepsi-deild karla næsta sumar á heimavelli nágranna sinna í Njarðvík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Fótbolti 2.12.2009 15:30 Lippi: Messi, Ronaldo og Zlatan kæmust ekki í HM-lið Ítala Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, segir það að hafa súperstjörnur eins Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skili sér ekki alltaf í góðum árangri liða. Hann segist frekar hafa samheldan hóp en einhverja af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 2.12.2009 15:00 Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 2.12.2009 13:30 Þórunn Helga bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð Þórunn Helga Jónsdóttir varð í nótt bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð eftir 3-0 sigur Santos á Botucatu í úrslitaleiknum sem fram fór á Estádio Paulo Machado í Carvalho. Marta skoraði tvö mörk fyrir Santos og Cristiane kom Santos í 2-0. Þórunn Helga kom inn á sem varamaður í leiknum. Fótbolti 2.12.2009 12:00 Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. Enski boltinn 2.12.2009 11:30 Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. Enski boltinn 2.12.2009 11:00 Englendingar í efsta styrkleikaflokki í HM-drættinum Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur gefið það út að enska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM á föstudaginn. Fótbolti 2.12.2009 10:00 Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. Enski boltinn 1.12.2009 23:09 Stefán Eggertsson í Val frá HK Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, nældi sér í bakvörð í dag er Stefán Eggertsson skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 1.12.2009 22:56 Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. Enski boltinn 1.12.2009 22:44 Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. Enski boltinn 1.12.2009 21:52 Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. Enski boltinn 1.12.2009 21:38 Mancini stýrir hugsanlega Nígeríu á HM Ítalinn Roberto Mancini er nú sterklega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Nígeríu fyrir HM sem fram fer næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 21:15 Carrick ánægður hjá United Miðjumaðurinn Michael Carrick segist vera ánægður með lífið á Old Trafford þó svo hann fái ekki alltaf að spila eins mikið og hann eflaust vildi sjálfur. Enski boltinn 1.12.2009 20:45 Andrey Arshavin: Ennþá í sjokki eftir HM-klúðrið Andrey Arshavin hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann sé ekki enn kominn yfir það að rússneska landsliðinu hafi mistekist að komast á HM í Suður-Afríku. Rússar duttu úr leik eftir 1-0 tap á móti Slóveníu í seinni umspilsleiknum og töpuðu einvíginu á færri mörkum á útivelli. Fótbolti 1.12.2009 19:30 Charlize Theron í aðalhlutverki á HM-drættinum Suður-afríska leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Charlize Theron verður í aðalhlutverki í Höfðaborg á föstudaginn þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 18:45 Ancelotti heldur mest upp á Elton John Carlo Ancelotti, stjóri toppliðs Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var mjög kátur með að dragast á móti Watford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var um helgina. Enski boltinn 1.12.2009 18:00 Jordao Diogo búinn að framlengja hjá KR Portúgalski bakvörðurinn Jordao Diogo hefur gert nýjan samning við KR sem gildir út leiktíðina 2011 eða næstu tvö tímabil. Jordao Diogo hefur verið í herbúðum KR-inga síðan sumarið 2008 og hefur spilað 31 leik fyrir Vesturbæjarliðið í úrvalsdeild karla. Íslenski boltinn 1.12.2009 16:29 Maður handtekinn fyrir kynþáttarníð gegn móður Darren Bent Darren Bent setti það inn á twitter-síðuna sína að mamma hans hafi orðið fyrir kynþáttarníð af einum stuðningsmanna Sunderland eftir 1-0 tap liðsins á móti Wigan á síðasta laugardag. Enski boltinn 1.12.2009 16:15 Írland fær ekki að verða 33. þjóðin á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að Írland fái ekki að vera 33. þjóðin á HM í Suður-Afríku næsta sumar eins og írska knattspyrnusambandið bað um sem lausn á deilunum vegna svindlmarks Frakka í umspilsleik þjóðanna á dögunum. Fótbolti 1.12.2009 14:45 Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn. Fótbolti 1.12.2009 14:15 « ‹ ›
Manchesterliðin mætast í undanúrslitum Það er búið að draga í undanúrslit enska deildabikarsins þó ekki sé enn ljóst hvaða lið verða þar. Enski boltinn 2.12.2009 22:10
Man. City sló út Arsenal Manchester City varð í kvöld þriðja liðið til þess að tryggja sig inn í undanúrslitin í enska deildabikarnum. Enski boltinn 2.12.2009 21:39
Robinho væri fínn í sirkus Þjóðverjinn Franz Benckenbauer er ekki beint þekktur fyrir að liggja á skoðunum sínum og hann hefur viðrað þær aðeins fyrir HM-dráttinn í Suður-Afríku. Enski boltinn 2.12.2009 20:45
Drogba vonast eftir léttari riðli en á síðasta HM Didier Drogba, framherji Chelsea og Fílabeinsstrandarinn vonast til þess að Fílabeinsströndin verði heppnari með riðli en á HM í Þýskalandi 2006. Fílabeinsströndin lenti þá í riðli með Argentínu, Hollandi og Serbíu/Svartfjallalandi. Fótbolti 2.12.2009 20:00
Henry gæti byrjað HM í leikbanni Máli franska landsliðsmannsins Thierry Henry er hvergi nærri lokið en nýjasta nýtt er að FIFA íhugar að setja hann í bann í upphafi HM vegna handarinnar frægu gegn Írum. Fótbolti 2.12.2009 19:19
Ferguson sér eftir því að hafa sleppt enska bikarnum árið 2000 Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur viðurkennt að hann sjái eftir því að hafa dregið lið sitt út úr ensku bikarkeppninni fyrir tíu árum síðan. Manchester United var ekki með í ensku bikarkeppninni 1999-2000 þar sem félagið valdi frekar að taka þá í Heimsmeistarakeppni félagsliða sem fram fór í Brasilíu. Enski boltinn 2.12.2009 17:45
Klinsmann tjáir sig ekkert um Liverpool Jurgen Klinsmann hefur ekkert viljað tjáð sig um það hvort hann sé að fara taka við Liverpool-liðinu næsta sumar af Rafa Benitez en menn hafa verið að velta því upp í enskum fjölmiðlum. Enski boltinn 2.12.2009 17:00
Gana vill að Balotelli spili með þeim á HM Milovan Rajevac, þjálfari landsliðs Gana, vonast til þess að geta sannfært Mario Balotelli hjá Inter Milan um að spila með landsliði Gana á HM í Suður-Afríku næsta sumar. Fótbolti 2.12.2009 16:30
Brandararnir hans Ancelotti slá í gegn hjá Chelsea Ray Wilkins, aðstoðarknattspyrnustjóri Carlo Ancelotti hjá Chelsea segir að góður húmor Ítalans hafi hjálpað honum mikið til að komast inn í hlutina hjá enska félaginu. Chelsea hefur aðeins tapað 2 af 21 leik undir stjórn Ancelotti og er sem stendur með fimm stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. Enski boltinn 2.12.2009 16:00
Keflvíkingar spila heimaleikina í Njarðvík næsta sumar Keflvíkingar þurfa að spila fyrstu heimaleiki sína í Pepsi-deild karla næsta sumar á heimavelli nágranna sinna í Njarðvík. Þetta kemur fram á vefsíðunni fotbolti.net. Fótbolti 2.12.2009 15:30
Lippi: Messi, Ronaldo og Zlatan kæmust ekki í HM-lið Ítala Marcello Lippi, þjálfari ítalska landsliðsins, segir það að hafa súperstjörnur eins Lionel Messi og Cristiano Ronaldo skili sér ekki alltaf í góðum árangri liða. Hann segist frekar hafa samheldan hóp en einhverja af bestu leikmönnum heims. Fótbolti 2.12.2009 15:00
Macheda hjá United til 2014 Ítalinn Federico Macheda hefur framlengt samning sinn við Manchester United til loka tímabilsins 2014. Enski boltinn 2.12.2009 13:30
Þórunn Helga bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð Þórunn Helga Jónsdóttir varð í nótt bikarmeistari í Brasilíu annað árið í röð eftir 3-0 sigur Santos á Botucatu í úrslitaleiknum sem fram fór á Estádio Paulo Machado í Carvalho. Marta skoraði tvö mörk fyrir Santos og Cristiane kom Santos í 2-0. Þórunn Helga kom inn á sem varamaður í leiknum. Fótbolti 2.12.2009 12:00
Ferguson: Stjörnur leiksins voru Gibson og Anderson Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, var ánægður með unga miðjumanninn sinn Darron Gibson eftir að hann skoraði bæði mörk United-liðsins í 2-0 sigri á Tottenham í átta liða úrslitum enska deildarbikarins í gær. Gibson átti mjög góðan leik eins og Anderson sem lék við hlið hans. Enski boltinn 2.12.2009 11:30
Wenger ætlar að kaupa framherja í janúarglugganum Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur gefið það út að hann ætli að kaupa framherja til liðsins þegar félagsskiptaglugginn opnar í janúar en hann leggur jafnframt áherslu á það að hann ætli ekki að láta þvinga sig til að borga svimandi háa upphæð fyrir nýjan leikmann þótt að nauðsyn sé að bæta við sóknarmann í meiðslahrjáða framlínu liðsins. Enski boltinn 2.12.2009 11:00
Englendingar í efsta styrkleikaflokki í HM-drættinum Alþjóðaknattspyrnusambandið hefur gefið það út að enska landsliðið verður í efsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM á föstudaginn. Fótbolti 2.12.2009 10:00
Ármann skoraði fyrir Hartlepool Ármann Smári Björnsson opnaði markareikning sinn hjá enska liðinu Hartlepool í kvöld er liðið tapaði fyrir Carlisle, 3-2. Enski boltinn 1.12.2009 23:09
Stefán Eggertsson í Val frá HK Gunnlaugur Jónsson, þjálfari Vals, nældi sér í bakvörð í dag er Stefán Eggertsson skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn. Íslenski boltinn 1.12.2009 22:56
Gibson: Þurfum ekki að sanna neitt Hetja Man. Utd í kvöld, Darron Gibson, segir að kjúklingarnir í liði Man. Utd hafi ekki þurft að sanna neitt fyrir neinum þegar þeir stigu út á völlinn í kvöld gegn Tottenham. Enski boltinn 1.12.2009 22:44
Gibson skaut United í undanúrslit Miðjumaðurinn Darron Gibson sá til þess í kvöld að Manchester United komst í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar. Enski boltinn 1.12.2009 21:52
Villa komið í undanúrslit Aston Villa er komið í undanúrslit ensku deildarbikarkeppninnar eftir glæsilegan útisigur á Portsmouth, 2-4. Enski boltinn 1.12.2009 21:38
Mancini stýrir hugsanlega Nígeríu á HM Ítalinn Roberto Mancini er nú sterklega orðaður við landsliðsþjálfarastarfið hjá Nígeríu fyrir HM sem fram fer næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 21:15
Carrick ánægður hjá United Miðjumaðurinn Michael Carrick segist vera ánægður með lífið á Old Trafford þó svo hann fái ekki alltaf að spila eins mikið og hann eflaust vildi sjálfur. Enski boltinn 1.12.2009 20:45
Andrey Arshavin: Ennþá í sjokki eftir HM-klúðrið Andrey Arshavin hjá Arsenal hefur viðurkennt að hann sé ekki enn kominn yfir það að rússneska landsliðinu hafi mistekist að komast á HM í Suður-Afríku. Rússar duttu úr leik eftir 1-0 tap á móti Slóveníu í seinni umspilsleiknum og töpuðu einvíginu á færri mörkum á útivelli. Fótbolti 1.12.2009 19:30
Charlize Theron í aðalhlutverki á HM-drættinum Suður-afríska leikkonan og Óskarsverðlaunahafinn Charlize Theron verður í aðalhlutverki í Höfðaborg á föstudaginn þegar dregið verður í riðla í úrslitakeppni HM í Suður-Afríku sem fer fram næsta sumar. Fótbolti 1.12.2009 18:45
Ancelotti heldur mest upp á Elton John Carlo Ancelotti, stjóri toppliðs Chelsea í ensku úrvalsdeildinni, var mjög kátur með að dragast á móti Watford í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar en dregið var um helgina. Enski boltinn 1.12.2009 18:00
Jordao Diogo búinn að framlengja hjá KR Portúgalski bakvörðurinn Jordao Diogo hefur gert nýjan samning við KR sem gildir út leiktíðina 2011 eða næstu tvö tímabil. Jordao Diogo hefur verið í herbúðum KR-inga síðan sumarið 2008 og hefur spilað 31 leik fyrir Vesturbæjarliðið í úrvalsdeild karla. Íslenski boltinn 1.12.2009 16:29
Maður handtekinn fyrir kynþáttarníð gegn móður Darren Bent Darren Bent setti það inn á twitter-síðuna sína að mamma hans hafi orðið fyrir kynþáttarníð af einum stuðningsmanna Sunderland eftir 1-0 tap liðsins á móti Wigan á síðasta laugardag. Enski boltinn 1.12.2009 16:15
Írland fær ekki að verða 33. þjóðin á HM Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, hefur gefið það út að Írland fái ekki að vera 33. þjóðin á HM í Suður-Afríku næsta sumar eins og írska knattspyrnusambandið bað um sem lausn á deilunum vegna svindlmarks Frakka í umspilsleik þjóðanna á dögunum. Fótbolti 1.12.2009 14:45
Fimm á ferðinni í Frakklandi á fimmtudag Fimm íslenskir dómarar munu sjá um dómgæsluna í leik Toulouse frá Frakklandi og Partizan Belgrad frá Serbíu sem fram fer í Evrópudeildinni á fimmtudaginn. Kristinn Jakobsson dæmir leikinn. Fótbolti 1.12.2009 14:15