Fótbolti

Agnar Bragi: Við erum bara fallnir

Selfyssingurinn Agnar Bragi Magnússon var svekktur eftir 0-2 tap á móti ÍBV á heimavelli í Pepsi-deildinni í kvöld. Tapið þýðir að Selfyssingar eiga aðeins tölfræðilega möguleika á að halda sér uppi í deildinni.

Íslenski boltinn

Matti Villa: Það á eitthvað eftir að gerast

„Meðan það er möguleiki þá verðum við að klára okkar," sagði Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, eftir að liðið vann 4-1 útisigur gegn Stjörnunni í kvöld. FH er tveimur stigum á eftir toppliði Breiðabliks þegar tveimur umferðum er ólokið.

Íslenski boltinn

Wenger: Fábregas spilar hreinlega í annarri vídd

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var að sjálfsögðu mjög ánægður með Cesc Fábregas eftir 6-0 sigur liðsins á portúgalska liðinu Braga í Meistaradeildinni. Fábregas skoraði tvö mörk og átti einnig tvær stoðsendingar á félaga sína.

Enski boltinn

Umfjöllun: Dramatískur sigur Hauka

Haukar unnu 2-1 sigur á Fram á dramatískan máta á Vodafone-vellinum í kvöld. Allt stefndi í jafntefli þegar að varamaðurinn Hilmar Trausti Arnarsson skoraði á fjórðu mínútu uppbótartímans.

Íslenski boltinn

Kannast ekki við landsleik

Knattspyrnuyfirvöld í Tógó kannast ekki við að hafa sent landslið til að etja kappi við Bahrain í æfingaleik sem fór fram fyrr í þessum mánuði.

Fótbolti