Fótbolti Alex Ferguson: Gomes markvörður átti að vita betur Nani skoraði sérstakt mark fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann innsiglaði sigurinn á 84. mínútu leiksins. Enski boltinn 30.10.2010 21:15 Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15 Andy Carroll þarf að lesa sögur fyrir börn fyrirliðans Andy Carroll hefur fengið verkefni hjá Kevin Nolan, fyrirliða Newcastle, á meðan hann gistir á heimili hans. Caroll hefur þurft að vera undir verndarvæng Nolan samkvæmt ákvörðun dómara en gömul kærasta hefur kært sóknarmanninn fyrir líkamsárás. Enski boltinn 30.10.2010 19:00 Arsene Wenger: Það er alltaf léttir að skora sigurmark á 88. mínútu „Þegar þú skorar ekki sigurmarkið fyrr en tveimur mínútum fyrir leikslok þá er það alltaf léttir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alex Song skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Enski boltinn 30.10.2010 18:15 Man. United vann Tottenham og er áfram fimm stigum á eftir Chelsea Manchester United vann 2-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í kvöld og komst um leið upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Nani kom að báðum mörkum United í leiknum, lagði upp það fyrra og skoraði það síðara. Enski boltinn 30.10.2010 18:09 Carlo Ancelotti: Við vorum heppnir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 2-1 sigri á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea lenti 0-1 undir en Nicholas Anelka jafnaði leikinn og Branislav Ivanovic tryggði síðan Chelsea öll þrjú stigin með marki sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.10.2010 18:00 Nýr langtímasamningur við Jack Wilshere í fæðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að Jack Wilshere skrifi fljótlega undir nýjan langtímasamning við félagið en þessi 18 ára strákur hefur staðið sig frábærlega á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 30.10.2010 17:00 Aron og Hermann með í sigurleikjum í ensku b-deildinni Íslendingaliðin Coventry og Portsmouth unnu bæði leiki sína í ensku b-deildinni í dag en Queens Park Rangers gerði enn eitt jafnteflið. Reading lék án íslenskra leikmanna í dag en náði að vinna ótrúlega 4-3 sigur eftir að hafa lent 1-3 undir. Enski boltinn 30.10.2010 16:30 Keane í liði Tottenham en Scholes á bekknum hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Harry Redknapp, stjóri Tottenham, eru búnir að gefa út byrjunarlið sín fyrir leik Manchester United og Tottenham á Old Trafford sem hefst klukkan 16.30. Enski boltinn 30.10.2010 16:05 Chelsea og Arsenal bæði með sigurmörk á lokamínútunum Chelsea er áfram með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Blackburn í dag. Branislav Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea sjö mínútum fyrir leikslok en Alexandre Song tryggði Arsenal einnig sigur á West Ham með marki í lokin. Manchester City tapaði hinsvegar fyrir Wolves. Enski boltinn 30.10.2010 15:55 Redknapp: United er ekki sama lið án Ronaldo og Rooney Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur reynt að tala sjálfstraust í sína menn fyrir leikinn við Manchester United í dag með því að segja að lærisveinar Sir Alex Ferguson séu nú veikara lið eftir að þeir seldu Cristiano Ronaldo og með Wayne Rooney meiddann. Enski boltinn 30.10.2010 15:30 Sölvi Geir Ottesen tryggði FCK sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen tryggði FC Kaupmannahöfn 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sölvi Geir kom inn á sem varamaður á 82. mínútu í stöðunni 1-1 en sigurmark hans kom síðan í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2010 15:00 Ancelotti: Ashley Cole er besti vinstri bakvörður í heimi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Ashley Cole sé ekki á listanum yfir 23 bestu knattspyrnumenn heims fyrir árið 2010 af því að hann er varnarmaður. Ancelotti segir að Ashley Cole sé besti vinstri bakvörður í heimi og ætti að vera fyrirmynd fyrir alla upprennandi fótboltamenn. Enski boltinn 30.10.2010 14:30 Eiður Smári áfram á varamannabekknum hjá Tony Pulis Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki tækifæri í byrjunarliði Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur ákveðið að treysta á þá Kenwyne Jones og Tuncay Sanli í framlínu sinni. Enski boltinn 30.10.2010 13:30 Mancini ósáttur með partístand fjögurra leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur oftar en ekki gagnrýnt drykkjumenninguna í Bretlandi og ítalski stjórinn var ekki sáttur þegar upp komst um partístand fjögurra hans leikmanna aðfaranótt þriðjudagsins. Enski boltinn 30.10.2010 13:00 Hernandez gæti haldið Rooney út úr liðinu hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað Wayne Rooney við því að hann geti ekkert labbað inn í byrjunarlið liðsins þegar hann snýr aftur eftir meiðslin. Dimitar Berbatov hefur byrjað tímabilið vel og Javier Hernandez er búinn að slá í gegn í fjarveru Rooney með því að skora þrisvar í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 30.10.2010 12:30 Arsenal og Man United drógust ekki saman í enska deildarbikarnum Það var dregið nú rétt áðan í átta liða úrslit í enska deildarbikarsins og draumurinn um úrslitaleik milli stórliðanna Manchester United og Arsenal lifir ennþá þar sem þau drógustu ekki saman að þessu sinni. Enski boltinn 30.10.2010 12:00 Liverpool að vinna kapphlaupið um sextán ára táning Liverpool er sagt við það að ná samningum við Gillingham um hinn sextán ára gamla Ashley Miller sem þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður Englands. Enski boltinn 30.10.2010 11:30 Blatter ætlar ekki að fresta kosningunni um HM 2018 og 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að ekki komi til greina að fresta kosningu framkvæmdastjórnar sambandsins um hvar HM í knattspyrnu muni fara fram 2018 og 2022. Enski boltinn 30.10.2010 10:00 Verður spilandi aðstoðarþjálfari og lögfræðingur á Selfossi Selfyssingar eru duglegri á leikmannamarkaðnum eftir fall úr úrvalsdeild en þeir voru fyrir leiktíðina í úrvalsdeildinni. Í gær nældi félagið í varnarmanninn sterka Auðun Helgason, sem skrifaði undir eins árs samning og verður spilandi aðstoðarþjálfari. Íslenski boltinn 30.10.2010 08:00 Hundrað prósenta líkur á íslenskum bikarmeistara á morgun Það verður Íslendingaslagur í bikarúrslitaleik kvenna í Svíþjóð á morgun þegar Djurgården og Örebro mætast. Fótbolti 30.10.2010 07:00 Santa Cruz má fara frá City - orðaður við Fulham Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City, er sagður áhugasamur um að fá Roque Santa Cruz til liðs við Fulham þar sem hann er nú stjóri. Enski boltinn 29.10.2010 23:30 Fær Eiður loksins tækifæri í byrjunarliðinu? Svo gæti farið að Eiður Smári Guðjohnsen fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Stoke þegar að liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.10.2010 22:45 Bayern lagði Freiburg Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust. Fótbolti 29.10.2010 22:41 Björgvin Karl ætlar að styrkja KR-liðið fyrir næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í fótboltanum og segist ætla að koma KR-liðinu aftur í fremstu röð en til þess þurfi hann að fá nýja leikmenn. Íslenski boltinn 29.10.2010 20:30 Mancini: Tevez hefur ekki sagt mér að hann sé með heimþrá Stuðningsmenn Man. City hafa miklar áhyggjur af því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez muni hverfa á braut frá félaginu. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að flytja fréttir af því að Tevez sé með mikla heimþrá og það muni leiða til þess að hann fari frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2010 19:45 Andri Fannar til Vals Andri Fannar Stefánsson er genginn til liðs við Val en kemur frá KA á Akureyri. Hann er nítján ára gamall og þykir efnilegur miðvallarleikmaður. Íslenski boltinn 29.10.2010 19:42 Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 18:30 Ítalíu dæmdur sigur á Serbum Aganefnd knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað í máli Ítala og Serba. Leikur liðanna var blásinn af á dögunum vegna óláta serbneskra áhorfenda. Fótbolti 29.10.2010 18:15 Fyrrum fótboltamaður ætlar sér að keppa á skautum á ÓL 2014 Ilhan Mansiz var í aðalhlutverki með tyrkneska landsliðinu þegar liðið vann brons á HM í fótbolta 2002 en nú er þessi 35 ára gamli Tyrki búinn að skipta um íþrótt og hefur sett stefnuna á að keppa á vetrarólympíuleuikunum í Sochi í Rússlandi 2014. Fótbolti 29.10.2010 17:30 « ‹ ›
Alex Ferguson: Gomes markvörður átti að vita betur Nani skoraði sérstakt mark fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í kvöld þegar hann innsiglaði sigurinn á 84. mínútu leiksins. Enski boltinn 30.10.2010 21:15
Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk á síðustu átta mínútunum Cristiano Ronaldo skoraði tvö mörk fyrir Real Madrid á síðustu átta mínútunum og sá til þess að liðið vann 3-1 sigur á Hércules í kvöld og hélt toppsætinu í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Real Madrid lenti 0-1 snemma leiks en Hércules vann óvæntan 2-0 sigur á Barcelona á dögunum. Fótbolti 30.10.2010 20:15
Andy Carroll þarf að lesa sögur fyrir börn fyrirliðans Andy Carroll hefur fengið verkefni hjá Kevin Nolan, fyrirliða Newcastle, á meðan hann gistir á heimili hans. Caroll hefur þurft að vera undir verndarvæng Nolan samkvæmt ákvörðun dómara en gömul kærasta hefur kært sóknarmanninn fyrir líkamsárás. Enski boltinn 30.10.2010 19:00
Arsene Wenger: Það er alltaf léttir að skora sigurmark á 88. mínútu „Þegar þú skorar ekki sigurmarkið fyrr en tveimur mínútum fyrir leikslok þá er það alltaf léttir," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 1-0 sigur á West Ham á heimavelli í ensku úrvalsdeildinni í dag. Alex Song skoraði eina mark leiksins á 88. mínútu. Enski boltinn 30.10.2010 18:15
Man. United vann Tottenham og er áfram fimm stigum á eftir Chelsea Manchester United vann 2-0 sigur á Tottenham á Old Trafford í kvöld og komst um leið upp að hlið Arsenal í öðru til þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Nani kom að báðum mörkum United í leiknum, lagði upp það fyrra og skoraði það síðara. Enski boltinn 30.10.2010 18:09
Carlo Ancelotti: Við vorum heppnir Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, viðurkenndi að sínir menn hafi haft heppnina með sér í 2-1 sigri á Blackburn Rovers í ensku úrvalsdeildinni í dag. Chelsea lenti 0-1 undir en Nicholas Anelka jafnaði leikinn og Branislav Ivanovic tryggði síðan Chelsea öll þrjú stigin með marki sjö mínútum fyrir leikslok. Enski boltinn 30.10.2010 18:00
Nýr langtímasamningur við Jack Wilshere í fæðingu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, er bjartsýnn að Jack Wilshere skrifi fljótlega undir nýjan langtímasamning við félagið en þessi 18 ára strákur hefur staðið sig frábærlega á tímabilinu til þessa. Enski boltinn 30.10.2010 17:00
Aron og Hermann með í sigurleikjum í ensku b-deildinni Íslendingaliðin Coventry og Portsmouth unnu bæði leiki sína í ensku b-deildinni í dag en Queens Park Rangers gerði enn eitt jafnteflið. Reading lék án íslenskra leikmanna í dag en náði að vinna ótrúlega 4-3 sigur eftir að hafa lent 1-3 undir. Enski boltinn 30.10.2010 16:30
Keane í liði Tottenham en Scholes á bekknum hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, og Harry Redknapp, stjóri Tottenham, eru búnir að gefa út byrjunarlið sín fyrir leik Manchester United og Tottenham á Old Trafford sem hefst klukkan 16.30. Enski boltinn 30.10.2010 16:05
Chelsea og Arsenal bæði með sigurmörk á lokamínútunum Chelsea er áfram með fimm stiga forskot á Arsenal á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir 2-1 útisigur á Blackburn í dag. Branislav Ivanovic skoraði sigurmark Chelsea sjö mínútum fyrir leikslok en Alexandre Song tryggði Arsenal einnig sigur á West Ham með marki í lokin. Manchester City tapaði hinsvegar fyrir Wolves. Enski boltinn 30.10.2010 15:55
Redknapp: United er ekki sama lið án Ronaldo og Rooney Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur reynt að tala sjálfstraust í sína menn fyrir leikinn við Manchester United í dag með því að segja að lærisveinar Sir Alex Ferguson séu nú veikara lið eftir að þeir seldu Cristiano Ronaldo og með Wayne Rooney meiddann. Enski boltinn 30.10.2010 15:30
Sölvi Geir Ottesen tryggði FCK sigur í uppbótartíma Sölvi Geir Ottesen tryggði FC Kaupmannahöfn 3-2 sigur á Lyngby í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Sölvi Geir kom inn á sem varamaður á 82. mínútu í stöðunni 1-1 en sigurmark hans kom síðan í uppbótartíma. Fótbolti 30.10.2010 15:00
Ancelotti: Ashley Cole er besti vinstri bakvörður í heimi Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að Ashley Cole sé ekki á listanum yfir 23 bestu knattspyrnumenn heims fyrir árið 2010 af því að hann er varnarmaður. Ancelotti segir að Ashley Cole sé besti vinstri bakvörður í heimi og ætti að vera fyrirmynd fyrir alla upprennandi fótboltamenn. Enski boltinn 30.10.2010 14:30
Eiður Smári áfram á varamannabekknum hjá Tony Pulis Eiður Smári Guðjohnsen fær ekki tækifæri í byrjunarliði Stoke í ensku úrvalsdeildinni í dag en Tony Pulis, stjóri Stoke, hefur ákveðið að treysta á þá Kenwyne Jones og Tuncay Sanli í framlínu sinni. Enski boltinn 30.10.2010 13:30
Mancini ósáttur með partístand fjögurra leikmanna City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur oftar en ekki gagnrýnt drykkjumenninguna í Bretlandi og ítalski stjórinn var ekki sáttur þegar upp komst um partístand fjögurra hans leikmanna aðfaranótt þriðjudagsins. Enski boltinn 30.10.2010 13:00
Hernandez gæti haldið Rooney út úr liðinu hjá United Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur varað Wayne Rooney við því að hann geti ekkert labbað inn í byrjunarlið liðsins þegar hann snýr aftur eftir meiðslin. Dimitar Berbatov hefur byrjað tímabilið vel og Javier Hernandez er búinn að slá í gegn í fjarveru Rooney með því að skora þrisvar í síðustu tveimur leikjum. Enski boltinn 30.10.2010 12:30
Arsenal og Man United drógust ekki saman í enska deildarbikarnum Það var dregið nú rétt áðan í átta liða úrslit í enska deildarbikarsins og draumurinn um úrslitaleik milli stórliðanna Manchester United og Arsenal lifir ennþá þar sem þau drógustu ekki saman að þessu sinni. Enski boltinn 30.10.2010 12:00
Liverpool að vinna kapphlaupið um sextán ára táning Liverpool er sagt við það að ná samningum við Gillingham um hinn sextán ára gamla Ashley Miller sem þykir einn efnilegasti knattspyrnumaður Englands. Enski boltinn 30.10.2010 11:30
Blatter ætlar ekki að fresta kosningunni um HM 2018 og 2022 Sepp Blatter, forseti FIFA, segir að ekki komi til greina að fresta kosningu framkvæmdastjórnar sambandsins um hvar HM í knattspyrnu muni fara fram 2018 og 2022. Enski boltinn 30.10.2010 10:00
Verður spilandi aðstoðarþjálfari og lögfræðingur á Selfossi Selfyssingar eru duglegri á leikmannamarkaðnum eftir fall úr úrvalsdeild en þeir voru fyrir leiktíðina í úrvalsdeildinni. Í gær nældi félagið í varnarmanninn sterka Auðun Helgason, sem skrifaði undir eins árs samning og verður spilandi aðstoðarþjálfari. Íslenski boltinn 30.10.2010 08:00
Hundrað prósenta líkur á íslenskum bikarmeistara á morgun Það verður Íslendingaslagur í bikarúrslitaleik kvenna í Svíþjóð á morgun þegar Djurgården og Örebro mætast. Fótbolti 30.10.2010 07:00
Santa Cruz má fara frá City - orðaður við Fulham Mark Hughes, fyrrum stjóri Manchester City, er sagður áhugasamur um að fá Roque Santa Cruz til liðs við Fulham þar sem hann er nú stjóri. Enski boltinn 29.10.2010 23:30
Fær Eiður loksins tækifæri í byrjunarliðinu? Svo gæti farið að Eiður Smári Guðjohnsen fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Stoke þegar að liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Enski boltinn 29.10.2010 22:45
Bayern lagði Freiburg Bayern virðist komið aftur á skrið í þýsku úrvalsdeildinni eftir heldur slæma byrjun á tímabilinu í haust. Fótbolti 29.10.2010 22:41
Björgvin Karl ætlar að styrkja KR-liðið fyrir næsta sumar Björgvin Karl Gunnarsson er tekinn við kvennaliði KR í fótboltanum og segist ætla að koma KR-liðinu aftur í fremstu röð en til þess þurfi hann að fá nýja leikmenn. Íslenski boltinn 29.10.2010 20:30
Mancini: Tevez hefur ekki sagt mér að hann sé með heimþrá Stuðningsmenn Man. City hafa miklar áhyggjur af því að Argentínumaðurinn Carlos Tevez muni hverfa á braut frá félaginu. Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að flytja fréttir af því að Tevez sé með mikla heimþrá og það muni leiða til þess að hann fari frá félaginu. Enski boltinn 29.10.2010 19:45
Andri Fannar til Vals Andri Fannar Stefánsson er genginn til liðs við Val en kemur frá KA á Akureyri. Hann er nítján ára gamall og þykir efnilegur miðvallarleikmaður. Íslenski boltinn 29.10.2010 19:42
Milan á sérstakan sess í hjarta mínu Einn eftirminnilegasti leikmaður AC Milan á síðari árum er Hollendingurinn með síðu lokkana, Ruud Gullit. Hann segir að AC Milan muni alltaf eiga sérstakan sess í hjarta sínu. Fótbolti 29.10.2010 18:30
Ítalíu dæmdur sigur á Serbum Aganefnd knattspyrnusambands Evrópu, UEFA, hefur úrskurðað í máli Ítala og Serba. Leikur liðanna var blásinn af á dögunum vegna óláta serbneskra áhorfenda. Fótbolti 29.10.2010 18:15
Fyrrum fótboltamaður ætlar sér að keppa á skautum á ÓL 2014 Ilhan Mansiz var í aðalhlutverki með tyrkneska landsliðinu þegar liðið vann brons á HM í fótbolta 2002 en nú er þessi 35 ára gamli Tyrki búinn að skipta um íþrótt og hefur sett stefnuna á að keppa á vetrarólympíuleuikunum í Sochi í Rússlandi 2014. Fótbolti 29.10.2010 17:30