Fær Eiður loksins tækifæri í byrjunarliðinu? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. október 2010 22:45 Eiður Smári Guðjohnsen. Nordic Photos / Getty Images Svo gæti farið að Eiður Smári Guðjohnsen fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Stoke þegar að liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tony Pulis á í vandræðum með sóknarmenn fyrir leikinn þar sem þeir Kenwyne Jones og Jermaine Pennant eru tæpir fyrir leikinn vegna veikinda. Þá er Ricardo Fuller að glíma við axlarmeiðsli. Jon Walters verður örugglega í byrjunarliðinu og þá gæti verið pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu. Það er einnig líklegt að Tuncay verði með frá byrjun en hann skoraði laglegt mark gegn Manchester United um síðustu helgi. Eiður Smári kom inn á sem varamaður snemma í síðari hálfleik í leik gegn West Ham í deildabikarnum í vikunni. Leikurinn var framlengdur og spilaði Eiður í rúmar 60 mínútur. West Ham vann leikinn á endanum, 3-1. Eiður gekk í raðir Stoke í lok ágúst í sumar en hefur enn ekki fengið sæti í byrjunarliðinu síðan þá. Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Svo gæti farið að Eiður Smári Guðjohnsen fái langþráð tækifæri í byrjunarliði Stoke þegar að liðið mætir Everton í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Tony Pulis á í vandræðum með sóknarmenn fyrir leikinn þar sem þeir Kenwyne Jones og Jermaine Pennant eru tæpir fyrir leikinn vegna veikinda. Þá er Ricardo Fuller að glíma við axlarmeiðsli. Jon Walters verður örugglega í byrjunarliðinu og þá gæti verið pláss fyrir Eið Smára í byrjunarliðinu. Það er einnig líklegt að Tuncay verði með frá byrjun en hann skoraði laglegt mark gegn Manchester United um síðustu helgi. Eiður Smári kom inn á sem varamaður snemma í síðari hálfleik í leik gegn West Ham í deildabikarnum í vikunni. Leikurinn var framlengdur og spilaði Eiður í rúmar 60 mínútur. West Ham vann leikinn á endanum, 3-1. Eiður gekk í raðir Stoke í lok ágúst í sumar en hefur enn ekki fengið sæti í byrjunarliðinu síðan þá.
Mest lesið Kári Kristján spilar aldrei aftur fyrir ÍBV Handbolti Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Enski boltinn Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira