Fótbolti Kári: Það vantar þéttleika í liðið „Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir ósigurinn gegn Eyjamönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:18 Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15 Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07 Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01 Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30 Agüero með tvö er City fór illa með nýliðana Sergio Agüero hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 4-0 sigri á nýliðum Swansea. Enski boltinn 15.8.2011 16:55 Kolo Touré má byrja að æfa með City áður en bannið rennur út Kolo Touré hefur fengið sérstakt leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að fá að byrja að æfa með Manchester City áður en leikbannið hans rennur út. Touré féll á lyfjaprófi í upphafi ársins og er í leikbanni til 2. september næstkomandi. Enski boltinn 15.8.2011 16:45 Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 15:30 Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06 Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57 Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51 Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 14:45 Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42 Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39 Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. Fótbolti 15.8.2011 14:30 Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 15.8.2011 13:33 Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Fótbolti 15.8.2011 13:30 Dalglish spenntur fyrir Paddy hjá Celtic Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur leyfi eigenda Liverpool til að fjárfesta í fleiri leikmönnum og ensku slúður-blaðamennirnir skrifa um það í morgun að skoski stjórinn ætli sér að ná í Paddy McCourt, kantmann hjá Celtic. Enski boltinn 15.8.2011 13:00 Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fótbolti 15.8.2011 12:45 Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. Fótbolti 15.8.2011 11:23 Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 11:00 Brassar stöðvuðu sigurgöngu spænskra landsliða Brasilía vann sigur á Spáni í vítakeppni í átta liða úrslitum HM 20 ára landsliða sem nú stendur yfir í Kólumbíu en þetta var að margra mati hálfgerður úrslitaleikur keppninnar. Fótbolti 15.8.2011 10:45 Föður John Obi Mikel var rænt - spilaði samt á móti Stoke John Obi Mikel ákvað að spila með Chelsea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa frétt af því fyrir leikinn að glæpamenn höfðu rænt föður hans út í Nígeríu á föstudaginn. Enski boltinn 15.8.2011 10:15 Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. Íslenski boltinn 15.8.2011 09:45 Wenger hrósar Joey Barton fyrir hugrekki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var spurður út í möguleikann á því að hann fengi Joey Barton til Arsenal-liðsins eftir markalaust jafntefli við Newcastle um helgina. Barton á víst enga framtíð hjá Newcastle eftir óvinsælar yfirlýsingar sínar að undanförnu. Enski boltinn 15.8.2011 09:15 Ferguson: Schmeichel gerði líka mistök í fyrstu leikjunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 15.8.2011 09:00 Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. Íslenski boltinn 15.8.2011 08:00 Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. Fótbolti 14.8.2011 23:48 Camacho tekur við kínverska landsliðinu Fyrrverandi þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins , Jose Antonio Camacho, er tekinn við kínverska landsliðinu í knattspyrnu, en hans aðal verkefni verður að koma liðinu á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 14.8.2011 22:45 Íslendingar í eldlínunni – Indriði skoraði fyrir Víking Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann eru komnir í undanúrslit norska bikarsins í knattspyrnu eftir sigur á Viking. Indriði Sigurðsson skoraði mark Viking í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli en Brann hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 14.8.2011 21:15 « ‹ ›
Kári: Það vantar þéttleika í liðið „Það er gríðarlega svekkjandi að tapa þessum leik,“ sagði Kári Ársælsson, fyrirliði Blika, eftir ósigurinn gegn Eyjamönnum í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:18
Tryggvi: Setjum pressu á KR "Þetta var erfiður leikur í kvöld enda eru Blikar með flott lið þó taflan sýni annað,“ sagði Tryggvi Guðmundsson, leikmaður ÍBV, eftir sigurinn á Breiðablik í kvöld. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:15
Ólafur: Þetta þriðja mark slátraði leiknum Ólafur Þórðarson, þjálfari Fylkis, þurfti enn á ný að öskra á sína menn í hálfleik eftir slakan fyrri hálfleik þegar Fylkisliðið tapaði 1-3 á móti Val á Hlíðarenda í kvöld. Fylkismenn voru komnir 0-3 undir í hálfleik og leikurinn var í raun tapaður. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:07
Kristján: Við erum búnir að vinna vel í hans málum Kristján Guðmundsson, þjálfari Vals, fór nýjar leiðir í kvöld þegar hann stillti upp byrjunarliðinu sínu í 3-1 sigri á Fylki. Kristján henti nýliðanum Kolbeini Kárasyni í fremstu víglínu og var með Andra Fannar Stefánsson fremstan á miðjunni. Þetta heppnaðist frábærlega og Valsmenn unnu sinn fyrsta sigur síðan í byrjun júlí. Íslenski boltinn 15.8.2011 22:01
Miðstöð Boltavaktarinnar - allt á einum stað Íþróttavefur Vísis býður lesendum sínum á að fylgjast með öllum leikjum kvöldsins í Pepsi-deild karla samtímis. Íslenski boltinn 15.8.2011 18:30
Agüero með tvö er City fór illa með nýliðana Sergio Agüero hóf feril sinn í ensku úrvalsdeildinni vel í kvöld er hann skoraði tvö mörk fyrir Manchester City í 4-0 sigri á nýliðum Swansea. Enski boltinn 15.8.2011 16:55
Kolo Touré má byrja að æfa með City áður en bannið rennur út Kolo Touré hefur fengið sérstakt leyfi frá enska knattspyrnusambandinu til þess að fá að byrja að æfa með Manchester City áður en leikbannið hans rennur út. Touré féll á lyfjaprófi í upphafi ársins og er í leikbanni til 2. september næstkomandi. Enski boltinn 15.8.2011 16:45
Sá nýi númer fjögur hjá Barcelona-liðinu - myndir Cesc Fabregas baðaði sig í sviðsljósinu í dag þegar hann var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir nýjan fimm ára samning og mun spila í treyju númer fjögur alveg eins og hjá Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 15:30
Umfjöllun: Eyjamenn setja pressu á KR-inga Eyjamenn unnu nokkuð sannfærandi sigur á Blikum, 2-1, á Kópavogsvelli í kvöld, en það virðist lítið ganga hjá Íslandsmeisturunum þessa daganna. Íslenski boltinn 15.8.2011 15:06
Umfjöllun: Grindvík fjarlægist fallsætið Grindavík vann dramatískan sigur á nágrönum sínum í Keflavík í kvöld, 2-1, með marki mínútu fyrir leikslok. Keflavík situr eftir með sárt ennið þrátt fyrir töluverða yfirburði úti á vellinum í seinni hálfleik en Grindavík skoraði úr eina skoti sínu í hálfleiknum. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:57
Umfjöllun: Sanngjarn sigur FH gegn Víkingi FH-ingar sýndu frábæra takta í 3-1 sigri á Víkingum í Fossvoginum í kvöld. Annan leikinn í röð léku Víkingar manni fleiri stóran hluta leiksins en áttu fá svör við góðri spilamennsku Hafnfirðinga. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:51
Zlatan meiddist á móti æskufélaginu sínu Zlatan Ibrahimovic meiddist á ökkla í æfingaleik AC Milan á móti æskufélagi sínu Malmö FF í gær en liðin gerðu 2-2 jafntefli í þessum leik. Antonio Cassano kom AC Milan í 1-0 en Svíarnir svöruðu með tveimur mörkum áður en Kevin Boateng tryggði Milanó-liðinu jafntefli í lokin. Fótbolti 15.8.2011 14:45
Umfjöllun: Kolbeinn með tvö mörk í fyrsta leiknum með Val Nýliðinn Kolbeinn Kárason sýndi félögum sínum hvernig á að skora mörkin í 3-1 sigri Valsmanna á Fylki í Pepsi-deild karla í kvöld. Kolbeinn skoraði tvö mörk í sínum fyrsta hálfleik og var maðurinn á bak við það að Valsmenn voru 3-0 yfir í hálfleik. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:42
Umfjöllun: Halldór Orri sendi Fram nánast niður um deild Þegar 89 mínútur voru komnar á klukkuna í Garðabænum var staðan 2-1 fyrir Fram og allt í blóma. En Halldór Orri Björnsson tók sig þá til og komst einhvern veginn með boltann inn í teiginn þar sem hann stóð allt í einu gapandi frír og skoraði jöfnunarmarkið. Íslenski boltinn 15.8.2011 14:39
Shevchenko kjálkabrotnaði um helgina Andriy Shevchenko, fyrrum leikmaður Chelsea og núverandi leikmaður Dynamo Kiev, fór illa út úr leik liðsins um helgina. Shevchenko hefur verið óheppinn með meiðsli á tímabilinu en hann varð fyrir því að kjálkabrotna í deildarleik um helgina. Fótbolti 15.8.2011 14:30
Öllum leikjum helgarinnar gerð skil á Vísi Eins og ávallt má sjá samantektir úr öllum leikjum helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni á Sjónvarpsvef Vísis. Enski boltinn 15.8.2011 13:33
Mourinho í fjölmiðlafríi - Karanka mætti á blaðamannafund í gær Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, sendi aðstoðarmann sinn, Aitor Karanka, til fundar við blaðamenn eftir 2-2 jafntefli Real Madrid og Barcelona í fyrri leik liðanna í Spænska ofurbikarnum í gær. Fótbolti 15.8.2011 13:30
Dalglish spenntur fyrir Paddy hjá Celtic Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, hefur leyfi eigenda Liverpool til að fjárfesta í fleiri leikmönnum og ensku slúður-blaðamennirnir skrifa um það í morgun að skoski stjórinn ætli sér að ná í Paddy McCourt, kantmann hjá Celtic. Enski boltinn 15.8.2011 13:00
Fabregas um Wenger: Ég mun aldrei geta þakkað honum að fullu Cesc Fabregas lofaði Arsene Wenger, stjóra Arsenal, á blaðamannafundi þegar Fabregas var kynntur til leiks sem nýr leikmaður Barcelona. Fabregas skrifaði undir fimm ára samning í hádeginu. Fótbolti 15.8.2011 12:45
Fabregas búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona Cesc Fabregas er búinn að skrifa undir fimm ára samning við Barcelona en hann fór í gegnum tvær læknisskoðanir í morgun, fyrst á spítalanum í Barcelona og svo hjá læknaliði Barcelona. Fótbolti 15.8.2011 11:23
Guardiola: Þetta voru erfiðar samningaviðræður Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, sat fyrir svörum blaðamanna í morgun þar sem hann var spurður út í nýja leikmanninn sinn Cesc Fabregas og samningaviðræðurnar við Arsenal. Fótbolti 15.8.2011 11:00
Brassar stöðvuðu sigurgöngu spænskra landsliða Brasilía vann sigur á Spáni í vítakeppni í átta liða úrslitum HM 20 ára landsliða sem nú stendur yfir í Kólumbíu en þetta var að margra mati hálfgerður úrslitaleikur keppninnar. Fótbolti 15.8.2011 10:45
Föður John Obi Mikel var rænt - spilaði samt á móti Stoke John Obi Mikel ákvað að spila með Chelsea á móti Stoke í ensku úrvalsdeildinni í gær þrátt fyrir að hafa frétt af því fyrir leikinn að glæpamenn höfðu rænt föður hans út í Nígeríu á föstudaginn. Enski boltinn 15.8.2011 10:15
Halldór Orri fann upp á laxafagninu - gerð auglýsingar Stjörnumanna Stjörnumenn urðu heimsfrægir með fögnum sínum í fyrra og á dögunum komu hingað Spánverjar til þess að taka upp auglýsingu með strákunum. Nú má sjá stutta heimildarmynd inn á Youtube-vefnum um gerð þessarar auglýsingar. Íslenski boltinn 15.8.2011 09:45
Wenger hrósar Joey Barton fyrir hugrekki Arsene Wenger, stjóri Arsenal, var spurður út í möguleikann á því að hann fengi Joey Barton til Arsenal-liðsins eftir markalaust jafntefli við Newcastle um helgina. Barton á víst enga framtíð hjá Newcastle eftir óvinsælar yfirlýsingar sínar að undanförnu. Enski boltinn 15.8.2011 09:15
Ferguson: Schmeichel gerði líka mistök í fyrstu leikjunum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að það taki alla evrópska markverði dágóðan tíma að aðlagast enska boltanum. Ferguson tjáði sig um frammistöðu Spánverjans David De Gea sem hefði átt að gera mun betur í markinu sem hann fékk á sig í 2-1 sigri United á West Bromwich Albion í gær. Enski boltinn 15.8.2011 09:00
Þversláin klæddist svörtu og hvítu KR vann 2-0 sigur á Þór í úrslitaleik Valitor-bikars karla á laugardag. KR-ingar tóku út allan kvótann af bikarmeistaraheppni gegn baráttuglöðum Þórsurum sem skutu fimm sinnum í þverslána. Norðanmenn voru sjálfum sér verstir og KR-ingar lönduðu sínum tólfta titli í sögu félagsins. Íslenski boltinn 15.8.2011 08:00
Magnað mark David Villa í jafntefli Real Madrid og Barcelona Real Madrid og Barcelona skildu jöfn 2-2 í fyrri leik liðanna um Ofurbikarinn á Spáni í kvöld. Leikið var á Bernabeu í Madrid. Fótbolti 14.8.2011 23:48
Camacho tekur við kínverska landsliðinu Fyrrverandi þjálfari Real Madrid og spænska landsliðsins , Jose Antonio Camacho, er tekinn við kínverska landsliðinu í knattspyrnu, en hans aðal verkefni verður að koma liðinu á Heimsmeistaramótið sem fram fer í Brasilíu árið 2014. Fótbolti 14.8.2011 22:45
Íslendingar í eldlínunni – Indriði skoraði fyrir Víking Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann eru komnir í undanúrslit norska bikarsins í knattspyrnu eftir sigur á Viking. Indriði Sigurðsson skoraði mark Viking í leiknum sem lauk með 1-1 jafntefli en Brann hafði betur eftir vítaspyrnukeppni. Fótbolti 14.8.2011 21:15