Fótbolti

Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn

Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli.

Íslenski boltinn

Ljungberg kominn til Japans

Freddie Ljungberg stoppaði stutt við hjá skoska liðinu Celtic því hann er nú búinn að semja við japanska liðið Shimizu S-Pulse.

Fótbolti

Forlan á leið til Inter

Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins.

Fótbolti

Young kominn til QPR

Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið.

Enski boltinn

KR lagði Grindavík í botnslag - myndir

KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af.

Íslenski boltinn