Fótbolti Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. Enski boltinn 28.8.2011 00:01 Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2011 00:01 Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01 Eto'o skoraði í fyrsta leik með Anzhi Samuel Eto'o er byrjaður að vinna fyrir laununum hjá Anzhi í rússnesku úrvalsdeildinni. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Rostov í dag. Fótbolti 27.8.2011 23:45 Ljungberg kominn til Japans Freddie Ljungberg stoppaði stutt við hjá skoska liðinu Celtic því hann er nú búinn að semja við japanska liðið Shimizu S-Pulse. Fótbolti 27.8.2011 23:15 Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. Enski boltinn 27.8.2011 22:15 Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. Enski boltinn 27.8.2011 21:15 Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. Enski boltinn 27.8.2011 20:51 Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. Enski boltinn 27.8.2011 20:30 Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. Enski boltinn 27.8.2011 19:57 Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. Enski boltinn 27.8.2011 19:51 Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. Enski boltinn 27.8.2011 18:58 Moyes sakar leikmenn Blackburn um leikaraskap David Moyes, stjóri Everton, segir að leikmenn Blackburn hafi látið sig detta í bæði skiptin sem liðið fékk vítaspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2011 18:57 Richards búinn að semja við City Micah Richards gerði í dag nýjan fjögurra ára samning við Manchester City en hann hefur staðið sig vel að undanförnu. Enski boltinn 27.8.2011 18:54 Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52 Veigar Páll hafði betur gegn Andrési Má Vålerenga vann í dag 3-2 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Veigar Páll Gunnarsson lagði upp eitt mark Vålerenga í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 18:13 Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. Íslenski boltinn 27.8.2011 17:59 Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. Enski boltinn 27.8.2011 17:43 Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.8.2011 17:21 Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:40 Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:30 Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. Enski boltinn 27.8.2011 16:19 Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. Enski boltinn 27.8.2011 16:03 Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 15:20 Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. Enski boltinn 27.8.2011 14:45 Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. Enski boltinn 27.8.2011 14:45 Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 27.8.2011 13:48 Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.8.2011 13:43 Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 27.8.2011 13:26 KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. Íslenski boltinn 27.8.2011 11:30 « ‹ ›
Stoke enn taplaust eftir sigur á West Brom West Brom er enn án stiga í ensku úrvalsdeildinni eftir að hafa tapað á lokamínútunum í þriðja skiptið í jafn mörgum leikjum í upphafi tímabilsins. Í þetta sinn fyrir Stoke. Enski boltinn 28.8.2011 00:01
Umfjöllun: Guðjón Pétur náði í stig fyrir Valsmenn Blikar og Valsmenn gerðu 1-1 jafntefli á rennandi blautum Kópavogsvelli í kvöld, en Valsmenn jöfnuðu metin í blálokin þegar Guðjón Pétur Lýðsson skoraði beint úr aukaspyrnu. Andri Rafn Yeoman skoraði mark Breiðabliks rétt fyrir lok fyrri hálfleiks og það stefndi allt í heimasigur. Valsmenn gefast aftur á móti aldrei upp og náðu að knýja fram jafntefli. Íslenski boltinn 28.8.2011 00:01
Newcastle bar sigur úr býtum gegn Fulham Newcastle United vann sterkan sigur gegn Fulham, 2-1, á St James' Park í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 28.8.2011 00:01
Eto'o skoraði í fyrsta leik með Anzhi Samuel Eto'o er byrjaður að vinna fyrir laununum hjá Anzhi í rússnesku úrvalsdeildinni. Hann skoraði eina mark liðsins í 1-1 jafntefli gegn Rostov í dag. Fótbolti 27.8.2011 23:45
Ljungberg kominn til Japans Freddie Ljungberg stoppaði stutt við hjá skoska liðinu Celtic því hann er nú búinn að semja við japanska liðið Shimizu S-Pulse. Fótbolti 27.8.2011 23:15
Adebayor vill byrja upp á nýtt Emmanuel Adebayor segir að stuðningsmenn Tottenham verði að gleyma því að eitt sinn lék hann með Arsenal. Hann vill fá að byrja upp á nýtt hjá Tottenham. Enski boltinn 27.8.2011 22:15
Wenger vill kaupa þrjá leikmenn til viðbótar Mikið hefur verið fjallað um leikmannamál Arsenal og þá sérstaklega hversu fá leikmenn Arsene Wenger, stjóri liðsins, hefur keypt. Enski boltinn 27.8.2011 21:15
Chelsea keypti tvítugan miðvallarleikmann frá Mexíkó Chelsea tilkynnti í dag að félagið hefði fest kaup á hinum tvítuga Ulises Davila frá Chivas Guadalajara í Mexíkó. Enski boltinn 27.8.2011 20:51
Fjölskylda Tevez flutt til Manchester Roberto Mancini, stjóri Manchester City, telur líklegt að Carlos Tevez verði um kyrrt hjá félaginu og leiki með því í vetur. Enski boltinn 27.8.2011 20:30
Henderson og Downing hlaða lofi á Suarez Jordan Henderson og Stewart Downing, leikmenn Liverpool, lofuðu báðir liðsfélaga sinn, Luis Suarez, eftir 3-1 sigur liðsins á Bolton í dag. Enski boltinn 27.8.2011 19:57
Dalglish: Vinnusemin skilaði sigrinum Kenny Dalglish, stjóri Liverpool, segir að samstaða leikmanna og vinnusemi þeirra í leiknum gegn Bolton í dag hafi verið lykillinn að 3-1 sigri Liverpool. Enski boltinn 27.8.2011 19:51
Lambert: Áttum ekki skilið að tapa Paul Lambert, stjóri Norwich, segir að sínir menn hefðu ekki átt skilið að tapa fyrir Chelsea í leik liðanna í dag. Enski boltinn 27.8.2011 18:58
Moyes sakar leikmenn Blackburn um leikaraskap David Moyes, stjóri Everton, segir að leikmenn Blackburn hafi látið sig detta í bæði skiptin sem liðið fékk vítaspyrnu í dag. Enski boltinn 27.8.2011 18:57
Richards búinn að semja við City Micah Richards gerði í dag nýjan fjögurra ára samning við Manchester City en hann hefur staðið sig vel að undanförnu. Enski boltinn 27.8.2011 18:54
Forlan á leið til Inter Diego Forlan, leikmaður Atletico Madrid á Spáni, er á leið til Inter á Ítalíu að sögn knattspyrnustjóra fyrrnefnda liðsins. Fótbolti 27.8.2011 18:52
Veigar Páll hafði betur gegn Andrési Má Vålerenga vann í dag 3-2 sigur á Haugesund í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Veigar Páll Gunnarsson lagði upp eitt mark Vålerenga í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 18:13
Daniel Howell með þrennu gegn gömlu félögunum í Gróttu Daniel Justin Howell skoraði öll þrjú mörk KA sem vann góðan sigur á Gróttu á útivelli í 1. deildinni. BÍ/Bolungarvík vann Þrótt á sama tíma, 2-1. Íslenski boltinn 27.8.2011 17:59
Drogba var án meðvitundar í 30 mínútur en er á batavegi Didier Drogba er sagður hafa verið meðvitundarlaus í 30 mínútur eftir höfuðhöggið sem hann fékk í leik Chelsea og Norwich í dag. Enski boltinn 27.8.2011 17:43
Malmö styrkir stöðu sína Malmö vann í dag góðan 2-0 sigur á Dalsjöfors á útivelli og styrkti þar með stöðu sína á toppi deildarinnar. Fótbolti 27.8.2011 17:21
Þróttur á leið niður en FH upp Þróttur er í slæmri stöðu á botni Pepsi-deildar kvenna en liðið tapaði í dag fyrir Fylki, 2-1. FH-ingar eru á leið upp úr 1. deildinni eftir stórsigur á grönnum sínum í Haukum. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:40
Selfoss vann mikilvægan sigur á Ólafsvík - vantar einn sigur enn Selfyssingar færðust skrefi nær Pepsi-deild karla með góðum 1-0 sigri í Ólafsvík þar sem þeir mættu Víkingi. Íslenski boltinn 27.8.2011 16:30
Nýliðar Brighton á miklu flugi - engir Íslendingar með Brighton vann í dag 2-0 sigur á Peterborough í ensku B-deildinni og er á toppi deildarinnar með þrettán stig af fimmtán mögulegum. Fjögur Íslendingalið voru í eldlínunni í deildinni í dag en engir Íslendinganna komu við sögu. Enski boltinn 27.8.2011 16:19
Vítaspyrnudómur bjargaði Chelsea - Drogba sleginn í rot Chelsea vann 3-1 sigur á nýliðum Norwich á heimavelli í dag. Didier Drogba, leikmaður Chelsea, var borinn meðvitundarlaus eftir að hafa verið óviljandi sleginn í rot af markverði Norwich. Enski boltinn 27.8.2011 16:03
Gomez með þrennu þrátt fyrir að misnota vítaspyrnu Mario Gomez skoraði öll þrjú mörk Bayern München sem vann 3-0 útisigur á Kaiserslautern. Gomez misnotaði einnig vítaspyrnu í leiknum. Fótbolti 27.8.2011 15:20
Insua kominn til Sporting Lissabon Emiliano Insua er farinn frá Liverpool en hann hefur skrifað undir fimm ára samning við Sporting Lissabon í Portúgal. Enski boltinn 27.8.2011 14:45
Leikmaður Newcastle handtekinn fyrir líkamsárás Nile Ranger, leikmaður enska úrvalsdeildarfélagsins Newcastle, hefur verið handtekinn þar sem hann er grunaður um líkamsárás. Enski boltinn 27.8.2011 14:45
Young kominn til QPR Varnarmaðurinn Luke Young er genginn til liðs við QPR og kemur til félagsins frá Aston Villa. Kaupverðið er óuppgefið. Enski boltinn 27.8.2011 13:48
Park Chu-Young á leið til Arsenal - skrópaði í læknisskoðun hjá Lille Samkvæmt enskum fjölmiðlum mun Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-Young ganga til liðs við Arsenal um helgina. Enski boltinn 27.8.2011 13:43
Leeds mætir Manchester United í deildabikarnum Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í dag og fær enska B-deildarliðið Leeds Englandsmeistara Manchester United í heimsókn. Enski boltinn 27.8.2011 13:26
KR lagði Grindavík í botnslag - myndir KR vann 2-1 sigur á Grindavík í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Sigurinn var afar dýrmætur fyrir Vesturbæjarliðið en liðin voru bæði með 10 stig í næstneðsta sæti deildarinnar fyrir leikinn. Anton Brink, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var á KR-vellinum og smellti af. Íslenski boltinn 27.8.2011 11:30