Fótbolti Lindegaard tæpur fyrir Liverpool-leikinn Markvörðurinn Anders Lindegaard hjá Manchester United á við ökklameiðsli að stríða og er óvíst hvort hann geti spilað með liðinu gegn Liverpool um aðra helgi. Enski boltinn 6.10.2011 14:15 Pabbi Wayne Rooney einn þeirra sem voru handteknir Pabbi Wayne Rooney er einn þeirra níu sem voru handteknir í gær grunaðir um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í kringum leik Motherwell og Hearts í skosku úrvalsdeildinni þann 14. desember síðastliðinn. Steve Jennings, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Motherwell, er líka í þessum hópi. Enski boltinn 6.10.2011 13:00 Leikmaður Motherwell í haldi vegna spillingarmála Steve Jennings, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Motherwell, var í gær handtekinn á heimili sínu þar sem hann er grunaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli. Fótbolti 6.10.2011 11:30 Þjálfari AEK fékk milljón evra fyrir starfslokin Þó svo að gríska félagið AEK Aþena eigi í miklum fjárhagslegum erfiðleikum var engu að síður ákveðið að reka þjálfarann Manuel Jimenez og borga honum eina milljón evra í starfslokagreiðslu, eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum. Fótbolti 6.10.2011 10:45 Umfjöllun: Oxlade-Chamberlain afgreiddi íslenska EM-drauminn útaf borðinu Íslenska 21 árs landsliðið er í allt annað en góðri stöðu í undankeppni EM 2013 eftir að það tapaði sínum öðrum heimaleik í röð í Laugardalnum í kvöld. Englendingar unnu þá auðveldan 3-0 sigur og strákarnir hans Stuart Pearce eru líklegir til afreka í keppninni á meðan íslenska liðið gerir líklega ekki mikið í þessari undankeppni. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:43 Umfjöllun: Valsstúlkur úr leik eftir tap gegn Glasgow City Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:40 Taarabt vill fara frá QPR í janúar Adel Taarabt, leikmaður nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það út að hann vilji fara frá félaginu í janúar næstkomandi. Enski boltinn 6.10.2011 10:15 Redknapp: Rafa verður að gera sitt eins og aðrir Harry Redknapp hefur svarað þeim ummælum sem Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, lét hafa eftir sér í enskum fjölmiðlum í gær. Enski boltinn 6.10.2011 09:30 Joorabchian: Tevez fékk ekki nógu góðan túlk Kia Joorabchian, hinn skrautlegi umboðsmaður Carlos Tevez, segir að atvikið í kringum leik Manchester City og Bayern München sé öllum öðrum en Tevez sjálfum að kenna. Enski boltinn 6.10.2011 09:00 Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 6.10.2011 07:30 Þetta lofar góðu fyrir framhaldið Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni að mati Fréttablaðsins, en hann var efstur í einkunnagjöf okkar í sumar. Daníel segir að leikmenn Stjörnuliðsins hafi bara hlegið að slæmum spám fyrir mót og verið jafnframt staðr Íslenski boltinn 6.10.2011 07:00 Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 06:00 Leikmenn Þýskalands sagðir hafa brotið lyfjareglur á HM 1966 Þýska blaðið Der Spiegel hefur greint frá því að líklega hafi þrír leikmenn vestur-þýska landsliðsins í fótbolta brotið lyfjareglur á HM 1966. Fótbolti 5.10.2011 23:15 Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.10.2011 22:30 Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. Fótbolti 5.10.2011 20:30 Chicago Fire á höttunum eftir Ferdinand Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur bandaríska MLS-liðið Chicago Fire að fá Rio Ferdinand í sínar raðir þegar að samningur hans við Manchester United rennur út. Umboðsmaður kappans segir Ferdinand ekki hafa áhuga á að fara liðsins í sumar. Enski boltinn 5.10.2011 19:00 Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. Íslenski boltinn 5.10.2011 18:51 Vidic gæti náð leiknum gegn Liverpool Nemanja Vidic gæti náð leik Manchester United gegn Liverpool um þarnæstu helgi en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í upphafi leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2011 18:15 Ferguson telur að Rooney geti náð Bobby Charlton Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur góðar líkur á því að Wayne Rooney muni á endanum bæta markamet Bobby Charlton hjá félaginu. Enski boltinn 5.10.2011 17:30 Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. Fótbolti 5.10.2011 16:45 Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:27 Petrov segir Agbonlahor í sama flokki og Ronaldo Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur mikið álit á liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, sóknarmanninum Gabriel Agbonlahor. Telur hann að kappinn sé í sama gæðalfokki og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 5.10.2011 16:00 Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 5.10.2011 15:51 Welbeck þakklátur Sunderland Danny Welbeck, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er þakklátur þeim tíma sem hann varði hjá Sunderland á síðustu leiktíð. Enski boltinn 5.10.2011 15:30 Leik hætt eftir skelfileg meiðsli tánings Ákveðið var að blása leik Accrington Stanley og Tranmere í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi í gær eftir að táningurinn Tom Bender varð fyrir alvarlegum meiðslum. Enski boltinn 5.10.2011 14:15 Sven-Göran búinn að tala við Beckham Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Leicester, hefur þegar rætt þann möguleika við David Beckham að kappinn gangi til liðs við enska B-deildarfélagið þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 5.10.2011 13:30 Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti. Enski boltinn 5.10.2011 13:00 Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. Íslenski boltinn 5.10.2011 12:15 Cristiano Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi Cristiano Ronaldo gat ekki æft með portúgalska landsliðinu vegna meiðsla í mjöðm en læknir liðsins er þó vongóður um að hann nái leiknum gegn Íslandi á föstudagskvöldið. Fótbolti 5.10.2011 10:52 Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. Enski boltinn 5.10.2011 10:45 « ‹ ›
Lindegaard tæpur fyrir Liverpool-leikinn Markvörðurinn Anders Lindegaard hjá Manchester United á við ökklameiðsli að stríða og er óvíst hvort hann geti spilað með liðinu gegn Liverpool um aðra helgi. Enski boltinn 6.10.2011 14:15
Pabbi Wayne Rooney einn þeirra sem voru handteknir Pabbi Wayne Rooney er einn þeirra níu sem voru handteknir í gær grunaðir um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli í kringum leik Motherwell og Hearts í skosku úrvalsdeildinni þann 14. desember síðastliðinn. Steve Jennings, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Motherwell, er líka í þessum hópi. Enski boltinn 6.10.2011 13:00
Leikmaður Motherwell í haldi vegna spillingarmála Steve Jennings, leikmaður skoska úrvalsdeildarfélagsins Motherwell, var í gær handtekinn á heimili sínu þar sem hann er grunaður um að hafa tekið þátt í veðmálasvindli. Fótbolti 6.10.2011 11:30
Þjálfari AEK fékk milljón evra fyrir starfslokin Þó svo að gríska félagið AEK Aþena eigi í miklum fjárhagslegum erfiðleikum var engu að síður ákveðið að reka þjálfarann Manuel Jimenez og borga honum eina milljón evra í starfslokagreiðslu, eftir því sem kemur fram í grískum fjölmiðlum. Fótbolti 6.10.2011 10:45
Umfjöllun: Oxlade-Chamberlain afgreiddi íslenska EM-drauminn útaf borðinu Íslenska 21 árs landsliðið er í allt annað en góðri stöðu í undankeppni EM 2013 eftir að það tapaði sínum öðrum heimaleik í röð í Laugardalnum í kvöld. Englendingar unnu þá auðveldan 3-0 sigur og strákarnir hans Stuart Pearce eru líklegir til afreka í keppninni á meðan íslenska liðið gerir líklega ekki mikið í þessari undankeppni. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:43
Umfjöllun: Valsstúlkur úr leik eftir tap gegn Glasgow City Glasgow City FC flugu áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 3-0 sigur á Val að Hlíðarenda í kvöld. Valsstúlkur náðu sér aldrei á strik í leiknum og voru úrslitin svo sannarlega sanngjörn. Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði sjálfsmark í upphafi leiksins en Lisa Evans bætti síðan tveim mörkum við í síðari hálfleik fyrir gestina. Íslenski boltinn 6.10.2011 10:40
Taarabt vill fara frá QPR í janúar Adel Taarabt, leikmaður nýliða QPR í ensku úrvalsdeildinni, hefur gefið það út að hann vilji fara frá félaginu í janúar næstkomandi. Enski boltinn 6.10.2011 10:15
Redknapp: Rafa verður að gera sitt eins og aðrir Harry Redknapp hefur svarað þeim ummælum sem Rafael van der Vaart, leikmaður Tottenham, lét hafa eftir sér í enskum fjölmiðlum í gær. Enski boltinn 6.10.2011 09:30
Joorabchian: Tevez fékk ekki nógu góðan túlk Kia Joorabchian, hinn skrautlegi umboðsmaður Carlos Tevez, segir að atvikið í kringum leik Manchester City og Bayern München sé öllum öðrum en Tevez sjálfum að kenna. Enski boltinn 6.10.2011 09:00
Daníel bestur - heildaruppgjör Fréttablaðsins á Pepsi-deild karla Fréttablaðið birti í morgun lokaniðurstöðuna úr einkunnagjöf blaðsins í Pepsi-deild karla í sumar en blaðamann Fréttablaðsins gáfu leikmönnum einkunn frá 1 til 10 í öllum 132 leikjum Pepsi-deildarinnar í sumar. Íslenski boltinn 6.10.2011 07:30
Þetta lofar góðu fyrir framhaldið Daníel Laxdal, fyrirliði Stjörnunnar, er leikmaður ársins í Pepsi-deildinni að mati Fréttablaðsins, en hann var efstur í einkunnagjöf okkar í sumar. Daníel segir að leikmenn Stjörnuliðsins hafi bara hlegið að slæmum spám fyrir mót og verið jafnframt staðr Íslenski boltinn 6.10.2011 07:00
Pearce: Reynslan sem fæst í U-21 landsliðinu vanmetin „Ég er 100 prósent klár á því að það sú reynsla sem leikmenn öðlast með því að spila með U-21 landsliðinu sé vanmetin," sagði Pearce á blaðamannafundi enska U-21 landsliðsins á Laugardalsvellinum í gær. U-21 lið Íslands og Englands mætast klukkan 18.45 í kvöld. Íslenski boltinn 6.10.2011 06:00
Leikmenn Þýskalands sagðir hafa brotið lyfjareglur á HM 1966 Þýska blaðið Der Spiegel hefur greint frá því að líklega hafi þrír leikmenn vestur-þýska landsliðsins í fótbolta brotið lyfjareglur á HM 1966. Fótbolti 5.10.2011 23:15
Pearce saknar leikmannanna sem voru valdir í A-landslið Englands Stuart Pearce, þjálfari U-21 liðs Englands, segist sakna þeirra leikmanna sem voru teknir inn í A-landslið Englands fyrir leik þess gegn Svartfjallalandi á föstudaginn. Íslenski boltinn 5.10.2011 22:30
Zlatan orðinn þreyttur á boltanum Zlatan Ibrahimovic segist vera orðinn þreyttur á knattspyrnunni og að ástríðu hans fyrir íþróttinni fari minnkandi með tímanum. Fótbolti 5.10.2011 20:30
Chicago Fire á höttunum eftir Ferdinand Samkvæmt enskum fjölmiðlum hefur bandaríska MLS-liðið Chicago Fire að fá Rio Ferdinand í sínar raðir þegar að samningur hans við Manchester United rennur út. Umboðsmaður kappans segir Ferdinand ekki hafa áhuga á að fara liðsins í sumar. Enski boltinn 5.10.2011 19:00
Þór/KA tapaði stórt fyrir Potsdam út í Þýskalandi ÞóR/KA er úr leik í Meistaradeild kvenna í fótbolta eftir sex marka tap, 2-8, í síðari leiknum á móti þýsku meisturunum í Turbine Potsdam í 32 liða úrslitum keppninnar. Leikurinn fór fram í Þýskalandi en Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 6-0 á Akureyri og þar með 14-2 samanlagt. Íslenski boltinn 5.10.2011 18:51
Vidic gæti náð leiknum gegn Liverpool Nemanja Vidic gæti náð leik Manchester United gegn Liverpool um þarnæstu helgi en hann hefur verið frá vegna meiðsla síðan í upphafi leiktíðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 5.10.2011 18:15
Ferguson telur að Rooney geti náð Bobby Charlton Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, telur góðar líkur á því að Wayne Rooney muni á endanum bæta markamet Bobby Charlton hjá félaginu. Enski boltinn 5.10.2011 17:30
Sahin má spila með Real Madrid Nuri Sahin hefur loksins fengið grænt ljós frá læknum Real Madrid og getur því spilað með liðinu þegar að keppni hefst á ný í spænsku úrvalsdeildinni eftir landsleikjafríið um helgina. Fótbolti 5.10.2011 16:45
Brynjar Gauti í stað Egils Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs liðs karla, hefur á kallað á Brynjar Gauta Guðjónsson, leikmann ÍBV, í hópinn fyrir leikinn gegn Englandi á morgun. Íslenski boltinn 5.10.2011 16:27
Petrov segir Agbonlahor í sama flokki og Ronaldo Búlgarinn Stiliyan Petrov hefur mikið álit á liðsfélaga sínum hjá Aston Villa, sóknarmanninum Gabriel Agbonlahor. Telur hann að kappinn sé í sama gæðalfokki og Cristiano Ronaldo. Enski boltinn 5.10.2011 16:00
Pearce: Norðmenn sigurstranglegastir eins og er Stuart Pearce, þjálfari enska U-21 landsliðsins, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í Laugardalnum í dag en U-21 lið Íslands mætir á morgum jafnöldrum sínum frá Englandi í undankeppni EM 2013. Íslenski boltinn 5.10.2011 15:51
Welbeck þakklátur Sunderland Danny Welbeck, leikmaður Manchester United og enska landsliðsins, er þakklátur þeim tíma sem hann varði hjá Sunderland á síðustu leiktíð. Enski boltinn 5.10.2011 15:30
Leik hætt eftir skelfileg meiðsli tánings Ákveðið var að blása leik Accrington Stanley og Tranmere í bikarkeppni neðrideildarliða á Englandi í gær eftir að táningurinn Tom Bender varð fyrir alvarlegum meiðslum. Enski boltinn 5.10.2011 14:15
Sven-Göran búinn að tala við Beckham Sven-Göran Eriksson, knattspyrnustjóri Leicester, hefur þegar rætt þann möguleika við David Beckham að kappinn gangi til liðs við enska B-deildarfélagið þegar að félagaskiptaglugginn opnar um áramótin. Enski boltinn 5.10.2011 13:30
Sunnudagsmessan: Elokobi-hornið í Kamerún George Elokobi varnarmaður enska úrvalsdeildarliðsins lék ekki með Wolves um s.l. helgi og fór Guðmundur Benediktsson íþróttafréttamaður Stöðvar 2 sport yfir málin í Sunnudagsmessunni. Elokobi var staddur í heimalandi sínu Kamerún þar sem hann vann að uppbyggingu fótboltans með margvíslegum hætti. Enski boltinn 5.10.2011 13:00
Fundað með stuðningsmönnum ÍBV vegna stúkumálsins í kvöld Félagsfundur verður haldinn í Týsheimilinu í Vestmannaeyjum klukkan 20 í kvöld vegna stúkumálsins svokallaða. Stuðningsmenn ÍBV eru sérstaklega hvattir til að mæta. Íslenski boltinn 5.10.2011 12:15
Cristiano Ronaldo tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi Cristiano Ronaldo gat ekki æft með portúgalska landsliðinu vegna meiðsla í mjöðm en læknir liðsins er þó vongóður um að hann nái leiknum gegn Íslandi á föstudagskvöldið. Fótbolti 5.10.2011 10:52
Kean óttast ekki að missa starfið Steve Kean, stjóri Blackburn, óttast ekki að hann verði rekinn þegar hann mun funda með eigendum félagsins í vikunni. Enski boltinn 5.10.2011 10:45