Fótbolti Ásmundur gerir þriggja ára samning við Fylki Fylkismenn hafa staðfest það að Ásmundur Arnarsson, fyrrum þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis, hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fylkis. Ásmundur skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið og tekur þar við starfi Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 10.10.2011 17:49 Ef Torres stendur sig ekki verður hann ekki í landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur sent framherjanum Fernando Torres skýr skilaboð um að hann þurfi að standa sig hjá Chelsea ef hann ætli að komast í landsliðið. Fótbolti 10.10.2011 17:30 Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. Íslenski boltinn 10.10.2011 16:49 Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2011 15:59 Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. Fótbolti 10.10.2011 13:45 Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. Fótbolti 10.10.2011 13:00 Fjarvera Norðmanna á EM kostar sambandið um 2 milljarða kr. Norska karlalandsliðið í fótbolta stólaði á að Íslendingar myndu ná góðum úrslitum gegn Portúgal undankeppni Evrópumótsins s.l. föstudag því Norðmenn áttu á þeim tíma möguleika á að komast áfram í úrslitakeppnina. Eftir 5-3 tap Íslands runnu möguleikar Norðmanna endanlega út í sandinn og tekjumissir þeirra er talin vera um 2 milljarðar kr. Fótbolti 10.10.2011 12:15 Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. Íslenski boltinn 10.10.2011 10:46 Rooney settur á bekkinn hjá enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney muni ekki spila vináttulandsleiki með landsliðinu fyrir lokakeppni EM næsta sumar. Rooney fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi og verður í banni í fyrsta leik liðsins á EM. Enski boltinn 10.10.2011 10:45 Cleverley búinn að framlengja við Man. Utd Ungstirnið Tom Cleverley hefur slegið í gegn hjá Man. Utd í vetur og hann hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi sem gildir til ársins 2015. Enski boltinn 10.10.2011 10:00 Corinthians vill enn fá Tevez Corinthians er enn á höttunum eftir Carlos Tevez. Það var staðfest í gær en í síðustu viku bárust fregnir af því að félagið hefði ekki neinn áhuga lengur á leikmanninum. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Corinthians, Edu sem lék með Arsenal, greindi frá þessu í gær. Enski boltinn 10.10.2011 09:20 Ferguson vildi ekki leyfa Welbeck að fara til Noregs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki til í að sleppa framherjanum Danny Welbeck til Osló þar sem enska U-21 árs liðið spilar í kvöld. Enski boltinn 10.10.2011 09:12 Þjálfarinn misskildi reglurnar og spilaði upp á jafntefli Ein stærsta frétt helgarinnar er misskiliningur landsliðsþjálfara Suður-Afríku í knattspyrnu sem hélt að jafntefli myndi duga liðinu til að komast í Afríkueppnina á næsta ári. Fótbolti 9.10.2011 23:30 Maradona baðst afsökunar á 5-0 tapi Al Wasl Diego Maradona, þjálfari arabíska liðsins Al Wasl, hefur beðist afsökunar á 5-0 tapi liðsins fyrir Dubai um helgina. Fótbolti 9.10.2011 22:15 Hernandez fær umtalsverða launahækkun hjá United Enska götublaðið Daily Star fullyrðir að Javier Hernandez muni senn skrifa undir nýjan fimm ára samning við Manchester United og við það meira en þrefaldast í launum. Enski boltinn 9.10.2011 21:15 Redknapp vill að Adabayor taki á sig launalækkun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Emanuel Adebayor taki á sig launalækkun og geri langtímasamning við félagið. Adebayor er nú hjá Tottenham sem lánsmaður hjá Manchester City. Enski boltinn 9.10.2011 20:30 Neville hefur ekki trú á enska landsliðinu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester Untied, telur ólíklegt að England eigi möguleika á að vinna Evrópumeistaratitilinn í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 9.10.2011 19:45 Ian Jeffs gerði þriggja ára samning við ÍBV Ian Jeffs gerði í dag nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann var lykilmaður í liði Eyjamanna í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2011 19:36 Capello ber enn traust til Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist enn bera traust til Wayne Rooney sem fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Svartfjallalandi á föstudagskvöldið. Enski boltinn 9.10.2011 19:00 Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. Fótbolti 9.10.2011 17:30 Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. Fótbolti 9.10.2011 16:45 Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38 Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52 Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 14:45 Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 9.10.2011 13:30 Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. Fótbolti 9.10.2011 13:30 Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04 Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 9.10.2011 11:00 Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. Fótbolti 9.10.2011 10:00 Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Enski boltinn 9.10.2011 06:00 « ‹ ›
Ásmundur gerir þriggja ára samning við Fylki Fylkismenn hafa staðfest það að Ásmundur Arnarsson, fyrrum þjálfari 1. deildarliðs Fjölnis, hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks Fylkis. Ásmundur skrifaði undir þriggja ára samning við Árbæjarliðið og tekur þar við starfi Ólafs Þórðarsonar. Íslenski boltinn 10.10.2011 17:49
Ef Torres stendur sig ekki verður hann ekki í landsliðinu Vicente del Bosque, landsliðsþjálfari Spánverja, hefur sent framherjanum Fernando Torres skýr skilaboð um að hann þurfi að standa sig hjá Chelsea ef hann ætli að komast í landsliðið. Fótbolti 10.10.2011 17:30
Ágúst Gylfa tekur við af Ásmundi hjá Fjölni Fjölnismenn hafa þegar fundið eftirmann Ásmundar Arnarssonar en Ásmundur hefur ákveðið að yfirgefa Grafarvoginn og taka við Pepsi-deildar liði Fylkis. Íslenski boltinn 10.10.2011 16:49
Ásmundur að taka við Fylki Ásmundur Arnarsson verður næsti þjálfari Pepsi-deildarliðs Fylkis og tekur við starfinu af Ólafi Þórðarsyni. Það hefur Vísir eftir áreiðanlegum heimildum. Íslenski boltinn 10.10.2011 15:59
Beckenbauer: Barcelona er betra en spænska landsliðið Þeir eru margir sem dást að spænska liðinu Barcelona. Þar á meðal er þýska goðsögnin Franz Beckenbauer sem segir að Barcelona sé betra lið en spænska landsliðið. Ástæðan er Lionel Messi. Fótbolti 10.10.2011 13:45
Ronaldo: Fólk elskar að horfa á mig spila Það gustar um Portúgalann Cristiano Ronaldo sem fyrr. Hann er umdeildur knattspyrnumaður sem reglulega má þola að baulað sé á hann. Sjálfur er hann þó sannfærður um að fólk elski að horfa á hann spila fótbolta. Fótbolti 10.10.2011 13:00
Fjarvera Norðmanna á EM kostar sambandið um 2 milljarða kr. Norska karlalandsliðið í fótbolta stólaði á að Íslendingar myndu ná góðum úrslitum gegn Portúgal undankeppni Evrópumótsins s.l. föstudag því Norðmenn áttu á þeim tíma möguleika á að komast áfram í úrslitakeppnina. Eftir 5-3 tap Íslands runnu möguleikar Norðmanna endanlega út í sandinn og tekjumissir þeirra er talin vera um 2 milljarðar kr. Fótbolti 10.10.2011 12:15
Guðlaugur aðstoðar Heimi Guðjóns Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, er búinn að finna sér nýjan aðstoðarmann en aðstoðarmaður hans síðustu ár, Jörundur Áki Sveinsson, hætti hjá FH á dögunum. Íslenski boltinn 10.10.2011 10:46
Rooney settur á bekkinn hjá enska landsliðinu Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segir að Wayne Rooney muni ekki spila vináttulandsleiki með landsliðinu fyrir lokakeppni EM næsta sumar. Rooney fékk rautt spjald gegn Svartfjallalandi og verður í banni í fyrsta leik liðsins á EM. Enski boltinn 10.10.2011 10:45
Cleverley búinn að framlengja við Man. Utd Ungstirnið Tom Cleverley hefur slegið í gegn hjá Man. Utd í vetur og hann hefur nú verið verðlaunaður með nýjum samningi sem gildir til ársins 2015. Enski boltinn 10.10.2011 10:00
Corinthians vill enn fá Tevez Corinthians er enn á höttunum eftir Carlos Tevez. Það var staðfest í gær en í síðustu viku bárust fregnir af því að félagið hefði ekki neinn áhuga lengur á leikmanninum. Yfirmaður knattspyrnumála hjá Corinthians, Edu sem lék með Arsenal, greindi frá þessu í gær. Enski boltinn 10.10.2011 09:20
Ferguson vildi ekki leyfa Welbeck að fara til Noregs Sir Alex Ferguson, stjóri Man. Utd, var ekki til í að sleppa framherjanum Danny Welbeck til Osló þar sem enska U-21 árs liðið spilar í kvöld. Enski boltinn 10.10.2011 09:12
Þjálfarinn misskildi reglurnar og spilaði upp á jafntefli Ein stærsta frétt helgarinnar er misskiliningur landsliðsþjálfara Suður-Afríku í knattspyrnu sem hélt að jafntefli myndi duga liðinu til að komast í Afríkueppnina á næsta ári. Fótbolti 9.10.2011 23:30
Maradona baðst afsökunar á 5-0 tapi Al Wasl Diego Maradona, þjálfari arabíska liðsins Al Wasl, hefur beðist afsökunar á 5-0 tapi liðsins fyrir Dubai um helgina. Fótbolti 9.10.2011 22:15
Hernandez fær umtalsverða launahækkun hjá United Enska götublaðið Daily Star fullyrðir að Javier Hernandez muni senn skrifa undir nýjan fimm ára samning við Manchester United og við það meira en þrefaldast í launum. Enski boltinn 9.10.2011 21:15
Redknapp vill að Adabayor taki á sig launalækkun Harry Redknapp, stjóri Tottenham, vill að Emanuel Adebayor taki á sig launalækkun og geri langtímasamning við félagið. Adebayor er nú hjá Tottenham sem lánsmaður hjá Manchester City. Enski boltinn 9.10.2011 20:30
Neville hefur ekki trú á enska landsliðinu Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester Untied, telur ólíklegt að England eigi möguleika á að vinna Evrópumeistaratitilinn í Póllandi og Úkraínu næsta sumar. Fótbolti 9.10.2011 19:45
Ian Jeffs gerði þriggja ára samning við ÍBV Ian Jeffs gerði í dag nýjan þriggja ára samning við ÍBV en hann var lykilmaður í liði Eyjamanna í Pepsi-deildinni í sumar. Íslenski boltinn 9.10.2011 19:36
Capello ber enn traust til Rooney Fabio Capello, landsliðsþjálfari Englands, segist enn bera traust til Wayne Rooney sem fékk að líta rauða spjaldið í leik liðsins gegn Svartfjallalandi á föstudagskvöldið. Enski boltinn 9.10.2011 19:00
Albiol kinnbeinsbrotnaði á æfingu Raul Albiol, leikmaður Real Madrid og spænska landsliðsins, mun missa af leik Spánar og Skotlands á þriðjudaginn þar sem hann kinnbeinsbrotnaði á æfingu í dag. Fótbolti 9.10.2011 17:30
Ferguson: Aldrei liðið verr en fyrir leikinn gegn Íslandi Barry Ferguson hefur rifjað upp frægt atvik sem átti sér stað fyrir leik Skotlands og Íslands á Hampen Park þann 1. apríl árið 2009. Fótbolti 9.10.2011 16:45
Sandnes Ulf nálgast úrvalsdeildina Sandnes Ulf vann í dag 3-0 sigur á Hödd og er fyrir vikið með fimm stiga forystu á toppi norsku B-deildarinnar. Steinþór Freyr Þorsteinsson og Ingimundur Níels Óskarsson eru báðir á mála hjá Sandnes Ulf. Fótbolti 9.10.2011 15:38
Stórt tap hjá Dóru Maríu, Guðbjörgu og Katrínu Djurgården, lið Dóru Maríu Lárusdóttur, Guðbjargar Gunnarsdóttur og Katrínar Jónsdóttur, steinlá 5-0 á heimavelli gegn Umeå í efstu deild sænska boltans í dag. Stöllurnar voru allar í byrjunarliði gestgjafanna og spiluðu allan leikinn. Fótbolti 9.10.2011 14:52
Rúnar skoraði þegar KR varð Íslandsmeistari í Old Boys Rúnar Kristinsson varð aldrei Íslandsmeistari sem leikmaður en gerði meistaraflokk karla hjá KR að tvöföldum meisturum í sumar. Hann hefur nú bætt einum titlinum enn í safnið - og nú sem leikmaður. Íslenski boltinn 9.10.2011 14:45
Fyrsti sigur Bandaríkjanna undir stjórn Klinsmann Jürgen Klinsmann vann í nótt sinn fyrsta sigur sem landsliðsþjálfari Bandaríkjanna er liðið vann Hondúras í vináttulandsleik, 1-0. Clint Dempsey, leikmaður Fulham, skoraði eina mark leiksins. Fótbolti 9.10.2011 13:30
Pepe Reina: Ég var bara söluvarningur í augum Hicks og Gillett Markvörðurinn Pepe Reina hefur gefið út sjálfsævisögu sína þar sem hann greinir frá því að Arsenal hafi lagt fram tilboð upp á 20 milljónir punda í sig. Fótbolti 9.10.2011 13:30
Stelpurnar unnu 3-0 sigur á Kasökum U-17 landslið Íslands vann í morgun 3-0 sigur á Kasakstan í undankeppni EM 2012 en riðill Íslands fer fram í Austurríki. Íslenski boltinn 9.10.2011 11:04
Forseti Barcelona óánægður með sektirnar Sandro Rosell, forseti Barcelona, er óánægður með þær sektir sem félagið fékk vegna atvika í viðureign liðsins gegn Porto um evrópska ofurbikarinn í sumar. Fótbolti 9.10.2011 11:00
Reynt að kveikja í stuðningsmönnum Króatíu í Aþenu Howard Webb, dómari leiks Grikklands og Króatíu í undankeppni EM 2012 á föstudagskvöldið, varð að stöðva leik í sex mínútur vegna óláta stuðningsmanna liðanna á vellinum. Fótbolti 9.10.2011 10:00
Oxlade-Chamberlain var næstum búinn að velja ruðning Litlu mátti muna að Alex Oxlade-Chamberlain, leikmann Arsenal og enska U-21 liðsins, hann hefði valið ruðning fram yfir knattspyrnuna þegar hann var yngri. Enski boltinn 9.10.2011 06:00