Fótbolti Carrick um Scholes: Var farinn aðeins að blása eftir klukkutíma Michael Carrick og Paul Scholes léku saman á miðju Manchester United í 3-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru báðir á skotskónum. Scholes skoraði fyrsta markið og Carrick það síðasta. Enski boltinn 14.1.2012 17:14 Tíu Blackburn-menn skoruðu þrjú - öll úrslitin í enska í dag Liverpool og Tottenham töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Blackburn létu ekki mótlætið á sig fá og unnu frábæran sigur þrátt fyrir að vera manni færri í meira en klukkutíma. Enski boltinn 14.1.2012 14:45 Í beinni: Tottenham - Wolves | Eggert Gunnþór ekki í hóp Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Wolves í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mætast liðin í 3. sæti (Tottenham) og 16. sæti (Wolves). Enski boltinn 14.1.2012 14:30 Lampard með sigurmark Chelsea annan leikinn í röð Frank Lampard er Chelsea dýrmætur þessa dagana því í dag tryggði hann liðinu sigur í öðrum deildarleiknum í röð þegar Chelsea vann 1-0 sigur á lærisveinum Martin O'Neill í Sunderland. Enski boltinn 14.1.2012 14:30 Scholes skoraði fyrir Manchester United í sigri á Bolton Manchester United komst aftur á sigurbraut og náði Manchester City að stigum með því að vinna 3-0 sigur á Bolton á Old Trafford í kvöld. Wayne Rooney klikkaði á víti en lagði tvö fyrstu mörkin fyrir þá Paul Scholes og Danny Welbeck. Michael Carrick innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Enski boltinn 14.1.2012 14:15 Pulis: Mjög sáttir með að taka fjögur stig af Liverpool á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke City, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í dag en Liverpool-liðið tapaði þarna enn einu sinni stigum á heimavelli á móti liði sem er neðar í töflunni. Enski boltinn 14.1.2012 14:15 Defoe vill fara en Redknapp ætlar ekki að selja hann Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Jermain Defoe þótt að framherjinn vilji sjálfur fara frá félaginu í janúarglugganum. Defoe er ekki lengur fastamaður í Tottenham-liðinu og óttast að það muni kosta hann sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 14.1.2012 13:30 Stjóri Blackburn þorir ekki að fara í miðbæinn Steve Kean, stjóri Blackburn Rovers, treystir sér ekki til að fara niður í miðbæ Blackburn, vegna óvinsælda sinna meðal stuðningsmanna félagsins. Stuðningsmennirnir voru ósáttir með að indversku eigendurnir ráku Sam Allardyce og réðu Kean í staðinn. Slakt gengi liðsins hefur heldur ekki hjálpað til. Enski boltinn 14.1.2012 13:12 Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. Enski boltinn 14.1.2012 12:57 Ronaldinho hefur ekki fengið borgað í fimm mánuði Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldinho er að leita sér að nýju félagi því hann hefur ekki fengið launin sín borguð í fimm mánuði. Ronaldinho spilar með Flamengo í heimalandi sínu en hann ákvað að fara aftur heim til Brasilíu til þess að eiga meiri möguleika á því að komast í HM-hóp Brassa. Brasilíumenn halda einmitt HM 2014. Fótbolti 14.1.2012 12:30 Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. Enski boltinn 14.1.2012 12:00 Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. Enski boltinn 14.1.2012 11:34 Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. Enski boltinn 14.1.2012 11:30 Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 13.1.2012 23:17 Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Enski boltinn 13.1.2012 20:30 Birkir samdi við Standard Liege Birkir Bjarnason hefur gengið frá þriggja og hálfs árs samningi við belgíska úrvalsdeildarfélagið Standard Liege og hefur æfingar strax á morgun. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Fótbolti 13.1.2012 17:50 Birkir sagður á leið til Belgíu Birkir Bjarnason mun vera á leið til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Standard Liege, eftir því sem kemur fram á Fótbolta.net í dag. Fótbolti 13.1.2012 16:37 Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. Fótbolti 13.1.2012 15:30 Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 15:00 Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. Enski boltinn 13.1.2012 14:30 Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 13.1.2012 13:30 Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. Enski boltinn 13.1.2012 12:15 Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 11:30 Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. Íslenski boltinn 13.1.2012 10:15 Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 09:45 Lennon með tvö mörk í stórsigri Fram - Leiknir vann Víking Reykjavíkurmót karla í fótbolta hófst í gær með tveimur leikjum í A-riðli sem báðir fóru fram í Egilshöllinni. Framarar byrja vel með stórsigri á ÍR og þá hafði Willum Þór Þórsson betur á móti Ólafi Þórðarsyni en þeir þjálfa báðir lið í 1. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 13.1.2012 09:15 Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 12.1.2012 22:51 Birkir orðaður við Brann Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því í dag að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé mögulega á leið til Brann. Umboðsmaður hans vildi ekkert útiloka. Fótbolti 12.1.2012 19:51 Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. Enski boltinn 12.1.2012 19:30 Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. Enski boltinn 12.1.2012 18:45 « ‹ ›
Carrick um Scholes: Var farinn aðeins að blása eftir klukkutíma Michael Carrick og Paul Scholes léku saman á miðju Manchester United í 3-0 sigrinum á Bolton í ensku úrvalsdeildinni í dag og voru báðir á skotskónum. Scholes skoraði fyrsta markið og Carrick það síðasta. Enski boltinn 14.1.2012 17:14
Tíu Blackburn-menn skoruðu þrjú - öll úrslitin í enska í dag Liverpool og Tottenham töpuðu bæði stigum í leikjum sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag en Blackburn létu ekki mótlætið á sig fá og unnu frábæran sigur þrátt fyrir að vera manni færri í meira en klukkutíma. Enski boltinn 14.1.2012 14:45
Í beinni: Tottenham - Wolves | Eggert Gunnþór ekki í hóp Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Tottenham og Wolves í 21. umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Hér mætast liðin í 3. sæti (Tottenham) og 16. sæti (Wolves). Enski boltinn 14.1.2012 14:30
Lampard með sigurmark Chelsea annan leikinn í röð Frank Lampard er Chelsea dýrmætur þessa dagana því í dag tryggði hann liðinu sigur í öðrum deildarleiknum í röð þegar Chelsea vann 1-0 sigur á lærisveinum Martin O'Neill í Sunderland. Enski boltinn 14.1.2012 14:30
Scholes skoraði fyrir Manchester United í sigri á Bolton Manchester United komst aftur á sigurbraut og náði Manchester City að stigum með því að vinna 3-0 sigur á Bolton á Old Trafford í kvöld. Wayne Rooney klikkaði á víti en lagði tvö fyrstu mörkin fyrir þá Paul Scholes og Danny Welbeck. Michael Carrick innsiglaði síðan sigurinn í lokin. Enski boltinn 14.1.2012 14:15
Pulis: Mjög sáttir með að taka fjögur stig af Liverpool á tímabilinu Tony Pulis, stjóri Stoke City, var ánægður með markalaust jafntefli á móti Liverpool á Anfield í dag en Liverpool-liðið tapaði þarna enn einu sinni stigum á heimavelli á móti liði sem er neðar í töflunni. Enski boltinn 14.1.2012 14:15
Defoe vill fara en Redknapp ætlar ekki að selja hann Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er ekki tilbúinn að selja Jermain Defoe þótt að framherjinn vilji sjálfur fara frá félaginu í janúarglugganum. Defoe er ekki lengur fastamaður í Tottenham-liðinu og óttast að það muni kosta hann sæti í EM-hóp enska landsliðsins. Enski boltinn 14.1.2012 13:30
Stjóri Blackburn þorir ekki að fara í miðbæinn Steve Kean, stjóri Blackburn Rovers, treystir sér ekki til að fara niður í miðbæ Blackburn, vegna óvinsælda sinna meðal stuðningsmanna félagsins. Stuðningsmennirnir voru ósáttir með að indversku eigendurnir ráku Sam Allardyce og réðu Kean í staðinn. Slakt gengi liðsins hefur heldur ekki hjálpað til. Enski boltinn 14.1.2012 13:12
Sky Sports: Chelsea búið að samþykkja tilboð QPR í Alex Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Chelsea hafi samþykkt tilboð Queens Park Rangers í brasilíska varnarmanninn Alex. Alex bað um að vera settur á sölulista í desember og nú virðist hann vera á leiðinni á Loftus Road. Enski boltinn 14.1.2012 12:57
Ronaldinho hefur ekki fengið borgað í fimm mánuði Brasilíski fótboltamaðurinn Ronaldinho er að leita sér að nýju félagi því hann hefur ekki fengið launin sín borguð í fimm mánuði. Ronaldinho spilar með Flamengo í heimalandi sínu en hann ákvað að fara aftur heim til Brasilíu til þess að eiga meiri möguleika á því að komast í HM-hóp Brassa. Brasilíumenn halda einmitt HM 2014. Fótbolti 14.1.2012 12:30
Rhodri Giggs: Bróðir minn er frábær fótboltamaður en slæm manneskja Rhodri Giggs, yngri bróðir Ryan Giggs, leikmanns Manchester United, vandar bróður sínum ekki kveðjurnar í viðtali hjá The Sun en þar tjáir Rhodri sig um framhjáhald Ryan Giggs með eiginkonu Rhodri sem stóð yfir í átta ár. Enski boltinn 14.1.2012 12:00
Carrick vill helst losna við það að spila í vörninni Michael Carrick, er miðjumaður að upplagi, en hefur þurft að spila í vörninni hjá Manchester United í nokkrum leikjum að undanförnu vegna manneklu. Carrick viðurkennir að hann sé feginn að komast aftur upp á miðjuna. Enski boltinn 14.1.2012 11:34
Gary Cahill fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag Gary Cahill er kominn til London þar sem hann fer í læknisskoðun hjá Chelsea í dag en BBC hefur heimildir fyrir því að leikmaðurinn sé búinn að semja um kaup og kjör við sitt nýja félag. Enski boltinn 14.1.2012 11:30
Chelsea loksins að ganga frá kaupunum á Cahill Samkvæmt enskum fjölmiðlum er Gary Cahill á leið til Lundúna þar sem hann mun gangast undir læknisskoðun og skrifa á morgun undir langtímasamning við Chelsea. Enski boltinn 13.1.2012 23:17
Neville: Scholes getur spilað í tvö ár til viðbótar Gary Neville, fyrrum fyrirliði Manchester United, segir að félagið hafi sparað sér mikinn pening með því að plata Paul Scholes til að taka skóna af hillunni. Neville segir að Scholes hafi saknað fótboltans og að hann eigi nóg eftir þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Enski boltinn 13.1.2012 20:30
Birkir samdi við Standard Liege Birkir Bjarnason hefur gengið frá þriggja og hálfs árs samningi við belgíska úrvalsdeildarfélagið Standard Liege og hefur æfingar strax á morgun. Þetta staðfesti hann við Vísi í dag. Fótbolti 13.1.2012 17:50
Birkir sagður á leið til Belgíu Birkir Bjarnason mun vera á leið til belgíska úrvalsdeildarfélagsins Standard Liege, eftir því sem kemur fram á Fótbolta.net í dag. Fótbolti 13.1.2012 16:37
Barcelona búið að vinna 99 deildarleiki undir stjórn Guardiola Pep Guardiola, þjálfari Barcelona, getur komist í góðan hóp um helgina fari svo að Barcelona vinni lið Real Betis í spænsku úrvalsdeildinni. Barcelona er nefnilega búið að vinna 99 deildarleiki undir hans stjórn. Fótbolti 13.1.2012 15:30
Villas-Boas: Samband okkar Lampard er frábært André Villas-Boas, stjóri Chelsea, hefur engu að kvarta yfir sambandi sínu við Frank Lampard en enski landsliðsmiðjumaðurinn hefur setið óvenju mikið á varamannabekk Chelsea-liðsins á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 15:00
Gerrard: Ekki síðasti samningurinn minn við Liverpool Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, framlengdi samning sinn við Liverpool í gær og ætlar að klára feril sinn hjá félaginu. Gerrard segir í viðtali við Liverpool Echo að þetta sé vonandi ekki síðasti samningurinn hans við Liverpool. Enski boltinn 13.1.2012 14:30
Redknapp: Það skellti enginn seðlabunka á mitt borð Harry Redknapp, stjóri Tottenham, er stoltur af sínu liði sem hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærum fótbolta og mjög góðu gengi. Tottenham tapaði reyndar tveimur fyrstu leikjum sínum en er núna aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City. Enski boltinn 13.1.2012 13:30
Van der Vaart: Hér trúa því allir að við getum unnið titilinn Rafael van der Vaart, hollenski landsliðsmaðurinn hjá Tottenham, er sannfærður um að liðið geti orðið enskur meistari í fyrsta sinn í meira en 50 ára en Tottenham er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Manchester City og með jafnmörg stig og Manchester United. Enski boltinn 13.1.2012 12:15
Everton búið að kaupa Darron Gibson frá Manchester United Everton er búið að ganga frá kaupum á miðjumanninum Darron Gibson frá Manchester United en samningur Gibson við United var að renna út í sumar og hann hefur fengið fá tækifæri með ensku meisturum á þessu tímabili. Enski boltinn 13.1.2012 11:30
Ívar ætlar að flytja á Egilsstaði - gæti spilað með Hetti í sumar Ívar Ingimarsson er hættur í atvinnumennsku eftir rúmlega tólf ára dvöl í Englandi en hann gerði starfslokasamning við Ipswich. Morgunblaðið segir frá því í morgun að Ívar sé á heimleið og ætli að flytja á Egilsstaði. Íslenski boltinn 13.1.2012 10:15
Salan á Tevez tefst enn - City og AC Milan náðu ekki samkomulagi Það ætlar að ganga illa hjá Manchester City að losa sig við Argentínumanninn Carlos Tevez en City náði ekki samkomulagi við AC Milan þegar forráðamenn félaganna hittust í London í gær. Enski boltinn 13.1.2012 09:45
Lennon með tvö mörk í stórsigri Fram - Leiknir vann Víking Reykjavíkurmót karla í fótbolta hófst í gær með tveimur leikjum í A-riðli sem báðir fóru fram í Egilshöllinni. Framarar byrja vel með stórsigri á ÍR og þá hafði Willum Þór Þórsson betur á móti Ólafi Þórðarsyni en þeir þjálfa báðir lið í 1. deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 13.1.2012 09:15
Barcelona mætir Real Madrid í bikarnum Það er nú endanlega ljóst að Barcelona og Real Madrid munu eigast við í fjórðungsúrslitum spænsku bikarkeppninnar eftir að Börsungar unnu 2-1 sigur á Osasuna í kvöld. Fótbolti 12.1.2012 22:51
Birkir orðaður við Brann Norska sjónvarpsstöðin TV2 greindi frá því í dag að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé mögulega á leið til Brann. Umboðsmaður hans vildi ekkert útiloka. Fótbolti 12.1.2012 19:51
Jewell þvertekur fyrir að vera karlremba Paul Jewell segir að hann hafi ekki verið að gera lítið úr konum þegar hann var í viðtali við fjölmiðla eftir 2-1 tap sinna manna í Ipswich fyrir Birmingham á dögunum. Enski boltinn 12.1.2012 19:30
Blackburn hafnaði tveimur tilboðum í Samba Steve Kean, stjóri Blackburn, hefur staðfest að félagið hafi hafnað tveimur tilboðum sem bárust í varnarmanninn Chris Samba um helgina. Enski boltinn 12.1.2012 18:45