Fótbolti Wigan hafnaði tilboði Chelsea í Moses Wigan ætlar ekki að sleppa framherjanum magnaða, Victor Moses, fyrir lítið en félagið hefur nú hafnað tilboði frá Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 19.6.2012 10:30 Trapattoni neitar að gefast upp Hinn ítalski þjálfari írska landsliðsins, Giovanni Trapattoni, er miður sín yfir lélegum árangri írska landsliðsins á EM en hann er samt ekki á því að gefast upp. Hann ætlar að koma sterkari til baka með liðið. Fótbolti 19.6.2012 09:45 Hodgson: Rooney getur orðið okkar Pelé Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, fær loksins tækifæri til þess að tefla Wayne Rooney fram í kvöld í mikilvægum leik gegn Úkraínu. Hodgson hefur þegar staðfest að Rooney verði í byrjunarliðinu. Fótbolti 19.6.2012 09:02 Keimlík fyrstu landsliðsspor hjá Söndru og Margréti Láru Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann 3-0 sigur á Ungverjalandi í undankeppni EM um helgina. Íslenski boltinn 19.6.2012 07:30 Rooney má loksins spila Wayne Rooney hefur þurft að dúsa uppi í stúku í tveimur fyrstu leikjum Englendinga á EM en í kvöld fær hann loksins að klæðast tíunni og hjálpa enska liðinu til þess að komast í átta liða úrslitin. Rooney viðurkennir að það hafi verið erfitt að horfa á fyrstu tvo leikina. Fótbolti 19.6.2012 06:30 Robben: Við þurfum allir að horfa í spegil Arjen Robben, lykilmaður hollenska landsliðsins, viðurkennir að það hafi verið vandamál innan hollenska landsliðshópsins á Evrópumótinu en Hollendingar fóru stigalausir heim frá EM eftir tapleiki á móti Dönum, Þjóðverjum og Portúgölum. Fótbolti 18.6.2012 23:15 Farðu til helvítis Advocaat! Rússneskir fjölmiðlar tóku landslið sitt engum vettlingatökum eftir að liðið féll úr keppni á EM eftir neyðarlegt tap gegn Grikkjum. Fótbolti 18.6.2012 22:45 Spánverjar og Ítalir í átta liða úrslitin á EM - myndir Spánverjar og Ítalir unnu lokaleiki sína í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Ítalir voru ekki í miklum vandræðum með að vinna Íra 2-0 en Spánverjar sluppu með skrekkinn á móti Króötum og tryggðu sér síðan 1-0 sigur í blálokin. Fótbolti 18.6.2012 22:15 Manchester United á útivelli eftir 5 af 6 Meistaradeildarleiki sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er örugglega ekki alltof sáttur við leikjadagskránna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð einkum þar sem að United þarf að spila útileiki eftir fimm af sex leikjum sínum í Meistaradeildinni. Manchester City liðið er hinsvegar í mun betri málum hvað þetta varðar. Enski boltinn 18.6.2012 22:15 Slaven Bilic: Við fengum bestu færin í leiknum Slaven Bilic, þjálfari Króata, horfði upp á sína menn tapa naumlega á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í lokaleik sínum í C-riðli EM í kvöld og missa um leið af sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Króatíska liðið fékk góð færi til að skora áður en varamaðurinn Jesus Navas tryggði spænska liðinu sigurinn í lokin. Fótbolti 18.6.2012 22:00 Hodgson: Það verður erfitt að velja á milli Carroll og Welbeck Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, ætlar að setja Wayne Rooney inn í byrjunarliðið fyrir leikinn á móti Úkraínu á morgun en viðurkennir að það verði erfitt að ákveða það hvort Andy Carroll eða Danny Welbeck fari á bekkinn. Fótbolti 18.6.2012 22:00 Del Bosque: Þetta var erfiður leikur fyrir okkur Vicente Del Bosque, þjálfari Spánverja, gat ekki verið rólegur fyrr en í lokin á leik Spánverja og Króata á EM í kvöld. Króatar vantaði bara eitt mark til þess að slá út Heims- og Evrópumeistarana en á endanum var það varamaðurinn Jesus Navas sem tryggði spænska liðinu 1-0 sigur og sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 18.6.2012 21:53 Lilleström vill halda Birni Bergmann til 13. júlí - búnir að semja við Wolves Lilleström tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að taka tilboði Úlfanna í íslenska landsliðsframherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Björn Bergmann á þó enn eftir að ganga frá samningi við enska félagið. Fótbolti 18.6.2012 21:38 Íþróttamálaráðherrann vill að formaður knattspyrnusambandsins hætti Það er mikil ólga í pólska knattspyrnuheiminum eftir að Pólland hafnaði í neðsta sæti síns riðils á EM og er úr leik. Nú hefur íþróttamálaráðherra landsins farið fram á að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér. Fótbolti 18.6.2012 19:30 Arsenal ætlar að kaupa Giroud frá Montpellier BBC segir frá því í kvöld að Arsenal sé langt komið með því að ganga frá kaupum á franska landsliðsmanninum Olivier Giroud og muni borga 12 milljónir punda fyrir framherja Frakklandsmeistara Montpellier. Enski boltinn 18.6.2012 19:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð B-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. Fótbolti 18.6.2012 18:30 Spánverjar skoruðu í lokin og slógu út Króata Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 18.6.2012 18:00 Cassano og Balotelli tryggðu Ítölum sæti í átta liða úrslitunum Antonio Cassano og Mario Balotelli tryggðu Ítölum 2-0 sigur á Írum og um leið sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Cassano skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik en Balotelli það síðara í lokin eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 18.6.2012 18:00 Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. Fótbolti 18.6.2012 17:30 Torres með sjálfstraustið í botni Fernando Torres hefur sýnt gamalkunna takta á EM og meira að segja tekist að skora. Hann segist spila með sjálfstraustið í botni þar sem hann njóti fyllsta trausts frá þjálfaranum, Vicente del Bosque. Fótbolti 18.6.2012 17:00 UEFA sektar Rússana Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað rússneska knattspyrnusambandið um 30 þúsund evrur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Póllandi. Það á einnig að draga sex stig af liðinu en ekki er búið að virkja þá refsingu. Fótbolti 18.6.2012 16:30 Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09 Heiðar Helguson fær samkeppni | Andy Johnson til QPR Framherjinn Andy Johnson er genginn í raðir Lundúnarfélagsins Queens Park Rangers. Johnson kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 18.6.2012 15:48 Bendtner dæmdur í leikbann og fékk himinháa sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði nákvæmlega engan húmor fyrir nærbuxnaauglýsingu Danans Nicklas Bendnter og hefur nú refsað honum grimmilega. Fótbolti 18.6.2012 15:30 Rooney: Við getum unnið EM Wayne Rooney er orðinn spenntur fyrir því að taka þátt á EM eftir að hafa verið í banni í fyrstu tveim leikjunum. Hann er líka með sjálfstraustið í lagi enda hefur hann trú á því að enska landsliðið geti unnið EM. Fótbolti 18.6.2012 14:45 Juventus búið að bjóða í Torres Framherjaleit Juventus heldur áfram en nú er ljóst að ítölsku meistararnir munu ekki fá Edinson Cavani frá Napoli. Juve hefur nú ákveðið að reyna við Fernando Torres hjá Chelsea. Enski boltinn 18.6.2012 14:00 Blanc sagður vera efstur á óskalista Spurs Tottenham er enn í stjóraleit og nú herma fregnir að franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, sé efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 18.6.2012 13:15 Stuðningsmennirnir ekki búnir að fyrirgefa okkur Franski landsliðsmaðurinn Samir Nasri viðurkennir að landsliðið sé enn að reyna að vinna stuðningsmenn liðsins á sitt band eftir skrípaleikinn á HM fyrir tveim árum síðan. Fótbolti 18.6.2012 12:30 Roy Keane fer í taugarnar á Trapattoni Roy Keane, fyrrum landsliðsfyrirliði Írlands, hefur náð að gera landsliðsþjálfarann Giovanni Trapattoni brjálaðan með gagnrýni sinni á írska landsliðið á EM. Fótbolti 18.6.2012 11:45 Van Marwijk vill ekki ræða framtíðina Hollendingar eru farnir heim af EM með skottið á milli lappanna. Þeir töpuðu öllum leikjum sínum á mótinu og stóðu engan veginn undir væntingum. Fótbolti 18.6.2012 11:00 « ‹ ›
Wigan hafnaði tilboði Chelsea í Moses Wigan ætlar ekki að sleppa framherjanum magnaða, Victor Moses, fyrir lítið en félagið hefur nú hafnað tilboði frá Chelsea í leikmanninn. Enski boltinn 19.6.2012 10:30
Trapattoni neitar að gefast upp Hinn ítalski þjálfari írska landsliðsins, Giovanni Trapattoni, er miður sín yfir lélegum árangri írska landsliðsins á EM en hann er samt ekki á því að gefast upp. Hann ætlar að koma sterkari til baka með liðið. Fótbolti 19.6.2012 09:45
Hodgson: Rooney getur orðið okkar Pelé Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englands, fær loksins tækifæri til þess að tefla Wayne Rooney fram í kvöld í mikilvægum leik gegn Úkraínu. Hodgson hefur þegar staðfest að Rooney verði í byrjunarliðinu. Fótbolti 19.6.2012 09:02
Keimlík fyrstu landsliðsspor hjá Söndru og Margréti Láru Hin 17 ára gamla Sandra María Jessen skoraði með sinni fyrstu snertingu í sínum fyrsta landsleik þegar Ísland vann 3-0 sigur á Ungverjalandi í undankeppni EM um helgina. Íslenski boltinn 19.6.2012 07:30
Rooney má loksins spila Wayne Rooney hefur þurft að dúsa uppi í stúku í tveimur fyrstu leikjum Englendinga á EM en í kvöld fær hann loksins að klæðast tíunni og hjálpa enska liðinu til þess að komast í átta liða úrslitin. Rooney viðurkennir að það hafi verið erfitt að horfa á fyrstu tvo leikina. Fótbolti 19.6.2012 06:30
Robben: Við þurfum allir að horfa í spegil Arjen Robben, lykilmaður hollenska landsliðsins, viðurkennir að það hafi verið vandamál innan hollenska landsliðshópsins á Evrópumótinu en Hollendingar fóru stigalausir heim frá EM eftir tapleiki á móti Dönum, Þjóðverjum og Portúgölum. Fótbolti 18.6.2012 23:15
Farðu til helvítis Advocaat! Rússneskir fjölmiðlar tóku landslið sitt engum vettlingatökum eftir að liðið féll úr keppni á EM eftir neyðarlegt tap gegn Grikkjum. Fótbolti 18.6.2012 22:45
Spánverjar og Ítalir í átta liða úrslitin á EM - myndir Spánverjar og Ítalir unnu lokaleiki sína í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta í kvöld og tryggðu sér sæti í átta liða úrslitum. Ítalir voru ekki í miklum vandræðum með að vinna Íra 2-0 en Spánverjar sluppu með skrekkinn á móti Króötum og tryggðu sér síðan 1-0 sigur í blálokin. Fótbolti 18.6.2012 22:15
Manchester United á útivelli eftir 5 af 6 Meistaradeildarleiki sína Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er örugglega ekki alltof sáttur við leikjadagskránna í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð einkum þar sem að United þarf að spila útileiki eftir fimm af sex leikjum sínum í Meistaradeildinni. Manchester City liðið er hinsvegar í mun betri málum hvað þetta varðar. Enski boltinn 18.6.2012 22:15
Slaven Bilic: Við fengum bestu færin í leiknum Slaven Bilic, þjálfari Króata, horfði upp á sína menn tapa naumlega á móti Heims- og Evrópumeisturum Spánverja í lokaleik sínum í C-riðli EM í kvöld og missa um leið af sæti í úrslitakeppni Evrópumótsins. Króatíska liðið fékk góð færi til að skora áður en varamaðurinn Jesus Navas tryggði spænska liðinu sigurinn í lokin. Fótbolti 18.6.2012 22:00
Hodgson: Það verður erfitt að velja á milli Carroll og Welbeck Roy Hodgson, þjálfari enska landsliðsins, ætlar að setja Wayne Rooney inn í byrjunarliðið fyrir leikinn á móti Úkraínu á morgun en viðurkennir að það verði erfitt að ákveða það hvort Andy Carroll eða Danny Welbeck fari á bekkinn. Fótbolti 18.6.2012 22:00
Del Bosque: Þetta var erfiður leikur fyrir okkur Vicente Del Bosque, þjálfari Spánverja, gat ekki verið rólegur fyrr en í lokin á leik Spánverja og Króata á EM í kvöld. Króatar vantaði bara eitt mark til þess að slá út Heims- og Evrópumeistarana en á endanum var það varamaðurinn Jesus Navas sem tryggði spænska liðinu 1-0 sigur og sæti í átta liða úrslitunum. Fótbolti 18.6.2012 21:53
Lilleström vill halda Birni Bergmann til 13. júlí - búnir að semja við Wolves Lilleström tilkynnti það á heimasíðu sinni í kvöld að félagið væri búið að taka tilboði Úlfanna í íslenska landsliðsframherjann Björn Bergmann Sigurðarson. Björn Bergmann á þó enn eftir að ganga frá samningi við enska félagið. Fótbolti 18.6.2012 21:38
Íþróttamálaráðherrann vill að formaður knattspyrnusambandsins hætti Það er mikil ólga í pólska knattspyrnuheiminum eftir að Pólland hafnaði í neðsta sæti síns riðils á EM og er úr leik. Nú hefur íþróttamálaráðherra landsins farið fram á að formaður knattspyrnusambandsins segi af sér. Fótbolti 18.6.2012 19:30
Arsenal ætlar að kaupa Giroud frá Montpellier BBC segir frá því í kvöld að Arsenal sé langt komið með því að ganga frá kaupum á franska landsliðsmanninum Olivier Giroud og muni borga 12 milljónir punda fyrir framherja Frakklandsmeistara Montpellier. Enski boltinn 18.6.2012 19:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Báðir leikirnir á EM á sama stað Lokaumferð B-riðils á EM fer fram í kvöld og er hægt að fylgjast beint með báðum leikjunum á sama stað í Miðstöð Boltavaktarinnar. Fótbolti 18.6.2012 18:30
Spánverjar skoruðu í lokin og slógu út Króata Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Fótbolti 18.6.2012 18:00
Cassano og Balotelli tryggðu Ítölum sæti í átta liða úrslitunum Antonio Cassano og Mario Balotelli tryggðu Ítölum 2-0 sigur á Írum og um leið sæti í átta liða úrslitum Evrópumótsins í fótbolta. Cassano skoraði fyrra markið í fyrri hálfleik en Balotelli það síðara í lokin eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Fótbolti 18.6.2012 18:00
Sömu átján í hópnum gegn Búlgaríu Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hélt í morgun til Búlgaríu þar sem liðið mætir heimakonum í undankeppni Evrópumótsins á fimmtudaginn. Fótbolti 18.6.2012 17:30
Torres með sjálfstraustið í botni Fernando Torres hefur sýnt gamalkunna takta á EM og meira að segja tekist að skora. Hann segist spila með sjálfstraustið í botni þar sem hann njóti fyllsta trausts frá þjálfaranum, Vicente del Bosque. Fótbolti 18.6.2012 17:00
UEFA sektar Rússana Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur sektað rússneska knattspyrnusambandið um 30 þúsund evrur vegna hegðunar stuðningsmanna liðsins í leiknum gegn Póllandi. Það á einnig að draga sex stig af liðinu en ekki er búið að virkja þá refsingu. Fótbolti 18.6.2012 16:30
Hoffenheim vill að Gylfi tryggi framtíð sína í ensku úrvalsdeildinni Knattspyrnumanninum Gylfa Þór Sigurðssyni hefur verið gefið frí frá æfingum með Hoffenheim út mánuðinn. Í yfirlýsingu frá félaginu segir að Hoffenheim vilji að Gylfa takist að tryggja framtíð sína í enska boltanum. Enski boltinn 18.6.2012 16:09
Heiðar Helguson fær samkeppni | Andy Johnson til QPR Framherjinn Andy Johnson er genginn í raðir Lundúnarfélagsins Queens Park Rangers. Johnson kemur til félagsins á frjálsri sölu frá Fulham. Enski boltinn 18.6.2012 15:48
Bendtner dæmdur í leikbann og fékk himinháa sekt Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hafði nákvæmlega engan húmor fyrir nærbuxnaauglýsingu Danans Nicklas Bendnter og hefur nú refsað honum grimmilega. Fótbolti 18.6.2012 15:30
Rooney: Við getum unnið EM Wayne Rooney er orðinn spenntur fyrir því að taka þátt á EM eftir að hafa verið í banni í fyrstu tveim leikjunum. Hann er líka með sjálfstraustið í lagi enda hefur hann trú á því að enska landsliðið geti unnið EM. Fótbolti 18.6.2012 14:45
Juventus búið að bjóða í Torres Framherjaleit Juventus heldur áfram en nú er ljóst að ítölsku meistararnir munu ekki fá Edinson Cavani frá Napoli. Juve hefur nú ákveðið að reyna við Fernando Torres hjá Chelsea. Enski boltinn 18.6.2012 14:00
Blanc sagður vera efstur á óskalista Spurs Tottenham er enn í stjóraleit og nú herma fregnir að franski landsliðsþjálfarinn, Laurent Blanc, sé efstur á óskalista félagsins. Enski boltinn 18.6.2012 13:15
Stuðningsmennirnir ekki búnir að fyrirgefa okkur Franski landsliðsmaðurinn Samir Nasri viðurkennir að landsliðið sé enn að reyna að vinna stuðningsmenn liðsins á sitt band eftir skrípaleikinn á HM fyrir tveim árum síðan. Fótbolti 18.6.2012 12:30
Roy Keane fer í taugarnar á Trapattoni Roy Keane, fyrrum landsliðsfyrirliði Írlands, hefur náð að gera landsliðsþjálfarann Giovanni Trapattoni brjálaðan með gagnrýni sinni á írska landsliðið á EM. Fótbolti 18.6.2012 11:45
Van Marwijk vill ekki ræða framtíðina Hollendingar eru farnir heim af EM með skottið á milli lappanna. Þeir töpuðu öllum leikjum sínum á mótinu og stóðu engan veginn undir væntingum. Fótbolti 18.6.2012 11:00