Spánverjar skoruðu í lokin og slógu út Króata Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. júní 2012 18:00 Mynd/AFP Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Króatar fengu nokkur flott færi úr skyndisóknum í seinni hálfleik en með því hefðu þeir getað slegið út spænska liðið. Spánverjar gerðu hinsvegar nóg og náðu inn markinu mikilvæga undir lokin. Króötum gekk vel að verjast á móti Spánverjum í fyrri hálfleiknum. Slaven Bilic fjölgaði um einn mann inn á miðjunni og það gekk lítið sem ekkert hjá spænsku leikmönnunum að finna leiðir í gegnum krótaísku vörnina. Króatar vildu síðan fá víti á 28. mínútu og höfðu nokkuð til síns máls þegar Sergio Ramos tæklaði Mario Mandzukic glæfralega í teignum. Ramos komst aðeins í boltann en tók aðallega Mandzukic sem lá lengi á eftir. Króatar fengu algjört dauðafæri á 59. mínútu þegar Iker Casillas varði frábærlega skutluskalla frá Ivan Rakitić eftir skyndisókn og undirbúning Luka Modric. Króatar tóku meiri áhættu þegar leið á hálfleikinn og voru duglegri við að skapa sér færi eftir sókndjarfar skiptingar Slaven Bilic. Þeim vantaði bara eitt mark til að slá út Heims- og Evrópumeistarana en það voru hinsvegar Spánverjar sem skoruðu og tryggðu sér sigur í riðlinum. Jesús Navas skoraði sigurmarkið á 88. mínútu eftir stoðsendingu Andrés Iniesta og frábæra sendingu Cesc Fabregas inn í teiginn. Spánverjar gátu bætt við eftir það en sigurinn og sætið í átta liða úrslitunum var í höfn. Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Varamaðurinn Jesús Navas skoraði sigurmark Heims- og Evrópumeistara Spánverja á móti Króatíu í lokaleik liðanna í C-riðli Evrópumótsins í fótbolta. Jesús Navas kom inn á sem varamaður fyrir Fernando Torres eftir klukkutíma og skoraði eina mark leiksins tveimur mínútum fyrir leikslok. Króatar fengu nokkur flott færi úr skyndisóknum í seinni hálfleik en með því hefðu þeir getað slegið út spænska liðið. Spánverjar gerðu hinsvegar nóg og náðu inn markinu mikilvæga undir lokin. Króötum gekk vel að verjast á móti Spánverjum í fyrri hálfleiknum. Slaven Bilic fjölgaði um einn mann inn á miðjunni og það gekk lítið sem ekkert hjá spænsku leikmönnunum að finna leiðir í gegnum krótaísku vörnina. Króatar vildu síðan fá víti á 28. mínútu og höfðu nokkuð til síns máls þegar Sergio Ramos tæklaði Mario Mandzukic glæfralega í teignum. Ramos komst aðeins í boltann en tók aðallega Mandzukic sem lá lengi á eftir. Króatar fengu algjört dauðafæri á 59. mínútu þegar Iker Casillas varði frábærlega skutluskalla frá Ivan Rakitić eftir skyndisókn og undirbúning Luka Modric. Króatar tóku meiri áhættu þegar leið á hálfleikinn og voru duglegri við að skapa sér færi eftir sókndjarfar skiptingar Slaven Bilic. Þeim vantaði bara eitt mark til að slá út Heims- og Evrópumeistarana en það voru hinsvegar Spánverjar sem skoruðu og tryggðu sér sigur í riðlinum. Jesús Navas skoraði sigurmarkið á 88. mínútu eftir stoðsendingu Andrés Iniesta og frábæra sendingu Cesc Fabregas inn í teiginn. Spánverjar gátu bætt við eftir það en sigurinn og sætið í átta liða úrslitunum var í höfn.
Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Enginn sá tölvupóstinn frá UEFA Sport Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Íslenski boltinn Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Enski boltinn „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira