Fótbolti Enska knattspyrnusambandið kærir Hazard Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Eden Hazard fyrir framkomu hans í undanúrslitaleik Chelsea og Swansea í enska deildarbikarnum á miðvikudaginn. Hazard fékk þá rauða spjaldið fyrir að sparka í boltastrák sem var að reyna að tefja leikinn. Enski boltinn 25.1.2013 15:59 EM 2020 fer fram í þrettán borgum Evrópska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að EM 2020 muni fara fram í þrettán borgum víðsvegar í Evrópu en ekki einu eða tveimur löndum eins og hingað til. Framkvæmdastjórn UEFA tók þessa ákvörðun á fundi sínum en Michael Platini, forseti UEFA, hafði áður rætt þessa hugmynd á opinberum vettvangi. Platini kallar þessa keppni "EURO for Europe" eða Evrópumót fyrir Evrópu. Fótbolti 25.1.2013 15:38 Wenger: Vill takmarka fjölda kaupa félaga í janúar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er greinilega ekki alveg sáttur við mikinn innflutning Newcastle á löndum sínum. Hann lét þá skoðun sína í ljós á blaðamannafundi í dag að það verði að takmarka fjölda leikmanna sem ensku úrvalsdeildarfélögin geti keypt í janúarglugganum. Fótbolti 25.1.2013 14:15 Stelpurnar spila við Svía 6. apríl Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra 6. apríl næstkomandi. Leikið verður í Växjö en á þeim velli mun íslenska liðið leika tvo af þremur leikjum sínum í riðlakeppni úrslitakeppni EM í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2013 13:08 Eiður og Kolbeinn snúa aftur í landsliðið Lars Lagerbäck, A-landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússum í byrjun febrúar. Sá leikur fer fram á Spáni. Kolbeinn Sigþórsson er líka aftur kominn inn í hópinn eftir meiðsli. Íslenski boltinn 25.1.2013 12:44 Sir Alex: Mér er alveg sama um hvað Rafa segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er mættur til Englands á ný eftir nokkra daga æfingaferð í Katar og var mættur á blaðamannafund í morgun í tilefni af bikarleik Manchester United á móti Fulham á morgun. Enski boltinn 25.1.2013 12:00 Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. Enski boltinn 25.1.2013 11:30 AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 11:00 Heimasíða Manchester United: Zaha kemur í júlí Manchester United er búið að staðfesta það á heimasíðu sinni að félagið hafi komist að samkomulagi við Crystal Palace um að kaupa vængmanninn Wilfried Zaha. Leikmaðurinn á bara eftir að fara í gegnum læknisskoðun seinna í dag. Enski boltinn 25.1.2013 10:00 Frönsk nýlenda í Newcastle - fjórir nýir Frakkar á fjórum dögum Það styttist í það að aðrir leikmenn enska liðsins Newcastle þurfi að fara að læra frönsku í stað þess að frönsku leikmennirnir læri ensku. Moussa Sissoko er fjórði nýi franski leikmaður liðsins á þremur dögum og eru Frakkarnir á St. James Park þar með orðnir ellefu talsins. Enski boltinn 25.1.2013 09:30 KR vann 3-0 í fyrsta leik Andra Ólafs KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Reykjavíkurmóti karla en Vesturbæjarliðið vann 3-0 sigur á Þrótti í Egilshöllinni í gærkvöldi. Andri Ólafsson kom frá ÍBV á sunnudaginn og lék sinn fyrsta leik með liðinu í gær. Íslenski boltinn 25.1.2013 09:15 Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum bikarsins Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar með 6-4 samanlögðum sigri á Malaga. Fótbolti 24.1.2013 22:49 Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 20:30 Potts útskrifaður af sjúkrahúsi Dan Potts, sem fékk þungt höfuðhögg í leik West Ham og Arsenal í gærkvöldi, var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Enski boltinn 24.1.2013 20:18 Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Fótbolti 24.1.2013 20:00 Downing: Rodgers sagði að ég mætti fara Stewart Downing hefur verið fastamaður í liði Liverpool undanfarnar vikur en litlu mátti muna að hann hefði farið frá félaginu. Enski boltinn 24.1.2013 19:15 Leikmaður City ákærður fyrir að valda dauða tveggja Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, hefur verið kærður fyrir gáleysisakstur sem olli dauða tveggja í umferðarslysi í september síðastliðnum. Enski boltinn 24.1.2013 18:32 Enn einn Frakkinn á leið til Newcastle Allt útlit er fyrir að tíu franskir leikmenn verði í herbúðum Newcastle í vetur. Í dag tilkynnti félagið að Massadio Haidara hafi gert fimm og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 24.1.2013 18:21 Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55 Hannes fær ekki samning hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær, stjóri norska úrvalsdeildarliðsins Molde, ætlar ekki að bjóða Hannesi Þ. Sigurðssyni samning hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2013 16:00 Ásgeir Gunnar hættur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson mun ekki spila knattspyrnu næsta sumar og segir að hann sé hættur. Íslenski boltinn 24.1.2013 15:57 Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt í brasilíska miðjumanninn Philippe Coutinho upp í níu milljónir evra samkvæmt heimildum Liverpool Echo en Internazionale hafnaði sex milljón evra tilbiði liðsins í síðustu viku. Enski boltinn 24.1.2013 13:00 Fylkir vann Fram í gær og svona voru mörkin Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi í b-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta og eftir þá eru Leiknismenn á toppnum eftir tvær fyrstu umferðirnar. Fylkismenn voru þó lið kvöldsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 24.1.2013 11:45 Sonur Beckham reynir fyrir sér hjá Chelsea David Beckham getur ekki hugsað sér að spila fyrir annað enskt lið en Manchester United en sömu sögu er ekki að segja af sonum hans. Brooklyn Beckham, elsti sonur hans, er orðinn 13 ára og kominn í akademíuna hjá Chelsea. Enski boltinn 24.1.2013 11:30 Zaha á leið í læknisskoðun hjá Manchester United Wilfried Zaha er á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester United á næstu 48 tímum samkvæmt heimildum BBC en hann mun kosta United fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 24.1.2013 11:15 Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30 Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 10:00 Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45 Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30 Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22 « ‹ ›
Enska knattspyrnusambandið kærir Hazard Enska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að kæra Eden Hazard fyrir framkomu hans í undanúrslitaleik Chelsea og Swansea í enska deildarbikarnum á miðvikudaginn. Hazard fékk þá rauða spjaldið fyrir að sparka í boltastrák sem var að reyna að tefja leikinn. Enski boltinn 25.1.2013 15:59
EM 2020 fer fram í þrettán borgum Evrópska knattspyrnusambandið gaf það út í dag að EM 2020 muni fara fram í þrettán borgum víðsvegar í Evrópu en ekki einu eða tveimur löndum eins og hingað til. Framkvæmdastjórn UEFA tók þessa ákvörðun á fundi sínum en Michael Platini, forseti UEFA, hafði áður rætt þessa hugmynd á opinberum vettvangi. Platini kallar þessa keppni "EURO for Europe" eða Evrópumót fyrir Evrópu. Fótbolti 25.1.2013 15:38
Wenger: Vill takmarka fjölda kaupa félaga í janúar Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, er greinilega ekki alveg sáttur við mikinn innflutning Newcastle á löndum sínum. Hann lét þá skoðun sína í ljós á blaðamannafundi í dag að það verði að takmarka fjölda leikmanna sem ensku úrvalsdeildarfélögin geti keypt í janúarglugganum. Fótbolti 25.1.2013 14:15
Stelpurnar spila við Svía 6. apríl Knattspyrnusambönd Íslands og Svíþjóðar hafa komist að samkomulagi um að kvennalandslið þjóðanna leiki vináttulandsleik ytra 6. apríl næstkomandi. Leikið verður í Växjö en á þeim velli mun íslenska liðið leika tvo af þremur leikjum sínum í riðlakeppni úrslitakeppni EM í sumar. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ. Íslenski boltinn 25.1.2013 13:08
Eiður og Kolbeinn snúa aftur í landsliðið Lars Lagerbäck, A-landsliðsþjálfari í knattspyrnu, valdi Eið Smára Guðjohnsen í landsliðshóp sinn fyrir vináttulandsleikinn gegn Rússum í byrjun febrúar. Sá leikur fer fram á Spáni. Kolbeinn Sigþórsson er líka aftur kominn inn í hópinn eftir meiðsli. Íslenski boltinn 25.1.2013 12:44
Sir Alex: Mér er alveg sama um hvað Rafa segir Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, er mættur til Englands á ný eftir nokkra daga æfingaferð í Katar og var mættur á blaðamannafund í morgun í tilefni af bikarleik Manchester United á móti Fulham á morgun. Enski boltinn 25.1.2013 12:00
Boltastrákurinn með yfir 100 þúsund fylgjendur á twitter Hinn 17 ára gamli Charlie Morgan er frægasti boltastrákur í heimi og gott merki um það eru vinsældir hans á twitter. Morgan er nú kominn með yfir hundrað þúsund fylgjendur. Enski boltinn 25.1.2013 11:30
AC Milan fær Mario Balotelli ekki á láni Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir frá því í morgun að Manchester City hafi hafnað beiðni AC Milan um að fá ítalska framherjann Mario Balotelli á láni fram á vor. Enski boltinn 25.1.2013 11:00
Heimasíða Manchester United: Zaha kemur í júlí Manchester United er búið að staðfesta það á heimasíðu sinni að félagið hafi komist að samkomulagi við Crystal Palace um að kaupa vængmanninn Wilfried Zaha. Leikmaðurinn á bara eftir að fara í gegnum læknisskoðun seinna í dag. Enski boltinn 25.1.2013 10:00
Frönsk nýlenda í Newcastle - fjórir nýir Frakkar á fjórum dögum Það styttist í það að aðrir leikmenn enska liðsins Newcastle þurfi að fara að læra frönsku í stað þess að frönsku leikmennirnir læri ensku. Moussa Sissoko er fjórði nýi franski leikmaður liðsins á þremur dögum og eru Frakkarnir á St. James Park þar með orðnir ellefu talsins. Enski boltinn 25.1.2013 09:30
KR vann 3-0 í fyrsta leik Andra Ólafs KR-ingar hafa unnið tvo fyrstu leiki sína í Reykjavíkurmóti karla en Vesturbæjarliðið vann 3-0 sigur á Þrótti í Egilshöllinni í gærkvöldi. Andri Ólafsson kom frá ÍBV á sunnudaginn og lék sinn fyrsta leik með liðinu í gær. Íslenski boltinn 25.1.2013 09:15
Barcelona mætir Real Madrid í undanúrslitum bikarsins Barcelona tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum spænsku bikarkeppninnar með 6-4 samanlögðum sigri á Malaga. Fótbolti 24.1.2013 22:49
Llorente fer í Juventus á næsta tímabili Juventus tilkynnti það á heimasíðu sinni í dag að Fernando Llorente, framherji Athletic Bilbao og spænska landsliðsins, verði leikmaður félagsins frá og með næsta tímabili. Fótbolti 24.1.2013 20:30
Potts útskrifaður af sjúkrahúsi Dan Potts, sem fékk þungt höfuðhögg í leik West Ham og Arsenal í gærkvöldi, var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Enski boltinn 24.1.2013 20:18
Engin leikmannauppreisn hjá Real Madrid Florentino Perez, forseti Real Madrid, hélt sérstakan blaðamannafund í dag til að hafna þeim staðhæfingum að ósætti sé á meðal leikmanna félagisins með stjórann Jose Mourinho. Fótbolti 24.1.2013 20:00
Downing: Rodgers sagði að ég mætti fara Stewart Downing hefur verið fastamaður í liði Liverpool undanfarnar vikur en litlu mátti muna að hann hefði farið frá félaginu. Enski boltinn 24.1.2013 19:15
Leikmaður City ákærður fyrir að valda dauða tveggja Courtney Meppen-Walter, leikmaður Manchester City, hefur verið kærður fyrir gáleysisakstur sem olli dauða tveggja í umferðarslysi í september síðastliðnum. Enski boltinn 24.1.2013 18:32
Enn einn Frakkinn á leið til Newcastle Allt útlit er fyrir að tíu franskir leikmenn verði í herbúðum Newcastle í vetur. Í dag tilkynnti félagið að Massadio Haidara hafi gert fimm og hálfs árs samning við félagið. Enski boltinn 24.1.2013 18:21
Macheda lánaður til Stuttgart Federico Macheda verður lánaður til þýska úrvalsdeildarfélagsins Stuttgart til loka þessa tímabils. Enski boltinn 24.1.2013 16:55
Hannes fær ekki samning hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær, stjóri norska úrvalsdeildarliðsins Molde, ætlar ekki að bjóða Hannesi Þ. Sigurðssyni samning hjá félaginu. Fótbolti 24.1.2013 16:00
Ásgeir Gunnar hættur Ásgeir Gunnar Ásgeirsson mun ekki spila knattspyrnu næsta sumar og segir að hann sé hættur. Íslenski boltinn 24.1.2013 15:57
Liverpool hækkar tilboð sitt Liverpool hefur hækkað tilboð sitt í brasilíska miðjumanninn Philippe Coutinho upp í níu milljónir evra samkvæmt heimildum Liverpool Echo en Internazionale hafnaði sex milljón evra tilbiði liðsins í síðustu viku. Enski boltinn 24.1.2013 13:00
Fylkir vann Fram í gær og svona voru mörkin Tveir leikir fóru fram í gærkvöldi í b-riðli Reykjavíkurmóts karla í fótbolta og eftir þá eru Leiknismenn á toppnum eftir tvær fyrstu umferðirnar. Fylkismenn voru þó lið kvöldsins í Egilshöllinni. Íslenski boltinn 24.1.2013 11:45
Sonur Beckham reynir fyrir sér hjá Chelsea David Beckham getur ekki hugsað sér að spila fyrir annað enskt lið en Manchester United en sömu sögu er ekki að segja af sonum hans. Brooklyn Beckham, elsti sonur hans, er orðinn 13 ára og kominn í akademíuna hjá Chelsea. Enski boltinn 24.1.2013 11:30
Zaha á leið í læknisskoðun hjá Manchester United Wilfried Zaha er á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester United á næstu 48 tímum samkvæmt heimildum BBC en hann mun kosta United fimmtán milljónir punda. Enski boltinn 24.1.2013 11:15
Charlie Morgan orðinn frægasti boltastrákur heims Charlie Morgan er orðinn frægasti boltastrákur heims eftir atvik gærkvöldsins. Eden Hazard leikmaður Chelsea fékk þá rautt spjald fyrir að sparka í hann þegar Morgan reyndi að tefja leikinn með því að leggjast á boltann. Enskir fjölmiðlar hafa fjallað mikið um málið í gærkvöldi og í morgun. Enski boltinn 24.1.2013 10:30
Real Madrid og Barcelona tekjuhæstu félög heims Áttunda árið í röð er spænska félagið Real Madrid það fótboltafélag í heiminum sem aflaði mestra heildartekna. Efstu sex félögin á lista Deloitte eru þau sömu og fyrir ári síðan en af þeim var það aðeins Manchester United (3. sæti) sem skilaði minni tekjum milli ára. Tvö efstu félögin koma frá Spáni en England á fimm félög inn á topp tíu listanum. Fótbolti 24.1.2013 10:00
Fjögur Arsenal-mörk á tíu mínútum - svona fóru þeir að því Arsenal vann frábæran 5-1 sigur á West Ham í ensku úrvalsdeildinni í gær og er nú aðeins fjórum stigum frá fjórða og síðasta sætinu sem gefur sæti í Meistaradeildinni á næstu leiktíð. Enski boltinn 24.1.2013 09:45
Hvað varstu eiginlega að hugsa? Eunan O'Kane, varnarmaður Bournemouth, er ekkert í sérstöku uppáhaldi hjá félögum sínum eftir að hann gaf víti á fáranlegan hátt í leik gegn Walsall. Enski boltinn 23.1.2013 23:30
Tvö rauð er Real komst áfram Fabio Coentrao og Angel Di Maria fengu báðir að líta rauða spjaldið þegar að Real Madrid gerði 1-1 jafntefli við Valencia í spænsku bikarkeppninni í kvöld. Fótbolti 23.1.2013 23:22