Fótbolti Mikil tilhlökkun fyrir leik kvöldsins "Ég hef sjálfur verið áhugamaður um íslenska landsliðið í gegnum tíðina. Fylgst mikið með og verið spenntur fyrir þessum möguleika að íslenska landsliðið komist einhvern tímann í lokakeppni," segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Fótbolti 7.6.2013 13:30 Hreimur spilar, Bjarni leikgreinir og bjórinn drukkinn Allt er að verða klárt í Laugardalshöll þar sem hitað verður upp fyrir landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2013 13:04 Ég var heimskur og barnalegur Knattspyrnumaðurinn Andros Townsend, sem dæmdur var í fjögurra mánaða keppnisbann á dögunum vegna veðmála, segir um barnaskap hafa verið að ræða. Enski boltinn 7.6.2013 12:45 Viljum gera heimavöllinn að gryfju "Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 7.6.2013 12:00 Svona á að leggja í Laugardalnum Reiknað er með því að í kringum 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í kvöld þegar landslið Íslands og Slóveníu mætast í undankeppni HM 2014. Fótbolti 7.6.2013 11:15 Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. Fótbolti 7.6.2013 09:15 Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr Fótbolti 7.6.2013 07:00 Jussi Jaaskelainen sagður íslenskur West Ham United hefur fengið spænska markvörðinn Adrian til sín á frjálsri sölu frá Real Betis. Enski boltinn 6.6.2013 23:15 Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara. Fótbolti 6.6.2013 21:37 Margrét Lára á skotskónum í sigri Kristianstad Kristianstad var ekki í neinum vandræðum með Sunnanå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en liðið vann öruggan sigur 5-1. Fótbolti 6.6.2013 19:25 City greiðir 30 milljónir punda fyrir Fernandinho Manchester City hefur formlega fest kaup á brasilíska miðjumanninum Fernandinho frá Shakhtar Donetsk en liðið greiðir um 30 milljónir punda fyrir þennan 28 ára leikmann. Fótbolti 6.6.2013 18:26 Aldís Kara ökklabrotnaði Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.6.2013 18:00 Emil Atlason hetja Íslands í sigri á Armenum Íslenska U21 árs landsliðið vann frábæran útisigur, 2-1, á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins en leikurinn fór fram í Yerevan. Fótbolti 6.6.2013 17:00 Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. Fótbolti 6.6.2013 16:30 Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 6.6.2013 12:58 Elfar Freyr gæti spilað með Blikum Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum. Íslenski boltinn 6.6.2013 12:45 Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2013 12:30 Þórarinn Ingi söng um kartöflur Þórarinn Ingi Valdimarsson var formlega vígður inn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í gær. Þórarinn Ingi söng landsþekktan slagara úr smiðju félaga síns úr Vestmannaeyjum. Fótbolti 6.6.2013 12:00 Mágur Suarez á íslenska kærustu "Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6.6.2013 10:10 Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. Fótbolti 6.6.2013 09:45 Mörkin og færin úr sigri FH á Breiðabliki FH-ingar unnu óvæntan 3-1 sigur á Breiðabliki í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 6.6.2013 09:02 Strákarnir benda mér á villurnar "Það er mjög gott að vera kominn heim. Það er alltaf gott að komast til Íslands," segir Birkir Bjarnason miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.6.2013 09:00 Upp um 70 sæti á einu ári Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 61. sæti á styrkleikalista FIFA. Liðið fer upp um tólf sæti á milli mánaða. Fótbolti 6.6.2013 08:06 Gunnhildur og Mist á skotskónum Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Mist Edvardsdóttir skoruðu fyrir lið sín í bikarsigrum í gærkvöldi. Fótbolti 6.6.2013 07:42 Mágur Luis Suárez lék með KR Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli. Íslenski boltinn 6.6.2013 07:25 Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. Fótbolti 6.6.2013 07:15 Leikmenn áttuðu sig á formleysi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur jafnan staðið sig vel á árlegu æfingamóti á Algarve í mars. Fótbolti 6.6.2013 06:15 Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með "Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 6.6.2013 06:00 Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 23:30 Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað "Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Fótbolti 5.6.2013 22:40 « ‹ ›
Mikil tilhlökkun fyrir leik kvöldsins "Ég hef sjálfur verið áhugamaður um íslenska landsliðið í gegnum tíðina. Fylgst mikið með og verið spenntur fyrir þessum möguleika að íslenska landsliðið komist einhvern tímann í lokakeppni," segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson. Fótbolti 7.6.2013 13:30
Hreimur spilar, Bjarni leikgreinir og bjórinn drukkinn Allt er að verða klárt í Laugardalshöll þar sem hitað verður upp fyrir landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli í kvöld. Fótbolti 7.6.2013 13:04
Ég var heimskur og barnalegur Knattspyrnumaðurinn Andros Townsend, sem dæmdur var í fjögurra mánaða keppnisbann á dögunum vegna veðmála, segir um barnaskap hafa verið að ræða. Enski boltinn 7.6.2013 12:45
Viljum gera heimavöllinn að gryfju "Við þurfum að spila mjög góðan leik og megum ekki gera nein mistök," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. Fótbolti 7.6.2013 12:00
Svona á að leggja í Laugardalnum Reiknað er með því að í kringum 10 þúsund manns leggi leið sína í Laugardalinn í kvöld þegar landslið Íslands og Slóveníu mætast í undankeppni HM 2014. Fótbolti 7.6.2013 11:15
Slóvenar fagna fjarveru Gylfa Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM. Fótbolti 7.6.2013 09:15
Förum í leikinn fullir sjálfstrausts Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr Fótbolti 7.6.2013 07:00
Jussi Jaaskelainen sagður íslenskur West Ham United hefur fengið spænska markvörðinn Adrian til sín á frjálsri sölu frá Real Betis. Enski boltinn 6.6.2013 23:15
Leiknir á toppinn eftir sigur á Þrótti Leiknir vann í kvöld fínan sigur á Þrótti í 1. deild karla í knattspyrnu og fóru í leiðinni á toppinn í deildinni. Leikurinn fór fram á Valbjarnarvelli, heimavelli Þróttara. Fótbolti 6.6.2013 21:37
Margrét Lára á skotskónum í sigri Kristianstad Kristianstad var ekki í neinum vandræðum með Sunnanå í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu kvenna en liðið vann öruggan sigur 5-1. Fótbolti 6.6.2013 19:25
City greiðir 30 milljónir punda fyrir Fernandinho Manchester City hefur formlega fest kaup á brasilíska miðjumanninum Fernandinho frá Shakhtar Donetsk en liðið greiðir um 30 milljónir punda fyrir þennan 28 ára leikmann. Fótbolti 6.6.2013 18:26
Aldís Kara ökklabrotnaði Töluverð meiðsli herja á herbúðir Pepsi-deildarliðs Breiðabliks sem beið lægri hlut gegn FH í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.6.2013 18:00
Emil Atlason hetja Íslands í sigri á Armenum Íslenska U21 árs landsliðið vann frábæran útisigur, 2-1, á Armeníu í undankeppni Evrópumótsins en leikurinn fór fram í Yerevan. Fótbolti 6.6.2013 17:00
Settu himinháan verðmiða á Kára "Við hugsum mjög vel um okkur. Allt í kringum liðið er tipp topp og ekkert yfir neinu að kvarta," segir miðvörðurinn Kári Árnason. Fótbolti 6.6.2013 16:30
Hægt að nýta fjarveru Gylfa til góðs Lars Lagerbäck, þjálfari karlalandsliðs Íslands í knattspyrnu, er bjartsýnn fyrir viðureign Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 á Laugardalsvelli á morgun. Fótbolti 6.6.2013 12:58
Elfar Freyr gæti spilað með Blikum Miðvörðurinn Elfar Freyr Helgason æfir þessa dagana með Breiðabliki. Hann er samningsbundinn Randers í Danmörku til 1. júlí en gæti eftir það spilað með Blikum. Íslenski boltinn 6.6.2013 12:45
Miðarnir rjúka út Allt stefnir í að uppselt verði á landsleik Íslands og Slóveníu í undankeppni HM 2014 sem fram fer á Laugardalsvelli annað kvöld. Íslenski boltinn 6.6.2013 12:30
Þórarinn Ingi söng um kartöflur Þórarinn Ingi Valdimarsson var formlega vígður inn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í gær. Þórarinn Ingi söng landsþekktan slagara úr smiðju félaga síns úr Vestmannaeyjum. Fótbolti 6.6.2013 12:00
Mágur Suarez á íslenska kærustu "Hann er hæfileikaríkur og ungur strákur. Hann spilaði vel í gær. Það er alls ekkert ólíklegt að við getum notað hann," segir Rúnar Kristinsson þjálfari KR í Pepsi-deild karla. Íslenski boltinn 6.6.2013 10:10
Þýskur dómarakvartett Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld. Fótbolti 6.6.2013 09:45
Mörkin og færin úr sigri FH á Breiðabliki FH-ingar unnu óvæntan 3-1 sigur á Breiðabliki í 6. umferð Pepsi-deildar kvenna í gærkvöldi. Leikurinn var í beinni útsendingu á Vísi. Íslenski boltinn 6.6.2013 09:02
Strákarnir benda mér á villurnar "Það er mjög gott að vera kominn heim. Það er alltaf gott að komast til Íslands," segir Birkir Bjarnason miðjumaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu. Íslenski boltinn 6.6.2013 09:00
Upp um 70 sæti á einu ári Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu er komið í 61. sæti á styrkleikalista FIFA. Liðið fer upp um tólf sæti á milli mánaða. Fótbolti 6.6.2013 08:06
Gunnhildur og Mist á skotskónum Landsliðskonurnar Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir og Mist Edvardsdóttir skoruðu fyrir lið sín í bikarsigrum í gærkvöldi. Fótbolti 6.6.2013 07:42
Mágur Luis Suárez lék með KR Kjartan Henry skoraði tvö mörk fyrir KR sem lagði Fjölni að velli 3-2 í æfingaleik á KR-vellinum í gærkvöldi. Annar leikmaður vakti þó meiri athygli. Íslenski boltinn 6.6.2013 07:25
Þeir eru ekki með lélegra lið en við Birkir Bjarnason og Hannes Þór Halldórsson eru klárir í slaginn gegn Slóveníu annað kvöld. Fótbolti 6.6.2013 07:15
Leikmenn áttuðu sig á formleysi Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu hefur jafnan staðið sig vel á árlegu æfingamóti á Algarve í mars. Fótbolti 6.6.2013 06:15
Kynslóðaskiptin fyrr en reiknað var með "Fókusinn hefur verið á það neikvæða. Einblínt hefur verið á úrslit leikja og þau mistök sem gerð hafa verið,“ segir Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari Íslands. Fótbolti 6.6.2013 06:00
Forseti Genoa réðst á blaðamann Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina. Fótbolti 5.6.2013 23:30
Alfreð: Einn mikilvægasti leikur sem Ísland hefur spilað "Er ekki alltaf næsti landsleikur sá allra mikilvægasti,“ sagði Alfreð Finnbogason, leikmaður íslenska landsliðsins í knattspyrnu, í viðtali við Valtý Björn Valtýsson, íþróttafréttamann Stöðvar 2, í vikunni. Fótbolti 5.6.2013 22:40