Fótbolti

Mikil tilhlökkun fyrir leik kvöldsins

"Ég hef sjálfur verið áhugamaður um íslenska landsliðið í gegnum tíðina. Fylgst mikið með og verið spenntur fyrir þessum möguleika að íslenska landsliðið komist einhvern tímann í lokakeppni," segir markvörðurinn Hannes Þór Halldórsson.

Fótbolti

Slóvenar fagna fjarveru Gylfa

Mikil stemmning er fyrir leik Íslands og Slóveníu sem fram fer í kvöld, enda á Ísland góða möguleika á því að tryggja sér umspilssæti fyrir HM.

Fótbolti

Förum í leikinn fullir sjálfstrausts

Íslensku strákarnir hræðast ekki umtal um að liðið sé á leiðinni á lokamót HM í Brasilíu árið 2014. Leikmenn liðsins setja sjálfir þá pressu á sig og telja sig vel eiga innistæðu fyrir því. Mikilvægt er samt sem áður að taka einn leik í einu. Lagerbäck hr

Fótbolti

Þórarinn Ingi söng um kartöflur

Þórarinn Ingi Valdimarsson var formlega vígður inn í íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu í gær. Þórarinn Ingi söng landsþekktan slagara úr smiðju félaga síns úr Vestmannaeyjum.

Fótbolti

Þýskur dómarakvartett

Felix Zwayer frá Þýskalandi verður í aðalhlutverki þegar Ísland tekur á móti Slóveníu í undankeppni HM 2014 annað kvöld.

Fótbolti

Forseti Genoa réðst á blaðamann

Enrico Preziosi, forseti Genoa, var ekki parsáttur með ítalska fjölmiðla um daginn en hann veittist að blaðamanni, sparkaði í hann og henti myndavél mannsins í jörðina.

Fótbolti