Fótbolti

Lars sendi Högmo sms

Lars Lagerbäck þekkir vel til þjálfara norska landsliðsins, Per-Mathias Högmo. Norskir fjölmiðlar voru forvitnir að vita hvort þeir hefðu verið í sambandi nýlega.

Fótbolti

Heimir minnti Lars á peningana

"Úrslitin eru það eina sem skiptir máli í fótbolta og þau segja okkur að við séum betri en Norðmenn,“ sagði Lars Lars Lagerbäck á blaðamannafundi landsliðsins í gær.

Fótbolti