Fótbolti Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. Enski boltinn 24.11.2013 12:30 Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 11:45 Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. Enski boltinn 24.11.2013 09:00 City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. Enski boltinn 24.11.2013 00:01 Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 24.11.2013 00:01 Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 22:00 Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. Fótbolti 23.11.2013 20:40 Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. Enski boltinn 23.11.2013 19:32 Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. Fótbolti 23.11.2013 18:55 Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. Fótbolti 23.11.2013 16:48 Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. Enski boltinn 23.11.2013 15:15 Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. Enski boltinn 23.11.2013 13:45 Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. Enski boltinn 23.11.2013 13:33 Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. Enski boltinn 23.11.2013 11:45 Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Fótbolti 23.11.2013 09:30 Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. Fótbolti 23.11.2013 09:00 Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. Enski boltinn 23.11.2013 08:00 Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 23.11.2013 07:00 Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. Enski boltinn 23.11.2013 00:01 Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. Enski boltinn 23.11.2013 00:01 Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 23.11.2013 00:01 Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. Enski boltinn 23.11.2013 00:01 Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. Enski boltinn 23.11.2013 00:01 Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. Fótbolti 23.11.2013 00:01 Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 23.11.2013 00:01 Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. Fótbolti 22.11.2013 23:15 Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. Enski boltinn 22.11.2013 22:30 Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56 Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 19:25 Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. Enski boltinn 22.11.2013 18:00 « ‹ ›
Wilshere: Ég er ekki meiddur Enska miðjumanninum Jack Wilshere var létt eftir að hann lék allan leikinn fyrir Arsenal sem lagði Southampton 2-0 í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær. Orðrómur var uppi um að hann ætti við ökklameiðsli að stríða. Enski boltinn 24.11.2013 12:30
Bale: Ronaldo er bestur í heimi Gareth Bale, dýrasti leikmaður heims, segir að Cristiano Ronaldo samherji sinn hjá Real Madrid eigi skilið að vera vera valinn besti leikmaður heims á árinu og fá hinn eftirsótta gullbolta (Ballon d´Or) í desember. Fótbolti 24.11.2013 11:45
Moyes: Fellaini getur betur Man. Utd keypti Marouane Fellaini á rúmar 27 milljónir punda frá Everton undir lok félagaskiptagluggans í ágúst. Hann hefur ekki staðið undir væntingum hjá sínu nýja félagi. Enski boltinn 24.11.2013 09:00
City valtaði yfir andlaust lið Tottenham | Sex marka niðurlæging Manchester City átti ekki í vandræðum með Tottenham á heimavelli sínum í ensku úrvalsdeildinni í dag. City niðurlægði Tottenham 6-0 en staðan í hálfleik var 3-0. Enski boltinn 24.11.2013 00:01
Jafntefli í Cardiff | Kim jafnaði í lokin Cardiff og Manchester United gerðu 2-2 jafntefli í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Staðan í hálfleik var 2-1 fyrir Manchester United en Bo-Kyung King jafnaði metin í uppbótartíma. Enski boltinn 24.11.2013 00:01
Messi vill vera hjá Barcelona allt sitt líf Besti knattspyrnumaður heims, Argentínumaðurinn Lionel Messi, hefur verið í herbúðum Barcelona síðan hann var unglingur. Engar líkur eru á því að hann fari þaðan á næstunni. Fótbolti 23.11.2013 22:00
Níu leikmenn AZ nældu í stig | Aron skoraði Íslendingaliðið AZ Alkmaar lenti í því í kvöld að missa tvo menn af velli með rautt spjald eftir aðeins 19 mínútur gegn Roda. Þrátt fyrir það var AZ næstum því búið að vinna leikinn. Fótbolti 23.11.2013 20:40
Hvað var Boruc að hugsa? | Myndband Eitt skrautlegasta mark sem hefur sést í enska boltanum lengi kom í leik Arsenal og Southampton í dag. Enski boltinn 23.11.2013 19:32
Emil og félagar töpuðu gegn botnliðinu Emil Hallfreðsson lék allan leikinn á miðjunni hjá Hellas Verona í kvöld er liðið tapaði mjög óvænt, 0-1, á heimavelli gegn botnliði Chievo. Fótbolti 23.11.2013 18:55
Avaldsnes tapaði bikarúrslitaleiknum Íslendingaliðið Avaldsnes náði ekki að tryggja sér norska bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í dag. Liðið tapaði úrslitaleiknum gegn Stabæk, 1-0. Fótbolti 23.11.2013 16:48
Lukaku og Rodgers: Frábær leikur Romelu Lukaku tók þátt í sínum fyrsta grannaslag Everton og Liverpool í dag. Hann lét heldur betur til sín taka. Skoraði tvö mörk í 3-3 jafntefli liðanna. Enski boltinn 23.11.2013 15:15
Rio gæti lagt skóna á hilluna næsta sumar Rio Ferdinand hefur ekki verið fastamaður í liði Man. Utd á þessari leiktíð og hann hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann spili áfram á næsti leiktíð. Enski boltinn 23.11.2013 13:45
Pulis ráðinn stjóri Crystal Palace Íslandsvinurinn Tony Pulis er mættur aftur í enska boltann. Crystal Palace staðfesti í dag að félagið hefði gert tveggja og hálfs árs samning við Pulis. Enski boltinn 23.11.2013 13:33
Hart verður áfram á bekknum Joe Hart átti virkilega flottan leik fyrir enska landsliðið gegn Þjóðverjum í vikunni. Hann virðist vera að fá sjálfstraustið aftur. Enski boltinn 23.11.2013 11:45
Þær geta orðið norskir bikarmeistarar í dag Þrjár íslenskar landsliðskonur geta orðið norskir bikarmeistarar í dag þegar fjölþjóðalið Avaldsnes reynir að vinna fyrsta stóra titilinn í sögu félagsins. Fótbolti 23.11.2013 09:30
Grínast með að þær ætli að falsa brasilískt vegabréf fyrir mig Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir verður í fyrirliðahlutverki í norska bikarúrslitaleiknum í dag þegar lið hennar Avaldsnes mætir norsku meisturunum í Stabæk á Ullevaal-leikvanginum í Ósló. Fótbolti 23.11.2013 09:00
Ísland á móti Manchester-borg Enska úrvalsdeildin fer aftur af stað með látum um helgina en það er nóg af áhugaverðum leikjum í dag og á morgun. Enski boltinn 23.11.2013 08:00
Margrét Lára: Eftir því sem maður eldist þá verða ákvarðanirnar erfiðari Landsliðsfyrirliðinn Margrét Lára Viðarsdóttir stendur á smá tímamótum því hún hefur ekki ákveðið hvar hún spilar á næsta tímabili. Margrét Lára var að klára fimmta tímabil með Kristianstad en veit ekki hvort hún tekur nýju samningstilboði frá liðinu. Fótbolti 23.11.2013 07:00
Jafnt í markaveislu hjá Everton og Liverpool Nágrannaliðin Everton og Liverpool skildu jöfn, 3-3, í hreint út sagt stórkostlegum knattspyrnuleik á Goodison Park í dag. Enski boltinn 23.11.2013 00:01
Arsenal með fjögurra stiga forskot á toppnum Arsenal hefur það náðugt á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir flottan 2-0 heimasigur á Southampton í dag. Enski boltinn 23.11.2013 00:01
Barcelona í banastuði Þó svo Barcelona hafi verið án Lionel Messi og Victor Valdes í dag átti liðið frábæran leik gegn Granada. Yfirburðir Barca miklir og liðið vann 4-0 sigur. Fótbolti 23.11.2013 00:01
Lampard skoraði tvö mörk í sigri á West Ham Chelsea er komið í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir öruggan 0-3 útisigur gegn nágrönnum sínum í West Ham. Enski boltinn 23.11.2013 00:01
Crystal Palace vann leik | Úrslit dagsins Þau undur og stórmerki gerðust í enska boltanum í dag að lið Crystal Palace vann knattspyrnuleik. Tíðindin um komu Tony Pulis fóru greinilega vel í liðið. Enski boltinn 23.11.2013 00:01
Götze skoraði í heimkomunni til Dortmund Bayern München virðist ætla að rúlla upp þýsku úrvalsdeildinni í vetur. Liðið skellti erkifjendunum í Dortmund, 0-3, á útivelli í kvöld. Fótbolti 23.11.2013 00:01
Stórsigur hjá Real Madrid Real Madrid komst í kvöld upp að hlið nágranna sinna í Atletico Madrid í spænsku úrvalsdeildinni. Leikmenn Real buðu þá til veislu gegn Almeria. Fótbolti 23.11.2013 00:01
Af hverju er Messi að gráta? Ofbeldið á knattspyrnuvöllum í Argentína er á köflum yfirgengilegt. Svo slæmt er ástandið að Lionel Messi grætur yfir því. Fótbolti 22.11.2013 23:15
Skildu ketilinn eftir í þvagskálinni Viðureign Boreham Wood FC og Carlisle United í ensku bikarkeppninni hefur eðli málsins samkvæmt ekki fengið mikla fjölmiðlaathygli. Stríðið sem nú stendur yfir á milli liðanna hefur aftur á móti vakið athygli. Enski boltinn 22.11.2013 22:30
Guðmundur Magnússon aftur heim í Fram Guðmundur Magnússon skrifaði í kvöld undir þriggja ára samning við Fram og mun spila fyrir Bjarna Guðjónsson í Pepsi-deildinni næsta sumar. Íslenski boltinn 22.11.2013 20:56
Nauðsynlegur sigur hjá botnliðinu Hallgrímur Jónasson var í byrjunarliði SönderjyskE sem lagði Esbjerg 1-0 í fyrsta leik 16. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í kvöld. Fótbolti 22.11.2013 19:25
Arsenal vill framlengja við Mertesacker Arsene Wenger, stjóri Arsenal, hefur staðfest að félagið sé í viðræðum við þýska landsliðsfyrirliðann Per Mertesacker um nýjan samning. Enski boltinn 22.11.2013 18:00