Fótbolti

Van Persie og Vidic ekki með

David Moyes, stjóri Manchester United, hefur staðfest að þeir Robin van Persie og Nemanja Vidic munu báðir missa af leik liðsins gegn Bayer Leverkusen í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Fótbolti

Klopp: Vandamálin fylgja stórstjörnunum

Jürgen Klopp, þjálfari þýska liðsins Borussia Dortmund, er ekkert að svekkja sig yfir því að þurfa alltaf að horfa á eftir sínum bestu leikmönnum. Hann var spurður út í þetta í viðtali í ítalska blaðinu Repubblica fyrir leik Dortmund og Napoli í Meistaradeildinni sem fer fram í kvöld.

Fótbolti

Wenger: Ramsey getur bætt sig enn meira

Aaron Ramsey hefur átt magnað tímabil með Arsenal og stökkbreytingin á hans leik á mikinn þátt í því að liðið er í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar og í góðum málum í Meistaradeildinni.

Fótbolti

Tony Pulis hrifinn af fjallgöngum

Tony Pulis, eftirmaður Ian Holloway í knattspyrnustjórastólnum hjá Crystal Palace, horfir óhræddur fram á veginn þrátt fyrir erfiða stöðu liðsins í fallsæti ensku úrvalsdeildarinnar.

Enski boltinn

Snýst ekki um einn mann

Íslenska karlalandsliðið verður með tvo aðalþjálfara næstu tvö árin því Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu stýra liðinu saman í undankeppni EM 2016. Heimir tekur síðan við liðinu af Lars eftir tvö ár.

Íslenski boltinn

Fékk símtal frá Benitez

Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina.

Íslenski boltinn