Fótbolti Moyes styður við bakið á Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. Enski boltinn 25.12.2013 13:15 Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn á þessu tímabili. Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sautján leiki fyrir leiki morgundagsins. Enski boltinn 25.12.2013 12:30 Curbishley snýr aftur í enska boltann Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóri Charlton og West Ham hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi aðalliðs Fulham. Curbishley mun vinna með René Meulensteen, knattspyrnustjóra Fulham að því að halda sæti Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.12.2013 11:00 Amma gamla ruddist inn á völlinn | Myndband Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum Braga er liðið þeirra vann upp tveggja marka forskot Maritimo og tryggði sér gott stig. Fótbolti 24.12.2013 22:00 Dempsey lánaður til Fulham Eins og við var búist hefur framherjinn Clint Dempsey gert lánssamning við Fulham. Hann mun verða í láni hjá félaginu næstu tvo mánuðina en hann er leikmaður Seattle Sounders í Bandaríkjunum. Enski boltinn 24.12.2013 21:22 Stuðningsmenn City töluðu illa um börn Wilshere Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Man. City puttann. Það má alls ekki. Enski boltinn 24.12.2013 21:00 Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. Fótbolti 24.12.2013 19:00 Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. Fótbolti 24.12.2013 18:00 Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. Fótbolti 24.12.2013 17:00 Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 15:00 Hefð fyrir því að grenja hjá Arsenal Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gaf ekki mikið fyrir vælið í leikmönnum Arsenal eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.12.2013 13:15 Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. Fótbolti 24.12.2013 07:00 Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 23:00 Ekki slæmt að ná í stig hér John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði að það hefði verið jákvætt að ná í stig gegn Arsenal á sterkum útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.12.2013 22:05 Sherwood ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham Tottenham hefur staðfest að Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham til næstu átján mánaða. Enski boltinn 23.12.2013 21:13 Arsenal mistókst að endurheimta toppsætið Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Emirates-leikvanginum í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.12.2013 19:15 Stjóri Gylfa tekur á agaleysi Þrátt fyrir að hafa aðeins verið ráðinn til bráðabirgða er Tim Sherwood strax farinn að taka til hendinni hvað agamál snertir hjá Tottenham. Enski boltinn 23.12.2013 18:00 Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 16:45 Mourinho vill tólf ár í viðbót hjá Chelsa og svo landslið á HM Jose Mourinho hefur sett sér hið háleita markmið að vera í brúnni hjá Chelsea næstu tólf árin. Enski boltinn 23.12.2013 15:45 Fellaini frá í sex vikur í viðbót Belgíski miðjumaðurinn þurfti að fara í aðgerð á rist. Enski boltinn 23.12.2013 14:15 Íslendingarnir hjá AZ senda jólakveðjur Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson brugðu á leik með kollegum sínum hjá AZ Alkmaar í jólaboði á dögunum. Fótbolti 23.12.2013 13:00 Everton stefnir á taplaust ár á Goodison Heima er best stendur einhvers staðar skrifað og það á svo sannarlega við um heimavöll Everton, Goodison Park. Enski boltinn 23.12.2013 12:00 Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.12.2013 11:15 Stungið í steininn Lögreglumenn þurftu að hafa mikið fyrir því að koma James Tomkins útaf skemmtistað í Brentwood í gærmorgun. Enski boltinn 23.12.2013 10:30 „Hélt áfram að leggja hart að mér eins og pabbi kenndi mér“ | Myndband Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham í 3-2 sigrinum á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann tileinkaði endurkomuna bróður sínum heitnum og fjölskyldu. Enski boltinn 23.12.2013 09:18 Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina. Fótbolti 22.12.2013 23:15 Mourinho finnur til með Villas-Boas Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur. Enski boltinn 22.12.2013 22:30 Eggert Gunnþór og Helgi Valur byrjuðu í jafnteflisleik Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Estoril í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.12.2013 21:08 PSG verður í Nike til ársins 2022 Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót. Fótbolti 22.12.2013 20:30 Wenger hissa á stöðunni hjá Cole Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea. Enski boltinn 22.12.2013 18:45 « ‹ ›
Moyes styður við bakið á Januzaj David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. Enski boltinn 25.12.2013 13:15
Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn Joe Allen telur að Liverpool geti barist um titilinn á þessu tímabili. Liverpool situr í efsta sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sautján leiki fyrir leiki morgundagsins. Enski boltinn 25.12.2013 12:30
Curbishley snýr aftur í enska boltann Alan Curbishley, fyrrverandi knattspyrnustjóri Charlton og West Ham hefur verið ráðinn sem tæknilegur ráðgjafi aðalliðs Fulham. Curbishley mun vinna með René Meulensteen, knattspyrnustjóra Fulham að því að halda sæti Fulham í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 25.12.2013 11:00
Amma gamla ruddist inn á völlinn | Myndband Það var mikil stemning hjá stuðningsmönnum Braga er liðið þeirra vann upp tveggja marka forskot Maritimo og tryggði sér gott stig. Fótbolti 24.12.2013 22:00
Dempsey lánaður til Fulham Eins og við var búist hefur framherjinn Clint Dempsey gert lánssamning við Fulham. Hann mun verða í láni hjá félaginu næstu tvo mánuðina en hann er leikmaður Seattle Sounders í Bandaríkjunum. Enski boltinn 24.12.2013 21:22
Stuðningsmenn City töluðu illa um börn Wilshere Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal, var á dögunum dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að sýna stuðningsmönnum Man. City puttann. Það má alls ekki. Enski boltinn 24.12.2013 21:00
Birkir sendi stuðningsmönnum Sampa jólakveðju á íslensku Leikmenn ítalska liðsins Sampdoria eru heldur betur í jólaskapi og þeir sendu stuðningsmönnum sínum jólakveðju sem hefur fallið vel í kramið. Fótbolti 24.12.2013 19:00
Mitt erfiðasta ár á ferlinum Jürgen Klopp hefur fengið að kynnast því að þjálfarastarfið hjá Dortmund er ekki alltaf auðvelt. Hann hefur náð ótrúlegum árangri með liðið þrátt fyrir oft á tíðum erfitt starfsumhverfi. Fótbolti 24.12.2013 18:00
Robben ætlar að framlengja við Bayern Ein af stjörnum hins magnaða liðs Bayern München, Arjen Robben, segist eiga þrjú góð ár eftir í boltanum og hann vill eyða þeim hjá Bayern. Fótbolti 24.12.2013 17:00
Di Canio segist ekki geta unnið með forseta Lazio Lazio er í leit að nýjum þjálfara en núverandi þjálfari liðsins, Vladimir Petkovic, mun taka við svissneska landsliðinu næsta sumar. Fótbolti 24.12.2013 15:00
Hefð fyrir því að grenja hjá Arsenal Jose Mourinho, stjóri Chelsea, gaf ekki mikið fyrir vælið í leikmönnum Arsenal eftir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær. Enski boltinn 24.12.2013 13:15
Fengu ekki mikla hjálp við flutningana til Portúgal Helgi Valur Daníelsson segir portúgalskan fótbolta henta sér betur en hann hafi reiknað með. Menningin sé ólík því sem hann hafi átt að venjast áður sem atvinnumaður á Englandi, í Svíþjóð og Þýskalandi. Fólk geri helst ekki hluti í dag ef það geti gert þá á morgun. Fótbolti 24.12.2013 07:00
Pique gefur vísbendingar um hver eigi rassinn Pedro kom Barcelona til bjargar í 5-2 sigri á Getafe um helgina. Mynd sem þriggja marka maðurinn lét taka af sér með boltann inni í klefa eftir leik hefur vakið athygli. Fótbolti 23.12.2013 23:00
Ekki slæmt að ná í stig hér John Terry, fyrirliði Chelsea, sagði að það hefði verið jákvætt að ná í stig gegn Arsenal á sterkum útivelli í kvöld. Enski boltinn 23.12.2013 22:05
Sherwood ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham Tottenham hefur staðfest að Tim Sherwood hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Tottenham til næstu átján mánaða. Enski boltinn 23.12.2013 21:13
Arsenal mistókst að endurheimta toppsætið Arsenal og Chelsea gerðu markalaust jafntefli á Emirates-leikvanginum í Lundúnarslag í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Enski boltinn 23.12.2013 19:15
Stjóri Gylfa tekur á agaleysi Þrátt fyrir að hafa aðeins verið ráðinn til bráðabirgða er Tim Sherwood strax farinn að taka til hendinni hvað agamál snertir hjá Tottenham. Enski boltinn 23.12.2013 18:00
Iniesta hjá Barcelona til 2018 Miðjumaður Barcelona hefur framlengt samning sinn við spænsku meistarana til ársins 2018. Fótbolti 23.12.2013 16:45
Mourinho vill tólf ár í viðbót hjá Chelsa og svo landslið á HM Jose Mourinho hefur sett sér hið háleita markmið að vera í brúnni hjá Chelsea næstu tólf árin. Enski boltinn 23.12.2013 15:45
Fellaini frá í sex vikur í viðbót Belgíski miðjumaðurinn þurfti að fara í aðgerð á rist. Enski boltinn 23.12.2013 14:15
Íslendingarnir hjá AZ senda jólakveðjur Aron Jóhannsson og Jóhann Berg Guðmundsson brugðu á leik með kollegum sínum hjá AZ Alkmaar í jólaboði á dögunum. Fótbolti 23.12.2013 13:00
Everton stefnir á taplaust ár á Goodison Heima er best stendur einhvers staðar skrifað og það á svo sannarlega við um heimavöll Everton, Goodison Park. Enski boltinn 23.12.2013 12:00
Skotinn hjá Val Iain Williamson hefur skrifað undir nýjan samning um að leika með karlaliði félagsins í knattspyrnu á næstu leiktíð. Íslenski boltinn 23.12.2013 11:15
Stungið í steininn Lögreglumenn þurftu að hafa mikið fyrir því að koma James Tomkins útaf skemmtistað í Brentwood í gærmorgun. Enski boltinn 23.12.2013 10:30
„Hélt áfram að leggja hart að mér eins og pabbi kenndi mér“ | Myndband Emmanuel Adebayor var hetja Tottenham í 3-2 sigrinum á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í gær. Hann tileinkaði endurkomuna bróður sínum heitnum og fjölskyldu. Enski boltinn 23.12.2013 09:18
Gaf dóttur sinni eyju í afmælisgjöf Viðskiptahættir AS Monaco hafa vakið athygli í fótboltaheiminum. Þegar Dmitry Rybolovlev keypti meirihluta í félaginu var liðið í annarri deild frönsku deildarkeppninnar. Síðan þá hefur ýmislegt breyst, Rybolovlev vill aðeins það besta og hafa stjörnuleikmenn streymt í skattparadísina. Fótbolti 22.12.2013 23:15
Mourinho finnur til með Villas-Boas Samband þeirra Jose Mourinho, stjóra Chelsea, og Andre Villas-Boas, fyrrum stjóra Spurs, hefur ekki verið gott upp á síðkastið og Villas-Boas staðfesti um daginn að þeir væru ekki vinir lengur. Enski boltinn 22.12.2013 22:30
Eggert Gunnþór og Helgi Valur byrjuðu í jafnteflisleik Eggert Gunnþór Jónsson og Helgi Valur Daníelsson voru báðir í byrjunarliði Belenenses í 0-0 jafntefli á heimavelli gegn Estoril í portúgölsku úrvalsdeildinni í dag. Fótbolti 22.12.2013 21:08
PSG verður í Nike til ársins 2022 Franska stórliðið PSG hefur spilað í búningum frá Nike síðan 1989 og liðið verður í búningum frá þeim í það minnsta níu ár í viðbót. Fótbolti 22.12.2013 20:30
Wenger hissa á stöðunni hjá Cole Arsene Wenger viðurkenndi í fjölmiðlum í dag að hann skilji ekki afhverju Ashley Cole, vinstri bakvörður Chelsea, væri búinn að missa sæti sitt í liðinu. Cole lék undir stjórn Wenger með Arsenal í sjö ár áður en hann færði sig yfir til Chelsea. Enski boltinn 22.12.2013 18:45