Moyes styður við bakið á Januzaj Kristinn Páll Teitsson skrifar 25. desember 2013 13:15 David Moyes og Adnan Januzaj Mynd/Gettyimages David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára og hafa aðeins spilað ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni hefur Januzaj nú þegar verið tvisvar spjaldaður vegna leikaraskaps. Moyes kom Januzaj til varnar í dag en tölfræðilega er oftast brotið á Januzaj miðað við spilaðar mínútur í deildinni. „Ég get bara talað frá mínu sjónarhorni, ég hef horft upp á andstæðingana sparka í hann út um allan völl án þess að dómararnir skipti sér af. Hann átti ekki að láta sig falla og við höfum minnt hann á þetta, við gerum allir mistök og hann mun læra af þessu," Moyes er óánægður með meðferðina sem Januzaj fær á Englandi af hálfu andstæðinga. „Ef að það er alltaf verið að reyna að sparka þig niður þá verðuru stundum að hoppa frá til að forðast meiðsli. Ég vonast bara til þess að það þurfi ekki alvarleg meiðsli til að vekja athygli á meðferðinni sem Adnan er að fá," Á sínum tíma varði Sir Alex Ferguson Cristiano Ronaldo fyrir sömu spurningum, hann þótti sýna full mikinn leikaraskap á sínum tíma. „Við erum að tala um virkilega efnilegan leikmann sem verið er að reyna að sparka niður. Á sínum tíma var Cristiano Ronaldo í sömu stöðu og það rættist ágætlega úr honum. Adnan mun verða frábær leikmaður einn daginn," sagði Moyes. Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
David Moyes, knattspyrnustjóri Manchester United telur að of mikið sé gert úr meintum leikaraskap Adnan Januzaj, leikmanni Manchester United. Januzaj sem skaust fram á sviðsljósið á þessu tímabili fékk sitt annað gula spjald fyrir leikaraskap um helgina. Þrátt fyrir að vera aðeins átján ára og hafa aðeins spilað ellefu leiki í ensku úrvalsdeildinni hefur Januzaj nú þegar verið tvisvar spjaldaður vegna leikaraskaps. Moyes kom Januzaj til varnar í dag en tölfræðilega er oftast brotið á Januzaj miðað við spilaðar mínútur í deildinni. „Ég get bara talað frá mínu sjónarhorni, ég hef horft upp á andstæðingana sparka í hann út um allan völl án þess að dómararnir skipti sér af. Hann átti ekki að láta sig falla og við höfum minnt hann á þetta, við gerum allir mistök og hann mun læra af þessu," Moyes er óánægður með meðferðina sem Januzaj fær á Englandi af hálfu andstæðinga. „Ef að það er alltaf verið að reyna að sparka þig niður þá verðuru stundum að hoppa frá til að forðast meiðsli. Ég vonast bara til þess að það þurfi ekki alvarleg meiðsli til að vekja athygli á meðferðinni sem Adnan er að fá," Á sínum tíma varði Sir Alex Ferguson Cristiano Ronaldo fyrir sömu spurningum, hann þótti sýna full mikinn leikaraskap á sínum tíma. „Við erum að tala um virkilega efnilegan leikmann sem verið er að reyna að sparka niður. Á sínum tíma var Cristiano Ronaldo í sömu stöðu og það rættist ágætlega úr honum. Adnan mun verða frábær leikmaður einn daginn," sagði Moyes.
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Íslenski boltinn Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Úlfarnir steinlágu gegn City Enski boltinn Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Enski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn