Fótbolti Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 18:30 Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 16:45 Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 4.1.2014 14:45 Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2014 14:45 Sigur hjá Solskjær í fyrsta leik - varamennirnir sáu um þetta Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur í Newcastle í dag í fyrsta leik liðsins undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 4.1.2014 14:30 D-deildarliðið Rochdale sló út Leeds Rochdale er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Leeds United í dag en Rochdale-liðið er tveimur deildum neðar en Leeds. Enski boltinn 4.1.2014 14:30 Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann. Enski boltinn 4.1.2014 14:00 Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:45 Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2014 12:15 Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:00 Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 4.1.2014 11:30 Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. Enski boltinn 4.1.2014 07:00 Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 4.1.2014 06:30 Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. Enski boltinn 3.1.2014 22:45 Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 21:15 Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. Enski boltinn 3.1.2014 20:30 Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 19:00 Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 18:10 Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. Fótbolti 3.1.2014 17:30 Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Fótbolti 3.1.2014 16:00 Aron Einar í byrjunarliði Cardiff á morgun Aron Einar Gunnarsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann verði í byrjunarliði Cardiff í bikarleik liðsins gegn Newcastle á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 15:19 Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. Fótbolti 3.1.2014 15:15 Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri. Fótbolti 3.1.2014 13:45 Fyrsta bikarleik helgarinnar frestað - fleiri í hættu Miklar rigningar í Englandi ætla að gera fótboltafélögum grikk en þegar hefur einum leik helgarinnar í 3. umferð enska bikarsins (64 liða úrslit) verið frestað vegna bleytu. Enski boltinn 3.1.2014 13:00 Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag. Enski boltinn 3.1.2014 11:30 Clattenburg sakaður um dónaskap Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum. Enski boltinn 3.1.2014 10:45 Arsenal ekki að skoða Berbatov Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. Enski boltinn 3.1.2014 10:20 Tveir sterkustu knattspyrnumenn Englands mætast í kvöld Kraftakarlarnir George Elokobi og Adebayo Akinfenwa verða í eldlínunni í kvöld þegar lið þeirra, Wolves og Gilllingham, mætast í ensku C-deildinni. Enski boltinn 3.1.2014 10:00 Stjórnarformaður Cardiff baðst afsökunar Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff, bað stuðningsmenn afsökunar á þeim látum sem hafa verið í kringum félagið undanfarna daga og vikur. Enski boltinn 3.1.2014 09:15 Gylfi tæpur fyrir helgina Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 07:58 « ‹ ›
Björninn burstaði SR í Reykjavíkurslagnum Björninn byrjar árið vel í íshokkíinu því liðið vann 11-1 stórsigur á Skautafélagi Reykjavíkur í Reykjavíkurslag í Skautahöllinni í Laugardal. Björninn er með fjögurra stiga forskot á toppnum. Enski boltinn 4.1.2014 18:30
Gylfi ekki með þegar Arsenal sló Tottenham út úr bikarkeppninni Gylfi Þór Sigurðsson spilar ekki í ensku bikarkeppninni á þessu tímabili þar sem að Tottenham er úr leik í keppninni eftir 2-0 tap á móti erkifjendunum í Arsenal í stórleik þriðju umferðar enska bikarsins. Enski boltinn 4.1.2014 16:45
Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun. Fótbolti 4.1.2014 14:45
Þrjú úrvalsdeildarlið úr leik - úrslitin í enska bikarnum í dag Ensku úrvalsdeildarliðin Aston Villa, Newcastle og West Bromwich Albion eru úr leik í enska bikarnum eftir tap í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar í dag. Enski boltinn 4.1.2014 14:45
Sigur hjá Solskjær í fyrsta leik - varamennirnir sáu um þetta Aron Einar Gunnarsson og félagar í Cardiff City eru komnir áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-1 sigur í Newcastle í dag í fyrsta leik liðsins undir stjórn Norðmannsins Ole Gunnar Solskjær. Enski boltinn 4.1.2014 14:30
D-deildarliðið Rochdale sló út Leeds Rochdale er komið áfram í 4. umferð ensku bikarkeppninnar eftir 2-0 sigur á Leeds United í dag en Rochdale-liðið er tveimur deildum neðar en Leeds. Enski boltinn 4.1.2014 14:30
Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann. Enski boltinn 4.1.2014 14:00
Stjóri Oldham líkir Suarez við skítuga göturottu Lee Johnson, knattspyrnustjóri Oldham, er ekkert hræddur við að æsa upp markahæsta leikmann ensku úrvalsdeildarinnar fyrir bikarleik Liverpool og Oldham á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:45
Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum. Enski boltinn 4.1.2014 12:15
Manchester United án bæði Rooney og van Persie um helgina Ensku meistararnir í Manchester United verða án beggja stjörnuleikmanna sinna þegar liðið mætir Swansea City í þriðju umferð ensku bikarkeppninnar á morgun. Enski boltinn 4.1.2014 12:00
Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 4.1.2014 11:30
Þetta hefur verið skrautlegt Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð. Enski boltinn 4.1.2014 07:00
Alvöru eldskírn hjá Solskjær Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti. Enski boltinn 4.1.2014 06:30
Mourinho: Ég get ekki fengið Higuain Það fór af stað sterkur orðrómur í dag þess efnis að Chelsea hefði boðið Napoli heilar 50 milljónir punda fyrir argentínska framherjann Gonzalo Higuain. Enski boltinn 3.1.2014 22:45
Barcelona vinsælasta félag heims á fésbókinni Barcelona er komið með 50 milljónir fylgjenda á fésbókinni og telst nú vera vinsælasta félag heims á samskiptamiðlinum útbreidda. Þetta kemur fram á heimasíðu spænsku meistaranna. Fótbolti 3.1.2014 21:15
Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008. Enski boltinn 3.1.2014 20:30
Landsliðsstelpurnar vörðu deginum í Laugardalnum Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari A kvenna, boðaði 35 leikmenn á vinnudag A landsliðs kvenna í dag en hópurinn hittist í höfuðstöðvum KSÍ þar sem ýmislegt var á dagskránni. Fótbolti 3.1.2014 19:00
Adebayor leikfær - verður með á móti Arsenal á morgun Emmanuel Adebayor, framherji Tottenham, hefur verið óstöðvandi síðan að Tim Sherwood settist í stjórastólinn hjá Tottenham og Tottenham-menn geta nú glaðst yfir því að Adebayor er leikfær fyrir bikarleikinn á móti Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 18:10
Cristiano Ronaldo í hóp með forsetum og kóngafólki Knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo mun í næstu viku vera sæmdur hæstu heiðursorðu Portúgals en forseti landsins tilkynnti í dag að Ronaldo fái "Ordem do Infante Dom Henrique" eða Heiðursorðu Henrys prins. Fótbolti 3.1.2014 17:30
Hefði framið sjálfsmorð hjá Manchester United Ítalski miðjumaðurinn Daniele De Rossi hjá A.S. Roma var mikið orðaður við ensku meistarana í Manchester United í sumar en leikmaðurinn sjálfur er afar ánægður með að hafa verið áfram í Rómarborg. Fótbolti 3.1.2014 16:00
Aron Einar í byrjunarliði Cardiff á morgun Aron Einar Gunnarsson staðfesti í samtali við Vísi í dag að hann verði í byrjunarliði Cardiff í bikarleik liðsins gegn Newcastle á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 15:19
Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi. Fótbolti 3.1.2014 15:15
Blatter vill meiri refsingu fyrir leikaraskap Sepp Blatter, forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, vill að leikmenn sem gera sér upp meiðsli verði refsað með því að hleypa þeim ekki aftur inn í leikinn við fyrsta tækifæri. Fótbolti 3.1.2014 13:45
Fyrsta bikarleik helgarinnar frestað - fleiri í hættu Miklar rigningar í Englandi ætla að gera fótboltafélögum grikk en þegar hefur einum leik helgarinnar í 3. umferð enska bikarsins (64 liða úrslit) verið frestað vegna bleytu. Enski boltinn 3.1.2014 13:00
Fótbrotnaði á æfingu og missir af rest Libor Kozák, framherji Aston Villa, verður ekki meira með á tímabilinu eftir að hafa fótbrotnað á fyrstu æfingu liðsins á árinu í gær. Kozak fer í aðgerð í dag. Enski boltinn 3.1.2014 11:30
Clattenburg sakaður um dónaskap Knattspyrnudómarinn Mark Clattenburg liggur nú undir ásökunum um að hafa móðgað leikmann í leik sem hann dæmdi á dögunum. Enski boltinn 3.1.2014 10:45
Arsenal ekki að skoða Berbatov Arsene Wenger, stjóri Arsenal, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að félagið væri ekki að íhuga kaup á Dimitar Berbatov, sóknarmanni Fulham. Enski boltinn 3.1.2014 10:20
Tveir sterkustu knattspyrnumenn Englands mætast í kvöld Kraftakarlarnir George Elokobi og Adebayo Akinfenwa verða í eldlínunni í kvöld þegar lið þeirra, Wolves og Gilllingham, mætast í ensku C-deildinni. Enski boltinn 3.1.2014 10:00
Stjórnarformaður Cardiff baðst afsökunar Mehmet Dalman, stjórnarformaður Cardiff, bað stuðningsmenn afsökunar á þeim látum sem hafa verið í kringum félagið undanfarna daga og vikur. Enski boltinn 3.1.2014 09:15
Gylfi tæpur fyrir helgina Gylfi Þór Sigurðsson er enn að glíma við meiðsli í ökkla og óvíst hvort hann nái bikarleiknum gegn erkifjendunum í Arsenal á morgun. Enski boltinn 3.1.2014 07:58