Fótbolti

Koke skaut Atlético upp fyrir Barcelona

Atlético Madrid er komið með þriggja stiga forskot á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta eftir 1-0 útisigur á Málaga í kvöld. Barcelona getur náð toppsætinu á ný með sigri á Elche á morgun.

Fótbolti

Mourinho: Engir dýfingamenn hjá Chelsea

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, er harður á því að það leynist engir leikarar í hans leikmannahópi þrátt fyrir að leikmenn liðsins hafi fengið gul spjöld fyrir að reyna að blekkja dómarann.

Enski boltinn

Manchester City slapp með jafntefli frá Blackburn

Blackburn Rovers og Manchester City þurfa að mætast aftur í enska bikarnum eftir að liðin gerðu 1-1 jafntefli í 3. umferð keppninnar á Ewood Park í dag. Manchester City endaði leikinn einum manni færri og gat kannski þakkað fyrir að fá annan leik á heimavelli sínum.

Enski boltinn

Pellegrini: Leikmenn eru alltaf að reyna að svindla

Manuel Pellegrini, knattspyrnustjóri Manchester City, er á því að leikmenn séu stanslaust að reyna að svindla á dómurum. Pellegrini hefur kallað eftir aðgerðum til að sporna við leikaraskap í ensku úrvalsdeildinni og tók þar með undir með þeim Roberto Martinez, knattspyrnustjóra Everton og Jose Mourinho, knattspyrnustjóra Chelsea.

Enski boltinn

Þetta hefur verið skrautlegt

Aron Einar Gunnarsson, leikmaður Cardiff, hefur rætt stuttlega við nýja knattspyrnustjórann sinn, Norðmanninn Ole Gunnar Solskjær, sem var ráðinn til félagsins í fyrradag. Fyrstu viðbrögð stjórans voru jákvæð.

Enski boltinn

Alvöru eldskírn hjá Solskjær

Ole Gunnar Solskjær hefur nú verið treyst fyrir því verkefni að halda nýliðum Cardiff City uppi í ensku úrvalsdeildinni en liðið er nú aðeins einu stigi frá fallsæti.

Enski boltinn

Í sérflokki í spjöldum fyrir leikaraskap

Leikaraskapur knattspyrnumanna er oft milli tannanna á áhugafólki um enska boltann og BBC fékk Opta-tölfræðiþjónustuna til þess að taka saman tölur yfir leikaraskap leikmanna ensku úrvalsdeildarinnar frá því í águst 2008.

Enski boltinn

Gudi valinn í íslenska fótboltalandsliðið

Karlalandsliðsþjálfararnir Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck munu á mánudaginn tilkynna landsliðshópinn fyrir vináttulandsleik á móti Svíum í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þann 21. janúar næstkomandi.

Fótbolti