Fótbolti

Balotelli til Arsenal?

Slúðurfrétt dagsins í ensku blöðunum var án vafa frétt Metro-blaðsins um að ítalski framherjinn og vandræðagemsinn Mario Balotelli gæti verið á leiðinni til Arsenal í sumar.

Enski boltinn

John Terry: "Sýndum að City er ekki ósigrandi“

"Sigurinn er afar mikilvægur. City hefur tekið á móti öðrum liðum hérna, slátrað þeim og skorað að vild,“ sagði John Terry, fyrirliði Chelsea, eftir 1-0 sigur liðsins á Manchester City í toppslagnum á Etihad leikvanginum í kvöld.

Enski boltinn

Chelsea hafði betur í stórslagnum á Etihad

Manchester City hafði skorað í 61 leik í röð þegar lærisveinar Jose Mourinho í Chelsea mættu í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Eins og svo oft áður höfðu liðsmenn Portúgalans betur í stórleiknum, nú 1-0.

Enski boltinn

Brottvísun Carroll mótmælt

West Ham hefur látið enska knattspyrnusambandið vita að félagið hafi í hyggju að áfrýja rauða spjaldinu sem Andy Carroll fékk í leik liðsins gegn Swansea um helgina.

Enski boltinn