Enski boltinn Allt annar blær yfir Liverpool Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar. Enski boltinn 27.8.2018 07:00 Neville: United þarf svona leik Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Enski boltinn 27.8.2018 06:00 David Luiz: Lærði mikið um sjálfan mig David Luiz, leikmaður Chelsea, segist hafa lært mikið um sjálfan sig á síðustu leiktíð undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 26.8.2018 23:00 Benitez: Þetta var ekki víti Rafa Benitez, stjóri Newcastle, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í dag en hann telur dómarann ekki hafa staðið sig. Enski boltinn 26.8.2018 21:30 Karius: Ég gekk aldrei einn Loris Karius gekk til liðs við Besiktas í gær á tveggja ára lánsamning en hann kvaddi Liverpool og stuðningsmenn þeirra á fallegan hátt í dag á Twitter. Enski boltinn 26.8.2018 19:15 Robertson: Alisson hefur verið stórkostlegur Alisson Becker, nýr markvörður Liverpool, hefur vakið mikla athygli eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu hingað til en hann hefur ekki ennþá fengið á sig mark. Enski boltinn 26.8.2018 18:30 Fulham náði í fyrsta sigurinn í sex marka leik Nýliðar Fulham sóttu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Burnley mætti á Craven Cottage. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur út af snemma leiks. Enski boltinn 26.8.2018 17:00 Sjálfsmark Yedlin gaf Chelsea sigurinn Chelsea er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Newcastle í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:45 Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:19 Watford með fullt hús eftir fyrsta heimasigurinn á Palace í níu ár Watford fer upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Crystal Palace á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 26.8.2018 14:15 Sérstakur innkastssérfræðingur ráðinn til Liverpool Liverpool ætlar sér að veita Manchester City samkeppni um Englandsmeistaratitilinn í vetur. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark og allt er í blóma í rauða hluta borgarinnar. Enski boltinn 26.8.2018 12:30 Keane frá í fjórar vikur Varnarmaðurinn Michael Keane mun ekki spila með Everton næsta mánuðinn eftir að höfuðkúpubein hans skaddaðist í leik Everton og Bournemouth í gær. Enski boltinn 26.8.2018 12:15 Búið að staðfesta lánssamning Karius í Tyrklandi Markvörðurinn Loris Karius hefur verið lánaður til tyrkneska liðsins Besiktas frá Liverpool. Lánssamningurinn er til tveggja ára. Enski boltinn 26.8.2018 11:00 Sjáðu öll mörkin, rauðu spjöldin og dramatíkina í enska í gær Það voru fjórtán mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mark skorað með hendinni, sjálfsmark og sigurmark Mohamed Salah. Enski boltinn 26.8.2018 10:30 Trippier: Walker er besti bakvörður í heiminum Kieran Trippier, leikmaður Tottenham, segir að Kyle Walker sé besti bakvörður í heiminum í dag. Enski boltinn 26.8.2018 09:30 Emery: Þetta er kjaftasaga Unai Emery, stjóri Arsenal, þvertekur fyrir það að hafa rifist heiftarlegar við Mesut Özil á æfingu liðsins í vikunni. Enski boltinn 26.8.2018 08:00 Klopp: Getum bætt okkur mikið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Brighton í dag en hann segir þó að liðið sitt getur bætt sig á mörgum stöðum. Enski boltinn 25.8.2018 23:15 Salah með sigurmark Liverpool gegn Brighton Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool á Brighton á Anfield í kvöld. Enski boltinn 25.8.2018 18:15 Stjörnurnar í PSG sáu um Angers Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver. Enski boltinn 25.8.2018 17:15 Jafntefli í Íslendingaslagnum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. Enski boltinn 25.8.2018 16:15 Tvö rauð í ótrúlegum leik í Bournemouth Everton og Bournemouth skildu jöfn í ótrúlegum leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Enski boltinn 25.8.2018 16:00 Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af. Enski boltinn 25.8.2018 15:45 Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“ Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. Enski boltinn 25.8.2018 13:50 „Áttum skilið að skora mark“ Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna. Enski boltinn 25.8.2018 13:38 Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. Enski boltinn 25.8.2018 13:15 Rooney: Pogba þarf að spila fyrir sjálfan sig, ekki Mourinho Wayne Rooney kom fyrrum knattspyrnustjóra sínum til varnar og segir Paul Pogba verða að bera ábyrgð á því sjálfur að skila góðum frammistöðum fyrir Manchester United. Enski boltinn 25.8.2018 12:30 Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag. Enski boltinn 25.8.2018 10:23 Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag. Enski boltinn 25.8.2018 07:00 Dele Alli breytir fagninu og nú myndar hann tvo hringi Dele Alli heldur áfram að vekja athygli á samfélagsmiðlunum en fagn hans hafði vakið mikla athygli. Enski boltinn 24.8.2018 23:30 Besiktas tilkynnti Karius á Twitter en tók það svo út Tyrkneska félagið Besiktas virðist hafa hlaupið aðeins á sig með að kynna Loris Karius sem sinn nýjasta markvörð. Enski boltinn 24.8.2018 22:45 « ‹ ›
Allt annar blær yfir Liverpool Liverpool er í toppsæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir þrjá sigurleiki í röð og hefur félagið haldið hreinu í þeim öllum. Hefur engu öðru liði tekist að skora á Anfield í ensku úrvalsdeildinni síðan undir lok febrúar. Enski boltinn 27.8.2018 07:00
Neville: United þarf svona leik Gary Neville, fyrrum knattspyrnumaður og nú álitsgjafi hjá Sky, segir nauðsynlegt að Manchester United eigi frábæra frammistöðu í kvöld gegn Tottenham. Enski boltinn 27.8.2018 06:00
David Luiz: Lærði mikið um sjálfan mig David Luiz, leikmaður Chelsea, segist hafa lært mikið um sjálfan sig á síðustu leiktíð undir stjórn Antonio Conte. Enski boltinn 26.8.2018 23:00
Benitez: Þetta var ekki víti Rafa Benitez, stjóri Newcastle, var ekki sáttur eftir tap sinna manna gegn Chelsea í dag en hann telur dómarann ekki hafa staðið sig. Enski boltinn 26.8.2018 21:30
Karius: Ég gekk aldrei einn Loris Karius gekk til liðs við Besiktas í gær á tveggja ára lánsamning en hann kvaddi Liverpool og stuðningsmenn þeirra á fallegan hátt í dag á Twitter. Enski boltinn 26.8.2018 19:15
Robertson: Alisson hefur verið stórkostlegur Alisson Becker, nýr markvörður Liverpool, hefur vakið mikla athygli eftir frábæra frammistöðu á tímabilinu hingað til en hann hefur ekki ennþá fengið á sig mark. Enski boltinn 26.8.2018 18:30
Fulham náði í fyrsta sigurinn í sex marka leik Nýliðar Fulham sóttu sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið þegar Burnley mætti á Craven Cottage. Jóhann Berg Guðmundsson fór meiddur út af snemma leiks. Enski boltinn 26.8.2018 17:00
Sjálfsmark Yedlin gaf Chelsea sigurinn Chelsea er með fullt hús stiga eftir fyrstu þrjár umferðirnar í ensku úrvalsdeildinni eftir sigur á Newcastle í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:45
Arnór setti þrettán mörk í fyrsta leik vetrarins Arnór Þór Gunnarsson heldur áfram þar sem frá var horfið á síðasta tímabili og raðar inn mörkum fyrir Bergischer. Nýliðarnir sigruðu Eulen Ludwigshafen í fyrsta leik í þýsku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 26.8.2018 16:19
Watford með fullt hús eftir fyrsta heimasigurinn á Palace í níu ár Watford fer upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar eftir sigur á Crystal Palace á heimavelli sínum í dag. Enski boltinn 26.8.2018 14:15
Sérstakur innkastssérfræðingur ráðinn til Liverpool Liverpool ætlar sér að veita Manchester City samkeppni um Englandsmeistaratitilinn í vetur. Liðið hefur enn ekki fengið á sig mark og allt er í blóma í rauða hluta borgarinnar. Enski boltinn 26.8.2018 12:30
Keane frá í fjórar vikur Varnarmaðurinn Michael Keane mun ekki spila með Everton næsta mánuðinn eftir að höfuðkúpubein hans skaddaðist í leik Everton og Bournemouth í gær. Enski boltinn 26.8.2018 12:15
Búið að staðfesta lánssamning Karius í Tyrklandi Markvörðurinn Loris Karius hefur verið lánaður til tyrkneska liðsins Besiktas frá Liverpool. Lánssamningurinn er til tveggja ára. Enski boltinn 26.8.2018 11:00
Sjáðu öll mörkin, rauðu spjöldin og dramatíkina í enska í gær Það voru fjórtán mörk skoruð í sex leikjum í ensku úrvalsdeildinni í gær. Mark skorað með hendinni, sjálfsmark og sigurmark Mohamed Salah. Enski boltinn 26.8.2018 10:30
Trippier: Walker er besti bakvörður í heiminum Kieran Trippier, leikmaður Tottenham, segir að Kyle Walker sé besti bakvörður í heiminum í dag. Enski boltinn 26.8.2018 09:30
Emery: Þetta er kjaftasaga Unai Emery, stjóri Arsenal, þvertekur fyrir það að hafa rifist heiftarlegar við Mesut Özil á æfingu liðsins í vikunni. Enski boltinn 26.8.2018 08:00
Klopp: Getum bætt okkur mikið Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Brighton í dag en hann segir þó að liðið sitt getur bætt sig á mörgum stöðum. Enski boltinn 25.8.2018 23:15
Salah með sigurmark Liverpool gegn Brighton Mohamed Salah skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Liverpool á Brighton á Anfield í kvöld. Enski boltinn 25.8.2018 18:15
Stjörnurnar í PSG sáu um Angers Stjörnuprýdd sóknarlína PSG var í stuði í frönsku deildinni í dag en þeir Cavani, Neymar og Mbappe skoruðu allir eitt mark hver. Enski boltinn 25.8.2018 17:15
Jafntefli í Íslendingaslagnum Birkir Bjarnason spilaði allan leikinn í jafntefli Aston Villa gegn Jóni Daða og félögum í Reading í ensku 1.deildinni í dag. Enski boltinn 25.8.2018 16:15
Tvö rauð í ótrúlegum leik í Bournemouth Everton og Bournemouth skildu jöfn í ótrúlegum leik þar sem tvö rauð spjöld fóru á loft. Enski boltinn 25.8.2018 16:00
Skrautlegt mark í fyrsta sigri Emery Unai Emery náði í sinn fyrsta sigur sem stjóri Arsenal þegar liðið fékk West Ham í heimsókn. Sigurmarkið var ótrúlegt sjálfsmark sem Alexandre Lacazette á heiðurinn af. Enski boltinn 25.8.2018 15:45
Guardiola um VAR: „Kemur mér ekki við“ Pep Guardiola sagði það ekki koma sér við hvort myndbandstækni verði tekin upp í ensku úrvalsdeildinni. Hans menn fengu á sig mark í dag sem átti ekki að standa. Enski boltinn 25.8.2018 13:50
„Áttum skilið að skora mark“ Conor Coady, fyrirliði Wolves, sagði liðið hafa átt skilið að skora mark gegn Manchester City í dag. Willy Boly skoraði mark sem átti ekki að standa í 1-1 jafntefli liðanna. Enski boltinn 25.8.2018 13:38
Ákall eftir VAR þegar nýliðarnir náðu jafntefli gegn City Allir stuðningsmenn þess að fá myndbandsdómgæslu í ensku úrvalsdeildina fengu fullkomið sönnunargagn til þess að draga fram í rökræðum með leik Wolves og Manchester City í dag. Enski boltinn 25.8.2018 13:15
Rooney: Pogba þarf að spila fyrir sjálfan sig, ekki Mourinho Wayne Rooney kom fyrrum knattspyrnustjóra sínum til varnar og segir Paul Pogba verða að bera ábyrgð á því sjálfur að skila góðum frammistöðum fyrir Manchester United. Enski boltinn 25.8.2018 12:30
Bolasie orðinn liðsfélagi Birkis Birkir Bjarnason hefur fengið nýjan liðsfélaga, Aston Villa staðfesti komu Yannick Bolasie á láni frá Everton í dag. Enski boltinn 25.8.2018 10:23
Upphitun: Gylfi og Aguero í eldlínunni Enska úrvalsdeildin heldur áfram að rúlla um helgina með sex leikjum í þriðju umferðinni. Englandsmeistararnir og Gylfi Þór Sigurðsson verða í eldlínunni í dag. Enski boltinn 25.8.2018 07:00
Dele Alli breytir fagninu og nú myndar hann tvo hringi Dele Alli heldur áfram að vekja athygli á samfélagsmiðlunum en fagn hans hafði vakið mikla athygli. Enski boltinn 24.8.2018 23:30
Besiktas tilkynnti Karius á Twitter en tók það svo út Tyrkneska félagið Besiktas virðist hafa hlaupið aðeins á sig með að kynna Loris Karius sem sinn nýjasta markvörð. Enski boltinn 24.8.2018 22:45