Enski boltinn

Lampard vill mæta Chelsea í bikarnum

Frank Lampard stýrir liði Derby í ensku 1. deildinni. Derby vann öruggan sigur á Hull í enska deildarbikarnum í gærkvöld og vonast Lampard eftir því að dragast gegn gömlu félögum hans í Chelsea.

Enski boltinn