Enski boltinn

Emery: Við þurfum hjálp

Unai Emery segir Arsenal þurfa hjálp til þess að geta endað í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði fyrir Manchester City í stórleik 25. umferðar í gær.

Enski boltinn

United tók fimmta sætið af Arsenal

Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United.

Enski boltinn

Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal

Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal.

Enski boltinn