Enski boltinn Liverpool hefur burstað West Ham fjórum sinnum í röð: Sama uppi á teningnum í kvöld? Liverpool getur aftur náð fimm stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilar við West Ham á útivelli í síðasta leik 25. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2019 13:30 Ince útskýrir orð sín: „Hef ekkert á móti Ole en hvaða stjóri sem er gat gert það sama“ Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Enski boltinn 4.2.2019 13:00 Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58 Gomez þarf í aðgerð og verður mun lengur frá Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð til þess að laga beinbrot í fæti en hann meiddist í leik gegn Burnley í byrjun desember. Enski boltinn 4.2.2019 11:00 Emery: Við þurfum hjálp Unai Emery segir Arsenal þurfa hjálp til þess að geta endað í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði fyrir Manchester City í stórleik 25. umferðar í gær. Enski boltinn 4.2.2019 10:30 Klopp: Okkar hlutverk er að uppfylla drauma Jurgen Klopp segir það hlutverk hans og leikmanna sinna að uppfylla drauma. Liverpool á góðan möguleika á því að verða Englandsmeistari í vor, í fyrsta skipti í 29 ár. Enski boltinn 4.2.2019 09:00 Sjáðu mörkin úr stórleiknum og mikilvægt sigurmark Rashford Forskot Liverpool er tvö stig eftir leiki gærdagsins í enska boltanum en Liverpool leikur í kvöld gegn West Ham á útivelli. Enski boltinn 4.2.2019 08:00 Sá í sjónvarpinu að boltinn fór „kannski af hendinni“ Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Enski boltinn 4.2.2019 07:00 Kane gæti snúið aftur fyrr en áætlað var Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham, gæti komið fyrr en áætlað er inn í lið Tottenham en enski landsliðsfyrirliðinn er að jafna sig á ökkla meiðslum. Enski boltinn 4.2.2019 06:00 Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. Enski boltinn 3.2.2019 22:45 Guðmundur Helgi: Köstum þessu frá okkur í restina Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var ósáttur með sína menn sem töpuðu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld Enski boltinn 3.2.2019 21:17 Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. Enski boltinn 3.2.2019 18:58 Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 3.2.2019 18:15 Þrenna frá Alfreð í kærkomnum sigri Augsburg Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni. Enski boltinn 3.2.2019 16:21 United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. Enski boltinn 3.2.2019 16:00 Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. Enski boltinn 3.2.2019 15:43 Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. Enski boltinn 3.2.2019 11:30 De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.2.2019 11:00 Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. Enski boltinn 3.2.2019 10:00 Sjáðu þrumufleyg Higuain, mikilvægt sigurmark Son og öll mörk gærdagsins Það voru sextán mörk skoruð í þeim sjö leikjum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en flest komu á Stamford Bridge þar sem Chelsea bauð upp á sýningu. Enski boltinn 3.2.2019 09:00 Stjóri Gylfa skilur gremju stuðningsmanna Everton Það gengur ekki né rekur hjá Everton á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2019 20:30 Leeds missti toppsætið Leeds er komið niður í annað sæti ensku B-deildarinnar eftir að liðið tapaði toppslagnum gegn Norwich í dag, 3-1. Enski boltinn 2.2.2019 19:42 Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 2.2.2019 19:15 Pochettino: Son er eins og batterí Pochettino var ánægður í dag. Enski boltinn 2.2.2019 18:51 Svartur köttur innsiglaði ógæfu Everton Ógöngur Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni, liðið tapaði fjórða leiknum af síðustu sex í dag þegar Wolves mættu á Goodison Park. Enski boltinn 2.2.2019 17:00 Higuain með tvö mörk í stórsigri Chelsea Chelsea tapaði 4-0 fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í vikunni en liðið sló frá sér í dag er liðið vann 5-0 sigur á Huddersfield á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2019 16:45 Son skaut Tottenham í annað sætið Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley. Enski boltinn 2.2.2019 14:15 Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 2.2.2019 12:30 Rüdiger: Chelsea á að skammast sín Antonio Rüdiger segir Chelsea eiga að skammast sín fyrir fjögurra marka tap liðsins fyrir Bournemouth í vikunni. Varnarmaðurinn var ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Enski boltinn 2.2.2019 10:30 Benitez vill að janúarglugginn verði fimmtán dagar Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að það eigi að breyta janúarglugganum og vill hann stytta gluggann svo um munar. Enski boltinn 2.2.2019 09:00 « ‹ ›
Liverpool hefur burstað West Ham fjórum sinnum í röð: Sama uppi á teningnum í kvöld? Liverpool getur aftur náð fimm stiga forskoti í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilar við West Ham á útivelli í síðasta leik 25. umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 4.2.2019 13:30
Ince útskýrir orð sín: „Hef ekkert á móti Ole en hvaða stjóri sem er gat gert það sama“ Nærri hver sem er hefði getað komið inn og náð sama árangri og Ole Gunnar Solskjær hefur náð með Manchester United. Þetta segir Paul Ince, fyrrum leikmaður United. Enski boltinn 4.2.2019 13:00
Búið að finna lík í flugvélarbrakinu Eitt lík hefur fundist í braki flugvélarinnar sem Emiliano Sala var um borð í og hvarf yfir Ermarsundi í lok janúar. Enski boltinn 4.2.2019 11:58
Gomez þarf í aðgerð og verður mun lengur frá Joe Gomez, varnarmaður Liverpool, þarf að fara í aðgerð til þess að laga beinbrot í fæti en hann meiddist í leik gegn Burnley í byrjun desember. Enski boltinn 4.2.2019 11:00
Emery: Við þurfum hjálp Unai Emery segir Arsenal þurfa hjálp til þess að geta endað í einu af fjórum efstu sætunum í ensku úrvalsdeildinni. Arsenal tapaði fyrir Manchester City í stórleik 25. umferðar í gær. Enski boltinn 4.2.2019 10:30
Klopp: Okkar hlutverk er að uppfylla drauma Jurgen Klopp segir það hlutverk hans og leikmanna sinna að uppfylla drauma. Liverpool á góðan möguleika á því að verða Englandsmeistari í vor, í fyrsta skipti í 29 ár. Enski boltinn 4.2.2019 09:00
Sjáðu mörkin úr stórleiknum og mikilvægt sigurmark Rashford Forskot Liverpool er tvö stig eftir leiki gærdagsins í enska boltanum en Liverpool leikur í kvöld gegn West Ham á útivelli. Enski boltinn 4.2.2019 08:00
Sá í sjónvarpinu að boltinn fór „kannski af hendinni“ Sergio Aguero skoraði öll þrjú mörk Manchester City í 3-1 sigrinum gegn Arsenal í gærkvöldi en þriðja markið þótti umdeilt. Enski boltinn 4.2.2019 07:00
Kane gæti snúið aftur fyrr en áætlað var Harry Kane, framherji og fyrirliði Tottenham, gæti komið fyrr en áætlað er inn í lið Tottenham en enski landsliðsfyrirliðinn er að jafna sig á ökkla meiðslum. Enski boltinn 4.2.2019 06:00
Solskjær ekki sáttur með frammistöðuna en ánægður með stigin þrjú Níu sigrar í tíu leikjum hjá Solskjær. Enski boltinn 3.2.2019 22:45
Guðmundur Helgi: Köstum þessu frá okkur í restina Guðmundur Helgi Pálsson, þjálfari Fram, var ósáttur með sína menn sem töpuðu fyrir KA í Olís-deild karla í kvöld Enski boltinn 3.2.2019 21:17
Arsenal átti ekki eitt skot að marki City í síðari hálfleik Lítið var að frétta af sóknarleik Arsenal í síðari hálfleik. Enski boltinn 3.2.2019 18:58
Aguero afgreiddi Arsenal og forskot Liverpool tvö stig Manchester City minnkaði forskot Liverpool niður í tvö stig er liðið vann 3-1 sigur á Arsenal í stórleik helgarinnar á Etihad í dag. Enski boltinn 3.2.2019 18:15
Þrenna frá Alfreð í kærkomnum sigri Augsburg Alfreð Finnbogason fagnaði þrítugsafmæli sínu á dögunum og hann hélt upp á það með stæl í dag, setti þrennu í kærkomnum sigri Augsburg á Mainz í þýsku Bundesligunni. Enski boltinn 3.2.2019 16:21
United tók fimmta sætið af Arsenal Manchester United fór upp í fimmta sæti ensku úrvalsdeildarinnar með eins marks sigri á Leicester í dag. Ole Gunnar Solskjær hefur enn ekki tapað leik eftir 10 leiki í stjórasætinu hjá United. Enski boltinn 3.2.2019 16:00
Leitin að Sala og Ibbotson heldur áfram Leit að Emiliano Sala og flugmanninum David Ibbotson hefur verið hafin á nýjan leik, um tveimur vikum síðan flugvél með þá tvo innanborðs hvarf af ratsjám. Enski boltinn 3.2.2019 15:43
Pochettino: Mun aldrei halda með Arsenal Arsenal getur gert nágrönnum sínum í norður Lundúnum greiða með því að vinna Manchester City í stórleik umferðarinnar í ensku úrvalsdeildinni í dag. Þrátt fyrir það mun Mauricio Pochettino þó ekki halda með Arsenal. Enski boltinn 3.2.2019 11:30
De Bruyne: Jafn mikil pressa á City og Liverpool Kevin de Bruyne segir Liverpool og Manchester City vera með jafn mikla pressu á sér að vinna ensku úrvalsdeildina. Liðin eru í harðri baráttu um efsta sæti deildarinnar. Enski boltinn 3.2.2019 11:00
Eigendur Molde sögðu Solskjær að sleppa því að koma til baka Forráðamenn norska úrvalsdeildarfélagsins Molde sögðu Ole Gunnar Solskjær að hann ætti ekkert að snúa til baka til Noregs heldur njóta verunnar í Manchester og tryggja sér starfið hjá United til framtíðar. Enski boltinn 3.2.2019 10:00
Sjáðu þrumufleyg Higuain, mikilvægt sigurmark Son og öll mörk gærdagsins Það voru sextán mörk skoruð í þeim sjö leikjum sem fóru fram í ensku úrvalsdeildinni í gær en flest komu á Stamford Bridge þar sem Chelsea bauð upp á sýningu. Enski boltinn 3.2.2019 09:00
Stjóri Gylfa skilur gremju stuðningsmanna Everton Það gengur ekki né rekur hjá Everton á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2019 20:30
Leeds missti toppsætið Leeds er komið niður í annað sæti ensku B-deildarinnar eftir að liðið tapaði toppslagnum gegn Norwich í dag, 3-1. Enski boltinn 2.2.2019 19:42
Tilfinningaþrunginn sigur Cardiff í fyrsta heimaleiknum eftir flugslys Sala Cardiff vann sinn fyrsta sigur í ensku úrvalsdeildinni í rúman mánuð er liðið vann 2-0 sigur á Bournemouth á heimavelli í dag. Enski boltinn 2.2.2019 19:15
Svartur köttur innsiglaði ógæfu Everton Ógöngur Everton halda áfram í ensku úrvalsdeildinni, liðið tapaði fjórða leiknum af síðustu sex í dag þegar Wolves mættu á Goodison Park. Enski boltinn 2.2.2019 17:00
Higuain með tvö mörk í stórsigri Chelsea Chelsea tapaði 4-0 fyrir Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í vikunni en liðið sló frá sér í dag er liðið vann 5-0 sigur á Huddersfield á heimavelli. Enski boltinn 2.2.2019 16:45
Son skaut Tottenham í annað sætið Son Heung-Min skaut Tottenham upp fyrir Manchester City í annað sæti ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu með sigurmarki undir lok leiks Tottenham og Newcastle á Wembley. Enski boltinn 2.2.2019 14:15
Vilja sjá Arsenal í „super bowl fótboltans“ Eigendur Arsenal vilja sjá Unai Emery koma Arsenal í „superbowl fótboltans,“ úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu. Enski boltinn 2.2.2019 12:30
Rüdiger: Chelsea á að skammast sín Antonio Rüdiger segir Chelsea eiga að skammast sín fyrir fjögurra marka tap liðsins fyrir Bournemouth í vikunni. Varnarmaðurinn var ekki sáttur með frammistöðu liðsins. Enski boltinn 2.2.2019 10:30
Benitez vill að janúarglugginn verði fimmtán dagar Rafael Benitez, stjóri Newcastle, segir að það eigi að breyta janúarglugganum og vill hann stytta gluggann svo um munar. Enski boltinn 2.2.2019 09:00