Enski boltinn

Leikmenn Chelsea flengdir í Manchester

Spilamennska Chelsea gegn Manchester City á útivelli um helgina var einfaldlega hörmung. Þrátt fyrir 6-0 stórsigur City gátu heimamenn auðveldlega skorað fleiri mörk gegn liði Chelsea sem missti hausinn strax á upphafsmínútunum.

Enski boltinn

Báðust báðir afsökunar

Maurizio Sarri, knattspyrnustjóri Chelsea og fyrirliðinn Cesar Azpilicueta báðu stuðningsmenn félagsins afsökunar eftir 6-0 skellinn á móti Manchester City í gær.

Enski boltinn