Enski boltinn United í góðum höndum Alex Ferguson, stjóri Manchester United, heldur upp á 67 ára afmæli sitt á nýársdag og telur að félagið sé og verði í góðum höndum þegar að hann muni hætta. Enski boltinn 29.12.2008 11:27 Al Habsi áfram hjá Bolton Ali Al Habsi hefur framlengt samning sinn við Bolton og verður nú hjá félaginu til loka leiktíðarinnar 2013. Enski boltinn 29.12.2008 11:18 Jewell hættur hjá Derby Paul Jewell hefur sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Derby en hann hefur verið í rúmt ár í starfi. Enski boltinn 29.12.2008 11:03 Gerrard handtekinn Steven Gerrard var handtekinn í morgun vegna uppákomu á skemmtistað í nótt. Talið er að hann hafi lent í slagsmálum á staðnum. Enski boltinn 29.12.2008 10:54 Liverpool getur enn bætt við sig Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist vonast til að liðið geti bætt sig enn meira. Þetta sagði hann eftir að þeir rauðu tóku Newcastle í kennslustund á útivelli 5-1 í dag. Enski boltinn 28.12.2008 20:15 City bjargaði stigi á elleftu stundu Manchester City tryggði sér 2-2 jafntefli gegn Blackburn með góðum endaspretti í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2008 18:21 Reading gerði jafntefli Reading er áfram í öðru sæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir að ná aðeins 1-1 jafntefli við Southampton í dag. Enski boltinn 28.12.2008 17:22 Rekinn af velli fyrir að slá til samherja Undarleg uppákoma átti sér stað í leik West Ham og Stoke í dag þar sem Ricardo Fuller hjá Stoke var rekinn af velli fyrir að slá til liðsfélaga síns Andy Griffin. Enski boltinn 28.12.2008 17:00 Fulham stal stigum af Chelsea Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. Enski boltinn 28.12.2008 16:22 Liverpool valtaði yfir Newcastle Liverpool heldur toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir fádæma auðveldan 5-1 útisigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 28.12.2008 13:54 Einn Bentley er ekki nóg Knattspyrnumenn á ofurlaunum þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af heimskreppunni. Enski boltinn 28.12.2008 12:48 Ashley er hættur við að selja Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta. Enski boltinn 28.12.2008 12:13 Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth. Enski boltinn 27.12.2008 15:59 Sunderland samdi við Sbragia Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina. Enski boltinn 27.12.2008 13:39 Bellamy eftirsóttur í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham segist óttast að Manchester City gæti einnig verið á höttunum eftir framherjanum Craig Bellamy hjá West Ham í janúar. Enski boltinn 27.12.2008 13:33 Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. Enski boltinn 26.12.2008 21:15 Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2008 20:18 Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 26.12.2008 19:56 Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. Enski boltinn 26.12.2008 19:40 Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.12.2008 19:14 Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. Enski boltinn 26.12.2008 17:06 Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. Enski boltinn 26.12.2008 14:55 Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. Enski boltinn 26.12.2008 14:20 Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. Enski boltinn 26.12.2008 13:57 Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. Enski boltinn 26.12.2008 13:49 Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. Enski boltinn 26.12.2008 13:45 Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. Enski boltinn 26.12.2008 12:18 Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. Enski boltinn 25.12.2008 16:19 Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. Enski boltinn 25.12.2008 11:29 Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. Enski boltinn 25.12.2008 10:42 « ‹ ›
United í góðum höndum Alex Ferguson, stjóri Manchester United, heldur upp á 67 ára afmæli sitt á nýársdag og telur að félagið sé og verði í góðum höndum þegar að hann muni hætta. Enski boltinn 29.12.2008 11:27
Al Habsi áfram hjá Bolton Ali Al Habsi hefur framlengt samning sinn við Bolton og verður nú hjá félaginu til loka leiktíðarinnar 2013. Enski boltinn 29.12.2008 11:18
Jewell hættur hjá Derby Paul Jewell hefur sagt upp starfi sínu sem knattspyrnustjóri enska B-deildarliðsins Derby en hann hefur verið í rúmt ár í starfi. Enski boltinn 29.12.2008 11:03
Gerrard handtekinn Steven Gerrard var handtekinn í morgun vegna uppákomu á skemmtistað í nótt. Talið er að hann hafi lent í slagsmálum á staðnum. Enski boltinn 29.12.2008 10:54
Liverpool getur enn bætt við sig Sammy Lee, aðstoðarstjóri Liverpool, segist vonast til að liðið geti bætt sig enn meira. Þetta sagði hann eftir að þeir rauðu tóku Newcastle í kennslustund á útivelli 5-1 í dag. Enski boltinn 28.12.2008 20:15
City bjargaði stigi á elleftu stundu Manchester City tryggði sér 2-2 jafntefli gegn Blackburn með góðum endaspretti í lokaleik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 28.12.2008 18:21
Reading gerði jafntefli Reading er áfram í öðru sæti ensku B-deildarinnar þrátt fyrir að ná aðeins 1-1 jafntefli við Southampton í dag. Enski boltinn 28.12.2008 17:22
Rekinn af velli fyrir að slá til samherja Undarleg uppákoma átti sér stað í leik West Ham og Stoke í dag þar sem Ricardo Fuller hjá Stoke var rekinn af velli fyrir að slá til liðsfélaga síns Andy Griffin. Enski boltinn 28.12.2008 17:00
Fulham stal stigum af Chelsea Chelsea varð á í messunni í toppbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni þegar liðið varð að gera sér að góðu 2-2 jafntefli við Fulham á Craven Cottage. Enski boltinn 28.12.2008 16:22
Liverpool valtaði yfir Newcastle Liverpool heldur toppsætinu í ensku úrvalsdeildinni eftir fádæma auðveldan 5-1 útisigur á Newcastle í fyrsta leik dagsins. Enski boltinn 28.12.2008 13:54
Einn Bentley er ekki nóg Knattspyrnumenn á ofurlaunum þurfa ekki að hafa miklar áhyggjur af heimskreppunni. Enski boltinn 28.12.2008 12:48
Ashley er hættur við að selja Mike Ashley eigandi Newcastle United hefur gefið það út að hann sé hættur við að selja félagið. Hann lýsti því yfir í september sl. að klúbburinn væri til sölu, en fékk aldrei ásættanlegt tilboð þrátt fyrir nokkurn áhuga fjárfesta. Enski boltinn 28.12.2008 12:13
Wenger hefur trú á Adams Arsene Wenger stjóri Arsenal segist hafa fulla trú á fyrrum fyrirliða sínum Tony Adams þrátt fyrir að hann hafi ekki byrjað glæsilega með lið Portsmouth. Enski boltinn 27.12.2008 15:59
Sunderland samdi við Sbragia Forráðamenn enska úrvalsdeildarfélagsins Sunderland hafa gengið frá ráðningu Ricky Sbragia í fullt starf sem knattspyrnustjóri næstu 18 mánuðina. Enski boltinn 27.12.2008 13:39
Bellamy eftirsóttur í janúar Harry Redknapp stjóri Tottenham segist óttast að Manchester City gæti einnig verið á höttunum eftir framherjanum Craig Bellamy hjá West Ham í janúar. Enski boltinn 27.12.2008 13:33
Hughes: Meira svona Mark Hughes stjóri Manchester City var að vonum ánægður með sína menn eftir að þeir völtuðu yfir Hull 5-1 í dag. Enski boltinn 26.12.2008 21:15
Ferguson: Rio verður ekki með gegn Boro Sir Alex Ferguson var nokkuð ánægður í dag þegar hans menn í Manchester United lögðu Stoke 1-0 í úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.12.2008 20:18
Reiður Brown hótar breytingum í janúar Phil Brown stjóri Hull hefur hótað því að gera breytingar á leikmannahóp sínum í janúar eftir að þeir hlutu skelfilega útreið gegn Manchester City í dag. Enski boltinn 26.12.2008 19:56
Markvörður Reading skoraði jöfnunarmarkið Mikið fjör var í ensku b-deildinni í knattspyrnu í dag. Adam Federici markvörður Reading var hetja liðsins þegar hann skoraði jöfnunarmark liðsins í uppbótartíma gegn Cardiff. Enski boltinn 26.12.2008 19:40
Zat Knight bjargaði stigi fyrir Villa gegn Arsenal Aston Villa og Arsenal gerðu dramatískt 2-2 jafntefli í lokaleiknum í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Enski boltinn 26.12.2008 19:14
Liverpool aftur á toppinn - City í stuði Liverpool smellti sér aftur á toppinn í ensku úrvalsdeildinni í dag með auðveldum 3-0 sigri á Grétari Rafni Steinssyni og félögum í Bolton. Enski boltinn 26.12.2008 17:06
Chelsea á toppinn - Tevez bjargaði United Chelsea komst í dag á toppinn í ensku úrvalsdeildinni með 2-0 sigri á West Brom og Manchester United marði sigur á Stoke. Enski boltinn 26.12.2008 14:55
Basile segist hafa fengið tilboð frá City Alfio Basile, sem lét af störfum sem landsliðsþjálfari Argentínu í október, lét hafa eftir sér í fjölmiðlum í dag að Manchester City og fleiri aðilar hefðu boðið sér starf á dögunum. Enski boltinn 26.12.2008 14:20
Senna líst vel á Man City Spænski landsliðsmaðurinn Marcos Senna hjá Villarreal segist upp með sér yfir því að vera orðaður við Manchester City á Englandi. Enski boltinn 26.12.2008 13:57
Redknapp staðfestir áhuga sinn á Bellamy Harry Redknapp hefur nú staðfest fréttir bresku blaðanna og viðurkennir að Tottenham sé að reyna að kaupa framherjann Craig Bellamy frá West Ham. Enski boltinn 26.12.2008 13:49
Fabregas sleppur við uppskurð Spænski miðjumaðurinn Cesc Fabregas hjá Arsenal upplýsti í dag að hann þyrfti ekki að ganga undir uppskurð vegna hnémeiðsla sinna. Enski boltinn 26.12.2008 13:45
Ashton úr leik í minnst tvo mánuði Gianfranco Zola knattspyrnustjóri West Ham segist óttast að framherjinn Dean Ashton geti ekki spilað með liðinu á ný fyrr en líður að vori. Hann á við þrálát ökklameiðsli að stríða. Enski boltinn 26.12.2008 12:18
Real Madrid enn á eftir Young Real Madrid hefur ekki gefist upp á tilraunum sínum í að næla í Ashley Young frá Aston Villa. Samkvæmt Daily Mail er Young nú helsta skotmark Juande Ramos, þjálfara Real. Enski boltinn 25.12.2008 16:19
Scott Brown til Portsmouth? Scott Brown, miðjumaður Glasgow Celtic í Skotlandi, er á óskalista Portsmouth. Eftir söluna á Lassana Diarra til Real Madrid er Portsmouth í leit að miðjumanni. Enski boltinn 25.12.2008 11:29
Um vika í Ricardo Carvalho Ricardo Carvalho, varnarmaður Chelsea, er farinn að taka þátt í æfingum liðsins af fullum krafti. Hann hefur átt við meiðsli á hné að stríða en nú er þessi sterki leikmaður að snúa aftur. Enski boltinn 25.12.2008 10:42