Enski boltinn Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. Enski boltinn 12.2.2009 10:37 Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. Enski boltinn 12.2.2009 10:32 Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. Enski boltinn 11.2.2009 17:44 Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. Enski boltinn 11.2.2009 16:30 Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 11.2.2009 13:54 Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. Enski boltinn 11.2.2009 12:00 Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Enski boltinn 11.2.2009 11:00 Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 11.2.2009 10:08 Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. Enski boltinn 11.2.2009 09:31 Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. Enski boltinn 10.2.2009 23:30 Enn og aftur frestað hjá Guðjóni Vetrarhörkurnar á Englandi hafa heldur betur riðlað leikjaplani neðri deilda. Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe áttu að leika gegn Bristol Rovers í 2. deildinni í kvöld en leiknum hefur verið frestað. Enski boltinn 10.2.2009 19:43 Hiddink svarar á næstu dögum Guus Hiddink reiknar ekki með að verða orðinn nýr knattspyrnustjóri Chelsea fyrir næstu helgi en mun gefa lokasvar til félagsins á næstu dögum. Enski boltinn 10.2.2009 19:24 Deco: Scolari átti að fá meiri tíma Miðjumaðurinn Deco segir að sér hafi brugðið við að heyra fréttirnar af því að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn frá Chelsea. Deco var stærstu kaup Scolari fyrir tímabilið en hann var keyptur á 8 milljónir punda frá Barcelona. Enski boltinn 10.2.2009 18:08 Hart vill að Portsmouth hafi hraðar hendur Paul Hart telur að mikilvægt sé fyrir Portsmouth að finna nýjan knattspyrnustjóra sem fyrst í stað Tony Adams sem rekinn var á mánudag. Enski boltinn 10.2.2009 17:54 Hiddink sagður taka við Chelsea Enska dagblaðið The Times fullyrðir á vefútgáfu sinni að Guus Hiddink muni stýra Chelsea út leiktíðina. Aðeins sé tímaspursmál hvenær það verði tilkynnt. Enski boltinn 10.2.2009 16:53 Birmingham fær Traore að láni Enska B-deildarliðið Birmingham hefur fengið varnarmanninn Djimi Traore að láni frá Portsmouth til loka tímabilsins. Enski boltinn 10.2.2009 16:30 Torres ætlar að vera lengi hjá Liverpool Fernando Torres segist engar áætlanir aðrar hafa en að vera lengi í herbúðum Liverpool en hann hefur að undanförnu verið orðaður við Barcelona. Enski boltinn 10.2.2009 15:57 Ancelotti orðaður við Chelsea Carlo Ancelotti mun vera efstur á óskalista Roman Abramovich um næsta knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 14:57 Chelsea fékk leyfi hjá Rússunum Rússneska knattspyrnusambandið hefur gefið Chelsea leyfi til að ræða við Guus Hiddink um að taka að sér stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu tímabundið. Enski boltinn 10.2.2009 13:51 Anichebe sér ekki eftir neinu Victor Anichebe, leikmaður Everton, segist ekki sjá eftir neinu varðandi samskipti sín við David Moyes, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 10.2.2009 13:40 Meiðsli Fuller ekki alvarleg Meiðsli Ricardo Fuller, leikmanns Stoke, eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Hann gæti byrjað að spila aftur í lok mars. Enski boltinn 10.2.2009 13:32 Hiddink í viðræðum við Chelsea Guus Hiddink hefur staðfest að Chelsea hafi komið að máli við sig um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu til loka tímabilsins. Enski boltinn 10.2.2009 12:57 Adams íhugaði að hætta Tony Adams hefur greint frá því að hann íhugaði að segja starfi sínu hjá Portsmouth lausu vegna fjárhagsástands félagsins. Enski boltinn 10.2.2009 12:30 Riggott frá í sex vikur Chris Riggott, leikmaður Middlesebrough, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Manchester City. Enski boltinn 10.2.2009 11:30 Aðeins Grant og Hiddink koma til greina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports koma aðeins Avram Grant og Guus Hiddink til greina sem næstu knattspyrnustjórar Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 10:24 Brottvísun Scolari kom Ferguson á óvart Alex Ferguson segir að sér hafi komið mjög á óvart að Chelsea hafi ákveðið að reka Luiz Felipe Scolari úr starfi knattspyrnustjóra eins og gert var í gær. Enski boltinn 10.2.2009 10:01 Rijkaard spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður Frank Rijkaard hefur viðurkennt í enskum fjölmiðlum að Rijkaard myndi íhuga tilboð ef það kæmi frá Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 09:14 Zola hyggst ekki yfirgefa West Ham Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar þá hefur Gianfranco Zola tjáð stjórn West Ham að hann hafi ekki í hyggju að yfirgefa félagið. Zola er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn í dag. Enski boltinn 9.2.2009 23:25 Ákvörðun Abramovich að reka Scolari Það var ákvörðun Roman Abramovich að reka Luiz Felipe Scolari. Þetta segir talsmaður Scolari en hann var látinn taka pokann sinn vegna dapurs árangurs að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2009 20:14 Luke Young ekki með Englandi Luke Young, varnarmaður Aston Villa, verður ekki með enska landsliðinu gegn Spáni á miðvikudag. Young er meiddur á tá og ferðast því ekki með hópnum í leikinn. Enski boltinn 9.2.2009 20:03 « ‹ ›
Giggs til í eitt ár enn Ryan Giggs hefur greint frá því að hann eigi nú í viðræðum við Manchester United um nýjan samning sem gildir til eins árs. Enski boltinn 12.2.2009 10:37
Kranjcar vill fara frá Portsmouth Niko Kranjcar, leikmaður Portsmouth, vill fara frá félaginu nú í sumar til að komast að hjá stærra félagi. Enski boltinn 12.2.2009 10:32
Stuðningsmenn enska landsliðsins til vandræða Spænska blaðið Sport greinir frá því í dag að nokkrir stuðningsmenn enska landsliðsins í knattspyrnu hafi verið með ólæti í Sevilla borg í dag. Enski boltinn 11.2.2009 17:44
Terry ánægður með ráðningu Hiddink John Terry, fyrirliði Chelsea, er ánægður með að Hollendingurinn Guus Hiddink hafi verið ráðinn knattspyrnustjóri liðsins til loka tímabilsins. Enski boltinn 11.2.2009 16:30
Chelsea staðfestir ráðningu Hiddink Guus Hiddink hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Chelsea til loka tímabilsins en það var staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Enski boltinn 11.2.2009 13:54
Samningsmál Agger bíða þar til í sumar Daniel Agger hefur greint frá því að hann sé ekki búinn að samþykkja nýjan samning við Liverpool og að samningaviðræðum hafi verið hætt í bili. Enski boltinn 11.2.2009 12:00
Kinnear í hjáveituaðgerð Joe Kinnear mun á næstu dögum gangast undir hjáveituaðgerð á hjarta samkvæmt heimildum fréttastofu BBC. Enski boltinn 11.2.2009 11:00
Brottvikning Scolari kom Terry á óvart John Terry, fyrirliði Chelsea, segir að sér hafi komið mjög á óvart að Luiz Felipe Scolari hafi verið sagt upp störfum sem knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 11.2.2009 10:08
Capello gefur í skyn að Beckham þurfi að vera á Ítalíu Fabio Capello hefur gefið í skyn að ef David Beckham vill vera áfram í enska landsliðinu þurfi hann að vera áfram í herbúðum AC Milan. Enski boltinn 11.2.2009 09:31
Tekur Sven-Göran við Portsmouth? Forráðamenn Portsmouth hafa sett sig í samband við Sven-Göran Eriksson sem er efstur á óskalista þeirra yfir nýjan knattspyrnustjóra. Þetta er samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar. Enski boltinn 10.2.2009 23:30
Enn og aftur frestað hjá Guðjóni Vetrarhörkurnar á Englandi hafa heldur betur riðlað leikjaplani neðri deilda. Guðjón Þórðarson og lærisveinar í Crewe áttu að leika gegn Bristol Rovers í 2. deildinni í kvöld en leiknum hefur verið frestað. Enski boltinn 10.2.2009 19:43
Hiddink svarar á næstu dögum Guus Hiddink reiknar ekki með að verða orðinn nýr knattspyrnustjóri Chelsea fyrir næstu helgi en mun gefa lokasvar til félagsins á næstu dögum. Enski boltinn 10.2.2009 19:24
Deco: Scolari átti að fá meiri tíma Miðjumaðurinn Deco segir að sér hafi brugðið við að heyra fréttirnar af því að Luiz Felipe Scolari hafi verið rekinn frá Chelsea. Deco var stærstu kaup Scolari fyrir tímabilið en hann var keyptur á 8 milljónir punda frá Barcelona. Enski boltinn 10.2.2009 18:08
Hart vill að Portsmouth hafi hraðar hendur Paul Hart telur að mikilvægt sé fyrir Portsmouth að finna nýjan knattspyrnustjóra sem fyrst í stað Tony Adams sem rekinn var á mánudag. Enski boltinn 10.2.2009 17:54
Hiddink sagður taka við Chelsea Enska dagblaðið The Times fullyrðir á vefútgáfu sinni að Guus Hiddink muni stýra Chelsea út leiktíðina. Aðeins sé tímaspursmál hvenær það verði tilkynnt. Enski boltinn 10.2.2009 16:53
Birmingham fær Traore að láni Enska B-deildarliðið Birmingham hefur fengið varnarmanninn Djimi Traore að láni frá Portsmouth til loka tímabilsins. Enski boltinn 10.2.2009 16:30
Torres ætlar að vera lengi hjá Liverpool Fernando Torres segist engar áætlanir aðrar hafa en að vera lengi í herbúðum Liverpool en hann hefur að undanförnu verið orðaður við Barcelona. Enski boltinn 10.2.2009 15:57
Ancelotti orðaður við Chelsea Carlo Ancelotti mun vera efstur á óskalista Roman Abramovich um næsta knattspyrnustjóra Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 14:57
Chelsea fékk leyfi hjá Rússunum Rússneska knattspyrnusambandið hefur gefið Chelsea leyfi til að ræða við Guus Hiddink um að taka að sér stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu tímabundið. Enski boltinn 10.2.2009 13:51
Anichebe sér ekki eftir neinu Victor Anichebe, leikmaður Everton, segist ekki sjá eftir neinu varðandi samskipti sín við David Moyes, knattspyrnustjóra liðsins. Enski boltinn 10.2.2009 13:40
Meiðsli Fuller ekki alvarleg Meiðsli Ricardo Fuller, leikmanns Stoke, eru ekki eins alvarleg og í fyrstu var óttast. Hann gæti byrjað að spila aftur í lok mars. Enski boltinn 10.2.2009 13:32
Hiddink í viðræðum við Chelsea Guus Hiddink hefur staðfest að Chelsea hafi komið að máli við sig um að taka við stöðu knattspyrnustjóra hjá félaginu til loka tímabilsins. Enski boltinn 10.2.2009 12:57
Adams íhugaði að hætta Tony Adams hefur greint frá því að hann íhugaði að segja starfi sínu hjá Portsmouth lausu vegna fjárhagsástands félagsins. Enski boltinn 10.2.2009 12:30
Riggott frá í sex vikur Chris Riggott, leikmaður Middlesebrough, verður frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik liðsins gegn Manchester City. Enski boltinn 10.2.2009 11:30
Aðeins Grant og Hiddink koma til greina Samkvæmt heimildum fréttastofu Sky Sports koma aðeins Avram Grant og Guus Hiddink til greina sem næstu knattspyrnustjórar Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 10:24
Brottvísun Scolari kom Ferguson á óvart Alex Ferguson segir að sér hafi komið mjög á óvart að Chelsea hafi ákveðið að reka Luiz Felipe Scolari úr starfi knattspyrnustjóra eins og gert var í gær. Enski boltinn 10.2.2009 10:01
Rijkaard spenntur fyrir Chelsea Umboðsmaður Frank Rijkaard hefur viðurkennt í enskum fjölmiðlum að Rijkaard myndi íhuga tilboð ef það kæmi frá Chelsea. Enski boltinn 10.2.2009 09:14
Zola hyggst ekki yfirgefa West Ham Samkvæmt heimildum Sky fréttastofunnar þá hefur Gianfranco Zola tjáð stjórn West Ham að hann hafi ekki í hyggju að yfirgefa félagið. Zola er orðaður við knattspyrnustjórastöðuna hjá Chelsea eftir að Luiz Felipe Scolari var rekinn í dag. Enski boltinn 9.2.2009 23:25
Ákvörðun Abramovich að reka Scolari Það var ákvörðun Roman Abramovich að reka Luiz Felipe Scolari. Þetta segir talsmaður Scolari en hann var látinn taka pokann sinn vegna dapurs árangurs að undanförnu. Enski boltinn 9.2.2009 20:14
Luke Young ekki með Englandi Luke Young, varnarmaður Aston Villa, verður ekki með enska landsliðinu gegn Spáni á miðvikudag. Young er meiddur á tá og ferðast því ekki með hópnum í leikinn. Enski boltinn 9.2.2009 20:03