Enski boltinn Gerrard: Torres er lykillinn í titilvonum okkar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Liverpool geti enn unnið enska meistaratitilinn en einungis ef að Fernando Torres verður heill. Gerrard segir Torres vera þann besta í heimi. Enski boltinn 15.3.2009 13:45 Carvalho og Deco koma inn í Chelsea-liðið Guus Hiddink, stjóri Chelsea gerir tvær breytingar á byrjunarliði Chelsea frá því í leik liðsins á móti Juventus í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 15.3.2009 13:15 Ferdinand: Ekki kenna Vidic um tapið fyrir Liverpool Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, kom félaga sínum sínum í United-vörninni, Nemanja Vidic, til varnar í viðtali við MUTV í gærkvöldi. Enski boltinn 15.3.2009 11:15 Wenger: Verðum betri og betri með hverjum leik „Við erum alltaf að verða betri og betri með hverjum leik. Við hefðum getað skorað miklu fleiri mörk í dag," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 4-0 sigur liðsins á Blakcburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2009 19:30 Ekki góður dagur hjá Grétari Rafni og Hermanni Þetta var ekki góður dagur fyrir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Bolton tapaði 1-3 fyrir Fulham á heimavelli og Portsmouth missti frá sér sigur í uppbótartíma á móti Middlesbrough. Enski boltinn 14.3.2009 18:14 Jóhannes Karl innsiglaði stórsigur Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson innsiglaði 5-0 stórsigur Burnley á Notthingham Forrest í ensku B-deildinni í dag aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 14.3.2009 17:53 Arsenal upp fyrir Aston Villa - vann Blackburn 4-0 Arsenal-menn komust upp fyrir Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 4-0 sigur á Blackburn í dag. Everton er heldur ekki langt undan eftir 3-1 sigur á Stoke. Enski boltinn 14.3.2009 17:30 Crewe vann mikilvægan sigur á útivelli Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe Alexandra unnu mikilvægan útisigur á Colchester United í ensku C-deildinni í dag. Colchester var níu sætum og fimmtán stigum ofar en Crewe í töflunni fyrir leikinn. Enski boltinn 14.3.2009 17:13 Ferguson: Við vorum betra liðið í leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þótti úrslit leiks Manchester United og Liverpool í dag ekki gefa rétta mynd af leiknum en Liverpool vann þá 4-1 sem var fyrsti sigur félagsins á Old Trafford í fimm ár. Enski boltinn 14.3.2009 16:59 Benitez: Stoltur og ánægður með mitt lið í frábærum leik Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum fyrir að hafa aldrei misst trúna þegar liðið vann 4-1 sigur á Manchester United á Old Trafford í dag. Liverpool lenti 1-0 undir á útivelli á móti liði sem var búið að vinna ellefu deildarleiki í röð. Enski boltinn 14.3.2009 15:59 Gerrard: Við spiluðum eins og menn í dag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu afar kátur eftir 4-1 stórsigur Liverpool á Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.3.2009 15:12 Liverpool með fullt hús á móti United og Chelsea Liverpool vann alla fjóra leiki sína á móti Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þar af báða leikina á þessu ári með tveggja marka mun eða meira. Markatala Liverpool í þessum fjórum leikjum er 9-2 Liverpool í hag. Enski boltinn 14.3.2009 14:47 Liverpool vann Englandsmeistarana 4-1 á Old Trafford Liverpool minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri í leik liðanna á Old Trafford í dag. Fernando Torres, Steven Gerrard, Fábio Aurélio og Andrea Dossena skoruðu mörkin eftir að Cristiano Ronaldo kom United í 1-0. Enski boltinn 14.3.2009 13:11 Arbeloa tognaði aftan í læri í upphitun Alvaro Arbeloa, leikmaður Liverpool, meiddist aftan í læri í upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool sem er nú hafinn á Old Trafford. Enski boltinn 14.3.2009 12:50 Guðlaugur Þór og Sigurður Kári spá báðir sínum liðum sigri Sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Kári Kristjánsson voru í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 Sport 2 í upphitun fyrir leik Manchester United og Liverpool. Þeir spáðu báðir sínum liðum sigri í leiknum sem er hefjast á Old Trafford. Enski boltinn 14.3.2009 12:46 Mikið breytt á aðeins 64 dögum Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að minnast á gengi Liverpool eftir að Rafael Benitez gagnrýndi harðlega að Sir Alex Ferguson, stjóri Liverpool, kæmist alltaf upp með meira en allir hinir stjórarnir. Enski boltinn 14.3.2009 12:33 Benitez getur fagnað hundraðasta sigrinum í dag Rafael Benitez, stjóri Liverpool, á möguleika á að stjórna Liverpool til sigurs í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni vinni liði Manchester United í stórleiknum á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.3.2009 12:15 Berbatov, Giggs, og Scholes allir á bekknum - Alonso meiddur Þjálfarar Manchester United og Liverpool hafa tilkynnt byrjunarlið sín í stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Old Trafford eftir rúman hálftíma. Enski boltinn 14.3.2009 12:11 Spáir neistaflugi á Old Trafford á eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, passaði sig á að fara ekki í neitt orðastríð við Liverpool-menn fyrir stórleikinn á Old Trafford á eftir og vildi bara einbeita sér að sínu liði. Enski boltinn 14.3.2009 12:00 Getum unnið alla ef við spilum eins og móti Real Rafael Benitez fullvissaði alla á blaðamannafundinum fyrir leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford í dag að Liverpool geti vel unnið upp sjö stiga forskot United sem á auk þess einn leik inni. Liðin mætast eftir rúman klukkutíma í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 14.3.2009 11:30 Styttist í met hjá Manchester United Manchester United getur unnið tólfta deildarleikinn í röð þegar þeir taka á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á eftir. Með sigri í dag væru Manchester-menn aðeins einum leik frá því að jafna metið í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal vann þrettán leiki í röð tímabilið 2001-2002. Enski boltinn 14.3.2009 11:15 Grétar vill feta í fótspor Eiðs Smára og Guðna Bergs Grétar Rafn Steinsson hefur greint frá því að sem ungur maður hafi hann heillast af löndum sínum sínum sem gerðu það áður gott með Bolton Wanderers. Enski boltinn 13.3.2009 23:15 Benitez vill klára samningamálin innan tveggja vikna Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að hann vilji gera út um samningamál sín við félagið á næstu tveim vikum. Hann vísar því jafnframt á bug að hann sé á leið til Real Madrid. Enski boltinn 13.3.2009 22:30 Giovani til Ipswich Tottenham hefur lánað framherjann Giovani dos Santos til Ipswich út þessa leiktíð. Mexíkóinn hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til White Hart Lane frá Barcelona síðasta sumar. Enski boltinn 13.3.2009 22:00 Hiddink fer til Rússlands í sumar Það er komin mikil pressa á Hollendinginn Guus Hiddink að vera áfram hjá Chelsea eftir frábært gengi liðsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Luiz Felipe Scolari. Enski boltinn 13.3.2009 21:30 Benitez: Að duga eða drepast Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að titilvonir sinna manna hverfi fyrir bí ef liðinu mistekst að vinna Manchester United á morgun. Enski boltinn 13.3.2009 17:06 Ferguson kemur Rooney til varnar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, kom Wayne Rooney til varnar í dag vegna ummæla sem Rooney lét falla í gær. Enski boltinn 13.3.2009 16:47 Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 13.3.2009 13:00 Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. Enski boltinn 13.3.2009 12:19 Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. Enski boltinn 13.3.2009 11:30 « ‹ ›
Gerrard: Torres er lykillinn í titilvonum okkar Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að Liverpool geti enn unnið enska meistaratitilinn en einungis ef að Fernando Torres verður heill. Gerrard segir Torres vera þann besta í heimi. Enski boltinn 15.3.2009 13:45
Carvalho og Deco koma inn í Chelsea-liðið Guus Hiddink, stjóri Chelsea gerir tvær breytingar á byrjunarliði Chelsea frá því í leik liðsins á móti Juventus í Meistaradeildinni í vikunni. Enski boltinn 15.3.2009 13:15
Ferdinand: Ekki kenna Vidic um tapið fyrir Liverpool Rio Ferdinand, miðvörður Manchester United, kom félaga sínum sínum í United-vörninni, Nemanja Vidic, til varnar í viðtali við MUTV í gærkvöldi. Enski boltinn 15.3.2009 11:15
Wenger: Verðum betri og betri með hverjum leik „Við erum alltaf að verða betri og betri með hverjum leik. Við hefðum getað skorað miklu fleiri mörk í dag," sagði Arsene Wenger, stjóri Arsenal, eftir 4-0 sigur liðsins á Blakcburn í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.3.2009 19:30
Ekki góður dagur hjá Grétari Rafni og Hermanni Þetta var ekki góður dagur fyrir Grétar Rafn Steinsson og Hermann Hreiðarsson í fallbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni. Bolton tapaði 1-3 fyrir Fulham á heimavelli og Portsmouth missti frá sér sigur í uppbótartíma á móti Middlesbrough. Enski boltinn 14.3.2009 18:14
Jóhannes Karl innsiglaði stórsigur Burnley Jóhannes Karl Guðjónsson innsiglaði 5-0 stórsigur Burnley á Notthingham Forrest í ensku B-deildinni í dag aðeins fjórum mínútum eftir að hann kom inn á sem varamaður. Enski boltinn 14.3.2009 17:53
Arsenal upp fyrir Aston Villa - vann Blackburn 4-0 Arsenal-menn komust upp fyrir Aston Villa í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar eftir sannfærandi 4-0 sigur á Blackburn í dag. Everton er heldur ekki langt undan eftir 3-1 sigur á Stoke. Enski boltinn 14.3.2009 17:30
Crewe vann mikilvægan sigur á útivelli Lærisveinar Guðjóns Þórðarsonar í Crewe Alexandra unnu mikilvægan útisigur á Colchester United í ensku C-deildinni í dag. Colchester var níu sætum og fimmtán stigum ofar en Crewe í töflunni fyrir leikinn. Enski boltinn 14.3.2009 17:13
Ferguson: Við vorum betra liðið í leiknum Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, þótti úrslit leiks Manchester United og Liverpool í dag ekki gefa rétta mynd af leiknum en Liverpool vann þá 4-1 sem var fyrsti sigur félagsins á Old Trafford í fimm ár. Enski boltinn 14.3.2009 16:59
Benitez: Stoltur og ánægður með mitt lið í frábærum leik Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hrósaði sínum mönnum fyrir að hafa aldrei misst trúna þegar liðið vann 4-1 sigur á Manchester United á Old Trafford í dag. Liverpool lenti 1-0 undir á útivelli á móti liði sem var búið að vinna ellefu deildarleiki í röð. Enski boltinn 14.3.2009 15:59
Gerrard: Við spiluðum eins og menn í dag Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, var að sjálfsögðu afar kátur eftir 4-1 stórsigur Liverpool á Manchester United í stórleik ensku úrvalsdeildarinnar á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.3.2009 15:12
Liverpool með fullt hús á móti United og Chelsea Liverpool vann alla fjóra leiki sína á móti Manchester United og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni þar af báða leikina á þessu ári með tveggja marka mun eða meira. Markatala Liverpool í þessum fjórum leikjum er 9-2 Liverpool í hag. Enski boltinn 14.3.2009 14:47
Liverpool vann Englandsmeistarana 4-1 á Old Trafford Liverpool minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með 4-1 stórsigri í leik liðanna á Old Trafford í dag. Fernando Torres, Steven Gerrard, Fábio Aurélio og Andrea Dossena skoruðu mörkin eftir að Cristiano Ronaldo kom United í 1-0. Enski boltinn 14.3.2009 13:11
Arbeloa tognaði aftan í læri í upphitun Alvaro Arbeloa, leikmaður Liverpool, meiddist aftan í læri í upphitun fyrir stórleik Manchester United og Liverpool sem er nú hafinn á Old Trafford. Enski boltinn 14.3.2009 12:50
Guðlaugur Þór og Sigurður Kári spá báðir sínum liðum sigri Sjálfstæðismennirnir Guðlaugur Þór Þórðarson og Sigurður Kári Kristjánsson voru í viðtali hjá Guðjóni Guðmundssyni á Stöð 2 Sport 2 í upphitun fyrir leik Manchester United og Liverpool. Þeir spáðu báðir sínum liðum sigri í leiknum sem er hefjast á Old Trafford. Enski boltinn 14.3.2009 12:46
Mikið breytt á aðeins 64 dögum Enskir fjölmiðlar hafa verið duglegir að minnast á gengi Liverpool eftir að Rafael Benitez gagnrýndi harðlega að Sir Alex Ferguson, stjóri Liverpool, kæmist alltaf upp með meira en allir hinir stjórarnir. Enski boltinn 14.3.2009 12:33
Benitez getur fagnað hundraðasta sigrinum í dag Rafael Benitez, stjóri Liverpool, á möguleika á að stjórna Liverpool til sigurs í hundraðasta sinn í ensku úrvalsdeildinni vinni liði Manchester United í stórleiknum á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.3.2009 12:15
Berbatov, Giggs, og Scholes allir á bekknum - Alonso meiddur Þjálfarar Manchester United og Liverpool hafa tilkynnt byrjunarlið sín í stórleik liðanna í ensku úrvalsdeildinni sem hefst á Old Trafford eftir rúman hálftíma. Enski boltinn 14.3.2009 12:11
Spáir neistaflugi á Old Trafford á eftir Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, passaði sig á að fara ekki í neitt orðastríð við Liverpool-menn fyrir stórleikinn á Old Trafford á eftir og vildi bara einbeita sér að sínu liði. Enski boltinn 14.3.2009 12:00
Getum unnið alla ef við spilum eins og móti Real Rafael Benitez fullvissaði alla á blaðamannafundinum fyrir leik Manchester United og Liverpool á Old Trafford í dag að Liverpool geti vel unnið upp sjö stiga forskot United sem á auk þess einn leik inni. Liðin mætast eftir rúman klukkutíma í beinni á Stöð 2 Sport 2. Enski boltinn 14.3.2009 11:30
Styttist í met hjá Manchester United Manchester United getur unnið tólfta deildarleikinn í röð þegar þeir taka á móti Liverpool í ensku úrvalsdeildinni á eftir. Með sigri í dag væru Manchester-menn aðeins einum leik frá því að jafna metið í ensku úrvalsdeildinni en Arsenal vann þrettán leiki í röð tímabilið 2001-2002. Enski boltinn 14.3.2009 11:15
Grétar vill feta í fótspor Eiðs Smára og Guðna Bergs Grétar Rafn Steinsson hefur greint frá því að sem ungur maður hafi hann heillast af löndum sínum sínum sem gerðu það áður gott með Bolton Wanderers. Enski boltinn 13.3.2009 23:15
Benitez vill klára samningamálin innan tveggja vikna Rafael Benitez, stjóri Liverpool, hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að hann vilji gera út um samningamál sín við félagið á næstu tveim vikum. Hann vísar því jafnframt á bug að hann sé á leið til Real Madrid. Enski boltinn 13.3.2009 22:30
Giovani til Ipswich Tottenham hefur lánað framherjann Giovani dos Santos til Ipswich út þessa leiktíð. Mexíkóinn hefur ekki staðið undir væntingum síðan hann kom til White Hart Lane frá Barcelona síðasta sumar. Enski boltinn 13.3.2009 22:00
Hiddink fer til Rússlands í sumar Það er komin mikil pressa á Hollendinginn Guus Hiddink að vera áfram hjá Chelsea eftir frábært gengi liðsins síðan hann tók við stjórnartaumunum af Luiz Felipe Scolari. Enski boltinn 13.3.2009 21:30
Benitez: Að duga eða drepast Rafa Benitez, knattspyrnustjóri Liverpool, segir að titilvonir sinna manna hverfi fyrir bí ef liðinu mistekst að vinna Manchester United á morgun. Enski boltinn 13.3.2009 17:06
Ferguson kemur Rooney til varnar Alex Ferguson, knattspyrnustjóri Manchester United, kom Wayne Rooney til varnar í dag vegna ummæla sem Rooney lét falla í gær. Enski boltinn 13.3.2009 16:47
Alves langar til Benfica Sóknarmaðurinn Afonso Alves segir að hann myndi gjarnan vilja ganga til liðs við Benfica en félagið hefur lýst yfir áhuga að fá leikmanninn í sínar raðir. Enski boltinn 13.3.2009 13:00
Ekki búið að ganga frá samkomulagi Ásgeir Friðgeirsson, varastjórnarformaður West Ham, segir að samkomulag sé ekki í höfn varðandi Carlos Tevez-málið svokallaða. Enski boltinn 13.3.2009 12:19
Kolo Toure: Gallas er enginn vinur minn Miðvarðarpar Arsenal, Kolo Toure og William Gallas, ná vel saman inn á vellinum en ekki utan hans ef marka má viðtal við Kolo Toure á heimasíðu Sky Sports. Enski boltinn 13.3.2009 11:30