Enski boltinn Arnór sagði Redknapp að Eiður færi til West Ham Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að fara í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. Enski boltinn 26.1.2010 23:17 Liverpool náði jafntefli gegn Wolves Liverpool sótti stig á útivöll í kvöld er liðið sótti Wolves heim. Eflaust færri stig en lagt var upp með en miðað við spilamennskuna átti Liverpool ekki meira skilið. Enski boltinn 26.1.2010 22:13 Jermain Defoe ekki lengur vítaskytta Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ákveðið það að Jermain Defoe sé ekki lengur vítaskytta liðsins eftir að framherjinn knái klikkaði enn einu sinn á vítaspyrnu í bikarleiknum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 26.1.2010 16:00 Fry: Sir Alex er að refsa Peterborough fyrir að reka soninn Barry Fry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Peterborough, heldur því fram að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sé að refsa sínu félagi fyrir að reka son hans Darren Ferguson á dögunum. Enski boltinn 26.1.2010 15:30 Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.1.2010 10:30 Allt bendir til þess að Manchester City láni Robinho til Santos Það lítur út fyrir að framhaldssagan um framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City sé loksins á enda þar sem yfirgnæfandi líkur eru á því að hann verði lánaður til heimalandsins fram á sumar. Enski boltinn 26.1.2010 10:00 Umboðsmaður Benitez segir hann ekki vera á förum til Juve Umboðsmaður Rafa Benitez, stjóra Liverpool, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Benitez sé að taka við þjálfarastarfi Juventus. Enski boltinn 25.1.2010 22:45 Rooney segist ekki vera á förum Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum. Enski boltinn 25.1.2010 22:00 Vieira sannfærður um að hann komist aftur í franska landsliðið Patrick Vieira er alveg viss um það að honum takist það að vinna sér sæti í HM-hóp Frakka í sumarþar sem hann á þó enn eftir að spila sinn fyrsta leik vegna meiðsla á kálfa. Enski boltinn 25.1.2010 20:00 Shay Given valdi City til þess að vinna titla Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli. Enski boltinn 25.1.2010 17:00 Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar. Enski boltinn 25.1.2010 16:30 Sir Alex lánaði Welbeck til sonar síns í Preston Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fallist á það að lána framherjann Danny Welbeck til enska b-deildarliðsins Preston North End. Enski boltinn 25.1.2010 15:30 Möguleiki á því að Gerrard spili með Liverpool á morgun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard geti spilað á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta kom fram í viðtali við Benitez á Liverpoolfc.tv. Enski boltinn 25.1.2010 13:34 Markaveisla Gylfa er matnum hennar mömmu að þakka Gylfi Þór Sigurðsson þakkaði matnum hennar mömmu fyrir markaveislu sína að undanförnu þegar hann var í viðtali við staðarblaðið Reading Post eftir bikarsigurinn á Burnley um helgina en Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu. Enski boltinn 25.1.2010 10:30 West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. Enski boltinn 24.1.2010 20:30 Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10 Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53 Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30 Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21 Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15 Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30 Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45 Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. Enski boltinn 24.1.2010 12:15 Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53 Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45 Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05 Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50 Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52 Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. Enski boltinn 23.1.2010 14:39 Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. Enski boltinn 22.1.2010 23:30 « ‹ ›
Arnór sagði Redknapp að Eiður færi til West Ham Sky-fréttastofan segist hafa heimildir fyrir því að Eiður Smári Guðjohnsen sé búinn að fara í læknisskoðun hjá enska úrvalsdeildarfélaginu West Ham. Enski boltinn 26.1.2010 23:17
Liverpool náði jafntefli gegn Wolves Liverpool sótti stig á útivöll í kvöld er liðið sótti Wolves heim. Eflaust færri stig en lagt var upp með en miðað við spilamennskuna átti Liverpool ekki meira skilið. Enski boltinn 26.1.2010 22:13
Jermain Defoe ekki lengur vítaskytta Tottenham Harry Redknapp, stjóri Tottenham, hefur ákveðið það að Jermain Defoe sé ekki lengur vítaskytta liðsins eftir að framherjinn knái klikkaði enn einu sinn á vítaspyrnu í bikarleiknum á móti Leeds um helgina. Enski boltinn 26.1.2010 16:00
Fry: Sir Alex er að refsa Peterborough fyrir að reka soninn Barry Fry, yfirmaður knattspyrnumála hjá Peterborough, heldur því fram að Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, sé að refsa sínu félagi fyrir að reka son hans Darren Ferguson á dögunum. Enski boltinn 26.1.2010 15:30
Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 26.1.2010 10:30
Allt bendir til þess að Manchester City láni Robinho til Santos Það lítur út fyrir að framhaldssagan um framtíð Brasilíumannsins Robinho hjá Manchester City sé loksins á enda þar sem yfirgnæfandi líkur eru á því að hann verði lánaður til heimalandsins fram á sumar. Enski boltinn 26.1.2010 10:00
Umboðsmaður Benitez segir hann ekki vera á förum til Juve Umboðsmaður Rafa Benitez, stjóra Liverpool, segir ekkert hæft í þeim orðrómum að Benitez sé að taka við þjálfarastarfi Juventus. Enski boltinn 25.1.2010 22:45
Rooney segist ekki vera á förum Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum. Enski boltinn 25.1.2010 22:00
Vieira sannfærður um að hann komist aftur í franska landsliðið Patrick Vieira er alveg viss um það að honum takist það að vinna sér sæti í HM-hóp Frakka í sumarþar sem hann á þó enn eftir að spila sinn fyrsta leik vegna meiðsla á kálfa. Enski boltinn 25.1.2010 20:00
Shay Given valdi City til þess að vinna titla Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli. Enski boltinn 25.1.2010 17:00
Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar. Enski boltinn 25.1.2010 16:30
Sir Alex lánaði Welbeck til sonar síns í Preston Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, hefur fallist á það að lána framherjann Danny Welbeck til enska b-deildarliðsins Preston North End. Enski boltinn 25.1.2010 15:30
Möguleiki á því að Gerrard spili með Liverpool á morgun Rafael Benitez, stjóri Liverpool, er vongóður um að fyrirliðinn Steven Gerrard geti spilað á móti Wolves í ensku úrvalsdeildinni á morgun. Þetta kom fram í viðtali við Benitez á Liverpoolfc.tv. Enski boltinn 25.1.2010 13:34
Markaveisla Gylfa er matnum hennar mömmu að þakka Gylfi Þór Sigurðsson þakkaði matnum hennar mömmu fyrir markaveislu sína að undanförnu þegar hann var í viðtali við staðarblaðið Reading Post eftir bikarsigurinn á Burnley um helgina en Gylfi skoraði eina mark leiksins á 87. mínútu. Enski boltinn 25.1.2010 10:30
West Ham að landa Benni McCarthy Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið. Enski boltinn 24.1.2010 20:30
Reading mætir WBA í enska bikarnum Búið er að draga í sextán liða úrslit ensku bikarkeppninnar. Íslendingaliðið Reading, sem hefur verið á svaðalegu flugi í bikarnum, tekur á móti WBA. Enski boltinn 24.1.2010 18:10
Man. City komst áfram í bikarnum Manchester City er komið í fimmtu umferð ensku bikarkeppninnar eftir sigur, 2-4, á Scunthorpe United. Enski boltinn 24.1.2010 17:53
Ferguson: Tevez átti að fá rautt Alex Ferguson, þjálfari Manchester United var allt annað en sáttur við dómarann, Mike Dean, sem dæmdi fyrri leik Manchester liðanna í bikarnum. Enski boltinn 24.1.2010 16:30
Stoke sló Arsenal út Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik. Enski boltinn 24.1.2010 15:21
Mun City bjóða 100 milljónir punda í Torres? Stjórnarformenn City eru yfir sig ánægðir með nýja þjálfarann, Roberto Mancini og eru tilbúnir að borga 100 milljónir punda fyrir framherja Liverpool, Fernando Torres til að tryggja að liðið verði í toppbaráttunni. Enski boltinn 24.1.2010 15:15
Nistelrooy: Vonandi fer ég með á HM Ruud van Nistelrooy er genginn í raðir þýska liðsins Hamburger SV. Tíðindin eru vonbrigði fyrir ensku liðin West Ham og Tottenham sem höfðu áhuga á leikmanninum. Enski boltinn 24.1.2010 14:30
Bentley á ekki framtíð hjá Tottenham David Bentley virðist ekki eiga neina framtíð hjá Tottenham. Knattspyrnustjórinn Harry Redknapp gaf það skýrt í skyn í viðtali við blaðamann The Mirror. Enski boltinn 24.1.2010 13:45
Eiður sagður hafa hafnað Liverpool Breska slúðurblaðið The Mirror segir í dag að Eiður Smári Guðjohnsen hafi hafnað tilboði um að koma til Liverpool og ætli þess í stað að fara til West Ham. Enski boltinn 24.1.2010 12:15
Aftur stal Beckford senunni Framherjinn Jermaine Beckford sá til þess að Tottenham og Leeds þurfa að mætast á nýjan leik í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 20:53
Stjóri Reading hrósar Gylfa í hástert Brian McDermott, stjóri Reading, var í skýjunum yfir frammistöðu Gylfa Þórs Sigurðssonar í dag en hann skaut Reading áfram í bikarnum með laglegu marki. Enski boltinn 23.1.2010 17:45
Enska bikarkeppnin: Úrslit og markaskorarar dagsins Ellefu leikir voru nú að klárast í enska bikarnum og aðeins á einn leikur eftir að fara fram í dag. Það er leikur Tottenham og Leeds. Enski boltinn 23.1.2010 17:05
Ferna frá Rooney og United á toppinn Wayne Rooney fór hamförum á Old Trafford í dag og skoraði fjögur mörk er Man. Utd valtaði yfir gestina frá Hull, 4-0. Enski boltinn 23.1.2010 16:50
Sigurmark Gylfa - Myndband Gylfi Þór Sigurðsson er að fara á kostum með Reading þessa dagana og hann var hetja liðsins í dag er það lagði Burnley í enska bikarnum. Enski boltinn 23.1.2010 15:52
Gylfi skaut Reading áfram - Chelsea lagði Preston Fyrstu tveim leikjunum í enska bikarnum í dag er lokið. Bikarævintýri Reading hélt áfram er liðið lagði úrvalsdeildarlið Burnley að velli, 1-0, og á sama tíma vann Chelsea lið Preston, 2-0. Enski boltinn 23.1.2010 14:39
Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull. Enski boltinn 22.1.2010 23:30