Enski boltinn

Alan Shearer: Rooney ber uppi United-liðið

Alan Shearer, fyrrum fyrirliði enska landsliðsins, segir að Wayne Rooney hafi borið uppi lið Manchester United á þessu tímabili en Rooney er búinn að skora 19 deildarmörk og er markahæstur í ensku úrvalsdeildinni.

Enski boltinn

Rooney segist ekki vera á förum

Það er mikið slúðrað um það þessa dagana að Wayne Rooney gæti verið á förum frá Man. Utd. Það er ekki síst slæm fjárhagsstaða félagsins sem hefur kveikt í slúðursögunum.

Enski boltinn

Shay Given valdi City til þess að vinna titla

Shay Given, markvörður Manchester City, hefur átt frábæra leiki með félaginu á þessu tímabili og á mikinn þátt í velgengi liðsins. Hann segist ekki hafa valið City vegna peninganna heldur vegna þess að hann vildi ólmur vinna titla á sínum ferli.

Enski boltinn

Liverpool reynir að fá Jovanovic frítt í sumar

Liverpool hefur boðið serbneska framherjanum Milan Jovanovic þriggja ára samning að virði um tíu milljóna punda sé hann tilbúinn að koma til liðsins á frjálsri sölu í sumar. Samningur Jovanovic við belgíska liðið Standard Liege rennur út í sumar.

Enski boltinn

West Ham að landa Benni McCarthy

Framherjinn Benni McCarthy virðist vera búinn að ná samkomulagi við úrvalsdeildarlið West Ham United samkvæmt, Sunday Times. Samningur hans mun gilda næsta tvö og hálfa árið.

Enski boltinn

Stoke sló Arsenal út

Stoke City er komið áfram í enska bikarnum eftir 3-1 heimasigur á Arsenal. Sol Campbell lék í vörn Arsenal í leiknum í fyrsta sinn eftir endurkomuna en átti engan veginn góðan leik.

Enski boltinn

Steve Bruce: Algjört virðingaleysi hjá Liverpool

Steve Bruce, stjóri Sunderland, er allt annað en sáttur við tilraunir Liverpool til að krækja í Kenwyne Jones, framherja Sunderland. Liverpool er samkvæmt breskum fjölmiðlum að reyna að fá Jones á láni út tímabilið en stjórinn hefur sjaldan heyrt annað eins bull.

Enski boltinn