Enski boltinn Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. Enski boltinn 15.4.2012 12:30 Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. Enski boltinn 15.4.2012 11:30 Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 15.4.2012 06:00 Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 15.4.2012 00:01 Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. Enski boltinn 14.4.2012 22:29 Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2012 21:00 Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. Enski boltinn 14.4.2012 16:23 Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. Enski boltinn 14.4.2012 14:24 Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn 14.4.2012 14:14 Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 14.4.2012 11:14 Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. Enski boltinn 14.4.2012 07:00 Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 14.4.2012 00:06 City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. Enski boltinn 14.4.2012 00:03 WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.4.2012 00:01 Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. Enski boltinn 14.4.2012 00:01 Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. Enski boltinn 13.4.2012 22:45 Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. Enski boltinn 13.4.2012 18:15 Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. Enski boltinn 13.4.2012 17:30 Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. Enski boltinn 13.4.2012 13:30 Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 13.4.2012 10:45 Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. Enski boltinn 13.4.2012 09:30 Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. Enski boltinn 12.4.2012 22:45 Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 12.4.2012 18:15 Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. Enski boltinn 12.4.2012 16:45 Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 12.4.2012 16:00 Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. Enski boltinn 12.4.2012 13:30 Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2012 11:30 Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. Enski boltinn 12.4.2012 11:00 Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 12.4.2012 10:28 Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2012 10:15 « ‹ ›
Lögregla rannsakar kaup United á Bebe Enska dagblaðið The Guardian greinir frá því að lögregluyfirvöld í Portúgal rannsaki nú kaup Manchester United á knattspyrnumanninum Bebe. Enski boltinn 15.4.2012 12:30
Ferguson: Fabio verður lánaður í haust Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að Brasilíumaðurinn Fabio verði lánaður til annars félags nú í haust. Enski boltinn 15.4.2012 11:30
Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra. Enski boltinn 15.4.2012 06:00
Chelsea skoraði fimm gegn Tottenham Chelsea mætir Liverpool í úrslitaleik ensku bikarkeppninnar eftir 5-1 stórsigur á Tottenham í undanúrslitum keppninnar í dag. Enski boltinn 15.4.2012 00:01
Gylfi Þór: Ég vil vera áfram hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt marka Swansea í 3-0 sigri liðsins á Blackburn í dag. Eftir leikinn sagði hann í viðtali við enska fjölmiðla að hann vildi vera áfram í herbúðum velska liðsins. Enski boltinn 14.4.2012 22:29
Leikmaður Blackburn neitaði að spila í dag Gael Givet neitaði að spila með Blackburn gegn Swansea fyrir leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í dag. Enski boltinn 14.4.2012 21:00
Aron Einar og félagar í Cardiff unnu sterkan útisigur Fjölmargir leikir fóru fram í ensku Championship-deildinni á Englandi í dag en meðal annars vann Cardiff flottan sigur, 1-0, gegn Barnsley á útivelli. Enski boltinn 14.4.2012 16:23
Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum. Enski boltinn 14.4.2012 14:24
Carragher: Markið 35 milljóna punda virði Jamie Carragher og Steven Gerrard lofuðu báðir framherjann Andy Carroll eftir að sá síðastnefndi tryggði Liverpool 2-1 sigur á Everton og þar með sæti í úrslitaleik enska bikarsins. Enski boltinn 14.4.2012 14:14
Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag. Enski boltinn 14.4.2012 11:14
Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00. Enski boltinn 14.4.2012 07:00
Carroll kom Liverpool í úrslitaleikinn Andy Carroll var annan leikinn í röð hetja Liverpool er hann tryggði sínum mönnum 2-1 sigur á grannliðinu Everton í undanúrslitum ensku bikarkeppninnar. Enski boltinn 14.4.2012 00:06
City tveimur stigum á eftir Untied | Tevez með þrennu Carlos Tevez hefur markað endurkomu sína í enska boltann á besta möglega máta en hann skoraði í dag þrennu í 6-1 sigri Manchester City á Norwich á útivelli í dag. Enski boltinn 14.4.2012 00:03
WBA vann fínan sigur á QPR | Heiðar lék í nokkrar mínútur Sunderland og Wolves gerðu markalaust jafntefli í vægast sagt bragðdaufum leik á leikvangi Ljóssins í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Enski boltinn 14.4.2012 00:01
Swansea gekk frá Blackburn | Gylfi skoraði frábært mark Swansea bar sigur úr býtum gegn Blackburn, 3-0, í ensku úrvalsdeildinni í dag og að sjálfsögðu var okkar maður Gylfi Sigurðsson á skotskónum. Gylfi hefur verið í erfileikum með að finna markið á heimavelli Swansea en í dag gekk það loksins upp. Enski boltinn 14.4.2012 00:01
Svona á að fagna marki Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki. Enski boltinn 13.4.2012 22:45
Gerrard: Finn til með Flanno Steven Gerrard segir að hann viti nákvæmlega hvað hinn ungi Jon Flanagan hafi gengið í gegnum í leik Liverpool og Blackburn á dögunum. Enski boltinn 13.4.2012 18:15
Giggs: Höfum alltaf komið sterkir til baka eftir slæm úrslit Ryan Giggs leggur áherslu á mikilvægi þess að Manchester United liðið komi öflugt til baka eftir óvænt tap á móti Wigan í vikunni. Giggs heimtar sex stig út úr næstum tveimur leikjum liðsins sem verða á móti Aston Villa og Everton á heimavelli. Enski boltinn 13.4.2012 17:30
Sir Alex: Mancini of fljótur á sér að segja að þetta sé búið Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ekki sammála Roberto Mancini, stjóra Manchester City, um að United sé í raun búið að vinna deildina þótt að það séu enn fimm leikir eftir. United hefur fimm stiga forskot á City og liðin eiga auk þess eftir að mætast innbyrðis. Enski boltinn 13.4.2012 13:30
Agüero er ánægður með lífið hjá City Sóknarmaðurinn Sergio Agüero segir að hann sé ánægður hjá Manchester City og hafi ekki í huga að finna sér nýtt lið þó svo að hann hafi verið orðaður við Real Madrid á Spáni. Enski boltinn 13.4.2012 10:45
Cruyff orðaður við starf Comolli hjá Liverpool Hollendingurinn John Cruyff er einn þeirra sem er á óskalista eigenda Liverpool í stöðu yfirmanns knattspyrnmála hjá félaginu eftir að Damien Comolli var látinn fara í gær. Enski boltinn 13.4.2012 09:30
Rio og Balotelli saman í tónlistarmyndbandi Rio Ferdinand, varnarmaður Man. Utd, og Mario Balotelli, sóknarmaður Man. City, eru miklir unnendur rapp-tónlistar og eru ekki vanir því að segja nei þegar rapptónlistarmenn biðja um aðstoð. Enski boltinn 12.4.2012 22:45
Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna. Enski boltinn 12.4.2012 18:15
Eigandi Wigan vill halda Martinez Dave Whelan, eigandi Wigan, vill gjarnan halda Roberto Martinez hjá liðinu á næsta tímabili. Wigan vann í gær 1-0 sigur á toppliði Manchester United í gær. Enski boltinn 12.4.2012 16:45
Shearer: Enska sambandið verður að ráða þjálfara strax í dag Alan Shearer, fyrrum landsliðsfyrirliði Englendinga, segir það algjörlega nauðsynlegt að ensk sambandið ráði landsliðsþjálfar strax í dag. Enska landsliðið hefur verið þjálfaralaust síðan að Ítalinn Fabio Capello gekk út 9. febrúar síðastliðinn. Enski boltinn 12.4.2012 16:00
Rodgers bað stuðningsmenn Swansea afsökunar Brendan Rodgers var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í Swansea gegn QPR í gærkvöldi enda tapaðist leikurinn 3-0. Enski boltinn 12.4.2012 13:30
Ferguson: Við munum ná okkur aftur á strik Alex Ferguson, stóri Manchester United, sagðist þess fullviss eftir tapleikinn gegn Wigan í gær að liðið myndi ekki brotna saman á lokaspretti tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 12.4.2012 11:30
Liverpool áfrýjaði brottvísun Doni Liverpool hefur ákveðið að áfrýja rauða spjaldinu sem markvörðurinn Alexander Doni fékk í leik liðsins gegn Blackburn á dögunum. Enski boltinn 12.4.2012 11:00
Comolli rekinn frá Liverpool Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum. Enski boltinn 12.4.2012 10:28
Mancini dregur í land: Balotelli spilar með City aftur Roberto Mancini segist reiðubúinn að láta sóknarmanninn Mario Balotelli spila með Manchester City á nýjan leik þrátt fyrir að hafa fengið þrjú rauð spjöld á tímabilinu. Enski boltinn 12.4.2012 10:15