Enski boltinn

Dalglish: Tók vitlaust á Suarez-málinu

Kenny Dalglish, knattspyrnustjóri Liverpool, segist hafa tekið máli Luis Suarez röngum höndum. Suarez var fyrr á tímabilinu dæmdur í átta leikja keppnisbann fyrir að vera með kynþáttníð í garð Patrice Evra.

Enski boltinn

Mancini ítrekar að titilbaráttunni sé lokið

Þrátt fyrir 6-1 sigur Manchester City á Norwich í dag og þó svo að liðið sé aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Manchester United hefur knattspyrnustjórinn Roberto Mancini ítrekað að liðið eigi ekki lengur möguleika á meistaratitlinum.

Enski boltinn

Eigendur Liverpool horfðu frekar á Red Sox

Eigandi Liverpool, John Henry, og stjórnarformaðurinn Tom Werner, ákváðu frekar að fylgjast með fyrsta heimaleik Boston Red Sox á nýju hafnaboltatímabili í Bandaríkjunum en að fylgjast með undanúrslitaleik Liverpool og Everton í enska bikarnum í dag.

Enski boltinn

Undanúrslitin í enska bikarnum um helgina

Það er risahelgi í enska boltanum. Ekki aðeins fara fram áhugaverðir leikir í ensku úrvalsdeildinni því undanúrslitaleikirnir í bikarkeppninni verða spilaðir á Wembley. Erkifjendurnir í Liverpool og Everton hefja leik klukkan 11.30 í dag og á morgun er komið að Lundúnaliðunum Tottenham og Chelsea en sá leikur hefst klukkan 17.00.

Enski boltinn

Svona á að fagna marki

Eldri maður stal senunni á leik Lincoln City og Tamworth á dögunum. Þá sýndi gamli maðurinn ungu kynslóðinni hvernig á að fagna marki.

Enski boltinn

Innkaupalistinn hjá Chelsea | Roman ætlar að eyða 50 milljörðum

Roman Abramovich, eigandi Chelsea, gerir sér fulla grein fyrir því að hann þarf að endurnýja leikmannahópinn hjá Chelsea fyrir næsta tímabil. Daily Mail slær því upp að rússneski eigandinn sé tilbúinn í að eyða 247 milljónum punda í nýja leikmenn í sumar en það gera um 50 milljarðar íslenskra króna.

Enski boltinn

Comolli rekinn frá Liverpool

Damien Comolli er hættur störfum sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Liverpool. Þetta kom fram á heimasíðu félagsins í morgun en fullyrt er í enskum fjölmiðlum að óánægja ríki um hans stör fá leikmannamarkaðnum.

Enski boltinn