Enski boltinn Park lánaður til Celta Vigo Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-young hefur verið lánaður frá Arsenal til spænska félagsins Celta Vigo. Enski boltinn 31.8.2012 14:00 Van der Vaart seldur til Hamburg Staða Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham batnaði í dag þegar Hollendingurinn Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg í Þýskalandi. Enski boltinn 31.8.2012 13:53 Adam skrifaði undr fjögurra ára samning við Stoke Stoke City er búið að kaupa Charlie Adam frá Liverpool. Adam skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en lengd samningsins var ekki gefin upp. Enski boltinn 31.8.2012 12:03 Sinclair orðinn leikmaður Man. City Englandsmeistarar Man. City hafa staðfest kaupin á Scott Sinclair frá Swansea. Kaupverð hefur ekki verið gefið upp né hve langur samningurinn er. Enski boltinn 31.8.2012 11:57 Hermann ætlar að spila frítt fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson er ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna og ætlar að hjálpa sínum gömlu félögum í Portsmouth í ensku C-deildinni í vetur. Portsmouth á í miklum fjárhagserfiðleikum, getur ekki borgað nein laun og því mun Hermann spila frítt með liðinu. Þetta kom fram í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu. Enski boltinn 31.8.2012 11:57 Villas-Boas dreymir enn um Moutinho - Van der Vaart farinn til Hamburg André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur verið duglegur að hrista upp í miðjumannahópi Tottenham eftir að hann settist í stjórastólinn á White Hart Lane. Enski boltinn 31.8.2012 09:45 Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Stoke Stoke hefur staðfest að miðjumaðurinn Charlie Adam sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Allt útlit er því fyrir að Skotinn sé á leið frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2012 09:34 Fulham búið að samþykkja tilboð Aston Villa í Clint Dempsey Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey er á förum frá Fulham og hefur verið sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool hefur ekki verið tilbúið að borga uppsett verð fyrir leikmanninn en Aston Villa hefur nú blandað sér inn í baráttuna. Enski boltinn 31.8.2012 09:15 Liverpool reynir að fá Daniel Sturridge á láni Liverpool lánaði Andy Carroll til West Ham í gærkvöldi og lokadagur félagsskiptagluggans mun fara í það að reyna að fá Chelsea-sóknarmanninn Daniel Sturridge á láni út tímabilið. Enski boltinn 31.8.2012 09:00 Sjúkraþjálfari Man. City féll fyrir elsta bragðinu í bókinni Spánverjinn David Silva hjá Man. City virðist vera léttur á því og hann greinilega rígheldur í gömlu, góðu hrekkina. Enski boltinn 30.8.2012 23:30 Granero samdi við QPR QPR hefur gengið frá kaupum á Esteban Granero frá Spánarmeisturum Real Madrid. Granero gerði fjögurra ára samning við enska liðið. Enski boltinn 30.8.2012 22:41 Liverpool mætir West Brom á ný | Wolves fékk Chelsea Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool hefur titilvörn sína á útivelli gegn West Brom, þar sem liðið tapaði í fyrstu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.8.2012 22:07 Andy Carroll lánaður til West Ham Andy Carroll var í kvöld lánaður til West Ham til loka tímabilsins. Síðarnefnda félagið á svo möguleika á að kaupa kappann fyrir ótilgreinda upphæð að tímabilinu loknu. Enski boltinn 30.8.2012 21:58 Úlfarnir komust áfram Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Wolves sem komust í kvöld áfram í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.8.2012 20:49 Bendtner á leið í læknisskoðun hjá Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er á leið til ítölsku meistaranna Juventus frá Tórínó. Extrabladet greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 30.8.2012 14:49 QPR og Real Madrid komast að samkomulagi um Esteban Granero Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Esteban Granero sé á leið til QPR í ensku úrvalsdeildinni. Lundúnarfélagið og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um félagaskipti kappans. Enski boltinn 30.8.2012 14:00 Chelsea með sex leikmenn í enska landsliðshópnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið hóp sinn fyrir leiki í undankeppni HM 2014 á móti Moldavíu og Úkraínu. John Terry er valinn í hópinn sem og nýliðinn Ryan Bertrand og varaskeifan hjá Liverpool, Andy Carroll. Enski boltinn 30.8.2012 11:33 Sinclair á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City Scott Sinclair verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester City seinna í dag eftir að City og Swansea sættust á kaupverð upp á 6,2 milljónir punda. Þetta kemur fram á BBC. Enski boltinn 30.8.2012 11:15 Rodgers: Þurfum ekki eldflaugasérfræðing til að sjá að Carroll er bara varaskeifa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlar landsliðsframherjanum Andy Carroll ekki stórt hlutverk hjá Liverpool á þessu tímabili þrátt fyrir að það séu aðeins 18 mánuðir síðan að Liverpool keypti Carroll á 35 milljónir punda frá Newcastle. Enski boltinn 30.8.2012 10:30 Tottenham ekki hætt að kaupa - Remy næstur á dagskrá Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham er ekki alveg sáttur við leikmannahópinn hjá Tottenham og stjórnarformaðurinn Daniel Levy flýgur til Marseille í dag til þess að reyna að ganga frá kaupum á framherjanum Loic Remy. Félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og verða Tottenham-menn því að hafa hraðann á ætli þeir að gera Remy að leikmanni Tottenham fyrir þann tíma. Enski boltinn 30.8.2012 09:00 Walcott verður ekki seldur Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Theo Walcott áfram í herbúðum Arsenal um sinn eftir að aðilar komust að samkomulagi um það. Enski boltinn 29.8.2012 23:03 Rooney segir fréttaflutninginn þvætting Wayne Rooney sagði á Twitter-síðu sinni í dag að það væri ekkert hæft í þeirri umfjöllun enskra fjölmiðla sem segja hann á leið frá Manchester United. Enski boltinn 29.8.2012 22:57 Stoke bauð í Adam Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Stoke lagt fram fjögurra milljóna tilboð í Charlie Adam, leikmann Liverpool. Enski boltinn 29.8.2012 22:40 Berbatov nú á leið til Fulham Dimitar Berbatov hefur hafnað bæði Fiorentina og Juventus og er nú helst orðaður við Fulham. Forráðamenn Fiorentina eru afar óánægðir með framkomu Berbatov. Enski boltinn 29.8.2012 22:37 Julio Cesar á leið til QPR Markvörðurinn Julio Cesar hefur samþykkt fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið QPR. Enski boltinn 29.8.2012 22:27 Mirallas fór á kostum í stórsigri Everton Everton er komið áfram í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur á C-deildarliðinu Leyton Orient í kvöld. Enski boltinn 29.8.2012 21:14 Lampard dreymir um að verða knattspyrnustjóri Chelsea Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er þegar farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara upp á hillu en það lítur út fyrir að Lampard verði áfram viðloðandi fótboltann. Lampard hefur verið hjá Chelsea síðan 2001 og dreymir um að fara í fótsport manna eins og Ruud Gullit, Gianluca Vialli og Roberto Di Matteo sem allt urðu knattspyrnustjórar hjá Chelsea eftir að hafa spilað fyrir félagið. Enski boltinn 29.8.2012 17:15 Dembele orðinn leikmaður Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á Belganum magnaða Moussa Dembele. Hann kemur til liðsins frá Fulham. Enski boltinn 29.8.2012 15:43 Lucas verður frá í tvo til þrjá mánuði Liverpool varð fyrir áfalli í dag þegar kom í ljós að brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva verður frá keppni í tvo til þrjá mánuði vegna tognunar aftan í læri. Brendan Rodgers staðfesti þetta við fjölmiðla í dag. Enski boltinn 29.8.2012 14:45 Chelsea gæti brotið 100 milljón punda múrinn með kaupum á Schürrle Chelsea hefur verið að yngja upp í leikmannahópnum í sumar og nýjasti ungi leikmaðurinn á leiðinni á Stamford Bridge gæti verið André Schürrle hjá Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen er þegar búið að hafna 16 milljón punda tilboði Chelsea í þýska landsliðsmanninn en Guardian segir að Chelsea sé tilbúið að hækka sig til þess að krækja í leikmanninn áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Enski boltinn 29.8.2012 13:15 « ‹ ›
Park lánaður til Celta Vigo Suður-Kóreumaðurinn Park Chu-young hefur verið lánaður frá Arsenal til spænska félagsins Celta Vigo. Enski boltinn 31.8.2012 14:00
Van der Vaart seldur til Hamburg Staða Gylfa Þórs Sigurðssonar hjá Tottenham batnaði í dag þegar Hollendingurinn Rafael van der Vaart var seldur til Hamburg í Þýskalandi. Enski boltinn 31.8.2012 13:53
Adam skrifaði undr fjögurra ára samning við Stoke Stoke City er búið að kaupa Charlie Adam frá Liverpool. Adam skrifaði undir fjögurra ára samning við félagið en lengd samningsins var ekki gefin upp. Enski boltinn 31.8.2012 12:03
Sinclair orðinn leikmaður Man. City Englandsmeistarar Man. City hafa staðfest kaupin á Scott Sinclair frá Swansea. Kaupverð hefur ekki verið gefið upp né hve langur samningurinn er. Enski boltinn 31.8.2012 11:57
Hermann ætlar að spila frítt fyrir Portsmouth Hermann Hreiðarsson er ekki tilbúinn að leggja skóna á hilluna og ætlar að hjálpa sínum gömlu félögum í Portsmouth í ensku C-deildinni í vetur. Portsmouth á í miklum fjárhagserfiðleikum, getur ekki borgað nein laun og því mun Hermann spila frítt með liðinu. Þetta kom fram í viðtali við Hjört Hjartarson í Boltanum á X-inu. Enski boltinn 31.8.2012 11:57
Villas-Boas dreymir enn um Moutinho - Van der Vaart farinn til Hamburg André Villas-Boas, stjóri Tottenham, hefur verið duglegur að hrista upp í miðjumannahópi Tottenham eftir að hann settist í stjórastólinn á White Hart Lane. Enski boltinn 31.8.2012 09:45
Charlie Adam á leið í læknisskoðun hjá Stoke Stoke hefur staðfest að miðjumaðurinn Charlie Adam sé á leið í læknisskoðun hjá félaginu. Allt útlit er því fyrir að Skotinn sé á leið frá Liverpool. Enski boltinn 31.8.2012 09:34
Fulham búið að samþykkja tilboð Aston Villa í Clint Dempsey Bandaríkjamaðurinn Clint Dempsey er á förum frá Fulham og hefur verið sterklega orðaður við Liverpool. Liverpool hefur ekki verið tilbúið að borga uppsett verð fyrir leikmanninn en Aston Villa hefur nú blandað sér inn í baráttuna. Enski boltinn 31.8.2012 09:15
Liverpool reynir að fá Daniel Sturridge á láni Liverpool lánaði Andy Carroll til West Ham í gærkvöldi og lokadagur félagsskiptagluggans mun fara í það að reyna að fá Chelsea-sóknarmanninn Daniel Sturridge á láni út tímabilið. Enski boltinn 31.8.2012 09:00
Sjúkraþjálfari Man. City féll fyrir elsta bragðinu í bókinni Spánverjinn David Silva hjá Man. City virðist vera léttur á því og hann greinilega rígheldur í gömlu, góðu hrekkina. Enski boltinn 30.8.2012 23:30
Granero samdi við QPR QPR hefur gengið frá kaupum á Esteban Granero frá Spánarmeisturum Real Madrid. Granero gerði fjögurra ára samning við enska liðið. Enski boltinn 30.8.2012 22:41
Liverpool mætir West Brom á ný | Wolves fékk Chelsea Dregið var í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar í kvöld. Liverpool hefur titilvörn sína á útivelli gegn West Brom, þar sem liðið tapaði í fyrstu umferð tímabilsins í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 30.8.2012 22:07
Andy Carroll lánaður til West Ham Andy Carroll var í kvöld lánaður til West Ham til loka tímabilsins. Síðarnefnda félagið á svo möguleika á að kaupa kappann fyrir ótilgreinda upphæð að tímabilinu loknu. Enski boltinn 30.8.2012 21:58
Úlfarnir komust áfram Björn Bergmann Sigurðarson og Eggert Gunnþór Jónsson voru báðir í byrjunarliði Wolves sem komust í kvöld áfram í þriðju umferð ensku deildabikarkeppninnar. Enski boltinn 30.8.2012 20:49
Bendtner á leið í læknisskoðun hjá Juventus Danski sóknarmaðurinn Nicklas Bendtner er á leið til ítölsku meistaranna Juventus frá Tórínó. Extrabladet greinir frá þessu á heimasíðu sinni. Enski boltinn 30.8.2012 14:49
QPR og Real Madrid komast að samkomulagi um Esteban Granero Allt bendir til þess að miðjumaðurinn Esteban Granero sé á leið til QPR í ensku úrvalsdeildinni. Lundúnarfélagið og Real Madrid hafa komist að samkomulagi um félagaskipti kappans. Enski boltinn 30.8.2012 14:00
Chelsea með sex leikmenn í enska landsliðshópnum Roy Hodgson, landsliðsþjálfari Englendinga, hefur valið hóp sinn fyrir leiki í undankeppni HM 2014 á móti Moldavíu og Úkraínu. John Terry er valinn í hópinn sem og nýliðinn Ryan Bertrand og varaskeifan hjá Liverpool, Andy Carroll. Enski boltinn 30.8.2012 11:33
Sinclair á leiðinni í læknisskoðun hjá Manchester City Scott Sinclair verður væntanlega orðinn leikmaður Manchester City seinna í dag eftir að City og Swansea sættust á kaupverð upp á 6,2 milljónir punda. Þetta kemur fram á BBC. Enski boltinn 30.8.2012 11:15
Rodgers: Þurfum ekki eldflaugasérfræðing til að sjá að Carroll er bara varaskeifa Brendan Rodgers, stjóri Liverpool, ætlar landsliðsframherjanum Andy Carroll ekki stórt hlutverk hjá Liverpool á þessu tímabili þrátt fyrir að það séu aðeins 18 mánuðir síðan að Liverpool keypti Carroll á 35 milljónir punda frá Newcastle. Enski boltinn 30.8.2012 10:30
Tottenham ekki hætt að kaupa - Remy næstur á dagskrá Andre Villas-Boas, stjóri Tottenham er ekki alveg sáttur við leikmannahópinn hjá Tottenham og stjórnarformaðurinn Daniel Levy flýgur til Marseille í dag til þess að reyna að ganga frá kaupum á framherjanum Loic Remy. Félagsskiptaglugginn lokar á miðnætti á föstudag og verða Tottenham-menn því að hafa hraðann á ætli þeir að gera Remy að leikmanni Tottenham fyrir þann tíma. Enski boltinn 30.8.2012 09:00
Walcott verður ekki seldur Samkvæmt enskum fjölmiðlum verður Theo Walcott áfram í herbúðum Arsenal um sinn eftir að aðilar komust að samkomulagi um það. Enski boltinn 29.8.2012 23:03
Rooney segir fréttaflutninginn þvætting Wayne Rooney sagði á Twitter-síðu sinni í dag að það væri ekkert hæft í þeirri umfjöllun enskra fjölmiðla sem segja hann á leið frá Manchester United. Enski boltinn 29.8.2012 22:57
Stoke bauð í Adam Samkvæmt heimildum Sky Sports hefur Stoke lagt fram fjögurra milljóna tilboð í Charlie Adam, leikmann Liverpool. Enski boltinn 29.8.2012 22:40
Berbatov nú á leið til Fulham Dimitar Berbatov hefur hafnað bæði Fiorentina og Juventus og er nú helst orðaður við Fulham. Forráðamenn Fiorentina eru afar óánægðir með framkomu Berbatov. Enski boltinn 29.8.2012 22:37
Julio Cesar á leið til QPR Markvörðurinn Julio Cesar hefur samþykkt fjögurra ára samning við enska úrvalsdeildarfélagið QPR. Enski boltinn 29.8.2012 22:27
Mirallas fór á kostum í stórsigri Everton Everton er komið áfram í 3. umferð ensku deildabikarkeppninnar eftir öruggan 5-0 sigur á C-deildarliðinu Leyton Orient í kvöld. Enski boltinn 29.8.2012 21:14
Lampard dreymir um að verða knattspyrnustjóri Chelsea Chelsea-goðsögnin Frank Lampard er þegar farinn að huga að lífinu eftir að skórnir fara upp á hillu en það lítur út fyrir að Lampard verði áfram viðloðandi fótboltann. Lampard hefur verið hjá Chelsea síðan 2001 og dreymir um að fara í fótsport manna eins og Ruud Gullit, Gianluca Vialli og Roberto Di Matteo sem allt urðu knattspyrnustjórar hjá Chelsea eftir að hafa spilað fyrir félagið. Enski boltinn 29.8.2012 17:15
Dembele orðinn leikmaður Tottenham Tottenham hefur gengið frá kaupum á Belganum magnaða Moussa Dembele. Hann kemur til liðsins frá Fulham. Enski boltinn 29.8.2012 15:43
Lucas verður frá í tvo til þrjá mánuði Liverpool varð fyrir áfalli í dag þegar kom í ljós að brasilíski miðjumaðurinn Lucas Leiva verður frá keppni í tvo til þrjá mánuði vegna tognunar aftan í læri. Brendan Rodgers staðfesti þetta við fjölmiðla í dag. Enski boltinn 29.8.2012 14:45
Chelsea gæti brotið 100 milljón punda múrinn með kaupum á Schürrle Chelsea hefur verið að yngja upp í leikmannahópnum í sumar og nýjasti ungi leikmaðurinn á leiðinni á Stamford Bridge gæti verið André Schürrle hjá Bayer Leverkusen. Bayer Leverkusen er þegar búið að hafna 16 milljón punda tilboði Chelsea í þýska landsliðsmanninn en Guardian segir að Chelsea sé tilbúið að hækka sig til þess að krækja í leikmanninn áður en félagsskiptaglugginn lokar á föstudaginn. Enski boltinn 29.8.2012 13:15