

Á þriðjudaginn var tilkynnt um hvaða fimm myndir hljóta tilnefningu til Kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs og að þessu sinni verður myndin Hvítur, hvítur dagur eftir Hlyn Pálmason fulltrúi Íslands. Myndin verður frumsýnd hér heima í september en hefur þegar verið ausin lofi og Ingvar E. Sigurðsson fengið verðlaun fyrir leik sinn í myndinni.
Bæjarráð Hornafjarðar hefur hafnað ósk aðstandenda kvikmyndarinnar Hvítur, hvítur dagur um styrk til þess að hægt sé að sýna myndina í sveitarfélaginu. Kvikmyndin var tekin upp í Hornafirði sem er jafnframt heimabær leikstjórans, Hlyns Pálmasonar.
Um er að ræða mynd þar sem mannfólkið á í blóðugu stríði við innrásarher utan úr geimnum.
Kvikmyndaverið Marvel mun ekki framleiða fleiri kvikmyndir um köngulóarmanninn vegna þess að Sony kvikmyndaverið og Disney, sem á Marvel, ná ekki samkomulagi um fjármögnun Sony á myndum um ofurhetjuna í framtíðinni.
Keanu Reeves og Carrie-Ann Moss snúa aftur sem Neo og Trinity.
Fimm norrænar kvikmyndir hafa verið tilnefndar til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs 2019.
Næsta Bond-mynd, sem verður sú 25. í röðinni, mun bera titilinn „No Time to Die“, sem á íslensku myndi útleggjast sem „Enginn tími til að deyja“.
Danski leikarinn Nikolaj Coster-Waldau hefur undanfarna daga dvalið hér á landi. Íslandsvinurinn Coster-Waldau er einn þekktasti leikari Danmerkur og hefur undanfarin ár gert garðinn frægan í hlutverki riddarans Jaime Lannister í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2.
Netflix hefur tilkynnt að ný He-Man þáttaröð sé væntanleg á streymisveituna.
Mér finnst þessi mynd alls ekki leggjast illa í fólk, segir rekstrarstjóri Króksbíós.
Good Boys tyllti sér nokkuð auðveldlega á toppinn.
Breski Game of Thrones leikarinn Kit Harington, sem lék hlutverk Jon Snow í HBO þáttunum Game of Thrones sem sýndir voru á Stöð 2, segir að atriði þar sem persónu Harington flýgur um á dreka hafi farið verulega í taugarnar á honum.
Bergmál, ný kvikmynd Rúnars Rúnarssonar leikstjóra, vann til verðlauna á kvikmyndahátíðinni Locarno í Sviss.
Fyrsta stikla fyrir nýja þætti úr smiðju Steinda Jr. og Gauks Úlfarssonar, Góðir landsmenn, kom út í dag. Steindi segir þættina ekki vera grínþætti en þó hafi reynst erfitt að taka venjuleg viðtöl. Þá taka þættirnir nokkuð óvænta stefnu og Steinþór verður í raun farþegi eigin sjónvarpsþáttar.
Afþreyingarfjölmiðlar í Bandaríkjunum segja skoska leikarann Ewan McGregor nú eiga í viðræðum við Disney um að bregða sér í hlutverk Jedi-meistarans Obi-Wan Kenobi á nýjan leik.
Once Upon a Time in Hollwyood var tekin til almennra sýninga á Íslandi í gær.
Hamborgarapöntunin úr Harold and Kumar go to White Castle er meðal þekktari pantana kvikmyndasögunnar. Hún hefur nú verið endurgerð af YouTube stjörnu.
Óttast að hún muni fæla aðdáendur frá Disney.
Önnur þáttaröð bandarísku þáttanna Succession hefur göngu sína í kvöld á Stöð 2.
Kvikmynd Gríms Hákonarsonar, Héraðið, hefur verið valin til þátttöku á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Toronto.
Ekki eru allir sannfærðir um að Liu sé sá rétti til að leika Kung Fu-meistarann Shang-Chi.
Segir bardagalistagoðsögnina hafa verið mjög hrokafulla, það viti hann fyrir víst.
Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2.
Í tæknibrellugeiranum má finna fjölmargar sérhæfðar deildir sem koma saman bak við eitt skot í bíómynd. Elfar Smári hefur aflað sér reynslu sem kompari og segir skemmtilegast að vinna við faldar tæknibrellur.
Bæst hefur í leikaralið myndarinnar Coming 2 America sem er framhald grínmyndarinnar Coming to America frá 1988.
Björn Hlynur leikur fyrrverandi kærasta persónu Rachel McAdams.
Írski leikarinn Pierce Brosnan hefur verið ráðinn til að leika föður persónu Will Ferrell, mann að nafni Erik Erickssong en hann er sagður eiga að vera myndarlegasti maður Íslands.
Var eitt umdeildasta fréttamál tíunda áratugarins.
Hefur í hyggju að endurgera nokkra þekkta titla til viðbótar.
Hefur mikla reynslu af söngvamyndum.