Sport Stoke nálægt því að hreppa Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er löng leit knattspyrnustjórans Tony Pulis hjá Stoke að nýjum varnarmanni senn á enda því úrvalsdeildarfélagið er búið að ná samningum við b-deildarfélagið Middlesbrough um kaupverð á þýska landsliðsmanninum Robert Huth. Enski boltinn 27.8.2009 09:00 Dýrasta kappakstursbraut heims nærri fullkláruð Dýrasta Formúlu 1 braut heims er í smíðum í Abu Dhabi og verður notuð til kappaksturs þann 1. nóvember. Nokkrir ökumenn hafa litið á mannvirkin sem þykja stórfengleg. Formúla 1 27.8.2009 07:30 Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 26.8.2009 23:18 Guðmundur Reynir: Góður karakter í liðinu Guðmundur Reynir Gunnarsson var ánægður með sigur sinna manna í KR á ÍBV í kvöld. Lokatölur voru 3-0, KR í vil. Íslenski boltinn 26.8.2009 23:05 Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2009 21:53 Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. Íslenski boltinn 26.8.2009 21:45 Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 26.8.2009 21:09 Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. Körfubolti 26.8.2009 21:01 Logi: Verður sögulegt mark Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að hann hafi lengi beðið eftir rétta tækifærinu að leyfa hinum sextán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni að spreyta sig með KR. Íslenski boltinn 26.8.2009 20:53 Arsenal áfram í Meistaradeildinni Arsenal vann öruggan 3-1 og samanlagðan 5-1 sigur á Glasgow Celtic í kvöld og tryggði sér þar með þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.8.2009 20:48 Ingólfur: Ætlaði ekki að trúa þessu Hinn sextán ára Ingólfur Sigurðsson var hæstánægður með að hafa skorað í sínum fyrsta leik með meistaraflokki KR. Hann innsiglaði 3-0 sigur KR á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2009 20:19 Bandarískt fjárfestingarfyrirtæki vill kaupa Newcastle Geoff nokkur Sheard hefur staðfest að hann sé að hjálpa ónefndu bandarísku fjárfestingarfyrirtæki að kaupa Newcastle en Sheard þessi reyndi sjálfur að yfirtaka Sheffield Wednesday á síðustu leiktíð en án árangurs. Enski boltinn 26.8.2009 19:30 Finnar enn á sigurbraut Finnar unnu sinn annan leik á EM í dag, í þetta sinn á Hollandi, 2-1. Finnum hefur því gengið vel á heimavelli en liðið vann Dani í fyrsta leik. Fótbolti 26.8.2009 19:00 Ómar velur stelpurnar sem koma á UEFA-blaðamannafundina Tveir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins þurfa að mæta ásamt þjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á blaðamannafund daginn fyrir hvern leik á EM í Finnlandi . Blaðamannafundurinn er haldinn af UEFA og þar eru erlendir blaðamenn oft í meirihluta. Fótbolti 26.8.2009 19:00 Byrjunarliðið á móti Noregi á morgun - Dóra kemur aftur inn í liðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, tilkynnti í kvöld byrjunarliðið sitt á móti Noregi á morgun í öðrum leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í Finnlandi. Sigurður Ragnar tilkynnti liðið að venju á liðsfundi kvöldið fyrir leik. Fótbolti 26.8.2009 18:37 Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Íslenski boltinn 26.8.2009 18:15 Sigurður Ragnar: Ég held að Ísland og Noregur séu með álíka sterk lið Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, landsliðsþjálfara, tókst vel upp með að rífa stelpurnar okkar upp eftir tapið á móti Frökkum í fyrsta leik liðsins á EM og lokaundirbúningurinn fyrir Noregsleikinn gat því hafist í dag. Ísland mætir Noregi í Lahti á morgun. Fótbolti 26.8.2009 17:45 Umfjöllun: KR stöðvaði sigurgöngu Eyjamanna KR-ingar stöðvuðu í dag sigurgöngu Eyjamanna í Pepsi-deild karla með 3-0 sigri í vesturbænum. Um leið kom KR sér þægilega fyrir í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2009 17:00 Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. Körfubolti 26.8.2009 16:30 Unnusti Margrétar Láru semur við IFK Kristianstad Handknattleiksmaðurinn Einar Örn Guðmundsson hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad en hann kemur frá Víkingi. IFK Kristianstad keppir í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eftir að hafa lent í öðru sæti í Allsvenkan á síðasta keppnistímabili. Handbolti 26.8.2009 16:00 Anderson kveðst ekki vilja yfirgefa herbúðir United Eins og breskir fjölmiðlar greindu frá í gær á miðjumanninum Anderson og knattspyrnustjóranum Sir Alex Fergson hjá Englandsmeisturum Manchester United að hafa lent illa saman eftir að leikmaðurinn var ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn gegn Chelsea um Samfélagsskjöldinn fyrr í mánuðnum. Enski boltinn 26.8.2009 15:30 Chimbonda að ganga í raðir Blackburn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er hægri bakvörðurinn Pascal Chimbonda að öllum líkindum á leið til Blackburn frá Tottenham eftir að félögin komu sér saman um 2 milljon punda kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 26.8.2009 15:00 Al Fahim staðfestir yfirtöku sína á Portsmouth „Fjárfestingarfélagið Al Fahmin Asia Associates Ltd., sem er í eigu Sulaiman Al Fahim, er nú orðið eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth. Al Fahim hlakkar til þess að hjálpa Portsmouth viðhalda ríkri sögu félagsins og ná nýjum hæðum í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Enski boltinn 26.8.2009 14:30 Aston Villa sagt nálægt því að fá Dunne - óvissa með Warnock Fastlega var búist við því að Richard Dunne myndi færa sig um set frá Manchester City eftir að Joleon Lescott gekk formlega í raðir félagsins og samkvæmt breskum fjölmiðlum er írski landsliðsmaðurinn nálægt því að ganga í raðir Aston Villa á 6 milljónir punda. Enski boltinn 26.8.2009 13:30 Lescott stefnir á topp fjögur sæti með City Varnarmaðurinn Joleon Lescott var kynntur sem nýr leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í morgun eftir að gengið var frá félagsskiptum kappans frá Everton seint í gærkvöld. Enski boltinn 26.8.2009 13:00 Hilmar Þór á leið til TuS Ferndorf Handknattleiksmarkvörðurinn Hilmar Þór Guðmundsson hefur náð munnlegu samkomulagi við þýska 3. deildarfélagið TuS Ferdorf um að leika með liðinu á næsta tímabili en frá þessu er greint á heimasíðu FH. Handbolti 26.8.2009 12:30 Edda alltaf að grínast og geifla sig utan vallar Það er allt annað en auðvelt að ná alvarlegri mynd af landsliðskonunni Eddu Garðarsdóttur hér á EM í Finnlandi því Edda er alltaf tilbúin í að grínast og geifla sig. Það er búið að taka ófáar myndir af Eddu í ferðinni en það hefur ekki gerst oft að hún sé þá ekki búinn að setja upp einhvern skemmtilegan svip. Fótbolti 26.8.2009 12:00 Ólátabelgirnir á Upton Park eiga yfir höfði sér lífstíðarbann „Þessi hegðun verður ekki liðin. Þetta er forkastanlegt og við þurfum að rannsaka málið vel áður en hæfileg refsing verður tekin upp,“ segir Adrian Bevington, stjórnarmaður enska knattspyrnusambandsins, í samtali við Sky Sports fréttastofuna um ólæti innan vallar sem utan þegar erkifjendurnir West Ham og Millwall áttust við í 2. umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 26.8.2009 11:30 Stelpurnar fengu að eyða tíma með fjölskyldum sínum í gær Íslenska kvennalandsliðið eyddi gærdeginum í að komast yfir Frakkaleikinn, bæði andlega og líkamlega. Eftir vel heppnaða endurheimt, góðan liðsfund og létta æfingu var síðan frjáls tími í gærkvöldi. Fótbolti 26.8.2009 11:00 Kvennalandsliðið flutti sig yfir til Lahti í dag Íslenska kvennalandsliðið pakkaði saman dótinu sínu í morgun og flutti sig yfir til Lahti þar sem leikur liðsins á móti Noregi fer fram á morgun. Liðið gistir í Lahti í tvær nætur en snýr síðan aftur á hótelið sitt í Tampere á föstudaginn. Fótbolti 26.8.2009 10:00 « ‹ ›
Stoke nálægt því að hreppa Huth Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er löng leit knattspyrnustjórans Tony Pulis hjá Stoke að nýjum varnarmanni senn á enda því úrvalsdeildarfélagið er búið að ná samningum við b-deildarfélagið Middlesbrough um kaupverð á þýska landsliðsmanninum Robert Huth. Enski boltinn 27.8.2009 09:00
Dýrasta kappakstursbraut heims nærri fullkláruð Dýrasta Formúlu 1 braut heims er í smíðum í Abu Dhabi og verður notuð til kappaksturs þann 1. nóvember. Nokkrir ökumenn hafa litið á mannvirkin sem þykja stórfengleg. Formúla 1 27.8.2009 07:30
Henning: Spiluðu eins og ég vissi að þær gætu Henning Henningsson, landsliðsþjálfari, sagði leikmenn íslenska landsliðsins hafa loksins sýnt sitt rétta andlit er liðið vann sigur á Írlandi í kvöld, 77-68, í B-deild EM í körfubolta kvenna. Körfubolti 26.8.2009 23:18
Guðmundur Reynir: Góður karakter í liðinu Guðmundur Reynir Gunnarsson var ánægður með sigur sinna manna í KR á ÍBV í kvöld. Lokatölur voru 3-0, KR í vil. Íslenski boltinn 26.8.2009 23:05
Óli Stefán: Þá langaði meira í sigurinn Óli Stefán Flóventsson var allt annað en upplitsdjarfur eftir ósigur Grindavíkur gegn Fram í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2009 21:53
Almarr Ormarsson: Lið hljóta að koma hrædd út á móti okkur Almarr Ormarsson fór mikinn með Fram gegn Grindavík í kvöld. Hann var áberandi í sóknarleiknum fyrir utan að skora tvö mörk og eiga stóran þátt í sigurmarkinu. Íslenski boltinn 26.8.2009 21:45
Glæsilegur sigur á Írum Ísland vann í kvöld glæsilegan níu stiga sigur á Írum, 77-68, í B-deild Evrópumóts kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram á Ásvöllum í Hafnarfirði. Körfubolti 26.8.2009 21:09
Stórt tap í Svartfjallalandi Íslenska landsliðið í körfubolta tapaði stórt fyrir geysisterku liði Svartfjallalands í B-deild Evrópumóts karla, 102-58. Körfubolti 26.8.2009 21:01
Logi: Verður sögulegt mark Logi Ólafsson, þjálfari KR, segir að hann hafi lengi beðið eftir rétta tækifærinu að leyfa hinum sextán ára gamla Ingólfi Sigurðssyni að spreyta sig með KR. Íslenski boltinn 26.8.2009 20:53
Arsenal áfram í Meistaradeildinni Arsenal vann öruggan 3-1 og samanlagðan 5-1 sigur á Glasgow Celtic í kvöld og tryggði sér þar með þátttökurétt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Fótbolti 26.8.2009 20:48
Ingólfur: Ætlaði ekki að trúa þessu Hinn sextán ára Ingólfur Sigurðsson var hæstánægður með að hafa skorað í sínum fyrsta leik með meistaraflokki KR. Hann innsiglaði 3-0 sigur KR á ÍBV í kvöld. Íslenski boltinn 26.8.2009 20:19
Bandarískt fjárfestingarfyrirtæki vill kaupa Newcastle Geoff nokkur Sheard hefur staðfest að hann sé að hjálpa ónefndu bandarísku fjárfestingarfyrirtæki að kaupa Newcastle en Sheard þessi reyndi sjálfur að yfirtaka Sheffield Wednesday á síðustu leiktíð en án árangurs. Enski boltinn 26.8.2009 19:30
Finnar enn á sigurbraut Finnar unnu sinn annan leik á EM í dag, í þetta sinn á Hollandi, 2-1. Finnum hefur því gengið vel á heimavelli en liðið vann Dani í fyrsta leik. Fótbolti 26.8.2009 19:00
Ómar velur stelpurnar sem koma á UEFA-blaðamannafundina Tveir leikmenn íslenska kvennalandsliðsins þurfa að mæta ásamt þjálfaranum Sigurði Ragnari Eyjólfssyni á blaðamannafund daginn fyrir hvern leik á EM í Finnlandi . Blaðamannafundurinn er haldinn af UEFA og þar eru erlendir blaðamenn oft í meirihluta. Fótbolti 26.8.2009 19:00
Byrjunarliðið á móti Noregi á morgun - Dóra kemur aftur inn í liðið Sigurður Ragnar Eyjólfsson, kvennalandsliðsþjálfari, tilkynnti í kvöld byrjunarliðið sitt á móti Noregi á morgun í öðrum leik íslenska liðsins á Evrópumótinu í Finnlandi. Sigurður Ragnar tilkynnti liðið að venju á liðsfundi kvöldið fyrir leik. Fótbolti 26.8.2009 18:37
Umfjöllun: Ótrúlegur sigur Fram Fram vann ótrúlegan, 4-3, sigur á Grindavík í kvöld þar sem liðið skoraði þrjú mörk á síðasta stundarfjórðungnum. Íslenski boltinn 26.8.2009 18:15
Sigurður Ragnar: Ég held að Ísland og Noregur séu með álíka sterk lið Sigurði Ragnari Eyjólfssyni, landsliðsþjálfara, tókst vel upp með að rífa stelpurnar okkar upp eftir tapið á móti Frökkum í fyrsta leik liðsins á EM og lokaundirbúningurinn fyrir Noregsleikinn gat því hafist í dag. Ísland mætir Noregi í Lahti á morgun. Fótbolti 26.8.2009 17:45
Umfjöllun: KR stöðvaði sigurgöngu Eyjamanna KR-ingar stöðvuðu í dag sigurgöngu Eyjamanna í Pepsi-deild karla með 3-0 sigri í vesturbænum. Um leið kom KR sér þægilega fyrir í öðru sæti deildarinnar. Íslenski boltinn 26.8.2009 17:00
Veikindi hjá karlalandsliðinu í körfubolta Íslenska karlalandsliðið í körfubolta stendur nú í ströngu í undirbúningi sínum fyrir leikinn gegn geysisterku landsliði Svartfellinga í B-deild Evrópukeppninnar ytra í kvöld. Körfubolti 26.8.2009 16:30
Unnusti Margrétar Láru semur við IFK Kristianstad Handknattleiksmaðurinn Einar Örn Guðmundsson hefur samið við sænska félagið IFK Kristianstad en hann kemur frá Víkingi. IFK Kristianstad keppir í sænsku úrvalsdeildinni næsta vetur eftir að hafa lent í öðru sæti í Allsvenkan á síðasta keppnistímabili. Handbolti 26.8.2009 16:00
Anderson kveðst ekki vilja yfirgefa herbúðir United Eins og breskir fjölmiðlar greindu frá í gær á miðjumanninum Anderson og knattspyrnustjóranum Sir Alex Fergson hjá Englandsmeisturum Manchester United að hafa lent illa saman eftir að leikmaðurinn var ekki í leikmannahópi United fyrir leikinn gegn Chelsea um Samfélagsskjöldinn fyrr í mánuðnum. Enski boltinn 26.8.2009 15:30
Chimbonda að ganga í raðir Blackburn Samkvæmt heimildum Sky Sports fréttastofunnar er hægri bakvörðurinn Pascal Chimbonda að öllum líkindum á leið til Blackburn frá Tottenham eftir að félögin komu sér saman um 2 milljon punda kaupverð á leikmanninum. Enski boltinn 26.8.2009 15:00
Al Fahim staðfestir yfirtöku sína á Portsmouth „Fjárfestingarfélagið Al Fahmin Asia Associates Ltd., sem er í eigu Sulaiman Al Fahim, er nú orðið eigandi enska úrvalsdeildarfélagsins Portsmouth. Al Fahim hlakkar til þess að hjálpa Portsmouth viðhalda ríkri sögu félagsins og ná nýjum hæðum í ensku úrvalsdeildinni í framtíðinni. Enski boltinn 26.8.2009 14:30
Aston Villa sagt nálægt því að fá Dunne - óvissa með Warnock Fastlega var búist við því að Richard Dunne myndi færa sig um set frá Manchester City eftir að Joleon Lescott gekk formlega í raðir félagsins og samkvæmt breskum fjölmiðlum er írski landsliðsmaðurinn nálægt því að ganga í raðir Aston Villa á 6 milljónir punda. Enski boltinn 26.8.2009 13:30
Lescott stefnir á topp fjögur sæti með City Varnarmaðurinn Joleon Lescott var kynntur sem nýr leikmaður Manchester City á blaðamannafundi í morgun eftir að gengið var frá félagsskiptum kappans frá Everton seint í gærkvöld. Enski boltinn 26.8.2009 13:00
Hilmar Þór á leið til TuS Ferndorf Handknattleiksmarkvörðurinn Hilmar Þór Guðmundsson hefur náð munnlegu samkomulagi við þýska 3. deildarfélagið TuS Ferdorf um að leika með liðinu á næsta tímabili en frá þessu er greint á heimasíðu FH. Handbolti 26.8.2009 12:30
Edda alltaf að grínast og geifla sig utan vallar Það er allt annað en auðvelt að ná alvarlegri mynd af landsliðskonunni Eddu Garðarsdóttur hér á EM í Finnlandi því Edda er alltaf tilbúin í að grínast og geifla sig. Það er búið að taka ófáar myndir af Eddu í ferðinni en það hefur ekki gerst oft að hún sé þá ekki búinn að setja upp einhvern skemmtilegan svip. Fótbolti 26.8.2009 12:00
Ólátabelgirnir á Upton Park eiga yfir höfði sér lífstíðarbann „Þessi hegðun verður ekki liðin. Þetta er forkastanlegt og við þurfum að rannsaka málið vel áður en hæfileg refsing verður tekin upp,“ segir Adrian Bevington, stjórnarmaður enska knattspyrnusambandsins, í samtali við Sky Sports fréttastofuna um ólæti innan vallar sem utan þegar erkifjendurnir West Ham og Millwall áttust við í 2. umferð enska deildarbikarsins. Enski boltinn 26.8.2009 11:30
Stelpurnar fengu að eyða tíma með fjölskyldum sínum í gær Íslenska kvennalandsliðið eyddi gærdeginum í að komast yfir Frakkaleikinn, bæði andlega og líkamlega. Eftir vel heppnaða endurheimt, góðan liðsfund og létta æfingu var síðan frjáls tími í gærkvöldi. Fótbolti 26.8.2009 11:00
Kvennalandsliðið flutti sig yfir til Lahti í dag Íslenska kvennalandsliðið pakkaði saman dótinu sínu í morgun og flutti sig yfir til Lahti þar sem leikur liðsins á móti Noregi fer fram á morgun. Liðið gistir í Lahti í tvær nætur en snýr síðan aftur á hótelið sitt í Tampere á föstudaginn. Fótbolti 26.8.2009 10:00