Sport Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” Íslenski boltinn 26.9.2009 19:36 Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:30 Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:24 Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:08 Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:59 Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:47 Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:37 Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:36 Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:34 Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:28 Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:06 Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:00 Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 17:40 Ljóst hvenær Ísland spilar í Austurríki Búið er að gefa út leikjadagskrá Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Austurríki þann 19. janúar næstkomandi. Handbolti 26.9.2009 17:30 Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.9.2009 17:02 Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. Enski boltinn 26.9.2009 15:58 Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Formúla 1 26.9.2009 15:40 Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00 Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00 Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. Enski boltinn 26.9.2009 14:43 Aron með þrjú í sigri Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu í dag sjö marka sigur á Gummersbach, 36-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.9.2009 14:35 Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Enski boltinn 26.9.2009 14:04 Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. Enski boltinn 26.9.2009 13:45 Umfjöllun: Öruggur sigur hjá Blikum í hávaðaroki Breiðablik vann 3-0 sigur gegn Grindavík við erfiðar aðstæður í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag en staðan í hálfleik var 2-0. Íslenski boltinn 26.9.2009 13:39 Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. Enski boltinn 26.9.2009 13:12 Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. Enski boltinn 26.9.2009 12:45 Hamilton sló öllum við á lokaæfingunni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag, en tímakan fer fram eftir hádegi. Fremstur þeirra sem er í titilslagnum varð Sebastian Vettel sem náði öðrum besta tíma og varð 0.277 sekúndum á eftir Hamilton. Formúla 1 26.9.2009 12:08 « ‹ ›
Bjarni Jó: Flott fyrri umferð bjargaði okkur „Mér fannst bæði lið vera að reyna spila boltanum þegar þau spiluðu á móti vindi, við reyndum að halda boltanum niðri, en svona heilt yfir þá vorum við sterkari aðilinn í dag og hefðum átt að vinna þennan leik,” Íslenski boltinn 26.9.2009 19:36
Jónas Grani hættur „Ég held að það sé ljóst að þetta var síðasti leikur minn á ferlinum,“ sagði framherji Fjölnis, Jónas Grani Garðarsson. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:30
Ólafur: Hefðum átt að vinna Ólafur Þórðarson segir að sínir menn í Fylki hefðu átt skilið að vinna leikinn gegn FH í dag en honum lauk með 1-1 jafntefli. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:24
Ólafur Ingi: Skrýtin tilfinning Ólafur Ingi Stígsson, fyrirliði Fylkis, sagði það skrýtna tilfinningu að hafa lokið sínum síðasta knattspyrnuleik á ferlinum. Hann lagði skóna á hilluna eftir 1-1 jafntefli Fylkis gegn FH í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 19:08
Gunnar Már: Þetta var kveðjuleikurinn minn „Leikurinn var litaður af veðrinu það verður að segjast eins og er, fáránlegt við erum með vindinn með okkur allan fyrri hálfleik og eigum ekki skot á markið,“ sagði Gunnar Már sem spilaði sinn síðast leik í treyju Fjölnis í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:59
Helgi Sig: Allra erfiðasta tímabilið á ferlinum Helgi Sigurðsson og aðrir Valsmenn náðu ekki að vinna sigur í síðustu sjö heimaleikjum sínum á tímabilinu og hann gat ekki leynt vonbrigðum sínum eftir 2-5 tap á Vodafone-vellinum á móti KR í lokaumferð Pepsi-deildar karla í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:47
Kostic: Ég vill halda áfram hjá Grindavík „Þetta var þýðingarlítill leikur fyrir bæði lið og það var áberandi á spilamennskunni. Veðrið var heldur ekki að hjálpa til en mér fannst við þó vera að gera ágæta hluti í seinni hálfleik og sigur þeirra var alltof stór miðað hvernig leikurinn spilaðist,“ sagði Luka Kostic þjálfari Grindavíkur eftir 3-0 tap gegn Breiðablik í lokaumferð Pepsi-deildarinnar á Kópavogsvelli í kvöld. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:37
Kristján Guðmundsson: Get enn mótíverað liðið Svo gæti farið að Kristján Guðmundsson þjálfari Keflavíkur hafi verið að stýra liðinu í sínum síðasta leik, þegar Keflavík skellti ÍBV, 6-1, en framtíð hans ræðst í byrjun næstu viku. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:36
Heimir Hallgrímsson: Meira jákvætt en neikvætt í sumar Heimir Hallgrímsson þjálfari ÍBV var brosmildur og jákvæður í leikslok þrátt fyrir stórt tap í Keflavík enda ÍBV búið að ná markmiðum sínum í sumar fyrir leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:34
Ólafur: Menn bognuðu í sumar en brotnuðu aldrei „Ég er mjög ánægður með spilamennskuna við erfiðar aðstæður og fyrstu tvö mörkin okkar voru mjög góð og sérstaklega annað markið sem var tær snilld. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:28
Þorsteinn hættur með Þróttara Þorsteinn Halldórsson mun ekki stýra liði Þróttar næsta sumar en þetta staðfesti hann við Vísi eftir sigur Þróttara á Fram í dag. Þorsteinn tók við liðinu þegar Gunnar Oddsson lét af störfum í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:06
Björgólfur: Einn eftirminnilegasti dagurinn á ævinni Björgólfur Takefusa fór á kostum í 5-2 sigri KR á Val og tryggði sér gullskóinn í Pepsi-deild karla með því að setja boltann fimm sinnum framhjá Kjartani Sturlusyni markverði Vals í leiknum. Íslenski boltinn 26.9.2009 18:00
Björgólfur fær gullskóinn Björgólfur Takefusa varð markahæsti leikmaður Pepsi-deildar karla eftir að hann skoraði öll fimm mörk KR í 5-2 sigri á Val í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 17:40
Ljóst hvenær Ísland spilar í Austurríki Búið er að gefa út leikjadagskrá Evrópumeistaramótsins í handknattleik sem hefst í Austurríki þann 19. janúar næstkomandi. Handbolti 26.9.2009 17:30
Jafntefli hjá Reading Reading og Watford gerðu í dag 1-1 jafntefli í Íslendingaslag í ensku B-deildinni. Enski boltinn 26.9.2009 17:02
Wigan lagði Chelsea - Keane með fjögur Wigan gerði sér lítið fyrir og vann 3-1 sigur á Chelsea sem var ósigrað og á toppi ensku úrvalsdeildarinnar fyrir leiki dagsins. Enski boltinn 26.9.2009 15:58
Klessukeyrsla Barrichello lán Hamiltons í tímatökum Bretinn Lewis Hamilton á McLaren ræsir fremstur af stað á ráslínu í Singapúr kappakstrinum á morgun. Við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull, en forystumaður stigamótsins, Jenson Button er aðeins tólfti á ráslínu. Formúla 1 26.9.2009 15:40
Umfjöllun: Björgólfur tryggði sér gullskóinn með fimmu á móti Val KR-ingurinn Björgólfur Takefusa skoraði öll fimm mörk KR-inga í 5-2 sigri KR á Val á Vodafone-vellinum í dag í lokaumferð Pepsi-deildar karla. Björgólfur, sem var þremur mörkum á eftir FH-ingum Atla Viðari Björnssyni fyrir leikinn, tryggði sér með því markakóngstitilinn í Pepsi-deild karla í sumar. Hann skoraði 16 mörk í 19 deildarleikjum í sumar. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Jafnt í Garðabæ Stjarnan og Fjölnir skildu jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildarinnar í dag. Lítið var um marktækifæri í leiknum og erfiðar aðstæður gerðu báðum aðilum lífið leitt. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Þróttur kvaddi með sigri í arfadöprum leik Þróttur vann Fram í lokaumferð Pepsi deildarinnar í dag. Sam Malson skoraði eina mark leiksins á Laugardalsvelli en hann var tíðindalítill. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Keflavík rúllaði yfir ÍBV Keflavík flengdi Eyjamenn, 6-1, í miklum rokleik í Keflavík þar sem veðrið setti sterkan svip á leikinn. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00
Umfjöllun: Jafntefli í veðurofsa Fylkir og FH skildu í dag jöfn, 1-1, í lokaumferð Pepsi-deildar karla í einkennilegum leik í Árbænum í dag. Íslenski boltinn 26.9.2009 15:00
Versta byrjun liðs í efstu deild í 79 ár Ekkert lið hefur byrjað jafn illa og Portsmouth í efstu deild enska boltans í 79 ár. Ekki síðan að Manchester United tapaði fyrstu tólf leikjum sínum haustið 1930. Enski boltinn 26.9.2009 14:43
Aron með þrjú í sigri Kiel Aron Pálmarsson og félagar í Kiel unnu í dag sjö marka sigur á Gummersbach, 36-29, í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta. Handbolti 26.9.2009 14:35
Ívar í byrjunarliði Reading Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading í fyrsta sinn síðan í janúar síðastliðnum en hann hefur átt við þrálát meiðsli að stríða. Enski boltinn 26.9.2009 14:04
Sjöunda tap Portsmouth í röð Portsmouth tapaði í sjöunda sinn í jafnmörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið lá á heimavelli fyrir Everton, 1-0. Enski boltinn 26.9.2009 13:45
Umfjöllun: Öruggur sigur hjá Blikum í hávaðaroki Breiðablik vann 3-0 sigur gegn Grindavík við erfiðar aðstæður í Pepsi-deild karla á Kópavogsvelli í dag en staðan í hálfleik var 2-0. Íslenski boltinn 26.9.2009 13:39
Arsenal mætir Liverpool í deildabikarnum Dregið var í 16-liða úrslit enska deildabikarsins í dag og ber þar helst að stórliðin Arsenal og Liverpool drógust saman. Enski boltinn 26.9.2009 13:12
Hodgson vildi ekki fá Campbell Roy Hodgson, stjóri Fulham, hefur greint frá því að hann hafnaði tækifæri til að semja við Sol Campbell til liðs við félagið nú í sumar. Enski boltinn 26.9.2009 12:45
Hamilton sló öllum við á lokaæfingunni Bretinn Lewis Hamilton var fljótastur á lokaæfingu keppnisliða í Singapúr í dag, en tímakan fer fram eftir hádegi. Fremstur þeirra sem er í titilslagnum varð Sebastian Vettel sem náði öðrum besta tíma og varð 0.277 sekúndum á eftir Hamilton. Formúla 1 26.9.2009 12:08